Þjóðviljinn - 14.11.1962, Page 3

Þjóðviljinn - 14.11.1962, Page 3
Miðvikudagur 14. nóvember 1962 ÞJÓÐYILJINN SIÐA 3 Foríngi leyniþjónustu USA á Kúbu segir frá: Undirbjuggu spellvirki og morð meðan verið var að semja 'WVWWVWWWWWWWWVWWVWWWVWV\A/WWWWWW\/V\NAANWWVWWWWWWW HAVANA og NEW YORK 13/11 — Það hefur komið á daginn að eftir að samningaviðræður um friðsamlega lausn Kúbudeilunnar voru hafnar á vegum Sameinuðu þjóðanna, undirbjuggu úfsend- ir erindrekar bandarísku leyniþjónustunnar C.I.A. skemmdarverk og morð á Kúbu, sem áttu að lama efnahagslíf landsins. Foringi erindrekanna sem leyniþjónustan sendi til Kúbu hefur verið handtek- inn og hann leysir frá skjóðunni í viðtölum sem blöðin í Havana birta í dag undir stórum fyrir- sögnum. Flugumaður þessi heitir Miguel Angel Orozco Crespo. Hann /ar handtekinn ásamt félaga sínum, Pedro Vera Ortiz, 2. nóvember, en þeir höfðu verið settir á land á Kúbu 20. október s.l., rétt áð- / stuttu múli NÝJU DELHl 13/11 — Efri deild indverska þingsins sam- þykkti í dag einróma stefnu stjórnar Nehrus i landamæra- deilunni við Kínverja og sam- þykkti ályktun um að halda baráttunni áfram þar ti! „allir Kínverjar hefðu verið hraktir af indverskri grund“ f bardaga sló á báðum vígstöðvunum í dag. BONN 13/11 — Adenauer for- sætisráðherra lagði af stað til Washington i dag. en >ar mun hann ræða við Kennedy forseta um ýms alþjóðamál en þó fyrst og fremst BerlínarmáHð LONDON 13/11 — Verkamanna- flokkurinn bar í dag fram til- lögu um vantraust á stjórnina fyrir þá ákvörðun hennar að láta sprengja brezka kjarnasprengju neðanjarðar i Nevadaeyðimörk. LEOPOLDVILLE 13/11 — Starfsmaður SÞ > Leopoldville sagði í dag að könnunarfugvél- ar SÞ hefðu staðfest að flug- vélar úr her Katangastjórnar hefðu gert árásir á skotmörk i Norður-Katanga á laugardag- inn. en sá hluti fylkisins er á valdi sambandsstjórnar Kongó. ur en Bandaríkjastjóm hóf of- beldisaðgerðir sínar gegn Kúbu. Höfuðverkefni þeirra og annarra félaga þeirra \ar að vinna spell- virki gegn mikilvægum miðstöðv- ur efnahagslífsins á eynni. Hin- ir í hópnum, Conrado Caballero, Angel Hemandez, Luis Sierra og Orlando Garcia, fóm aftur frá Kúbu eftir tvo daga, sem notað- ir höfðu verið til að fela vonn og sprengiefni. Þjálfaður í Guatemala og Panama Crespo segir í viðtölum sem Havanablöðin birta frá því sem á daga hans hefur drifið, síðan hann fór frá Kúbu í maí 1959. .Hann gerðist ejrindreki í banda- rísku leyniþjónustunni og var bjálfaður á hennar vegum í Guatemala undir hina mis- h/ppnaður innrás á "'Rúbu ’f apríl í fyrra. Hann lýsir nákvæmlega að- ferðum leyniþjónustunnar við uð fá landflótta Kúbumenn til að gerast flugumenn hennar og líf- inu í Guatemala, hemaðarþjálf- un sinni í Panama og síðar á ey einni undan vesturströnd Florida. Áttu að valda Kúbumönn”m sem mestu efnahagstjóni Samtímis þvi sem Crespo og rnenn hans voru settir á land, ■; kk annar hópur spellvirkja á land á eynni. Hlutverk hans var a Z fremja skemmdarverk á Matahambre-koparnámunum í Pinar del Rio-fylki og nikkel- námunum í Nicaro í Oriente- fylki. Tilgangurinn var að va--a Kúbumönnum sem mestu efna- hagstjóni, segir Crespo í viðtöl- unum. I Matahambre var ætlunin að koma fyrir sprengjum undir staurum línubrautarinnar sem flytur málminn frá námunum til hafnarborgarinnar Santa Lucia. Stauramir hefðu rifið með sér háspennutaugina og lofthreins- unartæki í námunum hefðu eyði- lagzt. Gert var ráð fyrir að það myndi kosta 400 námumenn líf- ið og stöðva námugröftinn um langan tíma. Með aðstoð njósnaflugvéla Þá skýrir Crespo frá því að skemmdarverkin hafi verið -nd- irbúin með hliðsjón af ljós- myndum sem teknar höfðu verið ú. bandarískum U-2-njósnaflug- vélum. Crespo var sjálfur í hópi þeirra sem lögðu á ráðin um skemmdarverkin. en þeim var stjómað af Bandaríkjamanni, sem nefndist Bob Wall. ögrunaraðgerð gegn Nicaragua Þá hafði leyniþjónustan einnig undirbúið árás á Nicaragua og átti að láta líta svo út, sem Kúbumenn stæðu að henni, og nota hana síðan sem tilefni til árásar á Kúbu. Þá hafði einnig verið ráðgert að taka eyna Cayo Romano undan strönd Kúbu og setja þar á laggimar bráða- birgðastjóm. sem Bandaríkin áttu síðan að viðurkenna og veita stuðning. EkkJi í fyrsta skipti Flugumenn bandarísku leyni- þjónustunnar voru sem áður segir handteknir 2. nóvember, eða eftir að samningaviðræður um friðsamlega lausn Kúbudeil- unnar voru hafnar á vegum Sameinuðu þjóðanna og er þetta ekki í fyrsta skipti sem banda- ríska leyniþjónustan fer sínu fram, hvað svo sem Bandaríkja- stjóm lætur í veðri vaka á al- þ j óðavettvangi. Sameiginlegar tillögur Sovét- ríkjanna og Kúbu Af viðræðunum í New York er það að segja, að Sovétríkin og Kúba hafa lagt fram sameig- inlegar tillögur til lausnar deil- unni, en ekki er enn vitað hverj- ar þær eru. Fulltrúar stjóma þeirra í New York ræddu í dag í fyrsta sinn sameiginlega við Ú Þant. framkvæmdastjóra SÞ, og lögðu fyrir hann tillögumar, sem munu vera niðurstaða af viðræðum Mikojans og Castros í Havana. Spiegel - málið Vantraust á Strauss bor/8 fram á þingi BONN 13/11 — Flokksstjóm sós- íaldcmókrata í Vestur-Þýzka- Iandi hefur ákveðið að berafram tillögu á þingi um vantraust á Franz-Josef Strauss landvama- ráðherra vegna afskipta hans af Spiegel-málinu. Strauss viðurkenndi á þingi í síðustu viku að hann hefði fyr- irskipað hermálafulltrúa Vestur- Þýzkalands í sendiráðinu í Mad- rid að tilkynna spænskum yfir- völdum að Conrad Ahlers, einn af blaðamönnum vikuritsins Dcr Spiegel sem var 1 orlofi á Spáni, væri grunaður um landráð og þess vegna hefði verið lýst eftir honum. Spænska lögreglan hai d- tók Ahlers í algeru heimildar- leysi og sá um að hann væri sendur til Vestur-Þýzkalands. Ollenhauer, leiðtogi sósíal- demókrata, sagði að tímabært væri orðið að bera fram van- traust á stjórn Adenauers til að ganga úr skugga um hve langt stiómarflokkamir vildu ganga til að biarea Strauss. 'UjttyerÉcirrnenn - dSátaei^endi rr' Með hinum heimsþekktu Perkins diesel■ vélum býðst yður: Óumdeild tœknileg gceði. — ® Bezta verðið á markaðnum. — ® Þrautreyndar vélar. — Perkinsverksmiðjurnar eru stœrsti framleiðandi heims í dieselvélum af stcerðunum 30—125 hö. — sem báta- vélar, Ijósavélar o.s.frv. 125 ha. bátavélin 6.354M með sjófor- kceldu ferskvatnskerfi, olíuskiþtum gir- kassa og niðurfcerslu 2:1, kostar aðeins um 127 þúsund krónur með tollum. — 87 ha. iðnaðarvélin 6.3051, sem notuð er sem Ijósavél, með frystivélum o. s. frv. kostar aðeins um 55 þúsund krónur með tollum. 0JP dSó LEITIB NANARI UPPLYSINGA, Drótfarvélar h.f. Það hafa gerzt svo mikil tíð- indi undanfamar vikur að lítið hefur borið á fregnum af því sem gerzt heíur á þingi Sameinuðu þjóðanna, og hef- ur þó verið full ástæða til að veita sumum þeirra athygli. Þetta á einkum við um um- ræður þingfulltrúa um til- raunir með kjamorkuvopn og einróma samþykkt þingsins að þeim loknum að skora á kjamorkuveldin að hætta slíkum tilraunum frá og með næstu áramótum. Sú tillaga hlaut einróma samþykki á þinginu, enda þótt ekki Tæri algert samkomulag um orða- lag hennar og sumir sætu því heldur hjá við atkvæðagreiðsl- una. Þau málalok sýna bæði að enginn treystir sér til þess að mæla kjamasprengingun- um bót og mega einnig telj- ast vottur þess. að betri horf- bandarískir og brezkir en sov- ézkir, hafa vefengt þessa kenningu og haldið því fram að með nýjustu mælitækjum megi úr mikilli fjarlægð ganga ömgglega úr skugga um hvort kjamasprenging hafi átt sér stað eða ekki. Á hinni svonefndu Pugwash- ráðstefnu vísindamanna sem haldin var í London í haust, en þar voru ýmsir nafntog- uðustu vísindamenn heimsins bæði úr austri og vestri, var komizt að þeirri niðurstöóu, að auðveld lausn á ágrein- ingi stórveldanna um eftirlit með sprengingatanni væri að komið yrði upp sjálfvirkum, innsigluðum mælitækjum í öllum þeim löndum, sem bú- ast mætti við að sprengingar væm gerðar í. Þessi innsigl- uðu mælitæki yrðu síðan með vissu millibili send alþjóð- Meirí likur á banni viðkjarnatíiraunum ur séu á samkomulagi milli stórveldanna um bann við slíkum tilraunum en verið hefur. Krústjoff, forsætisráðherra Sovétríkjanna, tilkynnii 7. nóvember að sovézku til- raunalotunni myndi lokið 20. nóvember, og Kennedy Banda- ríkjaforseti hefur sagt, að - 1- raunum Bandaríkjanna í and- rúmsloftinu sé lokið að þessu sinni, en hann áskildi stjóm sinni rétt til að halda áfram sprengingum neðanjarðar. I umræðunum á þingi SÞ kom greinilega f ljós, að meiri- hluti fulltrúa þar með hlut- lausu ríkin í broddi fylkingar var þoirrar slcoðunar að hætta ætti þegar í stað og a.m.k. frá áramótum, öllum tilraunum með kjamavopn, í andrúms- loftinu, úti f geimnurn,' neðah- sjávar sem neðanjarðar. Á það sjónarmið gátu Sovétrík- in, ein kjarnorkuveldanna, fallizt, enda hafa þau jafnan talið, að ekki sé hægt að gera greinarmun á sprenging- unum eftir því hvar þær eru gerðar, þótt þau hafi ekki neitað hinu, að sprengingar í andrúmsloftinu séu eitraðri en þær sem gerðar eru undir yfirborði jarðar. Röksemd þeirra hefur verið, að fyrir alla muni beri að binda enda á vígbúnaðarkapphlaupið og það verði þvi aðeins gert, að allar tilraunir með kjarnavopn séu bannaðar. Vesturveldin hafa hins veg- ar haldið því fram, að ekki sé hægt að tryggja að staðið sé við gerða samninga um bann við sprengingum neðan- jarðar, nema komið verði á fót eftirliti á staðnum alls staðar þar sem grunsamlegar jarðhræringar eiga sér stað. Vísindamenn, ekki síður legri nefnd vísindamanna til athugunar og myndu þeir þá strax úppgötva, hvort brotið hefði verið gegn bannina. Þessi tillaga var send stjóm- um stórveldanna og á laugardaginn birtist í mál- gagni sovézka kommúnista- flokksins, Pravda, grein, þar sem vikið var að henni og sagt að hún „gæti leitt til samkomulags" þar sem hún ætti að vera til þess fallin „að eyða tilbúnum efasemd- um vesturveldanna". Það er hins vegar eftir að vita, hvort stjómir vestur- veldanna kæra sig nokkuð um að láta „eyða tilbúnum efa- semdum" sínum. Brezka stjómin hefur þannig ákveð- ið að láta sprengja kjama- sprengju neðanjarðar í Nev- adaeyðimörkinni á næstunnij og kemur þó enginn auga á að hana reki nokkur nauðor til þess, örmur þá en sú að viðhalda vígbúnaðaræðnwi. „Hafi stjómin lagt heilarm í bleyti til að fínna allra ó- heppilegasta tímann til að boða nýja kjamasprengingu"* sagði The Times í gær, * þá hefur hún hitt beint í mark“. Guardian telur sprenginguna einnig algerlega óþarfa, en segir að „ef hún verði gerð alveg á næstunni, muni hún sennilega ekká torvelda sam- komulag um sprengingabann, ef Sovétríkin vilja í rauntnsrri slíkt bann“. Hið brezka bfað setur þannig alla von sína á að sovétstjómin láti ekki augljósar tilraunir vesturveld- anna til að spilla fyrir sam- komulagi á sig fá — og fram- koma hennar síðustu vikumar gefur reyndar ástæðu til að ætla, að blaðið verði ekki fyrir vonbrigðum. ás. VVA/VVVWVVWVVVVVVVWVVVVVV'WWVA./VVVVV\VVVV\'VVVVVVVVVVVVVVVVVV'VVVAVVVVVVVVV%VVV%I% Ráðstafanir sem miða í áff fi! sósialismans ALGEIRSBORG 12/11 — Ben Bella, forsætisráðherra Alsírs, boðaði í ræðum sem hann hélt um hclgina í austurhluta lands- ins ýmsar stjórnarráðstafanir sem stcfna i átt til að koma á sósíalisma í landinu. Meðal ráðstafana sem hann sagði að stjórnin hefði í hyggju að gera er að um 500 iðnfyrir- tæki sem evrópskir eigendurhafa yfirgefið muni sett undir stjóm verkamannaráða. Varðandi stórjarðir sem evr- ópskir landnemar hafa farið frá sagði Ben Bella, að þeim myndi ekki verða skipt upp á milli serk- neskra bænda, heldur myndu þær reknar sem ríkisbú. Þá tilkynnti hann að aUir milliliðimir sem annazt hafasöla á sítrusávöxtum og olífum til út- landsins myndu lagðir niður. Talið er að jarðir þær sem evrópskir landnemar í Alsír hafa yfirgefið séu samtals um ein milljón hektarar og er það lang- frjósamasti hluti ræktaðs lands i Alsír. I ræðum sínum minntist Ben Bella einnig á þróun mála í öðr- um löndum Afríku og réðst eink- um á Tshombe í Katanga, sem hann kallaði lepp erlendra auð- hringa, og á Portúgala og sagði að Serkir myndu senda sjálf- boðaliða til Angóla til að berj- ast gegn Portúgölum. i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.