Þjóðviljinn - 20.11.1962, Síða 4
4 SIÐA
ÞJÓÐVILJINN
Þriðjudagur 20. nóvember 19Gi
Brumel og Ter-Ovanesjan
keppa I Bandaríkjunum
Tveir frægustu frjálsíþróttamenn Sovétríkj-
anna, heimsmethafarnir í hástökki og lang-
stökki — Valeri Brumel og Igor Ter Ovanes-
jan, munu fara í keppnisferðalag til Bandaríkj-
anna í vetur. Verður nú fylgzt með því af
miklum áhuga hver árangurinn verður þegar
þeir félagar keppa við fræknustu menn
Bandaríkjanna á innanhússmótum vestra.
Igór Ter-Ovanesjan heíur stokkið 8,31 m. Ilann keppir
við Ralph Boston á næstunni.
USA-Sovétríkin 70:66
Rússar ógna
í körfuknattleik
NEW YORK — Sovézka
landsliðið í körfuknattleik
keppti við landslið Banda
ríkjanna fyrir fáeinum dög-
um. Leikurinn var æsi-
spennandi frá upphafi til
enda, en honum lauk með
naumum sigri USA —
70:66.
Eftir að heimsmeistarkeppninni
í körfuknattleik, sem fara átti
að fara í Maniia, var aflýst
vegna þjösnaskapar stjórnar
Filippseyja, þá buðu Banda-
ríkjamenn sovézka landsliðinu
til 'sín í Keppr.isfer.ð Bæði
karla- og kvennaiandslið Sov-
étríkjanna eru í ferðinni.
Landsleikur karlaliðanna var
háður í Madison Square Gard-
en að viðstödtíu fjölmenni.
Bandaríkjamenn hafa yfirleitt
haft yfirburði yfir alla aðra
í körfuknattleik, enda er í-
þróttin geysiút’oreidd í USA og
áhugi mikill. En nú kom í ljós
að Sovétmenn höfðu í fullu tré
við Bandaríkjamennina. í hálf-
leik stóðu leikar 32:32.
-jr Brezki hnefaleikarinn
Terry Downes, fyrrv. heims-
meistari í millivigt, hefur
verið sviftur tithnum sem
brezkur meistari í millivigt.
Ástæðan er sú, að Downes
neitaði að verja titiliinn innan
lögboðins frests Brezka
hnefale:kasambandið hefur
nú ákveðið að John McCor-
mak, G’?sgow, og George
Aidrig-- kuli keppa um tit
ilmn. i
Kvennalandshð Sovétríkj-
anna keppti víð bandarísku
meistarana , kvennaflokki
Nashville Business College. Sá
leikur var líka geysilega jafn
og spennandi og lauk honum
með naumum sigrl sovézku
stúlknanna — 59:57.
■4r Sænska skíðasambandið
hefur fengið boð frá Skíða-
sambandi Japans um að
senda 6—8 göngumenn til
Japan. Eiga Svíarnir að taka
þátt í japanska skíðameist-
aramótinu, sem hefst um
mánaðamótin febrúar—marz.
Japanir stefna að því að
fá skíða-heimsmeistaramótið
1966 eða vetrar-olympíuleik-
ana 1968 haidna í Japan.
Brumel á, eins og kunnugt
er heimsmet í hástökki — 2,27
m. og Ovan&sjan á heimsmetið
í langstökki — 8,31 m. Einnig
tekur þátt í keppnisferðinni
einn efnilegasti millivega-
lengdahl. sem nú er uppi, Val-
eri Buisjev. Hann varð þriðji
í 800 m. hlaupi á EM í haust,
og hann hefur náð næstbezta
tíma á vegaiengdinni í ár —
1.47,4 mín. (Jazy, Frakkl.
1.47,1).
Bandaríska frjálsíþróttasarn-
bandið hefur boðið þeim þre-
menningunum að taka þátt í
bandaríska innanhúss-meistara
mótinu í Madiison Square Gard-
en 23. febrúar. Auk þess er
gert ráð fyrir að þeir taki þátt
í nokkrum öðrum mótum.
Bandaríkjamenn eiga í sín-
um hópi skæðustu keppinauta
sovézku heimsmethafanna. Það
er John Thomas í hástökki
(2;22 m.) og Ralp Boston í
langstökki (8,28 m.). Bulisjev
mun eflaust fá að etja kappi
við hinn snjalla Beatty. Það
má því vænta spennandi kepnpi
milli þssara kappa og góðum
árangri. Þeir Brumel og Thom-
as hafa fjórum sinnum áður
leitt saman hesta sína, og hef-
ur Brumel alltaf farið með sig-
ur af hólmi, — síðast í lands-
keppni Sovétríkjanna og
Bandaríkjanna í sumar. Þá
setti hann heimsmet — 2,26 m,
sem hann bætti enn síðar í
sumar.
Körfuknattleiksmót Reykjavíkur
Ármann-KR 43:35
-03 ÍR-KFR 73:44
Meistaramót Reykjavíkur í körfuknattleik hélt áfram
um helgina, og á laugardagskvöld voru háðir fyrstu
leikirnir í meistaraflokki.
Leikirnir í meistarflokki voru
nokkuð jafnir og spennandi.
Það vekur athygli að KR send-
ir iið til keppni sem skipað
er fleiri mönnum úr 2. flokki
en löglegt er. Hinir ungu KR-
ingar veittu Ármenningum harða
keppni og höfðu forystu í stig-
um nær allan lelkinn. Ármenn-
ingar léku af talsverðu öryggi,
enda hafa þeir i síum flokki
vel þjálfaða og reynda leik-
menn. KR nafði forystuna í
hátfleik, .— ,21:14. en leiknum
lauk með sigri Ármanns —
43:35.
KFR-liðið var ákveðið og bar-
áttufúst í leik sínum gegn Is-
lands- og Raykjavíkurmeistur-
unum, enda eiga þeir góða!
keppnismenn. fR tefldi fram i
sterkustu mönnum sínum og
sigjaði með talsverðum yfir-
burðum — 72:44. (í hálfleik:
37:22).
★ Norðurlandameistaramót
unglinga í fimleikum fer
fram í Helainki 8.—9. des-
ember n.k.
I fyrrakvöld fóru fram nokkr-
ir leikir í yngri flokkunum. í
öðrum flokki vann a-lið KR lið
ÍR með 40:28.
Dynamo fer
tíl Japans
TÓKlO -t- lanpanska., knatl;-
spyrnusambandið tilkynnir, að
sovézka knattsoyrnuliðið Dyna-
mo frá Moskvu og ennfremur
sænska landsliðið komi í heim-
sókn til Japans í næsta mán-
uði.
Bæði þessi lið munu
leika allmarga leiki víðs-
vegar í Japan, og að
lokum munu þau mætast í
keppni í Tokíó 16. desember.
Heimsókn þessara ágætu
knattspyrnuliða verður þáttur í
olympíuundirbúningi Japana,
og einnig er þeim ætlað að
auka almennan knattspyrnuá-
huga í Japan.
Tvíburasysturnar Beverley og Gloria Sayer.
ir Þessar brezku stúlkur
heita Beverlev og Gloria Sayer,
og auðvitað eru þær tvíburar.
Þær eru sagðar bráðsnjallar í
borðtennis, sem er virisæl
keppnisgrein viða erlendis.
Bráðlega eiga þær að taka
þátt í keppni Essex gegn
Berkshire, en síðan verða
þær báðar að fara í sjúkra-
hús til uppskurðar — við
sama sjúkdómnum. Víst er
talið að þær verði búnar að
ná sér og æfa vel áður en
brezka meistaramótið fer
fram í marzmánuði n.k.
?v6lWu*
2 Persons-bræður.
>
£ ir Tvíburarnir Roland og
S Christian Persson náðu ná-
g kvæmlega sama árangri bæði
| í 100 m hlaupi og í lang-
| stökki á skólameistaramótinu
| í Stokkhólmi. Þeir kepptu
| líka báðir í 200 m hlaupá, og
| þá varð Roland (til hægri)
5 2/10 sk. á undan hinum bróð-
| umurh'. „Bróðii minn kom
| hálfri mínútu á undan mér í
| heiminn, svo þið sjáið að ég
S hef að mestu unnið upp for-
| skotið,“ sagði Chirstian eftir
| hlaupið: Þeir fæddust 23 maí
I 1945.
| ★ Sænska Skíðasambandið
í hefur valið olympíulið
í Svíþjóðar í alpagreinum,
| og er liðið nú á för-
| um til Val d’Isére í Frakk-
| landi. Þar munu Svíarnir æfa
J í mánaðartíma og taka síðan
? þátt í keppni í Frakklandi.
I Nokkrir skíðamenn fara með
| landsliðinu á eigin kostnað til
? að njóta þjálfunar við góð
| skilyrði.
AAAAAAAAAA/VVVVWAAAAA/lAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/tA/VVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVV
★ Bikarkeppni hefur rutt sér?
til rúms í Evrópu í knatt-j*
spyrnu, handknattleik og^
körfuknattleik. Þetta fer einsí
og eldur í sinu um álfuna og|
virðist njóta vaxandi vin-í
sælda. Nýlega var skýrt fráj
því hér á síðunni aðungverski?
unglingalandsliðsþjálfarinn 5
hefði lagt til að efnt verði?
til Evrópubikarkeppni ung-?
lingalandsliða í knattspyrnu. £
Nú hefur franska íþróttablað-j:
ið „L’Equipe" fitjað upp á?
enn einni Evrópubikarkepnni.|
Það er Raymond Meyer semí
skrifar greinina. Hann lec",ur?
til að efnt verði til bikar-|
keppni í frjálsum íþróttum áí
hverju ári. Verði löndu.m?
skipt í þrjá riðla eftir styrk-í
leika. Á næsta ári leggurhann|
til að skiptingin verði þannig:?
A-riðill: Sovétríkin, Pólland,?
Frakkland, V-Þýzkaland, Eng-|
land og A-Þýzkaland. B-rið-?
ill: Finnland, Ungverjaland,?
Tékkóslóvakía, Svíþjóð ogá
Italía. C-riðill: Júgóslavía,|
Belgía, Rúmenía, Sviss, Holl-, S
Noregur, Danm. Áusturríki,;
Spánn, Portúgal og Grikkland.?
Við söknum hér a.m.k. eins?
lands. Annaðhvort er Meyer^
ekki sérlega vel að sér í|
landafræði, eða þá að hann erj
fákunnandi um frjálsar Ul
þróttir í Evrópu.
Lára miðill
Bók, sem beðið hefur verið effir
í bók þessari segir höfundur sr. Sveinn Víkingur frá dulhæfi-
leikum og miðilsstarfi frú Láru Ágústsdóttur.
Öllum ritdómendum ber saman um að hókin sé hvorttveggja í
senn fróðleg og skemmtileg aflestrar.
Kvöld vökuúfgáfan
I
!
'JAS.