Þjóðviljinn - 20.11.1962, Page 6

Þjóðviljinn - 20.11.1962, Page 6
6 SÍÐA f».T OÐVIL.TINN Þriðjudagur 20. nóvember 1962 Bandarísk eldflaug í Vestur-Þýzkalandi. Þessar eldflaugar geta b orið kjarnorkusprengjur og Austur-Þýzkaland og Bæheimur eru innan skotmáls þeirra. í Tyrklandi, á ítalíu og Bretlandi eru svo bandarískar eldflaugar sem draga til allra þéttbýlustu hér- aða Sové tríkjanna. Auga hjáguðsins 20 milljóna þýfi til sðlu Einn frægasti demantur heimsins, hið svokallaða Auga hjáguðsins, verður seldur á uppboði í New York eftir nokkra daga Ferill þessa mikla gimsteins, sem metinn er á 20 milljónir ísl. króna, er í hæsta máta ævintýralegur Hann fannst í Golcondanám. unum í Hyderabad í Indlandi árið 1600 og komst þá í eigu Rahab prins af Persíu. sem lét hann til Austurindíufélagsins upp i skuldir. Síðan hvarf hann sporlaust i 250 ár. þar til Hamid soldán II. af Persíu „fann“ hann aftur greyptan inn í enni hjáguða- myndar í Líbíu. En nokkru síðar stal einn af þjónum sold- ánsins gimsteininum, og því næst skaut honum upp í frönsku dýrgripa-safni. Þaðan barst hann suður á Spán og hafnaði loks í New York, þar sem hin vellríka fröken Stant- on eignaðist hann. Hún er ný- dáin á níræðisaldri, en meðan hún tórði var hún vön að bera allt gimsteinasafn sitt framan á sér við morgunverðarborðið. Vígbúnaðarkapphlaupið / Bandaríkin vilja „vinna" atómstríð Síðan Kennedy forseti kom til valda hefur hann aukið hernaðarútgjöldin um 20%, úr 43.,,,tnilljörðum dollara i 52 milljarða, aukningin nemur 380 þús milljónum króna. Varnar- máJAráðuneytinu bandaríska hefur verið skipað að auka herveldi Bandaríkjamanna ón tillits til hvað fjárlög leyfa Strax hinn 2. maj sl. sagði varnarmálaráðherra Bandaríkj- anna. að USA hefði tvöfaldað árásarmátt sinn frá því J árs- lok 1961 Hvað sem Rússar gera munum við halda þeim yf- irburðum sem við höfum ' dag. sagði hann. Bandaríkin hafa um þessar mundir eina milljón hermanna í öðrum löndum. Á þessu ári í júlí síðastliðnum var svonefnd Havana- yfirlýsing samþykkt á útifundum og samkom- um um alla Kúbu. Yfir- lýsingin er einskonar á- varp til heimsins, þar sem lýst er forsendum byltingarinnar og stöðu þjóðarinnar í dag. Þar standa meðal annars þessi orð um banda rísku nýlendustefnunr í Rómönsku-Ameríku „Afleiðingar þessarar hroð' legu martraðar sem hvílir '■ gjörvallri Suður-Ameriku, e- sú, að á þessu meginlandi þar sem nær tvö hundruð milljónir mannvera búa. þar af tveir þriðju hlutar Indíánar Mestizosar og svertingjar — á þessu meginlandi hálfnýlendna. deyjta hverja mínútu fjórir mun fjöldi bandarískra eld- flauga tvöfaldast, árið 1963 mun hann þrefaldast og fjöldi Polaris-kafbáta .verður marg- faldaður miðað við það sem nú er í dag er styrkleikahlutfallið mU!i..BmfiarA.ú*A;w ogugovþt,, ríkianna þannig: USA á 80 langdrægar eld- flaugar og USSR líklega milli 50 og 75. USA hefur mikla yf- irburði hvað snertir þungar sprengjuflugvélar, er geta borið 'kjarnorkuvopn. USA á átta Pol ariskafbáta, sem geta skoti' Í28 atómhlöðnum eldflaugum Sovétríkin eru sögð eiga örfáa slíka kafbáta. Ilugsanlegt er að Sovétríkin eigi Ueiri eld flaugar af minni gerðinni. Allar upplýsingar. sem vöi eT menn úr hungri, læknanlegum sjúkdómum eða fyrir aldur fram: 5500 á dag. tvær millj- ónir á ári. tíu milljónir á fimm árum. Auðvelt væri að stemma stigu við þessum dauðsföllum. en þau taka engan endi. Tveir þriðju hlutar íbúa Suður-Amer- íku eru dæmdir til skammlífis og lifa sífellt 1 skugga dauð- ans. Á fimmtiu árum hefur þetta öngþveiti kostað helm- ingi fleiri mannslíf en heims- styrjöldin fyrri — og ástandið fer sífellt versnandi. Á sarna tima streyma stöð- ugt óhemju fúlgur af fé frá Suður-Ameríku til Bandaríkj- anna: 4000 dollarar á mínútu, fimm milljónir á dag. tíu millj- arðar á fimm árum. Fyrir hverja þúsund do.llara sem hverfa okkur liggur einn dauður maður eftir. Eitt þús- und dollara fyrir hvern dauð- an, — það er skattur okkar til heimsveldisstefnunnar. Eitt þúsund fyrir hvert dauðsfall. fjögur dauðsföll hverja mín- útu.“ Úr seinni Havanayfir. lýsingunni, 4. júlí 1962. á, benda til þess að Sovétrík- in hafi látið sér nægja það minnsta sem hverju sinni þarf til- að - geta-- örugglega -avarað kjarnorkuárás með gagnárás Hinn kunni öldungadeildarþing- mað,ur dpmokpata, Symington. skýrði írá því i febrúar 1962. að Sovétríkin hefðu aðeins byggt 3.5% af þeim eldflaug- um,- sem Bandaríkjamenn höfðu árið 1959 reiknað með. að þau gætu framleitt. Það er almennt viðurkennt að herafli Atlanz- hafsbandaiagsins er meiri og stærri en Varsjárbanda’.agsins. og sá herstyrkur er meira en nógur ti! að stöðva framrás rússnesks hers í Vestur-Evrópu. sé hann eingöngu búinn venju- legum vopnum og án kjarn- orkuvopna Bandarískt blað. Wall Street Journal fsem er mjög íhaldssamt og hlynnt mikl- um vígbúnaði) hefur einnig sagt að NATO hafi meiri her- afla í Mið-Evrópu en Sovétríkin. Það er því full ástæða til að spyrja; Hvað veldur hinu sefa- sjúka vígbúnaðaræði, sem nú herjar um öll Vesturlönd? Hvarvetna eru hernaðarútgjöld aukin t.d i Noregi um 20% fjafnt og j Bandarjkjunum). Svarið er. að hin nýja banda- ríska vígbúnaðarstefna er reist á þeirri blekkingu, að Banda- ríkin eigi að geta „unnið“ hugs- anlegt kjamorkustríð og að Bandaríkjunum berj að neyta I stattn Riáli CARACAS 17/11 — Öllum ríkis- skólum í Venezúela hefur verið lokað. háskólinn sem æðri skól- um, eftir að kennari einn var skotinn til bana í Caracas á föstudagskvöld. PARÍS 17/11 — Einn af for- ingjum OAS sem franska Iög- reglan hefur handtekið hefur skýrt frá þvj að samtökin hyggi á skemmdarverk víða i Frakk- landi að kosningum loknum. OXFORD Mississippi 17/11 — Kviðdómur í Mississippi hefur úrskurðað að hermenn sam- bandsstjórnarinnar beri alla sök á óeirðunum í Oxford í septem- ber þegar blökkumaðurinn Jam- es Meredith var tekinn í há- skólann þw. ----- ■—--------------«• Þúsund dollarar fyrir hvern dauðan 1500 konur deyja á ári af fóstureyðingu yfirburða sinna til að koma Sovétríkjunum á kné. Powers hershöfðingi hefur sagt að USA verði stöðugt að vera reiðubúið að veita fyrsta (kjarnorku-) höggið. Hinn kunni herfræðingur Brodie seg- ir í bók sinni „Herstjórnarlist á eldflaugatimum“: „Líkurnar fyrir sigri okkar eru mjög miklar. ef við verðum ó undan að slá“ Aðstoðaryfirforingi bandaríska flughersins, Smith hershöfðingi hefur sagt: „Stefna okkar í hermálum verður að vera Slík að við getum sigr- að“ Hin nýja stefna Bandaríkja- manna í hermálum er i vaxandi mæli bundin þeirri von að geta gert leifturárás á .Sovétríkjp,. sem lami algjörlegá hernaðar- bezt lætur. að vígbúnaðar- kapphlaupið harðnar. Og.Sovéþ- ríkin hafa þegar gert veruleg- ar ráðstafanir ti] að auka hern- aðarmátt sinn. (Orientering). Um það bil 15.000 konur deyja árlega í V-Þýzkalandi af völdum ólöglegra fóstureyðinga, fullyrti dr. Gerd Pfeifer héraðs. dómari á fundi sósjaldemó- kratískra lögfræðinga í Múnc- hen fyrir nokkrum dögum. Pfeifer sagði, að yfirvöldin fengju ekki upplýsingar um nema eina af hverjum hundr- að fóstureyðingum. sem ættu sér stað. Á fundi þessurc-. .yar raett um fóstureyðingar frá siðferðilegu un? Allir virtust sammala um að svara spumingunni játandi. En þeir munu ekki eiga von á stuðningi alls staðar, sizt af öllu hjá kaþólsku stjóminni í Bonn. Samkvæmt þeim fyrir- mælum, sem nú gilda. er slík fóstureyðing jafn refsiverð og hver önnur. í frumvarpi til nýrra refsilaga var fóstureyð- ing leyfð ef siðferðilegar á- stæður væru fyrir hendi. En þessu ákvæði var breytt. — vegna kröfu kaþólskra. Fjölskyldumálaráðherrann Franz-Josef Wúrmeling. er eld- heitur baráttumaður fyrir þvi, að börn, sem getin eru við nauðgun fái að sjá dagsins ljós eins og önnur mannanna börn. En ýmsir kristilegir demó- kratar. sem ekki eru kaþólskir, vilja fá lögum breytt í þessu efni. Er því vænzt mikilla á- taka um þetta siðferðilega vandamál. þegar frumvarp til nýrra refsilaga verður lagt fyr- ir Sambandsþingið vesturþýzka. mátt þeirra. áður en þau geta svarað árásinni (preventive war). Afléiðinglh' verðúr*'lu?!e?í' að láta eyða fóstri sinu.. e “faún verður' þungúð éft'ír naúðg Vebriö HEITT 0G KALT bs Síðan hitamælirinn var fUndinn upp, hefur hann vafa- Þ laust verið algengasta mæli- " tækið, sem notað hefur ver- h ið til veðurathugana. Færri J munu þau heimili vera, sem I hafa ekki einhvem hitamæli. 7 ef ekki utanhúss, þá innan veggja. Margir hafa mælana k fast við glugga svo að á þá ^ má lesa fyrir fótaferð á k morgnana. Getur það verið ^ hentugt til að ákveða tegund b fata þann daginn. ^ Flestir eru þeir mælar, sem Þ seldir eru í verzlunum. óná- J kvæmir frá verksmiðjunum. B og einnig kemur það til. að J uppsetning þeirra er sjaldnast w heppileg. Til þess að sýna ■ lofthita þyrftu þeir að vera k í skugga (eins og líkamshita- M mælirinn!) í öðru lagi gætir É oftast einhvers yls frá hús- “ um, dyrum og gluggum. ef ■ mælarnir eru settir á veggi. J En ef ætlunin er aðeins að áætla þægilegheit veðursins. ^ en ekki að stunda vísindaleg- I ar athuganir, gerir þetta k harla lítið til. Það er svo 1 margt fleira en hitinn. sem k ákvarðar. hvað veðrið er gott * Ber þar kannski fyrst að nefn.a vindinn. Þegar hann “ hvessir. getur það verið á við M kólnun um 5 eða 10 stig J Rakan strekking j hörðurr ■ gaddi kallaði Guðmundur á Sandi brunaeiming. og mundi fátt verra Fleira kemur til k um mat á góðviðrinu, hvort I hann hangir þurr. eða rignir eins og þegar hann Grimur v.ar að gifta sig, að ó gleymdri blessaðri sólinni, sem elskar allt og með kossi vekur. Hér er sýndur hitamælir. sem gaman er að. séu menn áhugasamir um veður. Þessi tegund hefur undanfarið feng- izt í Gleraugnaverzluninni Týli, Austurstr. 20 í Reykja- vík. Mælirinn sýnir ekki að- ein,s hitann á hverjum tíma. heldur líka hæsta og lægsta hita, sem komið hefur síðan seinast var athugað Með á- lestri kvölds og morgna fæst þvj mesta hlýja dagsins og mesti kuldi næturinnar. en einmitt um þær tölur eru margir forvitnir. Mælirinn er stilltur eftir hvern áiestur með sérstakri segulskeifu Nauð synlegt er að festa mælinu þar sem hann er í forsælu allan daginn. ekki of nærri dyrum eða opnum gluggum og helzt þarf hann að vera varinn gegn regni og snjó. Ti’ bess að mælingin sé nokku'' sambærileg við athuganiT Veðurstofunnar þarf mælirin- auk þess að vera J mannV’—’ frá jörðu En kannski er bezt að mV 'n’ð stutta mannhæð Stálpa** :r krakkar hafa gaman r' ■’thugunum sem þessum ein1- um við gerð vinnubóka bessar hitamæHngar geta ot* ið fyrsta ganga þeirra í ské vísindanna Páll Bcrgþórsson ! ! \ ! ! I I i ; A 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.