Þjóðviljinn - 20.11.1962, Síða 11

Þjóðviljinn - 20.11.1962, Síða 11
Þriðjudagur 20. nóvember 1962 l».TÓT>VTT.TTNN SÍÐA 11 <s> ÞJÓÐLEIKHÚSID HUN FRÆNKA MÍN Sýning miðvikudag kl. 20. SAUTJÁNDA BRÚÐAN Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13,15 til 20. Sími 1-1200. IKFÉIAG REYKJAYÍKUR Nýtt íslenzkt leikrit HART í BAK Jftir Jökui Jakobsson Sýning miðvikudagskvöld klukkan 8,30. Sýning fimmtudagskvöld klukkan 8,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó o.pin frá kl. 2. — Sími 13191. TÓNABÍÓ 'íitni 11 1 82 Heimsfræg stórmynd: Umhverfis jörðina á 80 dögum Heimsfræg amerisk stórmynd er hlotið hefur fimm Oscar- verðlaun. ásamt fjölda annarra viðurkenninga. Samin eftir hinni heimsfrægu sögu Jules Verne. Myndin er tekin i lit- um og CinemaScope. David Niven, Cantinflas. Endursýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. — AUSTURBÆJARBÍÓ SímJ 1 13 84 Ég hef ætíð elskað t>ig Hrífandi amerísk músikmynd í ’.itum. Catherine McLeod. Philip Dorn. Endursýnd kl 7 og 9. Conny 16 ára »Sýnd kl. 5 HÁSKÓLABÍÓ <imi 22 1 4ll ttalska verðlaunamyndin Styrjöldin mikla La Grande Guerra) .Stórbrotin styrjaldarmynd og hefur verið ukt við „Tjðinda- laust á vesturvígstöðvunum“ 'Jðalhlutverk: Vittorio Gassman. Silvana Mangano Alberto Sardi. memaScope. Danskur texti. líönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9 ?imi 19185 indverska grafhýsið Das Indische Grabmal) -.eyndardómsfull og spennand rýzk litmynd tekin að mestu eyti í Ifldlandi •- Danskur exti. — Hækkað verð Sýnd kl 5 og 9 iim' t« i 44 Röddin í símanum (Midnight Lace) Afar spennandi og vel gerð m amerísk úrvaismvnd > litum Doris Day Rex Harrison John Gavin Bonnuð innan 14 ara Sýnd kL 5. 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ Flemming og Kvikk Ný bráðskemmtileg dönsk lit- mynd tekjn eftir hinum vin- sælu Fiemming bókum sem komið hafa út i islenzkri þýð- ingu — Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd ki. 7 og 9 LAUCARÁSBÍO Simi 3 "3 75 Næturklúbbar heims borganna Stórmvnd > technirama og lii um Þessi mynd sló öll met 1 aðsókn > Evrópu Á tveim ur timum heimsækium vii" helztu borgiT heimsins or skoðum frægustu skemmti staði Þetta er mvnri fvr- alla Rönnuð börnum innan 16 V' Svnd kl 5 7 10 og 9.15 NÝ|A BÍÓ Simi II 5-44 Sprunga f speglinum (Crack in the Mirror) Storbrotin amerisk Cinema- Scope kvikmynd. Sagan birtist i dagbl. Vísi með nafninu tveir þríhyrningar, — Aðalhlutverk: Orson Welles, Juliette Greco Bradford Dillman. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. BÆJARBÍÓ Sími 50 - I - 84 Dagur í Bjarnardal II. hluti Hvessir af Helgrindum Stórmynd i litum, framhald myndarinnar Dunar í trjá- lundi Sýnd kl. 7 og 9. Glaumbœr Negraöngvarinn Herbie Stubbs syngur í GLAUMBÆ í kvöld. Notið tækiíærið hlust- ið á einn stórkostleg- asta negrasöngvara vorra tíma. Glaumbœr STJÖRNUBÍÓ Sím) 18 9-36 Á barmi eilífðarinnar Stórfengleg og viðburðarik ný amerísk mynd i litum og Cin- emaScope. tekin i hinu hrika- lega fjalllendi „Grand Canyon í Arizona. Hörkuspennandi frá upphafi til enda Cornel ,Wilde. Victoria Shaw. Sýnd kl. 5. 7 og 9 . Bönnuð börnum. TJARNARBÆR Engin sýning í kvöld. CAMLA BÍÓ Sími 11475 Þriðji maðurinn ásýnilegi (North by Northwest) Ný Alfred Hitchcock-kvikmynd i litum og VistaVision Cary Grant, James Mason. Eva Marie Saint Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 12 ára NOTIP ÁPllHS ÖKU66A ÖSKUBAKKA! Húseigendafélag Reykjavíkur. Trúlofunarhnngai stelnhnns Ir hálsmen. 14 oa 18 karata S4MÚÐAR- VORT Mysavarnafélags Islands kaupa flestir Fást hjá slysa varoardeildum um land allt ' Revkiavfk I Hannyrðaverzl jninnt Bankastræti 6. Verzi jn Gunnbórunnai Halldórs dóttur Bókaverzluninni Sögi Langholtsvegi og ' skrifstof' félagsins I Nausti i Granda garði Afgreidd I síma 1 48 91 A AAr’” KHAKI Áskrifendasöfnunin Ég undirrit.: óska hér með að gerast kaupandi ÞJÖÐVILJANS. Dags.......... 196. Tekið á móti áskrifendum í simum: 17500, 22396, 17510, 17511. Pökkunarstúlkur óskast strax. — Miki) vinna. HRAÐFRYSTIHÚSIÐ FR0ST H.F. Hafnarfirðl — Simi 5016S. Hin nýja bók SOVÉTRlKIN eftir N. Mikhailov í þýðingu Gísla Ólafs- sonar ritstjóra, eina handbókin, sem til er á íslenzku um þetta stóra ríkjasamband. í bókinni er alhliða fræðsla í samþjöpp- uðu formi um= • Náttúrufar • Atvinnuvegi • Lýðveldi • Þjóðskipulag • Lifnaðarhætti Verð kr. 185,40 ib. — 154,50 ób. HEIMSKRINGLA HURÐIR TIL SÖLU Nokkrar lífið notaðar hurðir 60 cm, 70 cm. og 80 cm. breiðar til solu. Upplýsingar í síma 18724. eflir kl. 5 næstu daga. * Rátasala * Píistei^nasal^ * Vátrví?píngar os veriShréfa- viðskipti JON O. HJÖRLEIFSSON. viðskiptafræðingur Tryggvaeötu 8. 3 næð. Símar 17270 — 20610. Heimasímt 32869 Sængurfatnaður — hvftur og mislitur. Rest best koddar. Dúnsængur. Gæsadúnsængur. Koddar. Vöggusængur og svæflar. aaHOUAviNNusTOM OD V0PI AUSTIN A40 I dag sýnum við ykkur mynd af AUSTIN A40. Þessi gerð af Austin er nýkomin á markaðinn sagði umboð- ið og þess vegna er .-Kki mikið hægt um hann að segja, enn sem komið er. En þegar við leituðum betur eftir týndi Marinó hjá Garðari fram eftirfarandi fróðleiksmola um bifreið- ina: Eins og allir vita eru Austinbifreiðar mjög þekkt- ar hérlendis AUST- IN A40 er með 2ja dyra 4ra sæta stálhúsi mjög rúm- góðu miðað við stærð bíls- ins. Dyrum er ckki hægt að loka að utan nema með svisslyklinum, svo að cngin hætta er á að loka Iikil'inn inni í bílnum. Þyngt vagns- ins er 775 kg. — Ljós eru tvískipt að framán. — Var- úöarljós eru í mælaborði sem gefa til kynna sf smurnings- eða rafkerfi hætta að starfa eðlilcga. — Stefnuljós — Rafkerfi er 12 volt, rafmagnsgeymir 38 amperstundir — Rafmagns- bcnzíndæla — 4 cylindra toppventlavél 48 ha miðað við 5100 snúninga á mínútu. vatnskæld — „Syncroniser- aður“ 4ra gíra kassi — mjög fullkomið smurningskerfi. Þessi bíli er mjög léttur og liðlegur í umferðinní, t.d. er hægt að snúa honum í hring sem er aðcins 11 metrar i þvermál. Utvarp og miðstöð cr í bílnum og De lux, kostar ca. 143.000 kr. Að lokum viljum viC svo bæta við, að réttara er að bíða ekki um of með að freista gæfunnar, heldur kaupa miða strax í dag. Skyndihappdrœtti ÞJÓÐVLJ ANS i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.