Þjóðviljinn - 20.11.1962, Síða 12

Þjóðviljinn - 20.11.1962, Síða 12
 Þriðjudagur 20. nóvamber 1962 — 27. árgangur — 254. tölublað. r Ok útaf við Lögberg A borgarstjómarfundi s.l. fimmtudag lá fyrir til umræðu eftir- farandi tillaga frá öddu Báru Sigfúsdóttur, borgarfuiltrúa Alþýðu- bandalagsins: „Borgarstjómin ákveður að láta reka dagvöggustofu í húsnæði núverandi vöggustofu að Hlíðarenda, þegar nýja húsnæðið þar hefur verið tekið í notkun, og felur barnavemdarnefnd að athuga möguleika á því, að í nýja húsnæðinu verði rekið heimili fyrir böm upp að 3ja ára aldri“. 1 framsöguræðu fyrir tillöff- unni sagði Adda Bára, að nú sem stæði væru aðeins 12 dag- vöpvupláss hér í Reykjavík og væri það algerlega óviðunandi á- stand. Hin nýja vöggustofa Thor- valdsensfélagsins tekur væntan- lega til starfa um næstu áramót, son latinn 1 fyrrinótt iézt í Bæjarspítal- anum einn þekktasti listamaður landsins, Jón Stefánsson. Jón Stefánsson fæddist 22. febrúar 1881 á Sauöárkróki. Hann varð stúdent árið 1900, fór til Hafnar og lagði stund á verk- fræði en hvarf frá því námi og sneri sér að myndlist. 1 þrjú ár nam hann hjá Zahrtman í Kaupmannahöfn en fór árið 1908 til Parísar og lærði þar í skóla Matisse til 1912. Þá kom hann til Islands, en fór aftur til Hafn- ar ári síðar og kom ekki heim aftur fyrr en 1924. Síðan starf- aði hann ýmist hér á íslandi eða úti í Danmörku. Jón Stefánsson var ásamt þeim Kjarval og Ásgrími Jónssyni í ílokki brautryðjenda í íslenzkri myndlist: hann var einn af þeim sem beittu sigrum nútímalistar heimsins til þess að opna auð- ugan og æfintýralegan heim ís- lenzkrar náttúru og sagna. og hvað er þá sjálfsagðara en að taka gamla húsið að Hlíðar- enda fyrir dagvöggustofu, sagði Adda Bára. Hún minnti þó á, að fræðslustjóri, sem þessi vöggu- stofu.mál heyra undir, hefur lagt til að gera gamla húsið að Hlíð- arenda að vistheimili fyrir IV2 hálfs til 3 ára böm, sem til þessa hafa dvalizt að Silungapolli. Er hér um að ræða að jafnaði 12—15' börn. Við afgreiðslu fjár- hagsáætlunar Reykjavíkurborg- ar í fyrra var samþykkt að leggja fram fé til breytinga á húsinu í þessu skjmi. Bar Alfreð Gíslason þá fram tillögu um það, að húsið yrði tekið fyrir dag- vöggustofu og var henni vísað til borgarráðs og síðan ekki söguna meir. Adda Bára benti á, að barna- verndamefnd væri fylgjandi því, að gamla húsið að Hlíðarenda væri tekið fyrir dagvöggustöfu, enda myndi það kosta minni breytingu. Húsið þar væri vel sett. Bæði væri það í miðju nýju BenzínleilMa 1 gær sprakk leiðsla frá ben- zíntönkum í öskjuhlíð og rann allmikið af benzín- niður. Flug- málastjómin á tanka þessa en leigir þá Olíufélaginu. Komu starfsmenn félagsins á vettvang og hófu viðgerðir. I varúðarskyni var umferð bönnuð um vegi þama á flugvallinum. ■fc Nær á myndinni sést gamla ■fc vöggustofuhúsið að Hlíðar- enda, sem nú er lagt til að ■Jr verði breytt í dagvistar- -A- vöggustofu. Fjær á mynd- if inni sést hið nýja vöggu- ■fa stofuhús Thorvaldsensfélags- ýf ins. — (Ljósm. Þjóðv A.K.). -<•> Laust eftir hádegi á sunnudag varð umferðarslys rétt ofan við I.ögberg, Var nýjum Fólksvagni ekið þar út af veginum og ger- eyðilagðist hann að kalla en slys varð ekki á mönnum svo telj- andi sé. Eigandi Fólksvagnsins og ökumaður er urigur piltur frá Dalvík og var hann réttbúinn að kaupa bifreiðina. Hann var á austurleið ásamt tveim félögum sínum og ætlaði hann að aka fram úr áætlunarbifreið, er hann 2 V. V\ WVVVVWWVWWWVWWWWW'VWKIWWWVWV wwwwwwwwwww vwwww\ iiagar Ákveðið hefur verið að veita aukavinning, sem dreg- ið verður um eftir sex daga. Þessi aukavinningur er Ax- minster gólfteppi að verð- mæti kr. 10.000.00 og getur vinnandi valið mynztur og lit. EN AÐEINS VERÐUR DREGIÖ t)R SELDUM MIÐ- UM. Það er ómetanleg aðstoð viö fjárhag blaðsins að gerð séu skil sem fyrst vegna skulda, sem falla í gjalddaga þessa daga. Nýtt og bctra blað kostar mikið fé. I dag er skrifstofa happ-? drættisins opin á Þórsgötu 1,5 frá kl. 10 til 12 og 13 til 19; og er tekið á móti skilum þar.í Þá er einnig hægt að kaupaí miða úr happdrættisbifreið 5 blaðsins niðri í Austurstræti 5 og kostar hver miði kr. ? 25.00. 5 og fjölmennu íbúðarhverfi og eins væru samgöngur þangað mjög góðar. Þá benti Adda Bára á, að gamla vöggustofan hefði rúmað 23 börn en nýja vöggu- stofan myndi geta tekið á móti 32 börnum. Hefði gamla vöegu- stofan að Hlíöarenda ekki alltaí verið fullskipuð og væri því horfur á, að nýja vöggustofan gæti tekið á móti bömunum 12—15 á aldinum l1/?.—3 ára sem verið hafa að Silungapolli -g fræðslustjóri vill láta flytja í gömlu vöggustofuna, enda myndi dagvöggustofa létta á nýju vöggustofunni. Sagði Adda Bára, að það væri einmitt álit for- stöðukonu vöggustofunnar, að heppilegra væri að hafa börnin á sama stað allt til þriggja ára aldurs í stað þess að þvæla þeim milli stofnana, hins vegar kostaði þetta nokkra breytingu á rekstri vöggustofunnar frá því 1 sem nú er. Lagði Adda Bára tii að hafðar yrðu tvær umræður um þetta mál og fengin umsögn fræðslustjóra og barnavemdar- nefndar um það í millitíðinni. Auður Auðuns lagði til, að til- lögu öddu Báru yrði vísað til borgarráðs til athugunar. Sagði hún að fræðslustjóri hefði haft málið til athugunar, m.a. kostn- að við breytingar á húsinu, en engin endanleg ákvörðun hefði enn verið tekin. Viðhafði Auð- ur mörg orð um málið og virtist um flest samþykk öddu Báru, þótt henni gengi erfiðlega að taka hreina afstöðu. Flutti hún loks tillögu um athugun á mál- inu efnislega líka tillögu öddu Báru. Adda Bára sagði að tilgangs- laust va>ri að vísa tillögu sinni aftur til borgarráðs þar sem þar lægi fyrir samhljóða tillaga er beðið hefði afgreiðslu í nærri ár. Væri þessi málsmeðferð ein- ungis viðhöfð vegna þess að ekki þætti hlýða að samþykkja tillögu frá fulltrúa í minnihluta borg- arstjómar. Að umræðum loknum var til- lögu öddu Bára vísað til borg- arráðs með 10 atkvæðum gegn 4 og tillaga Auðar síðan sam- þykkt með samhljóða atkvæðum. A tkvæðii bréfpoka! S j ómannaf élag Reykjavíkur hélt fund um síldveiðisamning- ana í Iðnó í gærkvöld. Jón Sig- urðsson formaður félagsins skýrði samningsuppkastið og mælti hann með samþykkt þess. Lítið varð um umræður og fór fram atkvæðagreiðsla síld- veiðisjómanna um uppkastið. Þótti sjómönnum hún heldur óvirðuleg, því stjórmin lét leggja atkvæðaseðlana í bréfpoka og virtist ekki hafa annan umbún- að eða „atkvæðakassa“ tiltæk- an. Mun þetta einsdæmi og í hæsta máta ótryggilega að far- ið um mikilvæga atkvæða- greiðslm. kom upp úr Lögbergsbrekkunni. I sama bili kom bifreið á móti og reyndi pilturinn að draga úr ferðinni og komast aftur fyrir áætlunarbifreiðina aftur til þess að forða árekstri en hált var á veginum og rann Fólksvagninn fyrst yfir á vinstri vegarbrún en kastaðist síðan þvert yfir veginn og útaf honum hægra megin og valt mður fyrir 4—5 metra háan bakka. Eins og áð- ur segir eyðiiagðist bifreiðin gersamlega. ökumaðurinn hlaut áverka á höfði en annars urðu meiðsl á mönnum furðulega lítiL ★ -;V 1 gær átti Einar B. Pálsson, verkfræðingur hjá Reykjavíkur- borg, tal við fréttamenn og skýrði þeim frá úrvinnslu á gögnum umferðarkönnunarinnar er fram fór í Reykjavík og ná- grenni dagana 12 og 13. sept- ember sl., en 10—15 manns hafa unnið að því í tvo mánuði að búa þau undir úrvinnslu í skýrsluvélunum og jafnframt hafa á skýrsluvélunum verið út- búin 210.186 spjöld, sem notuð eru við úrvinnsluna. Alls vora send út rösklega 13000 bréf í sam.bandi við um- ferðarkönnunina og munu 12.095 hafa komizt til réttra viðtakanda. Svör bárust frá 9015 og er svar- prósentan um 74%, sem má telj- ast góður árangur. Yfirleitt reyndust spjöldin vel útfærð og voru aðeins 14 spjöld ónothæf. Svör leigubílstjóra vora yfirleitt mjög góð og sömuleiðis stóðu strætisvagnstjórar sig mjög vel, en ekkert er enn farið að vinna úr strætisvagnakönnuninni. í ljós kom að 7570 bílar óku báða dagana en 1431 bifreið var ekki í notkun, voiu þær ýmist bilaðar, 653, ekkert notaðar, 513, eða ekki í bænum á þessum tíma. Einn maður gaf svohljóð- andi skýringu á því, að hann notaði ekki bíbnn sinn umrædda daga: Engan spöl ég ók um bæinn — aksturskönnun lýkur senn — fullur var ég fyrri daginn, fékk þann seinni timburmenn. Meðalferðafjöldi þeirra bif- reiða, sem á annað borð voru í akstri reyndist 12.2 ferðir sem er nokkuð há tala. Einni bifreið var ekið alls 224 ferðir báða dagana, þar af 127 ferðir annan daginn. Nú er eins og áður var sagt búið að búa gógnir undir frek- ari úrvinnslu en hún mun að ' sambandinu) flutti aillangt mál Hér sést er verið var að draga Fólksvagninn upp á veginn eftir veltuna. — (Ljósm. Þjóðv.). 28. þing A.S.I. Framhald af 1. síðu. gengin 10 að þingið samþykkti að nota tímann til að hlýða á tillögur nefnanefnda og hafði Eðvarð Sigurðsson framsögu fyr- ir nefndinna. Síðan voru kosnar þessar þingnefndir: verkalýðs- og atvinnumálanefnd, trygginga- og öryggismálanefnd, fræðslu- nefnd, skipulags- og laganefnd, fjárhagsnefnd og allsherjarnefnd. Kjörbréfanefnd vísaði tveim kjörbréfum, fulltrúa félagsins í Sandgerði, til þingsins. Tillcynn- ing um kjörfund barst ekki með tveggja sólarhringa fyrirvara. Kosningin var kærð. Kom í Ijós að félagsstjórn hafði beðið lands- símann fyrir útvarpsauglýsingu með nægum fyrirvara. Sam- bandsstiórn ráðlagði félasinu að endurtaka kosninguna, en kjör- frestur var þá að renna út, og kosi.ngin var ekki endurtekin. Jón Sigurðsson (Sjómanna- sjálfsögðu taka alllangan tíma. Verður sumt af því verki unnið í Kaupmannahöín. Tilgangur könnunarinnar var að reikna út götuþörfina milli einstakra svæða í borginni f sambandi við skipu- lagsmál þessa svæðis og ætti könnunin að geta gefið mik- ilsverðar upplýsiugar í þessu efni. og kvað ekki ná nokkurri átt að þingið færi að gre;ða atkvæði um þessi kjörbréf,. kjörbréfa- nefnd væri skylt að segia sitt álit fyrst. Var samþykkt með 147 atkvæðum gegn 127 að vísa kjörbréfunum aftur til nefndar- innar. Fundi þngsins var frestað á 12. tímanum í gærkvöld. Tilkynningar um nýja kaupendur Þjóðviljans þurfa að hafa borizt til blaðsins fyrir 25. þ.m. vegna takmarksins um 1000 nvja kaupendur fyrb’ flokksþing, sem hefst fyrrgreindan d ir, — NEFNDIIi,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.