Þjóðviljinn - 24.11.1962, Page 9

Þjóðviljinn - 24.11.1962, Page 9
Laugardagur 24. nóvember 1962 ÞJÓÐVILJINN SÍÐA 9 — Ritstjóri: UNNUR EIRÍKSDÓTTIR — Blái kettlingurinn — Fiskimaðurinn og konungur hafsins Það var einu sinni gömul kona. sem bjó ein í kofa nið- ur við sjó. Hún var alein í heiminum, aj því að hún var orðin svo gömul að allir voru búnir að gleyma henni. En hún átti sautján ketti og einn blágráan kettling. Á hverjum morgni fór gamla konan niður að sjó til að baða sig, og á hverjum rhorgni gengu sautjén kettir og einn blágrár kettlingur yf- ir hvitan sandinn alveg nið- ur að sjó með gömlu konunni,1 en lengra þorðu þeir ekki. Og þegar gamla konan fór aftur heim í kofann sinn, mjálm- uðu þeir allir og báðu um mjólk. Gamla konan setti þá upp stóra svuntu, tók sér fötu í hönd og fór út í fjós að mjólka kúna. Hún mjólkaði í fleytifulla fötuna. Síðan fór hún heim með fötuna og hellti mjólk í sautján Ijósbláar skálar. og ein.a svolítið minni handa kettlingnum. Sjálf fékk hún sér lika mjólkursopa í krús. Svo drukku þau öll spenvolga nýmjólkina. Á eftir sleiktu allir kettirnir skálarnar sín- ar þangað til þaer voru tand- urhreinar. En gamla konan þvoði krúsina sína. Síðan fóru allir kettirnir út í sólskinið en gamla konan fór í smá gönguferð. þótti slaemt að vera úti í Svo vildi það til eitt sinn á miðjum sólskinsdegi að allt í einu kom ofsarok. og það varð ískalt þrátt fyrir sólskin- ið. Hórin ýfðust á köttunum sautjón, sem óttu sér einskis ills von og litli kettlingurinn var naerri fokinn um koll. Gamla konan fór út og sótti alla kettina og litla kettling- inn, því hún vissi að þeim í kofann, einn í emu, og þeir lögðust allir fyrir framan eldinn, hjúfruðu sig hveF,-,að . öðrum og steinsofnuðu. Þá var það að gamla kon- an fékk tannpínu. Tannpínan vai svo vond, alveg hræðilega vond. Og þama sat vesalings gamla konan, átti ekkert tannpínumeðal, enginn var þarna til þess að gefa henni eitthvað heitt að drekka. og enginn til að segja henni að þetta batnaði . bráðum. Það var enginn hjá henni. nema sautján kettir og einn blá- grár kettlipgur Hún átti ekki einu sinni hitapoka. Gamla konan gat ekkert annað gert en farið upp í rúm og breitt sængina upp fyrir höfuð. Svo lá hún og hlustaði á storm- i'nn. sem reif i litla köfánn hénnar, svo hann hötraðí og skalf, Ó, hvað hana vantaði hitapoka að leggja við kinn- ina. Blessuð gamia konan. hún var í leiðu skapi og hálfkalt, og gat ekki hugsað um ann- að en bannsetta tannpínuna. Allt í einu heyrði hún lágt þrusk 1 myrkrinu, eins og einhver væri að læðast að rúminu her""- Svo kom eitt- hvað mjúk h’.ýtt og lagð- ist við vanga.in á henni. ein- mitt þar sem tannpínan var. Æ. hvað það var gott. næst- um eins og að hafa hita- poka. Hvað gat þetta verið? Þegar bún gætti betur að, sá hún að þarna var þá litli blágrái kettlingurinn kominn, og malaði eins hátt og hann gat. Nú hlýnaði gömlu kon- unni, og tannpínan hvarf smátt og smátt. Siðan gleymdi hún að hún hefði nokkurn tíma haft tannpínu og sofn- aði sætt og rótt. Vindurinn ýlfraði og æddi um litla kofann þarna niðri við sjóinn, en engi’in heyrði til hans, því gamla konan svaf, blágrái kettlingurinn svaf, og allir kettirnir sautján sváfu vært íyrir framan eld- inn. — Vertu óhraeddur, sagði kohúhgur hafsins, og röddin minnti á öldugný. — Víð sótt- um þig til þess að biðja þig að gera okkur greiða. Við höfum þekkt þig lengi og Vit- um ajlt um þig. Við vitum að þú hefur fiskað lítið uiidan- farna daga, og núna í dag misstir þú netin þín. En svo er mál með vexti að dóttir mín, prinsessan, er horfin. Getur þú hjálpað mér að finná hana? Tómas var hræddur um að það gæti hann ekki. Það var tröllkarl, sem rændi dóttur minni, sagði kóngur- inn, — og enginn nema mað- ur úr landi getur bjargað henni, það er áreiðanlegt. — En ég ó ekkert vopn nema gamla vasahnífinn minn, og varia dugar hann á móti tröllkarli. sagði Tóm- as. — Néi, sagði kóngurinn, við höfum farið á móti hon- um með hnífa og öngla. en það óttast trÖllið ekki. Þið sem búíð á þurru landi eruð svo klókir, getur þú ekki fundið ráð, sem dugar? Tómas klóraði sér í höfð- inú og húgsaði sig um. ■— Tröllkarlinn á heima 1 stóra fjallgarðínum, yzt úti í hafi, hélt kóngurinn áfram. — En hann hleypur svo hart að hann er kominn hingað á augabragði, þessvegna verð- um við, alltaf að vera á verði fyrir honum, Þá datt Tómasi allt í einu ráð í hug. — Ef ég hefði nú bara net- in min. þá hefði ég kannski getað hjálpað ykkur, sagði hann. — Víð skulum ná í þau, sagði kóngurinn. Vindurinn feykti netunum þínum lang- ar leiðir i biirtu og að síð- ustu lentú þau hérna í þorp- ihu ökkar. Svo kallaði hann á hafmahninn og bað hann að sækja netin. — Sýnið mér svo staðinn, þar sem tröllkarlinn býr, sagði Tómas, —f Vísaðu honum veginn, sagði kóngurinn við hafmann- inn. Og ef þér, Tómas, heppn- ast að ráða niðurlögum tröll- karlsins, og bjarga dóttur minni, skal þig ekki iðra þess þvi ég ræð yfir öllum auð- ævum hafsins. Síðan héldu þeir af stað. Hafmaðurinn lagði kápu úr fiskahreistri yfir herðarnar á Tómasi. — Nú getur þú gengið um og andað rétt eins og á þurru landi. ■ sagði hann. Það var margt merkilegt sem fyrir augu bar á hafs- botní, skrítnir fiskar, skeljar, kórallar og jafnvel skip, sem einhverntíma höfðu sokkið. *— Þama i þessu háa fjalli býr tröllkarlinn, sagði haf- maðurinn. fjallið er svo hátt að það nær Upp úr sjónúm, og fólkið á landi kallar það sker. Allt í einu hnérraði tröllið hátt og tröllslega. og þá varð hafmaðurinn dauðhræddur og flýði sem fætur toguðu. En Tómas sá hvar dymar á fjall- inu stóðu opnar, og var nú ekki seinn á sér. Hann breiddi netin sín fyrir dymar og þegar tröllkarlinn kom hlaupandi út, flæktíst hann í þeim. —1 Bíddu bara hægur, öskr- aði tröllið, og reyndi að losa sig úr netihu, en flæktist bara því meir í því og lá síðast og gat enga björg sér veitt. —- Losaðu mig úr netinu, annars rif ég það í tætlur, hvæsti tröllkarlinn. bálvond- ur. — Rífðú það bara, sagði Tómas og var nú kominn í Snorra Jóelsson, 5 ára, vígahug. Tröllið brölti og brauz.t um en gat ekki losn- að. Rétt i þessu kom Tómas auga á litla hafprinsessu í dyrum fjallsins. Hann beið ekki boðanna, en tók hana i fangið o.g hljóp af stað með hana Þá varð karlinn svo reiður að hann reif og sleit í netið hálfu meira en áður, og var næstum búinh að kom- ast úr flækjunni. Hann hljóp á eftir Tómasi á harðaspretti, en dálítill bútur af netinu var flæktur úm fætumá á honúm, og það varð til þess að hánn datt kylliflatur og gat nú ekkert meira. enda var hann orðinn svo hræddur að honum datt ekki í hug að reyna aftur að ná prinsess- unní. Þegar Tómas kom heim 1 kóngshöllina með prinsessuna heila á húfi, varð þar glaum- ur og gleði. Konungur hafs- ins þakkaði honum með mörgum fögrum orðum og fyllti bátinn hans af gulli og silfri Síðan. breytti hafmað- urinn sér aftur í stóran fisk, og dró bátinn upp á yfirborð- ið Þar kvaddi hann Tómas og fór, En Tómas flýtti sér heirn til að segja konu sínni og bömum frá þessu merkilega ævintýri. Upp frá þessum degi var engin fátækt ; litla húsinu hans Tómasar fiski- manns. Garðarsbraut 2, Húsavík. Kæra Óskastund. — Ég sendi þér hérna ósköp ómyndarlegan Sveitabæ. Ég gizka á að þeir hafi verið svona á átjándu öld. — 11 ára pottormur. Litli kettlingurinn sofnaði rokinu, Hún bar þá alla- inn s jj^a ..................... Þessi mynd er af hörðum bíla-árekstri, og er lögreglubíllinn kominn á staðinn, eins og vera ber. — Myndin cr eftir MATTI 11. — Honum tókst að smjúga gegnum smá- rifu á hurðinni og hann gleymdi ekki að hafa skjalatöskuna með sér. — Það var sterk ostalykt í búðinni og það finnst mús- unum bezta lykt í heimi. Matti andaði djúpt og horfði á ostana með aðdáun. — Ekki dugar þetta, sagði liann við sjálfan sig, ég hcf verk að vinna. Ostarnir lágu þarna á stórum borðum, allar tegundir og stærð- ir. Matti beit ofurlítið í einn ostinn. — Namm, namm, hann gæti ekki verið betri, sagði hann ánægjulega, svo tók hann miða 5Csn á var skrifað úrvalsostur og festi hann við ostinn. \ 12. — Matti trítlaði milli ostahlaðanna, bragð- aði á hverjum cinasta og merkti eftir gæð- um. Það var komið langt fram á nótt þeg- ar hann var búlnn að merkja alla ostana. En þá var hann lika ánægður. — £>arna gerði ég kaupmanninum stóran greiða, nú getur hann séð hverju þarf að breyta i ostagerðinni, og síðan selur hann miklu meira af osti en áður. Enginn nema mús er fullkomlega fær að dæma um hvað er góður ostur. Kaupmaðurinn verður áreið- anlega þakklátur. Og nú ætla ég að taka dálítinn ostbita með mér heim. Ég hef sannarlega til matarins unnið. — Næsta morgun var uppi fótur og fit í ostagerð- inni. Enginn skildi hver hefði merkt alla ostana. Síðast kom kaupmaðurinn sjálfur. — Þetta hefur einhver mús gert, sagði hann. Við skulum athuga hvort það er nokkuð vit í þessu. Svo bragðaði hann sjálfur á öllum ostunum, og leit um leið á miðana, sem Matti liafði límt við þá. — Músin hef- ur rétt fyrir sér, sagði hann svo, og takið nú eftir því sem ég segi: Verzlunin hefur gengið illa undanfarið. Nú skulum við fylgja ráðleggingum músarinnar, og sjá hvort það reynist betur. (Framhald).

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.