Þjóðviljinn - 28.11.1962, Side 4

Þjóðviljinn - 28.11.1962, Side 4
4 'SÍÐA ÞJÓÐVILJINN sitt af hverju ★ Olympíumeistarinn og heimsmeistarinn Peter Snell frá Nýja-Sjálandi * sigraði í 880 yarda hlaupi k á 147.6 mín. Warwic Selley * frá Ástralíu sigraði i k kringlukasti með 57.27 m. J Austur-Þýzkaland sigraði^ |j Finnland í landskeppni í ls-k B hokkí sl. fimmtudag með| |2:0. Leikurinn fór fram ík Jl Rostock. I Bandarísku Ford-verksmiðj - B k urnar ætla með hjálp tveggjak ^ Englendinga að taka þátt í| k Grand-Prix-kappakstrinum ák * næsta ári. Colin Champman,| bsem réði smíði Lotus-kapp-k N akstursvagnsins, ætlar aðú b smíða tvo bíla með 4,2-lítrak jFord-vélum. Lotus-bílinn hef-J ■ ur sigrað í hverri keppninniÉ Já fætur annarri undanfarið.J BSá sem ekið hefur þessumi Jeldvagni er EnglendingurinnJ ÍJim Clark, en nú ætlar hannl k ásamt Bandaríkjamanninum ? ^ Dan Gurney að aka Ford-1 k* bílunum í Grand-Prix-kapp-k lakstrinum í Indianapolis íj jk maímánuði 1963. Báðir bíl-k larnir verða smíðaðir í verk-| i smiðju Champmans í Walt-k Jham Cross á Bretlandi. Ford-1 | verksmiðjumar munu kostai Sovézka fimleikakonan Larísa Latynlna varð hlutskörpust í heimsmeistarakeppninni. Hún sigraði einnig í fimleikakeppni kvenna á olympíuleikunum í Róm 1960. Glæsileg íþróttakeppni smíðina. Tékkneski læknirinn Pave! Kontorek er einn af þekkt- ^ustu og beztu maraþonhlaup-1 i urum og oft kallaður „læknir-fc finn hlaupandi". Nýlega settil fc hann heimsmet í 30 kmk Ihlaupi. Hann hljóp vegalengd-J ■ ina á 1.34.54.2 klst. Á mynd-fc J inni sést hann að loknu met-D ■ hlaupinu. B Heimsmeistaramótsnefnd ■ JJbrezka knattspyrnusambands-í Bins hefur valið átta staði ál UBretlandi þar sem úrslita-k Bleikimir í heimsmeistara-B k keppninni 1966 eiga að faraW fram. Meðal þeirra er auð-1 bjVitað Wembley-leikvangurinnk London, sem rúmar 100.000® háhorfendur. Úrslitaleikurinn|| ^fer fram á Wembley. Auk" fe þess eru vellir eftirtalinna|| J| knattspyrnufélag valdir: Arse-J ■ nal, Sheffield. Wednesday,* N Aefon \7’i 11 o 1\Ttln Rllflrf-^ I Aston Villa, Newcastle, Sund-. erland, Everton og Manchest-| er United. ■’ Heimsmeistaramótið í fímleikum í Prag \ ! Heimsmeistaramót í fimleikum fór fram í Prag s.l. sumar. Þeir sem þar voru viðstaddir fengu að sjá einhverja glæsilegustu íþrótta- keppni sem um getur. Það hefur verið hljótt um þetta mót hér á íslandi, og má segja að það sé í samræmi við það tómlæti seni íþróttaforustan og almenningur sýnir þessari ágætu íþrótt. utan úr heími Skylduæfingarnar í karla- kieppninni voru geysilega erf- ið, og ýmsir keppendur reynd- ust ekki vandanum vaxnir. Það . v^r mijíill munur á þeira þeztu og löfcustu a motinu, en keppn- in mdlli hinna snjölh'stu var mjög tilkomumikil og jöfn. Sov. étmenn og Japanir voru lang- beztir í karlaflokki. Það er at- hygliisvert að ýmsir hinna snjöllustu Japana á mótinu hafa dvalið við nám og æfing- ar í Sovétríikjunum. Kínverjar komu i óvart Flokkur Kínverja kom ann- ars roest á óvart á heimsmeist- aramótinu. Þeir líkjast Japön- um að fimi og snerpu, en hafa ennþá ekki jafn góða æfingu. Sérfræðingar segja að augljóst sé að Japanir, Kínverjar, Tékkar, Austurþjóðverjar og Pólverjar hafi tekið mestum framförum í fimleikum undan- anfarin ár. Sovétmenn, Banda- ríkjamenn og Finnar hafa stað- ið í stað, en Vestu-rþjóðverjum og Svisslendingum hefur hrak- að. Fimar stúlkur í kvennaflokki höfðu sovézku stúlkurnar yfirburði eins og endranær, en tékknesku stúlk- umar létu ldka mjög að sér kveða. Larísa Latynina frá Sov- étríkjunum var fremst allra eins og oft áður. Hún hefur lengi verið ósigrandi á stór- mótum, — sigraði t. d. á ol- vmpíuleikunum í Róm 1960. Hún æfir 4—5 sinnum í viku, tvo tíma í einu allt árið um kring. Auk þess gefur hún sér tHná’"íiÍ 'dð ‘syndá og annast heimilisstörfin, og svo málar hún í frístundum. Hún er 28 ára gömul, gift verkfræðingi og eiga þau eina dóttur barna. Hún notar snyrtilyf í hóf-i þeg- ar hún keppir. Jöfn keppnj Úrslitin í einstökum greinum á mótinu urðu sem hér segir: Karlar: Staðæfingar: 1. N. Aihara' Japan 19,50 2. Uukia Endo Japan 19,50 3. F Menichell, Ítalíu 19,45 Hestur: 1. Mir. Cerar, Júgóslav 19,75 2. B. Sachlin, Sovétr. 19,375 3. T. Mitsukuri, Japan 19,30 Framhald á 8. síðu. Vera Caslavska frá Tékkóslóvakíu varð nr 2 í kvennakeppninni. Myndin talar sínu máli um fjaðurmagn og yndisþokka hcnnar. Miðvikudagur 28. nóvembér 1962 15. ársþing FRI Stör verkefni eru framundan 15. ársþing Frjálsíþróttasambands íslands var haldið í Reykjavík um síðustu helgi. Þingið sátu um 40 fulltrúar, en aðildarsambönd FRÍ eru 27 að tölu. Lárus Halldórsson, fráfar- andi formaður FRÍ, flutti skýrslu stjómarinnar um störf- in á síðasta starfsári. Samkvæmt ákvörðun 14. þings FRl voru haldin meist- aramót innanhúss fyrir sveina, drengi og unglinga. Bættust þannig 3 meistaramót við þau sem verið hafa. Haldin voru fjögur meistaramót innanhúss og fimm meistaramót úti . Heiðursmerki Á þinginu voru 16 frjáls- íþróttaleiðtogar sæmdir heið- ursmerkjum FRl fyrir vel unn- in störf í þágu frjálsra íþrótta og sambandsins. Gullmerki: Gísli Halldórsson, Stefán Krist- jánsson, Björn Vihnundarson. Silfurmerki: Þorkell Sigurðs- son, Ingi Þorstelnsson, Hösk- uldur G. Karlsson, Sigurður R. Guðmundsson, Baldur Jónsson, Simonye Gabor. Eirmreki; Ein- ar Frímannsson, Hafsteinn Þorvaldsson, Hörður Ingólfsson, Marteinn Guðjónsson, Öskar Guðmundsson, Sigurður Júlíus- son, Sigurgeir Guðmannsson. Utanfarir frjálsíþróttrimanna Á liðnu ári barst FRl aðeins eitt boð frá erlendum aðilum um þátttöku í erlendu rnóti, en undanfarin ár hafa oftast bor- izt mörg slík boð. Einnm’ kepp- anda var boðið til þátttöku í alþjóðlegu íþróttamóti í Moskvu ásamt fararstjóra. Jón Þ. Ölafsson var kjörinn til þátttöku en með honum fór Ingi Þorsteinsson, varaformað- ur FRl. Jón stóð sig vel, stökk 1.95 m. og varð 9. af 18 kepp- endum. Fjórir képpendur voru sendir á Evrópumeistaramótið í frjáls- um íþróttum, sem haldið var í Belgrad 12.—16. sept. Þeir voru: Jón Þ. Ólafsson, Kristl. Guðbjömss., Valbjörn Þorláks- son og Vilhjálmur Einarsson. Ingi Þorsteinsson og öm Eiðsson sóttu þing frjálsíþrótta- leiðtoga Norðurlanda í Stokk- hólrni í haust. Stórmót að ári Á næsta ári verða háð á Norðurlöndum ýmis frjálsi- þróttamót, sem Island ætti að eiga keppendur á. Má þar nefna keppnina Norðurlönd— Balkanlöndin, Unglingameist- aramót Norðurlanda og Meist- aramót Norðurlanda, en öll þessi mót eru þegar ákveðin. Auk þess hafa Danir óskað eftir landskeppni við Islend- inga og Norðmenn hafa spurzt fyrir um möguleika á keppni milli íslands og Vestur-Nor- egs. Stjórn FRl valdi 30 fremstu frjálsíþróttamenn til samæfinga á s.l. hausti til að búa þá und- ir þessi stórátök. Þjálfari er Benedikt Jakobsson. Leiftbeininganámskeið Á þessu þingi var samþykkt tillaga um að fela stjóm FRl að koma á leiðbeininganám- skeiði í frjálsum íþróttum, hliðstætt því sem önnur sér- sambönd hafa þegar gert. 1 tillögunni er gert ráð fyrir nám- skeiði í þrem stigum og auk þess framhaldsnámskeið. Slík námskeið skulu skipulögð og kostuð af FRÍ og íþróttakenn- araskóla íslands. Meistaramótið Þá var samþykkt að aðalhluti Meistaramóts Islands í frjáls- um fþróttum úti 1963 fari fram dagana 11.—13. ágúst næsta sumar. U nglingakeppni Samþykkt var tillaga frá Framhald á 8. síðu. Sovétr.-USA keppo V júlí MOSKVU — Á ráðstefnu sinni í Prag fyrir skömmu fjall- aði Alþjóða-frjálsíþróttasam- bandið (IAAF) um og skipu- lagði tíma fyrir stærstu al- þjóðlegu íþróttamótin á árinu 1963. M.a. var ákveðið að næsta landskeppni Sovétrikj- anna og Bandaríkjanna í frjáls- um íbróttum fari fram i Moskvu 20.—21. júlí n.k. Lands- keppni Sovétríkjanna og Bret- lands hefst 28. september í Volgagrad, og þriggja landa keppnin — Sovétr.-A-þýzka- land-Pólland — hefst 14. sept. í Leningrad. SPARTAK, Moskvu. Sov- étmeistorar Moskvu — Knattspyrnuliðið SPARTAK í Moskvu hefur tryggt sér meistaratitil Sovét- ríkjanna í ár. Um síðustu helgi sigraði Spartak liðið Dynamo, Kiev. meö 2:0. Aðalkeppinautur Spartak var Dynamo Mcskvu, en það ágæta lið tapaði um helgina leik við SKA Rostov. Fimm efstu liðin í meistara- keppni Sovétríkjanna eru: 1. Spartak, Moskvu: 32 st. 2. Dynamo, Moskvu 29 3. Dynamo, Tiblisi 28 — 4. CSKA, Moskvu 26 — 5. Dynamo, Kiev 25 —

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.