Þjóðviljinn - 28.11.1962, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 28.11.1962, Qupperneq 8
8 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 28. nóvember 1962 ííipáÉi innistPsjDiiB ★ 1 dag er miðvikudagurinn 28. nóvember. Gunther. Tungl í hásuðri kl. 13.22. Árdegishá- flæði kl. 5.52. Síðdegishá- flæði kl. 18.08. til minnis ★ Næturvarzla vikuna 24. nóvember til 1. desember er í Reykjavíkur Apóteki, sími 11760. ★ Ncyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 — 17. Simi 11510. ★ Slysavarðstofan i heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn, næturlæknir á sama stað kl. 18—8. sími 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166. + Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga tek eru opin alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9— 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnar- firði sími 51336. ★ Kópavogsapótck er ooið alla virka daga kl. 9.15—20 laugardaga kl. 9.15—16, sunnudaga kl. 13—16. ★ Kefiavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ títivist barna. Böm yngri en 12 ára mega vera úti til kl. 20.00, böm 12—14 ára til kl. 22.00. Bömum og ungling- um innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðuni eftir kl. 20.00. söfnin ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 — 16. ★ Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29A, sími 12308 Útlánsdeild. Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—19. sunnu- daga kl. 17—19. Lesstofa Opin kl. 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —19, sunnudaga kl. 14—19- Útibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17—19 alla virka daga nema laugardaga. tJtibúið Hofsvallagötu 16. Opið kl. 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSI er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mið- Krossgáta Þjódviljans ★ Nr. 38. Lárétt: 1 dimman, 6 rjúka, 7 samtök, 8 fæða, 9 keyra, 11 kann vel við sis. 12 áhald (þf), 14 tetur, 15 tróð sér fram. Lóðrétt: 1 þýfi, 2 fiskur, 3 guð, 4 skrifa, '5 ending, 8 karlmannsnafn, 9 koma í verk, 10 fjörður, 12 ágóða, 13 skammstöfun, 14 upphrópun. vikudaga kl. 13.30—15—30. ★ Minjasafn Rcykjavikur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. ★ Bókasafn Kópavogs. Útián þriðjudaga og fimmtudaga f báðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12, 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. skipin ★ Skipadeiid SÍS. Hvassafell fór í gær frá Hamborg áleiðis til Flekkefjord og Reykjavík- ur. Amarfell kemur x dag til Hamborgar, fer þaðan á morgun áleiðis til Grimsby og Reykjavíkur, Jökulfell er í Borgarnesi. Litlafell er í Réndsburg. Helgafell fór 26. þ.m. frá Siglufirði áleiðis til Riga. Hamrafell er væntan- legt til Batumi 1. desember frá Reykjavik. Stapafell fór í gær frá Skerjafirði til Vest- fjarðahafna. ★ Hafskip. Laxá er í Dale. Rangá fór gegnum Njörva- sund 25. þ.m. á leið til Napolí. ★ Eimskipafélag Islands. Brúarfoss fór frá Reykjavxk 25. þ.m. til Dublin og þaðan til N.Y. Dettifoss fór frá N.Y. 30. þ.m. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Lysekil 27. þ.m. til Kaupmannahafnar, Leningrad, Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Reykjavík í kvöld 28. þ.m. til Fáskrúðsfjarðar, Eskifjarð- ar, Norðfjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Gullfoss fór frá Hamborg 28. þ.m. . til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Isafirði í gær til Súg- andafjarðar, Flateyrar og Faxaflóahafna. Reykjafoss fór frá Lysekil 24. þ.m. til Kotka Gdynia, Gautaborgar og R- víkur. Selfoss fór frá Hafnar- firði 26. þ.m. til Rotterdam og Hamborgar. Tröllafoss fór frá Seyðisfirði í gærkvöld til Hull, Hamborgar, Gdynia og Antwerpen, Tungufoss fór frá Hamborg 27. þ.m. til Hull og Reykjavíkur. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöld austur um land í hringferð. Herjólf- ur er í Reykjavík. Þyrill fór frá Raufarhöfn 24. þ.m. áleið- is til Karlshamn. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 19.00 í kvöld til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Baldur fer frá Reykjavík . á morgun til Gils- fjarðar og Hvammsf jarðar- hafna. útvarpið 13.00 „Við vinnuna". 17.40 Framburðarkennsla f dönsku og ensku. „Kusa í stofunni11. 18.00 Útvarpssaga bamanna 20.00 Vamaðarorð: Magnús Magnússon skipstjóri talar til sjómanna. 20.05 Létt lög: Bob Steiner og hljómsveit hans leika. 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur fomrita: Ólafs saga helga; V. lestur (Óskar HaUdórsson cand mag.). b) íslenzk tónlist: Lög eftir Pál Isólfsson. c) Séra Gísli Brynjólfsson prófastur á Kirkjubæj- flugið ★ Millilandaflug Flugfélags íslands. Skýfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 7.45 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 15.15 á morgun. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavík- ur, Isafjarðar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Egilsstaða, Köpaskers, Vestmannaeyja og Þórshafn- ar. + Loftleiðir. Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá N.Y. kl. 16, fer til Luxemborgar eftir skamma viðdvöl. Leifur Eiríksson er væntanlegur fr' N.Y. kl. 21, fer til Osló, Kaur mannabafnar og Helsingfor. eftir skamma viðdvöl. vísan ★ I rokinu um helgina varð þeim ekki svefnsamt, sém eru veðurhræddir: Andvakan af augum manns ekki sleppir taki. trylltir vindar trölladans troða á hússins þaki. Baui. hjönabönd ★ Séra Emil Bjömsson gaf urr »' helgi saman eftirfar- andi brúðhjón: ungfrú Önnu Ásgeirsdóttur og Ellert B. Schram stud. jur. Heimili þeirra verður að Austurbrún 1. Ennfremur ungfrú Sigur- jónu Haraldsdóttur og örn Vilhelm Zebitz bólstrara og er heimili þeirra í Hlíðargerði 12. ir Sl. laugardag voru gefin ■saman í hjónaband í Laug- ameskirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Anna Sig- urðardóttir skrifstofust.. Kambsvegi 34 og Erlingur Kristjánsson loftskeytamaður. Ásgarði 75. Heimili ungu hjónanna er að Kamsvegi 36. Þá voru einnig gefin saman í kirkjunni af séra Garðari Svavarssyni á laugardaginn ungfrú Guðrún Helga Hauks- dóttir hárgreiðsludama, Akur- gerði 33 og Jóhann öm Guð- mundsson tengimaður, Bröttu- götu 3B. Heimili þeirra verð- ur i Akurgerði 11. + Um sl. helgi gaf séra Ösk- ar J. Þorláksson saman í hjónaband ungfrú Jóhönnu Öskarsdóttur, Skipasundi 20 og Sigurð Isfeld Ámunda- son skrifstofumann, Aðal- stræti 16. Heimili þeirra verð- ur í Álftamýri 8. Á mánudag- inn voru gefin saman i hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni i Dómkirkjunni ungfrú Asdís Alexandersdótt- ar.klaustri flytur frá- söguþátt: Prestamir í eldsveitunum; fyrri hluti. d) Jóhann Hjalta- son kennari flytur er- indi: Vermenn og ver- stöðvar. 21.45 Islenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag.). 22.10 Saga Rotschild-ættar- innar. 22.30 Næturhljómleikar Sin- fóníuhljómsveitar Is- lands 22. þ.m.; síðari hluti. Stjómandi: William Stri.kland. a) Tvær noktúmur: „Skýjafar" og „Hátíðis- dagar“ eftir Claud De- dyssy. b) Svíta og rúss- neskt skerzó eftir Igor Stravinsky. 23.05 Dagskrárlok. ir flugfreyja og Haukur Ragnarsson tilraunastjóri. Heimili þeirra verður að Tóm- asarhaga 42. Hádegishitinn 26. nóvember íálagslíf ★ Frá Handiðaskólanum. — Umræðukvöld miðvikudaginn 28. nóv. klukkan 8.30. Björn Th. Björnsson flytur erindi með skuggamyndum um Jón Stefánsson, ævi hans og list. ★ Kvenfélag Óháða safnað- arins. Bazar féiagsins verður haldin næstkomandi sunnu- dag 2. des. í Kirkjubæ. ★ Viljum ráða tvær konur eða stúlkur til starfa í félags- heimili okkar. Stuttar og bægilegar vaktir. Upplýsingar í síma 17513 frá klukkan 5-7 í dag og næstu daga. bazar Hin árlegi bazar I.O.G.T. verður í Góðtemplarahús- inu á morgun (fimmtudag) og hefst kl. 2 e h. Margt góðra og nytsamra hluta. Tekið á móti munum kl. 9—12 í fyrramálið. Nefndin. ilþingi ★ Dagskrá sameinaðs Al- þingis miðvikudaginn 28. nóv. 1962, klukkan 1.30 miðdegis. 1. Fyrirspurn: Vátrygging fiskiskipa. — Ein umræða. 2. Jarðhitarannsóknir á Norðurlandi eystra, þátill. — Hvemig ræða skuli. 3. Heitt vatn á Selfossi og Laugardælum, þáltill. — Hvemig ræða skuli. 4. Afurðalán vegna garð- ávaxta, þáltill. — Hvem- ig ræða skuli. 5. Samningar Evrópuríkja um félagslegt öryggi o.fl. þáltill. — Fyrri umræða. 6. Byggingarframkvæmd- ir og fornleifarannsóknir í Reykholti, Ein umr. 7. Hlutdeildar- og arð- skiptifyrirkomulag í at- vinnurekstri, þáltill. — Ein umræða. 8. Fiskiðnskóli, þáltill. — Ein umræða. 9. Geðveikralög, þáltill. — Ein umræða. 10. Launabætur af ágóða atyinnufyrirtækja, þáltill. — Ein umræða. 11. Vinnsla grasmjöls á Skagaströnd, þáltill. — Ein umræða. 12. Heyverkunarmái. þáltill. — Fyrri umræða. 13. Vegabætur á Vestfjörð- um, þáltill. — Ein umr. 14. Brottflutningur Banda- ríkjahers, þáltill. — Ein umræða. 15. Senditæki í gúmbjörg- unarbáta, þáltill. — Ein umræða. 16. Tunnuverksrpiðja á Austurlandi, þáltill. — Ein umræða. Fimleikamót Framhald af 4. síðu. Hringir: 1. J.Titov, Sovétr. 19,55 2 Y. Endo, Japan 19,425 3. B. Sachlin, Sovétr. 19,425 Stökk: 1. P. Kribec, Sovétr. 19,55 2. H Yamashita, Japan 19,35 3. B Sachlin, Sovétr. 19,225 Tvís’iá: 1. M. Cerar, Júgósl. 19,625 2. B. Sachlin, Sovétr. 19,60 3. Y. Endo, Japan ’ 19,50 Svifrá: 1. Takashi Ono, Japan 19,675 2. Y. Endo, Japan 19,625 3. P. Stolbov, Sovétr. 19,625 Kvennaf lokkur: &þraut: 1. Larisa Latynina, Sov. 78,030 2. Ver.a Caslavska Tékk. 77,732 U'k/'Wí‘ ,4 /■•«' b *Hi $ X t ■’ « ‘ S. I. Pervjsuns. Sovetr. 77,465 Staðæíingar: 1. Latynina, Sovétr. 19,íl6 2. Pervusjina, Sovétr. 19,616 3. Caslavska. Tékk. 19,550 Tvíslá: 1. Pervusjina, Sovétr, 19,5665 2. Bosakova, Tékk. 19,4665 3. Latynina, Sovétr. 19,4495 Stökk: 1. Caslavska, Tékk, 19,6593 2. Latynina. Sovétr. 19,6325 3. Manina, Sovétr. 19,5495 Slá: 1. Bosakova, Tékk. 19,499 2. Latynina, Sovétr. 19,416 3. Ducza, Ungverjal. 19,366 við Dani um landskeppni næstu tvö árin. Keppt verði í Reykjavík 1962 en í Danmörku 1964. Dómaramálin Skortur á dómurum í frjáls- íþróttum er orðinn svo mikið vandamál. Dómaranámsk. hafa verið auglýst, en enginn hefur haft áhuga, svo að þau hafa fallið niður. 14. ársþing FRl samþykkti að veita þeim mönn- um dómarapróf, sem um árabil hafa starfað við frjálsíþrótta- mót og er fullkomlega treyst- andi til að dæma, enda fái þeir meðmæli viðkomandi héraðs- sambands. Aðeins tvö héraðs- sambönd létu frá sér heyra með því að nota sér þessa samþykkt. Annað þeirra er Héraðssambandið Skarphéðinn, ep frá því sambandi hafa 19 menn fengið dómarapróf á of- angreindum forsendum. Stjórnarkosning Fráfarandi formaður, Lárus Ilalldórsson, baðst eindrégið undan endurkosningu. I stjóm fyrir næsta ár voru kosnir: Ingi Þorsteinsson form. og aðr- ir í stjórn: Björn Vilmundar- son, Jón M. Guðmundsson, Sigurður Júlíusson, Þorbjöm Pétursson, Svavar Markússon (form. útbreiðslunefndar), og öm Eiðsson (form. laganefnd- ar). Ársþing FRÍ Framhald af 4. síðu. fráfarandi stjóm um að FRl efni til keppni í Reykjavík næsta sumar, er skal kallast „Unglingakeppni FRl“. Sam- bandsaðilar FRl skulu senda stjórn FRl reglulega skýrslu um árangur unglinga í hverju íþróttahéraði. Síðan verða vald- ir fjórir beztu menn til keppni í hverri grein. Keppa skal í sveina- drengja- og unglinga- flokki og auk þess í flokki stúlkna undir 19 ára aldri. Landskeppni við Dani Þingið samþykkti að fela stjóminni að leita samninga Húseigendafélag Reykjavíkur. Maðurinn minn, faðir okkar og sonur SIGURGEIR GUEIJÓNSSON bifvélavirki C* * 1 J Grettisgötu 31 A sem andaðist sunnudaginn 25. nóv. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 29. þ. m. kl. 10.30 f. h. Ólína Steindórsdóttir og börn Kristín Jónsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.