Þjóðviljinn - 28.11.1962, Síða 12
!
!
Kontir vilja
að sjoppur
loki kl. sex
Ein af ályktunum aöalfund-
ar Bandalags kvenna í Reykja .
vík var svohljóðandi:
„Sjoppurnar svonefndu eruk
orðnar mikið vandamál hér í™
bæ, einkum þar sem svo hag-ffl
ar til að unglingar geti dvaliðj
þar langdvölum óáreittiir.ffl
Fundurinn skorar því á borg-”
arstjóra að taka upp samak
hátt og bæjarstjórn Akureyr-J
ar, að láta loka sjoppum áa
sama tíma og öðrum verzlun-J
um. Hinsvegar telur fundur-B
inn nauðsyniegt, að opnar séuj
nokkrar matvöruverzlanirl
frameftir á kvöldin og einsj
matsölur fyrir ferðamenn eðaM
þá sem vinna á nætumar. Efk
ekki verður við komið að lokaljj
umræddum sölustöðum, þák
verði aðeins leyfð sala í gegn- ^
um lúgur. Ennfremur ítrekarfe.
fundurinn, að öllum sjoppum.^
sem staðsettar cm við barna-||
og gagnfræðaskóla borgarinn-N
ar verði lokað tafarlaust“. n
Miðvikudagur 28. nóvember 1962 — 27. árgangur — 261. tölublað.
Rafstraumi hleypt á
Reykhólaveituna
Tilraun í landbúnaði:
Tilraunir á Kjalarnesi
með nýjan holræsaplóg
.. A myndinni hér fyr-
•O* ir ofan sér aftan á
Iokræsaplóginn og á gerð
plógsins að sjást vel á mynd-
inni. Stóri plógurinn er ofar
en undir honum og áfastur
er litli plógurinn.
Myndin hér fyrir neðan er
tekin í gær þegar verið var
að vinna með plógnum.
Strengurinn leggst aftur of-
an í plógfarið og eftir verður
aðeins smá hæð. —
(Ljósm. Þjóðv. A.K.)
Reykhólahreppi 25/11 — Fyrir
helgina var hleypt straumi á
rafmagnsveituna í Reykhóla-
hreppi, sem unnið hefur verið
að í sumar.
í fyrrahaust náði veitan að
Bæ i Króksfirði og fengu þá 5
heimili rafmagn hér í sveit, auk
Geirdalshrepps. Rafmagnið er
frá Þverárvirkjun í Steingríms-
firði.
Nú fá eftirtalin heimili raf-
magn: Mýrartunga I. og II.,
Gillastaðir, Klukkufell, Munaðs-
tunga, Hríshóll I. og II, Selja-
nes, Miðtún, Grund, Litla-Grund,
Mávavatn, tilraunastöðin (2
fjölsk.) og 7 heimili á Reykhól-
um önnur, samtals 21 heimili,
auk barnaskólans á Reykhólum.
Lína var lögð að Bjarkarlundi
og verður væntanlega tengd við
næsta vor.
Að sumri er áformað að raf-
magnsveita verði lögð á.fram út
Reykjanes. Þá fá 6 heimili raf-
magn og e.t.v. nokkur _ við þá
línu sem komin er. Tveir bæir
við línuna tóku ekki rafmagnið
í ár og svo eru 2, sem eru í
eyði í vetur, hvað sem síðar
verður. Eru það Berufjörður og
Hyrningsstaðir.
1 gær var fréttamönnum og
fléiri gestum boðið að skoða nýj-
an Iokræsaplóg, sem finnskur
prófessor að nafni Kaitera hef-
ur fundið upp og nú er verið að
gera tilraunir með í Iandi jarð-
arinnar Hvamms á Kjalarnesi.
Plógur þessi var keyptur hing-
að til lands að tilhlutan þeirra
Haraldar Árnasonar framkvæmda
stjóra Vélasjóðs og Hjalta Páls-
sonar framkvæmdastjóra véla-
deildar SlS, en þeir fóru utan
í vor til þess að kynna sér plóg-
inn og notkun hans.
Plógurinn er til þess ætlaður
að gera lokræsi í 100 til 130 cm
dýpt og eru ræsin svipuð að
4042
er númerið á fyrsta aukavinn-
ingi í Skyndihappdrætti Þjóð-
viljans. Þetta er fallegt Axminst-
er teppi og er vinningshafi beð-
inn að vitja vinningsins sem
fyrst á skrifstofu liappdrættis-
ins Þórsgötu 1. Símar 22396 og
19113.
gerð hnausaræsum sem
hefur verið gert af hér a
Með tilraunum þeim sem nú
verið að gera á Kjalamesi á að
finna út afkastagetu plógsins svo
og hve langt bil er hæfilegt að
hafa á milli ræsanna.
Gerð plógsins
Plógurinn er raunverulega tvö-
faldur, stór plógur, sem sker
streng sem er 100x100 cm í þver-
skurð og lítill plógur undir þeim
stóra. Sker sá minni streng sem
er 20x30 cm í þverskurð. Framan
við stóra plóginn er forskeri.
hallandi hnífur, sem ristir fyrir
landmeginn.
Stóri plógurinn lyftir strengn-
um upp en veltir honum ekki,
Minni plógurinn ristir streng
20x30 cm utan til í botni stóra
plógfarsins og veitir strengnum
upp og til hliðar undir stóra
strenginn. Stóri strengurinn
leggst síðan niður í plógfarið of-
an ’ á minni strenginn og myndar
farið eftir litla strenginn holræsi
undir stóra strenginn.
Til þess að draga plóginn þarf
10-15 tonna dráttarafl og má
nota eina eða tvær jarðýtur til
þess að draga plóginn eftir stærð
þeirra.
Banaslys af völdum
umferðar í Holtunum
Þá eru 5 heimili nokkuð útfrá
línunni, Hafrafell I og II, Hofs-
staðir og Kinnastaðir, sem ekki
virðist ólíklegt að fái rafmagn
áður en langt líður, a.mjc. ein-
hver þeirra. — JJJ
Lyfjum stolið
úr lyfjabuð
Mcðal þýfis sem þjófar kom-
ust yfir í innbroti í lyfjabúð eina
hér £ bæ fyrir skömmu var nokk-
urt magn af nautna- og örvunar-
lyf jum.
Rannsóknarlögreglan vinnur
nú að rannsókn þessa máls, en
lögreglumenn láta fátt uppi,
annað en að upp á þeim sem
þjófnaðinn framdi hefur hafzt,
en hann ekki ætlað lyfin til eig-
in neyzlu heldur ætlunin að
koma þeim út og í verð og var
hann þá ekki einn um fram-
kvæmdina.
SELFOSSI 27/11 —
varð um hádegisbilið
Holtunum, er tvær
Banaslys
í gær í
bifreiðir
Félagsfundur
í /E.F.I.
Æskulýðsfylkingin í Reykjavik
heldur félagsfund í Tjarnargötu
20 fimmtudaginn 29. nóvember
kl. 9 siðdegis.
Dagskrá:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Skýrt frá Alþýðusambands-
þingi og Sósíalistaflokks-
þingi.
3. Félagsmál.
4. önnur máL
lentu í harkalegum árekstri þar
á þjóðvegimun.
Slysið varð með þeim hætti
að stór mjólkurflutningabill frá
Mjólkurbúi Flóamanna og jeppa-
bifreið frá Meiri-Tungu í Holt-
um rákust á við beygju á veg-
inum fyrir utan Rauðalæk eða
i svokölluðu Brekknagili. Gerð-
ist þetta milli kl. 12 og 1 í gær-
dag, mánudag.
Við áreksturinn hlaut ökumað-
ur jeppans, Kristjón Þorsteins-
s: n frá Meiri-Tungu, mjög al-
varleg meiðsl. Hafði hann höfuð-
kúpubrotnað og var meðvitund-
arlaus er að var komið. Lézt
Kristjón í sjúkrabifreið á leið
til Reykjavíkur.
Krlstjón heitinn Þorsteinsson
var 57 ára gamall, ókvæntur og
barnlaus. >— SS.
Lögreglan lýsir
eftir vitni
Um kl. 17 sl. fimmtudag. 22.
þ.m., hrasaði kona, sem var á
gangi norður Bergstaðastræti á
gangstéttinni móts við húsið nr.
7 og meiddist töluvert, hand-
leggsbrotnaði og hlaut meiðsl í
andliti. Önnur kona nærstödd
kom hinni slösuðu konu til
hjálpar og fylgdi áleiðis að
Bergstaðastræti 17. Lögreglan
biður þessa konu, sem til hjálp-
ar kom, vinsamlega að gefa sig
fram.
Kjörin stjórn
Verðlagsráðs
sjávarútvegsins
Á almennum fundi í Verðlags-
ráði sjávarútvegsins, er haldinn
var fimmtudaginn 22. nóvember,
fór fram stjómarkjör fyrir næsta
starfsár.
Kjömir voru: Formaður: Val-
garð J. Ólafsson, framkvæmda-
stjóri, Reykjavík. Ritari: Sigurð-
ur Pétursson, útgerðarmaður, R-
vík. Varaformaður: Helgi Þórar-
insson, framkvæmdastjóri, Rvík.
Vararitari: Jón Sigurðsson, for-
maður Sjómannasambandsins, R-
vík'.
(Frá Verðlagsr. sjávarútvegsins).
81 millj. króna
vöruskiptahalli
Tíu fyrstu mánuði
þessa árs varð vöru-
skiptajöfnuðurinh við út-
lönd óhagstæður um
81,2 millj. króna.
Útflutningurinn nam á þessu
tímabili samtals 2905,8 milljónum
króna, en inn voru fluttar vörur
I
Um 7000 manns starf-j
andl í 13 iðngreinum
í Hagtíðindum er skrá yfir
tölu starfsfólks í nokkrum
helztu iðnaðargreinum. Talið
er í 59 fyrirtækjum og mun
áætluð hlutdeild þeirra í
heildartöliu starfsfólks í iðn
greinunum vera 43,5%.
Matvælaiðnaðurinn er fólks-
frekastur, í þeim fyrirtækj-
um, siem skráin nær yfir hafa
í sept. 1962 unnið 622, sem
mun vera 35% af heildar-
fjöldanum í þeirri grein,
karlar voru 283 og konur 339.
Alls stÖTfuðu í þessu fyrir-
tækjum í 13 iðngreinum
3337 manns í sept. 1962, 2292
karlar og 1045 konur. Meðal-
hlutdeildin er sem fyrr segir
um 43,5%, svo ekki er fjarri
að áætla að um eða yfir 7000
manns starfi í þessum grein-
um nú.
fyrir 2987 milljónir, þar af skip
og flugvélar fyrir 69,2 miUjónir.
Mánuðina janúar til október í
fyrra varð vöruskiptajöfnuðurinn
við útlönd óhagstæður um sam-
tals 217,5 milljónir króna. Þá nam
útflutningurinn 2349 millj. en
innflutningurinn 2566,6 millj., þar
af skip og flugvélar 90,6 millj.
kr.
I síðasta mánuði, október, urðu
vöruskiptin hagstæð um 20,7
millj. króna. Út voru fluttar vör-
ur í mánuðinum fyrir 392,7 millj.
kr. en inn fyrir 372 millj.
f októbermánuði í fyrra voru
vöruskiptin óhagstæð um 26,7
millj. kr. Útflutningurinn nam
þá 301,9 millj. en innflutningur-
inn 328,7 millj. kr.
Steindór hlaut
silfnrlampann
f gærkvöld var silfurlampa
Félags íslenzkra leikdómenda út-
hlutað í 8. sinni í hófi i Þjóðleik-
hússkjallaranum og greiddu leik-
dómendur atkvæði í hófinu.
Steindór IljöHeifsson hlaut lamp-
ann að þessu sinni fyrir leik sinn
í Kviksandi.
A