Þjóðviljinn - 30.11.1962, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 30.11.1962, Qupperneq 1
Föstudagur 30. nóvember 1962 27. árgangur — 263. tölublað. Dregið í dag er dregið um auka- vinning í Skyndihappdrætti Þjóðviljans, vegghúsgögn frá Axel Eyjólfssyni. AÐEINS VERÐUR DREGIÐ ÚR SELD- yfir kaupendur happdrættis- miða ng borgar sig sannar- lega að gera skil sem fyrst. í dag er skrifstofa happ- drættisins á Þórsgötu 1 opin frá kl. 10 árdegis til kl. 10 UM MIÐUM. —■ Aukavinning- siðdegis. Símar 22396 og um heldur áfram að rigna 19113. Opið til klukkan tíu í kvöld 'WÍVAWjWíWWffiWVffiWMSWi®: IIISIillKgKIM íSSSSSSíi. . -£> Þær voru í matreiðslutíma í Olafur enn vikalipur að sverja Morgunblaðið birti í fyrra- dag í leiðara frámunalega loðna og vesæla afsökunar- tilraun, og reynir þar að „útskýra“ ummælin í her- kerlingarskrifum Áka Ja- kobssonar varðandi dóms- málaráðherraembættið i ný sköpunarstjóminni. í gær dregur blaðið fram Ölaf Thórs, og hefur bað eftir honum, að „tilhæfulaust“ sé „að kommúnistum hafi staðið til boða embætti dómsmálaráðherra í ný- sköpunarstjóminni". En þessi hraustlegi svardagi er samt settur neðst á öftustu síðu! Kannski vill -<lafur líka sverja og leggja við dreng- skap sinn að Sósíalista- flokkurinn hafi ekki átt kost á þessu ráðherraemb- ætti! Hann væri viss með að gera það líka, en vegna sögunnar er rétt að hafa slíka svardaga sem ná- kvæmast orðaða. Um „út- leggingar" Áka á sínum eig- in herkerlingarskrifum er óþarft að tala. Upp úr hinum fáránlegu andkommúnisma skrifum Morgunblaðsins. Tímans og Alþýðublaðsins stendur sú staðreynd íslenzkra stjóm- Hver af öðrum hafa þessir flokkar talið sig tilneydda b að hafa samstarf við sósíal- ™ ista, þar á meðal um stjóm B bæjarfélags og tvívegis um J ríkisstjóm Islands. Af þeirri staðreynd geta J Morgunblaðið og Tíminn að Q sjálfsögðu dregið hinar J hroðalegustu ályktanir á B víxl, út frá forsendum w hinnar göbbelsku ogbanda- B rísku og varðbergsku „bar- ‘ áttu gegn kommúnisman- um“. En hætt er við að venjulegt fólk dragi aðrar og réttari ályktanir: Að Sósíalistaflokkurinn og Al- þýðubandalagið eru alís- lenzk ‘ stjórnmálasamtök, sem safnað hafa um sig um h fimmtungi þjóðarinnar, stjómmálasamtök að öllu 9 jafnrétthá öðrum stjóm- J málaflokkum og samtökum ■ samkvæmt stjómarskrá og ■ lögum landsins. I Sendiherra Tekkóslóvakíu sín Hinn nýl sendiherra Tékkóslóvakíu, dr. Alexej Voltr, afhenti í gær forseta Islands trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn á Bessa- stöðum, að viðstöddum utanríkisráðherra. Á myndinni sést sendi- herrann lengst til hægri. (Ljósm. Pétur Thomscn) ¥-þýzka stjórnin vill banna jamtök fórnarlamba nazista Sjá síðu @ Ut í snjóinn frá pottum ogpönnum .........................i íslenzkrar alþýðu verið svj J öflug og notið stuðnings 1 svo mikils hluta þjóðarin- U ar, að hvorki Sjálfstæðis- B flokkurinn, Framsókn né k, Alþýðuflokkurinn hafa tal- 9 ið sér fært annað en hafa við þau víðtækt samstarf. Kanadáti tekur ís- lendinga til fanga Miðbæjarskólanum í gær og höfðu bundið um sig svuntur til að hlífa síðbuxunum við klístri og kokkablettum. f frímínútunum stóðust þær þó ekki þá freistingu að hlaupa út í snjóinn í skólaportinu, hnoða kúlur og kasta á milli sín. — (Iijósm. Þjóðv. A.K.). Síðastliðið föstudagskvöld varð sá atburður uppi í Hvalfirði, að tveir piltar, starfsmaður hjá olíu- stöð ESSO og félagi hans, voru tekinr fastir á al- faraleið af hermanni frá einni varðstöð banda- ríska herliðsins í Hvalfirði. Málsatvik voru þau, að pilt- arnir voru að snúa bíl sínum á Hvalfjarðarveginum og óku þess vegna út á afleggjara. Drapst þá á bíinum og fékkst hann ekki i gang aftur. Fór annar piltanna út til að huga að vélinni. Veit hann þá ekki fyrr til en að ho.num vindur sér hermaður með býssu á lofti. Skipaði hann mönnunum að koma með sér til næstu varð- stöðvar og rak þá á undan sér þangað. Þaðan hringdi svo her- í maðurinn upp í Kamp, en það- an var aftur hringt í íslenzku . lögregluna, sem kom og fékk ' piltana lausa Frá Heródesi til Píltusar I Fréttamaður Þjóðviljans reyndi í gær að fá frekari upplýs- | ingar um þetta mál, og er rétt i að rekja þá sögu, þó ekki væri nema til þess að gefa lesendum til kynna, hvemig stundum gengur að fá upplýsingar hjá opinberum aðilum. Fyrst hringdi fréttamaðurinn í Hörð Helgason deildarstjóra í varnarmáladeild utanríkisráðu- neytisins. Hann kvaðst ekkert um málið vita, en benti á Björn Ingvarsson lögreglustjór.a á Keflavíkurflugvelli. Þá var hringt heim til Björns, en hann var þá staddur norður á Þórs- höfn. Þá var reynd sú leið að hafa tal af yfirlögregluþjóninum á Akranesi. Hann hafði frí frá störfum og benti á staðgengil sinn. Hann vissi ekkert, en benti á lögregluþjón, sem aðsetur hefði á Miðsandi í Hvalfirði. Hringt var í þann og kannaðist hann við málið en varðist allra frétta og benti á Þorgeir Þorsteinsson fulltrúa á Keflavikurflugvelli. Ekki tókst Þjóðviljanum að ná sambandi við Þorgeir í gær- kvöld, og þannig stóð málið, þegar Þjóðviljinn fór í prentun, að ekki var réttur hlutur hins opinbera. Stjórnmálaályktun Sósíalista flokksins - Sjá sjöundu síðu Kínverjar saka Indverja um árás PEKING 29/11 — Pekingút- varpið sagði ; dag, að Indverj- ar hefðu ekki haldið kyrru fyr- ir meðan kínverskar hersveitir gerðu hlé á bardögum. Sagði út- varpið, að Indverjar hefðu margsinnis flogið yfir bækistöðv- ar kínverska hersins, en auk þess hefðu þeir haldið uppi stór- skotahríð á bækistöðvar Kín- verja. Duncan Sandys átti langar við- ræður við ráðamenn í Pakistan í dag á heimleið sinni frá Ind- landi. Það vakti mikla athygli( að eftir viðræðurnar sneri hann aftur til Nýju Delhi og ræddi við Nehru, forsætisráðherra. og voru uppi getgátur um, að hann hefði flutt með sér nýjar til— lögur Pakistana um lausn Kasmírdeilunnar. Erfítt að ná síldinni HELDUR TREG síldveiði var í fyrrinótt. Veiðisvæðið er nú í Jökuldjúpi. Síldin er stór og feit og fer í salt og fryst- ingu. Á AKRANESI lönduðu þessir bátar í gær: Náttfari 700— 800 tunnur, Ver um 500, Skírn- ir 454, Keilir 433, Sæfari AK 144, Haraldur 147, Höfrungur 130. REYKJAVlK lönduðu: Guð- mundur Þórðarson 400, Haf- rún 200, Gjafar 300, Pétur Sigurðsson 900, Jökull SH 300, Hafþór 100. 1 KEFLAVÍK lönduðu nokkrir bátar og voru flestir með 100 —300 tunnur, nema Hilmir, sem var með 800. ERFITT VAR að eiga við síld- ina, hún stóð djúpt og var stygg. Vestan kaldi var á miö- unum í gær og leit ekki vel út með veiðL

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.