Þjóðviljinn - 30.11.1962, Síða 8

Þjóðviljinn - 30.11.1962, Síða 8
★ ¥ 8 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. nóvember 1962 ★ I dag er föstudagurinn 30. nóvember. Andrésmessa. Tungl í hásuðri kl. 15.08. Ár- degisháflæði klukkan 6.59. Síðdegisháflæði klukkan 19.19. til minnis ★ Næturvarzla vikuna 24. nóvember til 1. desember er í Reykjavíkur Apóteki. sími 11760. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 — 17. Simi 11510. ★ Slysavarðstofan í heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn, r.æturlæknir á sama stað kl. 18—8. sími 15030 ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími' 11100. ★ Lögreglan sími 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga tek eru opin alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9— 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifreiöin Hafnar- firði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er t ið alla virka daga kl. 9.15—20 laugardaga kl. 9.15—16. sunnudaga kl. 13—16. ★ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ títivist barna. Böm yngri en 12 ára mega vera úti til kl. 20.00, böm 12—14 ára til kl. 22.00. Bömum og ungling- um innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20.00. söfnin ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 — 16. ★ Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29 A, sími 12308 Útlánsdeild. Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—19. sunnu- daga kl. 17—19. Lesstofa Opin kl. 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —19, sunnudaga kl. 14—19. Útibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17—19 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Opið kl. 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mið- Krossgáta Þjóðviljans flýtir, 7 fangamark, 8 breytt, 9 þrír eins, 11 í fjárhúsi, 12 tveir eins, 14 elskar, 15 flík- ina. Lóðrétt: 1 frjósi, 2 mat, 3 frumefni, 4 spurt, 5 gelti, 8 eldstæði, 9 fiskmeti, 10 aðra, 12 atviksorð, 13 tveir eins, 14 tvíhljóði. vikudaga kl. 13.30—15—30. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. ★ Bókasafn Kópavogs. Útlán þriðjudaga og fimmtudaga f báðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. ^kÍDÍn ★ Skipadeild S.Í.S. Hvassa- fell fer í dag frá Haugasundi áleiðis til Faxaflóa. Amarfell fer í dag frá Grimsby áleiðis til Islands. Jökulfell fór 27. þ. m. frá New York áleiðis til Reykjavíkur. Dísarfell lestar á Breiðafjarðarhöfnum. Litla- fell er í Rendsburg. Helga- fell fór 26. þ. m. frá Siglu- firði áleiðis til Riga. Hamra- fell er væntanlegt til Batum 1. desember frá Reykjavík. Stapafell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Skipaútgerð ríkisins. Esja er á Austfjörðum á norður- leið. Hekla fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hringferð. Herjólfur er i Reykjavík. Þyrill er væntan- legur til Karlshamn á morg- un. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akureyrar. Herðu- breið fer frá Hornafirði í dag til Vestmannaeyja og Reykja- víkur. flugið ★ Millilandaflug Loftleiða. Eiríkur rauði er væntanlegur frá N.Y. klukkan 8. Fer til Oslóar, Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar klukkan 9.30. Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá Amst- erdam og Glasgow klukkan 23.00. Fer til N. Y. klukkan 0.30. ★ Millilandaflug Flugfélags lslands. Skýfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 7.45 í dag. Væntanlegur til Rvíkur kl. 15.15 á morgun. Hrímfaxi fer til Bergen, Osló- ar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10 í fyrramál- ið. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga tll Akureyr- ar 2 ferðir, Fagurhólsmýrar, Homafjarðar, Isafj. Sauðár- króks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Egils- staða, Isafjarðar, Húsavíkur og Vestmannaeyja. félagslíf ★ Félagsheimili ÆFR Tjamar- götu 20 er opið alla daga vik- unnar frá kl. 15.00 til 17.30 og 21 til 23.30. Þar er ávallt á boðstólum kaffi. te. mjólk gosdrykkir og kökur. Einnig er þar gott bókasafn. töfl og spil til afnota fyrir gesti. Við bjóðum ykkur velkomin i Fé- 'ngsheimili ÆFR. — Stjómin Stúkan Baldur heldur fund i kvöld klukkan 20.30 í húsi fé- lagsins. Erindi um eingyðis- trúarbrögð flytur Hendrik Ottósson fréttamaður. Hljóm- list og kaffiveitingar. Gestir velkomnir. lelðrétting ★ I frétt Þjóðviljans í gær um veitingu Silfurlampans slæddist ein villa, er sagt var írá nýjum styrktarfélögum. Var Davíð Scheving Thor- steinsson þar titlaður lyfsali en hann er forstjóri. vísan ★ Vísan í dag fjallar um „viðreisn" ríkisstjómarinnar og „eldhúsbæn" séra Árelíus- ar, sbr. Austra sl. þriðjudag: Viðreisn að vondu er þekkt, varð hún svik og lygi, eldhúsbæn fær engin hnekkt öðru eins svínaríi. Baui. hjónabönd ★ Gefin verða saman i hjónaband í ráðhúsinu í Kaupmannahöfn 1. desember ungfrú Guðný Sigurðardóttir, Sólbakka við Rauðalæk, og Peter Ryssel. Heimili brúð- hjónanna verður í Dronning- ensgade 37II., Kristianshavn. Mynd um æfi Gene Krupa Stjörnubíó sýnir um þessar mundir bandaríska músíkmynd er fjallar um líf trommuleikarans fræga, Gene Krupa. Með hlut,- verk Krupa í myndinni fer Sal Mineo en í henni eru leiki.i mörg þekkt lög sem Krupa hefur sjálfur spilað. Með önnu> hlutverk myndarinnar fara Susan Kohner og James Darren í myndinni er lýst írægðarferli Krupa og falli, en hann varð sem kunnugt er eiturlyf junum að bráð. Myndin er gerð af Columbia kvikmyndafélaginu. Hádegishitinn 29 nóvember Skammstafanirnar býða: — RVK = Reykjavík SÍÐ = Síðumúli STY = Stykkishólmur KVD = Kvígindisdalur GLT = Galtarviti IIBV = Hornbjargsviti KJÖ = Kjörvogur BLÖ = Blördi ós NAÚ = Nautabú SIG = Siglunes AKU = Akureyri GRE = Grímsey GRS = Grímsstaðir MÖÐ = Möðrudalur RAU = Raufarhöfn FGD = Fagridalur EGI = Egilsstaðir KAM = Kambanes HÓL = Hólar í Homafirði FGH = Fagurhólsmýri KBK=KirkjubæjarkIaustur LOF = Loftsalir STÓ = StórhöttH HÆL = Hæli ÞIN = Þingvellir RNS = Reykjanesviti hlutavelta Hettusótt ............ 7 ( 3) Kveflungnabólga .. 20 ( 7) Skarlatssótt ......... 4 ( 5) Munnangur ............ 3 ( 10) Kikhósti ............. 1 ( 0) Hlaupabóla ........ 5 ( 3) útvarpið 13.25 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum: Svandís Jónsdóttir les úr endurminningum tízku- drottningarinnar Schia- parelli (14). 17.40 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 18.00 Þeir gerðu garðinn fræg- an: Guðm. M. Þorláks- son talar um Lárent- íus Hólabiskup Kálfsson. 20.00 Leikhúspistill: Sveinn Einarsson ræðir við Indriða Waage. 20.25 Tónleikar: Aría fyrir sópran, flautu og hljóm- sveit eftir Hándel. 20.35 1 Ijóði; — þáttur í um- sjá Baldurs Pálmasonar. Bríet Héðinsdóttir les ljóð eftir Huldu, — og Egill Jónsson Ijóð eftir Hannes Sigfússon. 20.55 Tónleikar: Píanósónata í Fís-dúr eftir Ravel (José Iturbi leikur). 21.05 Úr fórum útvarpsins: Björn Th. Björnsson list- fr. velur efnið. 21.30 Útvarpssagan: „Felix Krull” eftir Thomas Mann; X. (Kristján Ámason). 22.10 Efst á baugi. 22.40 Á síðkvöldi: Létt-klass- ísk tónlist. a) Franco Corelli syngur ítölsk lög. b) Sinfóníuhljómsv. í Minneapolis leikur slav- neska dansa op. 46 nr. 4—8 eftir Dvorák; Antal Dorati stjómar. gengió * X Enskt pund ________120.57 I Bandaríkiadollar ... 43.06 1 Kanadadollar 40.04 100 Tékkn krónur .. 598.00 1000 Lírur ............ 69.38 100 Austurr sch. .. . . 166.88 100 Pesetar 71.80 100 danskar krónur 622.48 ÍÖÓ norskar krónur 602.89 100 sænskar krónur 832.45 100 F:nnsk mörk 13.40 100 Franskir fr ...... 878.64 '00 BeldskÍT fr ....... 86.50 Svs'meskir fr qqr 43 100 gyllini ........ 1.195.90 100 v-þýzk mörk 1.072,61 ‘li ★ Reykvíkingar. Munið hluta-" veltu Kvennadeildar Slysa- vamafélagsins í Listamanna- skálanum á laugardag og sunnudag. Nefndarkonur hafi samband við formann deild- arinnar sem fyrst. Kvenna- deild Slysavamafélags Rvík- ur. blöð og tímarit ★ SAMTÍBIN desemberblað er komið út, fjölbreytt og fróðlegt. Efni: Skrifstofufólk og atvinnusjúkdómar, eftir Sigurð Skúlason. Kvenna- þættir eftir Freyju. örlaga- smiðir (smásaga) eftir Odd- nýju Guðmundsdóttur. Sönn ástarsaga. Elvis Presley svar- ar spurningum. Afkastamesti höfundur nútímans. Ný bók- menntaverðlaun. Tilhugalíf á Tjörninni, eftir Ingólf Dav- íðsson. Kvonbænir í Mexikó. Stjörnuspádómar fyrir alla daga í desember. Skákþáttur eftir Guðmund Arnlaugsson. Bridge eftir Áma M. Jóns- son. Þá er mikið af skop- sögum, skemmtigetraunir o. m. fl. farsóttir ★ Farsóttir í Reykjavík vik- una 11.—17. nóv. 1962 sam- kvæmt skýrslum 47 (46) starf- andi lækna. Hálsbólga ........... 118 (108) Kvefsótt ............ 208 (234) tðrakvef ............. 30 ( 23) Ristill ............... 3 ( 1) Influenza .............. 5 ( 3) Mislingar ............ 118 ( 58) í þr ótf ir Framhald af 4. síðu. Úrslit Úrslit urðu annars þessi í einstökum sundum: 100 m bringusund karla Guðmundur Gíslason lR 59.9 Guðmundur Þ. Harðarss. 1.04,0 Davíð Valgarðsson ÍBK 1.05,2 100 m bringusund karla Hörður B. Finnsson ÍR 1.16,3 Erlingur Jóhannsson KR 1.18,1 Þorvaldur Guðnason KR 1.24,2 50 m baksund karla Guðmundur Gíslason IR 30.9 Guðmundur Guðnason KR 35.8 Guðberg Kristinsson Æ 38.2 100 m bringusund kvenna Hrafnh. Guðmundsd. ÍR 1.25,6 Kolbrún Guðmundsd. ÍR 1.37,7 Guðfinna Jónsdóttir SH. 1.42,1 100 m einstaklingsfjórsund k. Hörður G. Finnsson ÍR 1.10,7 Pétur Kristjánsson Á 1.12,8 Guðmundur Harðgrs. Æ 1.15,2 50 m bringusund sveina Guðmundur Grímsson Á 39.2 Guðjón Indriðason SH 41.1 Gestur Jónson SH 41.1 50 m bringusund telpna Koibrún Guðmundsd. ÍR 43.0 Matthildur Guðmundsd. Á 38,5 Sólveig Þorsteinsdóttir Á 44.3 50 m skriðsund telpna Ásta Ágústsdóttir SH .35.4 Mathildur Guðmundsd. Á 38.5 Kolbrún Guðmundsd. IR 38.8 50 m skriðsund drengja Guðmundur Harðarss. Æ 28.1 Davíð Valgarðsson ÍBK 28,2 Guðberg Kristinsson Æ 29.8 4x50 m skriðsund karla Sveit ÍR 1:50,3 Sveit Ármanns 1:56,9 Dr.-sveit Ægis 2.02,9 A-sveit KR 2.03,1 B-sveit KR 2.08,9 Sveit S.H. 2.11,4 Dr-sveit Ármanns 2.14,2 I sveit IR voru Öl. Guð- mundsson, Hörður, Guðm. Gísla og Þorsteinn Ingólfsson. Frímann. Hætiri-iinferð Framhald af 6. síðu. lentu þær á vegarkantinum í vinstri umferð. Islenzkir þingmenn voru ekki síður kvenhollir um aldamót en nú, og þetta sjónarmið var látið ráða úrslitum, er vinstri- umferð var ákveðin með lög- um. Síðan þetta var hefur mik- ið vatn runnið til sjávar á Is- landi. og nú er ekki lengur ástæða til að halda í vinstri umferð af tómri kurteisi við konur . Það er ástæða til að benda á. að með hverju árinu stór- eykst kostnaðurinn við breyt- inguna. Árið 1946 var talið. að bað mundi kosta Svía 27 millj. sænskra króna að breyta til, en nú er kostnaðurinn sem sagt hlaupinn upp í rúmar:400 millj- ónir sænskra króna. Vilja hæst- virtir þingmenn þjóðarinnar taka þetta mál til pthugunar. áður en það verður orðið svo dýrt að breyta til, að við höf- um ekki lengur efni á því? * i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.