Þjóðviljinn - 30.11.1962, Síða 9

Þjóðviljinn - 30.11.1962, Síða 9
Föstudagur 30. nóvember 1962 ÞJÓÐVILJINN SÍÐA 9 heimiliö og viö heimiliö HÁRLITUN 0G TiZKA y.' • • -í •' :•:••> Þeir heyra allt og sjá sem gerist í íbúð andbýlingsins Vesturlandamenn sem ferð- azt hafa til Sovétríkjanna hafa oft þá sögu að segja helzt af dvöl sinni þar. að þar sé allt í niðurníðs’.u og hafa þeir orð á því t.d. að jafnvel í nýbyggð- um húsum sé allt í ólagi, kran- ar leki, glugga sé ekki hægt að opna, hurðir falli ekki að stöf- um o.s.frv. En af frásögn í bandaríska vikuritinu Time má ráða. að víðar sé pottur brotinn i þessum efnum, en þar er sagt frá ömurlegri reynslu leigjenda í nýbyggingum í bandarískum borgum. Þeir hafa þannig uppgötvað að sögn ritsins ,,að baðherberg- ið er ekki lengur síðasta hæl- ið þar ?em mannkynið getur notið einveru" í nýjum hús- um eru baðherbergin venju- leea höfð hlið við hlið í sparn- aðarskyni, en þunnir veggir skilja bau að og í þeim eru samei'íinleg loftræstingarop, svo að hvert hljóð heyrist á milii, Baðherbergin eru þann- ig orðin að hlustunarherbergj- um Hvort sem íbúarnir kæra sig um það eða ekki segir blað- íð: neyðast þeir til að fylgjast með öllu sem fram fer í bað- herbergi andbýlingsins. Og þetta á ekki aðeins við um baðherbergin. Leigjendur í ge.vsistóru sambýlishúsi á Man- hattan hafa lengi kvartað yf- -r því að þeir geti að nóttu tii Grill-steikin Það tíðkast nú meir og meir að grill-steikja kjötið og þykir nýtízkulegt, en í raun og veru er það elzta aðferð við að steikja sem til er. Kosturinn við þessa aðferð er að ekki þarf að nota neina feiti — eða mjög litla —, en kjötið verður að vera fyrsta flokks. Mjög gott er að ,,marinera“ kjöt;ð nokkrum tíimum áður en það er grill-steikt, t.d. í mar- inaði úr olíu, víni eða sítrónu- safa og kryddi. Bæði verður kjötið bragðbetra og svo er engin hætta á að skorpan brenni Bezta olran til þess arna er soja- eða maísolía. heyrt blöðum tímarita ■ flett í svefnherbergi nágrannans. ,,£g veif að þau eru að lesa címarit“, er haft eftir einum 'eigjanda, „því það skrjáfar enn meira í dagblöðum" Þilin á milli íbúða eru oft svo gisin að sjá má allt sem fram fer i næstu íbúð og í mörgum slíkum húsum, segir Time, „óttast leikmenn í kyn- og fara með menn á allt aðra staði en þeir ætla sér á, gang- arnir erii svo þröngir að haft er eftir einum leigjanda að honum finnist hann ævinlega vera kominn í fangelsi þeg- ar hann kemur heim, vatns- og skolpleiðslur eru bilaðar og málningin flagnar af veggjun- um. En þótt eigendur þessara Hér eru allar sýningarstúlk- urnar saman komnar, og með þelm á myndinni eru tvær á íslenzkum þúningi, sú eldri líka með Clairol-litað hár. Frá vinstri: Sigríður Guðmunds- dóttir forstjóri Tizkuskólans, Ingibjörg Haraldsdóttir (hár. greiðsla Amfríður ísaksen, Perma), Björk Guðmundsdótt- ir í þröngum, kvenlegum græn- rósóttúm chiffon-kjól (hár- greiðsla: Árdís Pálsdóttir, Fem- ína), Kristín Johansen í blá- um alsilkikjól — hárið á henni er ekki litað ailt, aðeins lýstir nokkrir Iokkar. (Hárgreiðsla: Björg Ragnarsdóttir, Hár- greiðsiust. Huldu Jóhansen), Hallfríður Konráðsdóttir í ljós- lillabláum chiffon kjól og silki- skóm í sama lit. Guðný Árna- dóttir með livítan ref í svört- um kjól úr tveimur mismun- andi efnum í blússu og pilsi, skreyttum mcð pallíettum; Guð- rún Bjarnadóttir í látlausum, en glæsilegum grænum chiff- on-kjól með háa svarta lianzka (hárgreiðsla: Arnfriður ísak- sen, Perma); Ing-unn Ófeigs- dóttir á upphlut (hárgreiðsla Arnfríður, ísaksen, Perma). — AHar myhdirnar eru teknar af Ingimundi Magnússyni ljósm. Hvert sæti var skipað 3 Lídó fimmtudagskvöldið :í síðustu viku þegar Heild1- verzlun Árna Jónssona.r gekkst þar fyrir kynningu á Clairol-hárliðunarvökvmn, sem fyrirtækið flytur iinn og hefur umboð fyrir. Auk kynningarinnar á Cíair- ol-litnum, sem kemur frá Bandaríkjunum, voru sýnd! föt frá Markaðnum. Sýningandöm- Ur voru stúlkur úr Tízkuskól- anum sem höfðu fengið hárið á sér litað með Clairol. Kynn- ir var hr. Hörbrich, sendur frá Clairol-fyrirtækinu og ho.num til aðstoðar frú Sigríður Guð- mundsdóttir, forstjóri Tízku- skólans Sýndir voru ýmsir háralitir: brún og rauð blæbrigði og Ijós- ir Iitlr. Af fatnaði voru sýndir samkvæmiskjólar og kápur. Heimilisþátturinn átti stutt viðtal við hr. Hörbrirh og spurði m.a. hvort það færi ekki illa með hárið að lita það. Ekki vildi hann samþykkja það. „Ef það er gert af kunn- áttu er engin hætta“, segir hann, ,,og litur er miklu betri fyrir hárið en t.d. ,.spray“ “. „Hvernig líkar yður við hár íslenzkra kvenna?" ..Þær hafa dásamlegt hár og mjög sterkt. Mér virðist • þær líka fylgjast vel með tízkunni, jafnvel betur almennt en kon- ur í New York. En það er eins. og þær séu hræddar við lit- inn. Stulkumar sem sýna hér. voru mjög ragar við að láta lita á sér hárið. — Hárgreiðslu- stofumar hérn.a eru ákaflega góðar. Þið fáið miklu betri vinnu en á venjúlegum stofum úti, þær taka sér betri tíma hérna og nostra meira við hvem einstakan. Ég hefði gjaman viljað vera lengur á íslandi. Ég er búinn að sjá um svona Clairol-kynn- ingar í um 45 löndum víðsveg- ar um heim. en ég held það séu engar ýkjur þótt ég segi. að mér hefur hvergi liðið . eins vel og haft það jafn ánægju- legt og hér“. vh. Þjóðleikhússtiórí um aðgöngumiðaverðið Jfsrannsóknum að hitta hver qnnan í lyftunni á morgn- ana“. í einu af glæsilegustu sam- býlishúsum Detroit gera leigj- endur sér það til gamans að geta upp á því hvað hver þeirra hefur á borðum á kvöld- in því að matarlyktina legg- ur um alla ganga. Þetta er þó .ðuleg erfitt, vegna þess að ó- daunn úr biluðum sorpeyðing- artækjum yfirgnæfir ilminn af réttunum. Þeir sem hafa verið svo ó- lánssamir að taka íbúð í slíku húsi á leigu reyna al’.t hvað þeir geta til að losna við hana aftur, en eru þó oft dæmdir vegna samningsákvæða til að sitja kyrrir. Það er margt sem æigjendur finna áð hinum nýju húsum auk þess sem áður hef- •Jr verið nefnt: Lyfturnar sem stjórnað er með rafeindatækj- um virðast hafa sinn eigin vilja húsa hafi þannig sparað hvað þeir gátu þegar húsið var byggt verða leigjendur að borga okurleigu. Og séu þær seldar er það á o.kurverði. Sjö her- bergja íbúð í nýbyggðu húsi á Fifth Avenue kostar þannig hálfa sjöttu milljón króna og um 800.000 krónur í fastan viðhaldskostnað á ári. Þetta hefur eðlilega haft i för með sér að viða er orðið erfitt að fá fólk til að taka íbúðir á leigu i nýbyggingum og ganga eigendur jafnvel svo langt að bjóða hálfs árs ókeyp- is not af íbúðum sínum gegn því að menn bindi sig til að halda þeim áfram. Þetta virðist þó ekki hafa borið tilætlað- an árangur og að sama skapi sem eftirspurn eftir íbúðum í nýjum húsum þverr, eykst hún eftir gömlum íbúðum. sem byggðar voru á tímum, þegar vandvirkni var meira í háveg- um höfð en nú. Vlð birtum hér í þættinum í fyrradag ummæli konu, sem lýsfi óánægju sinni y.fir háu verði'- aðgöhgumiðá ' að barna- sýningum Þjóðleikhússins „Dýrunum í Hálsaskógi“. í íok greinarinnar var beðið um álit þjóðleikhússtjóra. og hann lét ekki standa á svörum. Hér fara á eftir meginsjónarmið þau sem Gúðlaugur Rósinkranz kvað hafa ráðið mestu við á- kvörðun leikhússins á miða- verðinu: — Ég mótmæli því ekki að verð miðanna er hærra en leik- húsið. hefði kosið, sagði þjóð- leikhússtjóri, — dýrustu sætin kosta 60 krónur (að viðbætt- um söluskatti) og þau ódýrustu 40 krónur. En svo hefur verið vandað til sýningarinnar að kostnaður við hana er óhjá- kvæmilega mikill. Leiktjöldin eru t.d. einhver þau viðamestu sem enn hafa verið sett upp á sviði Þjóðleikhússins, búningar skrautlegir og mikill fjöldi sem þátt tekur i sýningunni. Því er ekki að neita að unnt hefði verið að komast af með eitt- hvað minna, en við teljum að Látlaus og falleg svart-hvít tvídkápa frá Markaðnum. Eina skrautið er svart flaucl á krag- anum. bömin eigi ekki síður rétt á því að til leiksýninga sé vand- ■að eftir. beztu fóngum, og eins á höfundurinn, hinn ágæti Thorbjörn Egner. það sannar- lega skilið að verki hans sé sýndur fullur sómi. Þessvegna var það ákveðið að fara í öllu eftir fyrirmælum höfundar um leiktjöld. búninga. og annan sviðbúnað. þó að aukinn kostn- aður hlytist af. énda er hér um fyrstu sýningu þessa ágæta leikrits á sviði að ræða. — Hitt ræður svo heldur ekki litlu um ákvörðun að- göngumiðaverðsins, bætti þjóð- leikhússtjóri við, að leikhúsið hefur mjög takmarkað fé til reksturs síns. Síðastliðin 4 ár hefur leikhúsið ekkert framlag fengið frá því opinbera um- fram skemmtanaskattinn. Þess vegna ®r ekki um annað að væða en reyna að fá inn sem mestar tekjur af aðgöngumiða- sölu — eða loka húsinu ella. — Nei, sagði þjóðleikhús- stjóri, við hefðum svo sannar- lega viljað að miðaverðið þyrft’ Framhald á 10. síðu. Hallfríður Konráðsdóttir með platínuljóst hár. Hárgreiðsla Árdís Pálsdóttir, Hárgreiðslu- stofan Femína. Guðný Árnadóttir með mjög vinsælan háralit. iökkjarpan. Hárgreiðsla: Jórunn Andersen, Hárgreiðslustofan Raffó. 4

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.