Þjóðviljinn - 05.12.1962, Page 3
Míðvikudagur 5. desember 1962
ÞJOÐVILJINN
SIÐA 3
Gefíð okkur vinnu!
Myndin sýnir nokkurn hluta þeirra hundruða er héldu mótmælaíund í Hyde Park í London fyrir
nokkrum dögum tlil þess að krefjast vinnu. Atvinnuleysi fer vaxandi i Bretiandi, og á einu
spjaldinu sem sést á myndinni eru verkamenn í vinnu hvattir til að taka þátt í baráttu atvinnu-
leysingja.
Júgóslavar vilja gera
tollasamning við EBE
BRUSSEL 4/12 — Ráðherranefnd Efnahagsbanda-
lagsins hefur ákveðið að hefja samningaviðræður
við Júgóslavíu, Portúgal og Spán innan skamms.
Einnig hefur hún ákveðið að standa fast á kröfu
sinni um afnám brezka uppbótakerfisins á land-
búnaðarvörum, og hefur það enn aukið erfiðleik-
ana á inngöngu Breta í EBE.
Ráðherranefnd 'Efnahagsbanda-
lagsins kom saman til fundar
í dag og samþykkti, að viðræður
um tollasamning við Júgóslavíu
skuli hefjast innan skamms.
Þessi samþykkt kemur nokkuð
á óvart, því að vitað er, að
Vestur-Þjóðverjar hafa verið
andvígir samningaviðræðum við
Júgóslava. Vesturþýzka stjórnin
sleit stjómmálasambandi við
Júgóslava, er þeir síðarnefndu
viðurkenndu stjóm Austur-
Þýzkalands.
Refskákin í Bonn:
Nú biðla stjórnarflokkarnir
báðir til sósía Idemókrata!
BONN 4/12 — Foringjar kristilegra demó-
krata og sósíaldemókrata ræddu í dag um
möguleika á stjórnarsamstarfi. Þetta er talið
mikið áfall fyrir flokk frjálsra demókrata,.
enda hafa þeir nú svarað með því að bjóða
sósíaldemókrötum samstarf líka.
1 Sambandsþinginu í Bonn
hefur enginn einn flokkur meiri-
hluta, en stóru flokkamir tveir,
sósíaldemókratar og kristilegir
demókratar hafa báðir nægilega
marga þingmenn til að mynda
stjórn með frjálsum demókrötum.
Þriðji möguleikinn hefur hingað
til verið talinn fjarlægastur, þ.e.
að báðir stóm flokkamir stæðu
saman að stjóm.
Tékknesk
dómsmól
endurskoðuð
PRAG 4/12. — Forseti Tékkó-
slóvakíu og aðalritari kommún-
istaflokks landsins, Antonin
Novotny, lýsti því yfir í setn-
ingarræðu á flokksþinginu í Prag
í dag, að öll pólitísk dómsmái,
sem dæmd vom á tímum pers-
ónudýrkunarinnar 1949—1954
verði tekin til endurskoðunar af
miðstjórn flokksins, svo að flokk-
urinn geti dregið réttar álykt-
anir af atburðum þess tíma.
Frægast þessara mála em rétt-
arhöldin gegn svonefndum
Slanskyhóp, en fyrrverandi að-
alritari flokksins Rudolf Slansky,
og utanríkisráðherrann, Vladimir
Clementi og nokkrir aðrir fyrr-
verandi leiðtogar flokksins voru
dæmdir til dauða og teknir af
lífi..
Mikill hluti ræðunnar fjallaði
um utanríkismál, m.a. landa-
mæraþrætu Indlands og Kína,
sem Novotny sagðist harma mjög
að skyldi leiða til blóðsúthell-
inga.
WASHINGTON 4/12 — Kennedy
forseti hefur veitt Edward Tell-
er, sem nefndur hefur verið faðir
kjarnorkusprengjunnar, hin
frægu Enrico Fermi verðlaun.
Verðlaunin em gullpeningur og
50.000 dollarar.
1 gærkvöld kom þingflokkur
kristilegra demókrata saman til
að ræða stjómarkreppuna og
samþykkti þá að leita til sósí-
aldemókrata um samstarf. Er
Adenauer Jalinn hafa ráðið
mestu um þessa samþykkt, en
frjálsir demókratar vom famir
áð tala í alvöru um að losna
við Adenauer fyrir fullt og allt.
Hins vegar er Erhard, efnahags-
'málaráðherra talinn hafa lagzt
gegn viðræðum við sósíaldemó-
krata.
Sterkasta hótunin, sem Aden-
auer getur beitt í refskákinni við
frjálsa demókrata er sú, að
breyta kosningalögunum þeim í
óhag með aðstoð sósíaidemókrta.
Hafa flokksmenn Adenauers
samið drög að slíku fmmvarpi,
sem myndi breyta kjördæma-
skipuninni all verulega stóru
flokkunum í hag, en litlum
flokkum eins og frjálsum demó-
krötum í óhag.
Vitað er, að sósíaldemókratar
setja engin skilyrði um, hve-
nær Adenauer skuli draga sig
í hlé, en vilja láta flokksmenn
hans ráða því. Er nú talið, að
Adenauer sé í mjög sterkri
aðstöðu gagnvart frjálsum demó-
krötum, sem eiga nú engan
annan leik en að bjóða sósíal-
demókrötum gull og græna
skóga.
Júgóslavar hafa ekki farið fram
á aðild að bandalaginu, en hafa
viljað gera gagnkvæman samn-
ing um Iækkun við EBE. Má í
þessu sambandi geta þess, að
um Ieið og Tító heimsækir
Sovétríkin, er mikið rætt um,
að efnahagssamvinna Júgóslava
við önnur sósíalistaríki muni
vcrða stóraukin á næstunni.
Spánverjar og Porl galar hafa
einnig æskt viðræðna við banda-
lagið og er vitað, að báðar þjóð-
imar hafa áhuga fyrir að ger-
ast aðiljar að bandalaginu. Ráð-
herranefndin samþykkti í dag
að hefja viðræður við ríkis-
stjórnir einræðisherranna Franc-
os og Salazars eftir nokkra mán-
uði.
Á ráðherrafundinum var á-
kveðið, að Tyrkir skuli fá undir-
búningsfrest í fimm ár, en þeir
höfðu farið fram á að fá að
gera tollasamning við Efnahags-
bandalagið. Á þessu undirbún-
ingsstigi fá Tyrkir forgangsað-
stöðu umfram önnur lönd utan
bandalagsins til að selja á mark-
aði EBE tóbak og þurrk. ávexti.
Undanfamar vikur hafa stöð-
ugt verið að aukast erfiðleikar
brezku stjómarinnar í tilraun-
um hennar til að koma Bretum
í Efnahagsbandalagið. Um leið
og andstaðan gegn bandalaginu
hefur stóraukizt heima fyrir,
hafa samningaviðræður í Bruss^
el strandað á ágreiningi uni
landbúnaðarmál.
I Bretlandi eru bændum
greiddar uppbætur á landbún-
aðarvörur til að halda verðinu
niðri, og krefjast löndin f EBE
og þá fyrst og fremst Frakkar,
að Bretar hætti þessum upp-
bótargreiðslum, ef þeir vilji kom-
ast í bandalagið. Þessu hafa
Eretar neitað, og eftir kosninga-
ósigur Ihaldsflokksins í auka-
þingkosningunum á dögomum
er talið víst, að brezka ríkis-
stjómin muni alls ekki ganga
að þessari kröfu bandaiagsríkj-
anna, því að Ihaldsflokkurinn
er dæmdur til að tapa í næstu
kosningum, ef hann missir allt
bændafylgið. Helzta fjármálablað
Bretlands, Financial Times, sem
hvað mest hefur barizt fyrir
inngöngu Breta í EBE, lýsti yfir
því fyrir nokkrum dögum, að
aldrei yrði fallizt á þá kröfu
að afnema uppbótarkerfið í
landb únaðinum.
Á ráðherrafundinum £ Brussel
gerðust þau tíðindi í dag, að
samþykkt var að hvika ekki frá
þeirri kröfu, að Bretar afneml
uppbótakcrfið áður en þeir
ganga i bandalagið. Þykir nú
komið í mikið óefni með samn-
inga Breta við EBE, en viðræð-
ur hefjast aftur eftir rúma viku.
Indverjar fá MIG-véiar frá
Sovétríkjunum, segir Nehru
NÝJU DELHI, RAWALPINDI 4/12 Nehru,
forsætisráðherra Indlands, viðurkenndi í dag,
að Kínverjar hefðu dregið heri sína til baka
frá landamærunum, eins og þeir hefðu lof-
að. Hann sagði einnig, að Indverjar myndu
fá MIG-þotur frá Sovétríkjunum fyrir ára-
mót. 10. desember hefst ráðstefna sex hlut-
lausra þjóða um landamæraerjurnar.
Nehru, forsætisráðherra Ind-
lands og Chavan, varnarmála-
ráðherra, fullyrtu á þingi í dag,
að Sovétríkin hafi lofað að
standa við skuldbindingar sín-
ar um sölu á MIG-þotum til
Indverja og byggingu flugvéla-
verksmiðja. Sagði Chevan, að
fyrstu flugvélamar væru vænt-
anlegar í þessum mánuði, og
engin hæfa væri í þeim orðrómi,
að Sovétríkin myndu hætta við
að afhenda þær vegna landa-
mæraerjanna.
Nehru sagði, að hersveitir
Kínverja virtust hafa hörfað
víðast frá landamærunum, en
herir þeirra væru enn á þeim
svæðum, sem þeir gerðu tilkall
til. Hann bætti því við, að
vopnahléstilboðið væri enn til
athugunar hjá ríkisstjóminni og
Indverjar myndu ekki draga heri
sína frá landamærunum, fyrr
en einhver ákvörðun hefði ver-
ið tekin.
í Rawalpindi, höfuðborg Pak-
istans, krafðist foringi stjómar-
andstöðunnar þess í dag, að
ríkisstjómin hætti við áfom
sín um samningsviðræður vif
indversku stjómina vegna Kas
mírdeilunnar. Hann sagði, a<
Pakistanbúar ættu ekkert ac
Vesturveldin hafa eins oj
kunnugt er lent í miklum vand-
ræðum með Pakistana vegní
vopnasendinganna 11 Indlands
en oft hefur litlu munað, ac
Kínverskir og evrópskir
kommúnistar deila hart
sendi forsætisráðherra Pakistan
bréf í gær og fullvissaði hann
um, að vopnin frá Bandaríkja-
mönnum yrðu ekki notuð gegn
Pakistönum (!), og var sú yfir-
lýsing sennilega gefin eftir kröfu
Bandaríkjamanna.
Eftir tæpa viku hefst á Ceyl-
on ráðstefna sex hlutlausra
þjóða um landamæraerjur Ind-
lands og Kína, og verða þar full- I verska fulltrúans
trúar frá Ceylon, Arabíska sam- aðalritari franska
bandslýðveldinu, Ghana, Kam- flokksins. Roland Leroy, sem
bodsja, Burma og Indónesíu. ' skoraði á kínv. kommúnistaflokk-
RÖM 4/12. — Til harðra árekstra
kom í dag á flokksþingi ítalskra
kommúnista, er fulltrúar Kín-
verja og kommúnistaflokka í
Evrópu báru hvor annan þung-
um sökum. Kínverski fulltrúinn,
Chao Yi-Min, sagði, að ítalski
kommúnistaflokkurinn hefði svik-
ið grundvallarlögmál marx-len-
ínismans með því að gera þing-
ið að vettvangi árása og gagn-
rýni á bróðurflokk sinn.
Chao Yi-Min var í ræðu sinni
að svara ræðu Togliattis, for-
ingja ítalskra kommúnista, sem
gagnrýndi bæði Albani og Kín-
verja í gær. Chao sagði, að á-
rásirnar á Albani væru mjög
alvarlegt mál, en hitt væri þó
enn alvarlegra, að á þessu þingi
hefði verið ráðizt beint að marx-
leníniskri stefnu kínverskra
kommúnista.
Chao nefndi jekki Kommún-
istaflokk Ráðstjómarríkjanna á
nafn, en gagnrýndi hann óbeint
fyrir að styðja stefnu Júgóslavá
í alþjóðamálum. Hann sagði, að
Tító væri svikari og í rauninni
aðeins peð á taflborði banda-
rísku heimsveldasinnanna.
Nokkrir evrópskir kommúnista-
leiðtogar svöruðu ræðu kín-
í dag, m.a.
kommúnista-
inn að hætta að taka svo
hagganlega og háskalega
stöðu“.
Hershöfðingi
"œtur kjjósa
Framhald af 7. síðu.
Istuttu máli sagt: hlutimir
hafa breytzt mikið sfðan
1958. á hveitibrauðsdögum 5.
lýðveldsinsins. Þá stóðu allir
flokkar nema einn við hlið
foringjans. Víman er nú að
miestu runnin af þeim sem áttu
þar ekki heima. Mystík gaull-
ismans er að gufa upp. Línum-
ar hafa skýrzt, kosningakortið
er orðið einfaldara. Vinstri öfl-
in sameinaðri gegn sameinuðu
afturhaldi. En betur má ef
duga skal. Franska afturhald-
ið er stjómmállega sterkar en
nokkru sinni áður, það visn-
ur markvisst að því að kæfa
lýðræðið í landinu. Það sigiir
hraðbyri inn í Bandaríki Evr-
ópu, í kompaníi við stallsyst-
ur sína handan Rínar, með
sigurbros á vör. Þrátt fyr-ir aHt
þykjumst við vita að það komi
aldrei skipi sínu heilu í höfn.
Loftur Guttormsson
vegna Kasmírmálsins.
Kaupmenn og kaup Fyrirliggjandi: Fallegt úrval af blússu- og kjólaefnum ifélég
Kr. Þorvaldsson & Heildverzlun. Grettisgötu 6. — Símar 24730 og 24478. Co.
f