Þjóðviljinn - 05.12.1962, Side 6

Þjóðviljinn - 05.12.1962, Side 6
------------------------- ÞJÓÐYILJINN í herstöð Bandaríkjamanna í Bretlandi Herlœknar höfSu skoSaS hann og komizf aS þvi aS hann hafSi tvivegis fengiS alvarlegt taugaáfall, en þeir höfSu ekki hugboS um, hvaSa starf hann hafSi LONDON — Það er nú komið á daginn og hefur verið viðurkennt af við- komandi bandarískum stjórnarvöldum, að fyrir fjórum árum varð banda- rískur liðþjálfi í sveit sem gætti kjarnavopna í einni herstöð Bandaríkj- anna í Bretlandi bandóður og gerði sig líklegan til að sprengja kjarnavopn- in með því að skjóta á „hvellhettu-útbúnað" beirra úr skammbyssu sinni. Uppljóstrun þessi hefur vakið geysilega athygli og sýnir hve litlu getur munað að heiminum verði steypt út í hörmungar kjarnasprenginga, ekki sízt vegna þess að játað hefur verið að þefta sé aðeins eitt dæmi af mörgum. Það var á fimmtudaginn að bandaríska landvarnaráðuneyt- ið staðfesti frásagnir sem ný- lega birtust í blöðum um að liðþjálfi í bandaríska flughem- um hefði hótað að stytta sér aldur með því að skjóta. úr skammbyssu sinni á kjarna- sprengju. Þetta gerðist í flug- stöð Bandaríkjamanna í Scul- thorpe i Norfolk á Englandi fyrir fjórum árum, en það er fyrst núna, að bandarísk stjórn- arvöld viðurkenna, að þetta hafi átt sér stað. Jafnframt lætur bandaríska landvama- ráðuneytið þess getið að þetta hafi veríð eitt atvik af mörgum sem urðu til þess að tekið var að hafa betri gát en áður á þeim mönnum, sem falið er að gæta kjarnasprengnanna. Reyna að gera lítið úr hættunni Eins og venja hefur verið til þegar bandarísk stjórnarvöld hafa neyðzt til að staðfesta svipaðar uppljóstranir, reynir landvarnaráðuneytið nú að gera lítið úr þeirri hættu, sém staf- að hefði af því að liðþjálfinn hefði gert alvöru úr hótunum sínum. Það segir að ekki hafi verið hætta á neinni kjarna- sprengingu. f hæsta lagi hefði „hvellhettu-útbúnaðurinn” (en hann hefur að geyma TNT- sprengiefni) sprungið. Þó er viðurkennt að það heíði ekki orðið nein smáræðis sprenging og því ekki hægt að fullyrða með algerri vissu hvað af henni kynni að hafa hlotizt. Hafði tvívegis fengið taugaáfall áður Það var brezka blaðið Daily Express sem fyrst sagði frá þessum atburði sem gerðist ár-.i ið 1958. Liðþjálfinn sem um I rseðir hafði þá þegar tvívegis fengið alvarlegt taugaáfall. En vegna þeirrar leyndar sem hvíl- ir yfir öllu sem fram fer í kjarnasprengjugeymslum Bandaríkjamanna höfðu her- læknamir sem liðþjálíann skoð- uðu og komust að raun um að væri til alls vís ekkert hug- boð um, hvaða starfa hann hafði á hendi í herstöðinni. Þeir töldu því ekki ástæðu að leggja til að hann yrði látinn fara úr herstöðinni eða honum fal- ið annað verkefni. En það átti síðar eftir að koma í Ijós að liðþjálfinn var einmitt í fámennum hópi þeirra hermanna sem sérstaklega höfðu verið valdir í það mikla trúnaðarstarf að gæta kjama- vopnanna. Varð bandóður í þriðja sinn Enn biluðu taugar liðþjálf- ans og í þetta ddptið varð hann bandóður. Hann klifraði upp á grindverk en bak við það lágu kjarnasprengjurnar. Þaröskraði hann og lét öllum illum látum og sagðist mundu „fylla eina sprengjuna af blýi” og sjálfur farast í þeirri sprengingu sem af því myndi hljótast. Hann veifaði hlaupvíðri herskamm- byssu sinni í allar áttir og þegar iæknar og aðrir liðsíor- ingjar komu á vettvang, hótaði hann að skjóta þá alla niður, ef þeir reyndu að koma í veg fyrir ætlun hans. Svo stakk hann upp á því að allir liðsforingjar herstöðv- arinpar skyldu safnast saman umhverfis sprengjurnar og að ráði læknanna var orðið við þeirri Uppástungu hans. Þá bráði af liðþjálfanum og hann lét af hendi skammbyssuna. Nú aðeins „geðtraustir“ menn við gæzlustörf Bandaríska landvarnaráðu- neytið bætir við þessa skýrslu, að eftir þetta atvik hafi verið gefin út ströng fyrirmæli um að aðeins „geðtraustir” menn um, Fortunato Criscowich, dvalizt á elliheimili í hinu verði ráðnir til þess ábyrgðar- starfs að gæta kjamasprengna. Allir sem slíkan starfa hafa á höndum eru nú undir stöð- ugu og reglubundnu eftirliti. Mikill hlu'ti Englands hefði eyðzt Beaverbrook-blaðið Daily Ex- press sem fyrst varð til þess að segja frá þessum óhugnanlega atburði fullyrðir að ef liðþjálf- inn hefði gert alvöru úr hótun sinni hefði mikill hluti Eng- lands lagzt í eyði. íbúamir í Sculthorpe, 700 talsins, eru a. m. k.’ Saímfærðir um það. Þeim er enn í fersku minni hvemig allt var á öðrum endanum i bandarísku herstööinni þennan dag fyrir fjórum árum. Þeim sem bjuggu næst herstöðinni var þá ráðlagt að koma sér undan, en aðrir fengu það ráð að draga tjöld fyrir gluggana og leggjast marflatir á gólfið. Ekkert einsdæmi Eins og áður segir er þetta sem síðustu tvö ár hefur víðfræga vetrarleikjahéraði atvik sem hér hefur verið sagt frá aðeins eitt af mörgum svipuðum sem orðið hafa í her- stöðvum Bandaríkjamanna, að sögn þeirra sjálfra. Þannig viðurkennir banda- riska landvarnaráðuneytið að eitt sinn hafi komið fyrir að Síðustu tvö árin, eða síðan Criscowich kom á hælið, hefur verið mikið um skyndileg mannslát þar, en engum kom til hugar að ekki væri allt með felldu þar sem um var að ræða heilsutæp gamalmenni, sem áttu ekki langt eftir ólif- að, íyrr en nú nýlega, að til- tölulega ungur maður, Roberto Zardini, tæplega fimmtugur lézt mjög snögglega. Hann var ekki á hælinu fyrir elli sakir, heldur hins að hann þjáðist af riðu- lömun, sem hann hafði fengið í þýzkum fangabúðum á stríðs- árunum. Zardini gaf upp önd- ina rétt eftir að hann hafði drukkið morgunkaffi og þegar farið var að. athuga dánaror- sökina kom í ljós að honum hafði verið byrlað banvænt skordýraeitur. Leifar af því fundust í kaffibolla hans. Níu morð á samvizkunní? Lögreglan var þá kvödd á vettvang og þegar hún fór að athuga máiið, þótti henni ky»- legt að flestir þeirra sem aaf hermaður sem átti að gæta eld- Claugar hafi ætlað að skjóta á hana. En ráðuneytið gerir einnig lítið úr þeirri hættu sem af þvi hefði stafað: Eld- flaugin hefði aðeins fallið sam- azt höfðu á hælinu síðustu misserin höfðu dáið nokkurn veginn á sama tíma, eða klukk- an 8.30 um morguninn, rétt eft- ir morgunkaffið. varnaráðuneytið á: Langdrægt flugskeyti, sem var þó ekki bú- ið kjamahleðslu að sögn ráðu- neytisins, eyðilagðist í spreng- ingu á skotpallinum, af því að taugaóstyrkur hermaður úrflug- hemum hafði gleymt að setja jarðleiðslu í samband. Fyrsta andlát sem þannig bar að höndum varð í ágúst í fyrra. Þá lézt 86 ára gömul kona, Alma Ghedina að nafni, mág- Framhald á 9. síðu. Cortina, hefur verið handtekinn, grunaður um morð allt að níu karla og kvenna á hælinu. Hann er talinn hafa rutt þeim úr vegi af því að honum fannst að ung hjúkr- unarkona sem hann var ástfanginn af gerði sér of dælt við þau. Enn eitt atvik minnist land- Ruddi keppinautum sínum úr vegi Astfanginn öldungur grunaður um 9 morð Oldungurinn ástfangni í járnum á Ieið í fangeisið Rúmlega áttræður ítalskur maður af austurrískum ætt-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.