Þjóðviljinn - 12.12.1962, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 12. desember 1962
EBE og Bretar
ÞJÓÐVILJINN
SIÐA 3
Ekkert miiar í átt til samkomulags
viðræSum frestað fram yfir áramótíi
Adenauer lék á krata
BRUSSEL 11/12 — Ekkert hefur gengið saman með ráð-
herranefnd Efnahagsbandalags Evrópu og brezka samn-
ingamanninum, Edward Heath aðstoðarutanríkisráðherra,
á fundum þeirra í Brussel tvo síðustu daga og eru nú all-
ar horfur á að frekari viðræðum Breta og EBE verði
frestað fram yfir áramót.
£>að sem ber fyrst og fremst
á íhilli er tilhögun landbúnaðar-
mála í Bretlandi eftir að það
hefur gerzt aðili að bandalaginu.
Efnahagsbandalagið setur það sem
algert skilyrði fyrir brezkri að-
ild að Bretar skuldbindi sig til
að taka upp sömu tilhögun í
verðlagsmálum landbúnaðarns Qg
gildir í núverandi aðildarrikj-
um og hætti þannig að greiða
uppbætur á landbúnaðarafurðir.
Eina tilslökunin sem ráðherra-
nefnd bandalagsins hefur boðið
Bretum er sú að Þeir geti hald-
ið núverandi tilhögun þessara
mála fram að næstu þingkosn-
ingum í Bretlandi, sem að réttu
lagi eiga að fara fram haustið
1964. en flestir búast við að
verði fyrir þann tíma Þessi
tilslökun er rökstudd með því
að á þennan hátt þurfi ekki að
svíkja þau loforð sem brezkum
bændum voru gefin fyrir síð-
ustu kosningar í næstu kosn-
ingum muni þeir vita hvað við
muni taka.
mer asinar
WASHINGTON 11/12 — Banda-
ríska geimfarið Mariner 2. nálg-
ast nú Venus óðum. Um hádegi
á þriðjudag var það 1,5 milljón-
ir km frá plánetunni, en nú eykst
hraði þess óðum og mun það að
líkindum fara fram hjá henni
á föstudaginn í um 30.000 km
fjarlægð. Enn heyrast greinileg
radíómerki frá senditækjum
geimfarsins.
Brezka stjórnin í vanda
Brezka stjórnin hefur ekki
viljað ganga að skilyrði ráð-
herranefndarinnar og lætur sér
ekki nægja þá tilslökun sem
boðin hefur verið enda myndi
hún vera í miklum vanda stödd
ef hún gerði það. Meginþorri
brezkra bænda fylgir íhalds-
flokknum að málum og bregðist
íhaldsstjórnin þeim, má telja
líklegt að mikill hluti þeirra
muni snúa baki við flokknum.
íhaldsflokkurinn myndi þá^ áreið-
anlega tapa næstu kosningum,
enda stendur hann ekki of vel
að vígi fyrir
Frestað fram yfir áramót?
Þar sem hvorki hefur gengið
né rekið í viðræðunum síðustu
daga var ákveðið i dag að skipa
fámenna nefnd til að fjalla um
þetta höfuðágreiningsmál, sem
virðist geta orðið til þess að
viðræðurnar um brezka aðild að
EBE strandi algerlega. Ætlazt
er til að sú nefnd skili áliti
fyrir ráðherrafund sem ráðgerð-
HlaupiðíAuckland
Nýsjálendingurinn Peter
Halberg, sem sigraði i 5000
m á síðustu olympíuleikum,
þykir hafa verið heldur slapp-
ur í keppni undanfarið. Hann
sigraði naumlega í 3 mílna
hlaupi á brezku samveldis-
leikjunum í Perth nú fyrir
skömmu. Tíminn var 13:34,2
mín. 6. þ. m. vann Halberg
enn í 2 mílna hlaupi í Sidney
í Ástralíu á lélegum tíma
8:37,6 mín., enda var brautin
blaut og þung. Heimsmetið á
þessari vegalengd á Banda-
ríkjamaðurinn Jim Beatty —
8:29,8 mín.
1 októbermánuði keppti Hal-
berg í 10.000 m hlaupi á
Ijovelock-leikvanginuin í
Auckland á Nýja-Sjálandi.
Kepptu þar 4 Nýsjálendingar
og auk bess fjórir Japanir.
Máraþohhlaúpármn Jéff Juli-
an var ein Nýsjálendinganna.
Hvem hring á vellinum (402,23
m) hljóp hann í 211 skrefum,
en það sýnir að hann tekur
1,91 m í skrefi. Hinn smá-
vaxni Japani, Nakao, sem
einnig er maraþonhlaupari,
þurfti að hlaupa 270 skref í
hverjum hring. Skreflengd
hans er því aðeins 1,49 m.
Þegar fjórir hringir voru
eftir fór Nakao litli heldur
betur að greikka sporið, og
gátu ekki aðrir fylgt honum
eftir en Nýsjálendingamir
Baillie og Magee. Halberg,
Julian og báðir hinir Japan-
imir drógust aftur úr. Ný-
sjálendingamir reyndust harð-
ari á endasprettinum og Baillie
sigraði á 29:22,0 mín. Magee
varð annar á 29:24,0 mín., 3.
Nakao 29:27,6 mín. (nýtt jap-
anskt met) og 4. Halberg
29:36,0 mín.
ur er í janúar og má því telja
víst að ekkert verði úr fyrir-
huguðum viðræðum ráðherra
Breta og bandalagsrikjanna
sem átti að halda í Brussel 19.
til 21 desember, heldur verði
þeim frestað fram yfir áramót.
Málamiðlun i
Ný samsteypu-
stjórnsömu flokha
BONN 11/12 — Adenauer, for-
sætisráðherra V-Þýzkalands, hef-
ur cnn sannað slægvizku sína:
Eftir að hafa teygt leiðtoga sós-
íaldemókrata á asnacyrunum
dögum saman með því að gcfa
þeim von um ráðherrastóla
myndaði hann í gær nýja stjórn
með Frjálsum demókrötum, sem
einnig stóðu að fráfarandi stjórn.
Þótt sömu flokkar standi að
hinni nýju stjóm og þeirri gömlu
hafa allmiklar breytingar verið
gerðar á henni. Foi'sætisráðherra
BERLÍN 11/12 — Max Suhbier,
varaforsætisráðherra A-Þýzka- Kristilegra deniókrata í fylkinu
lands, sagði í dag í ræðu að hve-
ng=r sem setzt væri að samn-
ingaborði yrðu báðir aðilar að
slaka á kröfum sínum til að
samkomulag gæti tekizt. Án
málamiðlunar gætu þjóðir ekki
haft með sér friðsamlega sam-
búð. Þessi ummæli hans eru tal-
in benda til þess að austurþýzka
stjómin sé fús að gera tilslakan-
ir í Berlínarmálinu, ef samninga-
viðræður geta tekizt við Vestur-
Þýzkaland, einkum vegna þess
að Ulbricht forseti komst mjög
svipað þessu að orði í ræðu ný-
lega.
Brezkir hermenn
tóku bæinn Seria
BRUNEI 11/12 — Brezkir her-
menn héldu í dag inn í olíubæ-
inn Seria í nýlendunni Bmnei
á Norður-Bomeó. Uppreisnar-
menn höfðu þó lögreglustöð bæj-
arins enn á sínu valdi, þegar
síðast fréttist, og héldu þar níu
Evrópumönnum, starfsmönnum
Shell-olíufélagsins, sem gíslum.
Patterson, foringi brezku her-
sveitarinnar, segir að hún hafi
fellt marga uppreisnarmenn og
tekið aðra til fanga.
Slésvík-Holtsetalandi, Kai-Uwe
von Hassel, verður landvarna-
ráðherra í stað Franz-Josef
Strauss, en krafa Frjálsra demó-
krata um að hann víki úr stjórn-
inni vegna afskipta sinna af
Spiegel-málinu var tilefni stjórn-
arkreppunnar.
embætti. Rolf Dahlgriin (Frjáls-.
ir) sem tekur við embætti fjár-
málaráðherra af flokksbróður
sínum Wolfgang Stammberger
dómsmálaráðherra. önnur ráð-
herraembætti sem skipt er um
menn í eru veigaminni.
Fram á síðustu stundu lét Ad-
enauer í veðri vaka að hann
væri fús að mynda st með
sósíaldemókrötum og b,.. hugs-
uðu sér einnig gott til glóðar-
innar í stjómarsamstarfi við
Frjálsa demókrata eða þá 1
„þjóðstjóm" allra flokka. Svo
mikill var ákafi þeirra að kom-
ast í ríkisstjóm að yfirgnæfandi
meirihluti þingflokksins sam-
þykkti að setja það ekki fýrir
sig þótt Adenauer yrði áfram
forsætisráðherra, enda þótt það
hafi verið höfuðatriðið í áróðri
flokksins, hvilík nauðsyn það
væri að hinn aldraði kanzlari
Sjö nýir ráðherrar taka nú við léti af stjóm.
Kjarnasprengingabann
andaríkin hafna
,svörtu kössunum'
GENF 11/12 — Bandaríski full-
trúinn á ráðstefnunni í Genf um
bann við kjarnasprengingum,
Charles Stelle, vísaði í dag á bug
þeirri tillögu Sovétríkjanna, sem
byggð er á samhljóða áliti heims-
kunnra vísindamanna úr austri
og vestri, að sjálfvirkar innsigl-
aðar mælistöðvar („svartir kass-
ar”) vcrði látnar fylgjast með
því að bannið sé haldið.
Stelle sagði á fundi ráðstefn-
unnar í dag að enda þótt Banda-
NÝTT AB-STÓRVERK
Um 100 sérfræðingar viðsvcgar um heim háfa unnrð
að samningu texta þessarar fróðlegu bókar.
Dr. theol. Sigurbjörn Einarsson biskup
hefur séð um hina íslenzku útgáfu.
HELZTU TRÚARBRÖGÐ HEIMS lýsir í máli og
undurfögrum myndum sex höfuðtrúarbrögöum
mannkyns:
KRISTIN TRU
GYÐINGDÓMUR
MÚHAMMEÐSTRÚ
BÚDDATRÚ
KÍNVERZK HEIMSPEKl
HINDÚASIÐUR
Þessum helztu trúarbrögðum heims eru gerð gfögg
skil, rakin saga þeirra og kenningar, lý$t guðs-
húsum þeirra, mismunandi trúarsiðum og
margvíslegustu sértrúarflokkum.
Stærsta og fegursta safn erlendra listaverka,
sem sézt hefur í íslenzkri bók.
208 myndir þar af 174 litmyndir.
ÖII framsögn er sérstaklega skýr og auðveld, svo
að efni, sem í sjálfu sér er torskilið, verður
hverjum og einum auðskilínn lestur.
Þessi bók á erindi til alíra - einníg til yðar.
ríkjastjóm teldi slíkar stöðvar
geta komið að gagni, myndi þær
einar ekki nægja til að tryggja
að ekki verði brotið gegn bann-
inu á laun. Til þess að full trygg-
ing fengist fyrir því að bannið
væri haldið þyrfti einnig að
koma upp mönnuðum eftirlits-
stöðvum í löndum kjamorkuveld-
anna. Vísindamennimir sem
gerðu tillögu um „svörtu kass-
ana” voru hins vegar þeirrar
skoðunar að með notkun slíkra
tækja væri allt „eftirlit á staðn-
um” óþarft.
Tsarapkin, fulltrúi Sovétríkj-
anna, sagði að margt benti til
þess að Bandaríkjastjóm hefði í
hyggju að hefja aftur kjama-
sprengingar á naísta ári og myndu
Sovétríkin þá áskilja sér rétt til
þess að taka einnig upp kjama-
tilraunir. Hann lagði til að stór-
veldin skuldbyndu sig til að gera
hlé á öllum slíkum tilraunum
meðan verið væri að reyna að
komast að samkomulagi, en
bandaríski fulltrúinn vísaði þeirri
tillögu á bug.
ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ
NiéMtari tekinn
í Sovétríkjunum
MOSKVU 11/12 — Sovézkur
tæknifræðingur, Penovskí að
nafni, sem vann fyrir nefnd þá
sem annast samræmingu vís-
indarannsókna, hefur verið hand-
tekinn, sakaður um að hafa lát-
ið brezkum manni, Greville
Wynne, að nafni fá upplýsingar
sem átti að halda leyndum.
Wynne var handtekinn í Ung-
verjalandi 2. nóvember, en af-
hentur sovézkum yfirvöldum.
Hann hefur að sögn játað á sig
njósnir í Sovétríkjunum, en
þangað hefur hann komið oft-
sinnis á undanförnum árum og
svo átt að heita að hann væri í
kaupsýsluerindum.
Jarðgas fannst
évænt í Svíbiéð
STOKKHÖLMI 11/12 — Skammt
frá bænum Vadstena í Svíþjóð
hefur fundizt gas í jörðu og er
talið svo mikið magn af því að
það muni nægja til að hita upp
stóran bæ. Hér er um nærri
hreint metangas að ræða.
v