Þjóðviljinn - 12.12.1962, Síða 8

Þjóðviljinn - 12.12.1962, Síða 8
S SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 12. desember 1962 ★ í dag er miðvikudagurinn 12. des. Epimachus. Tungl í hásuðri kl. 1.10. Árdegishá- flæði kl. 5.44. Síðdegisháflæði kl. 18.05. til minnis ★ Næturvarzla vikuna 1.—8. desember er í Lyfiabúðinni Iðunni. simi 17911. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 — 17. Sími 11510. ★ Slysavarðstofan i heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sðlarhringinn. næturlæknir á sama stað kl. 18—8. sími 15030 ★ Slökkviliðið og siúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166. ir Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga tek eru opin alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9— 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnar- firði sími 51336. ★ Kópavogsapótck er i ið alla virka daga kl. 9.15—20 laugardaga kl. 9.15—16. sunnudaga kl. 13—16. ★ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ tltivist barna. Böm yngri en 12 ára mega vera úti til kl. 20.00. böm 12—14 ára til kl. 22.00. Bömum og ungline- um innan 16 ára er óheimi" aðgangur að veitinga- dan og sölustöðum eftir k' 20.00. ★ Minjasafn Reykjavíltur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið briðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. ★ Bókasafn Kópavogs. Útlán briðjudaga og fimmtudaga I báðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12, 13-19 og 20-22. nema iaugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. skipin ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Reykjavík klukkan 21.00 í kvöld til Eyja og Hornafjarðar. Þyrill er á Austfjörðum. Skjaldbreið fer frá Rvík í dag vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fer frá Rvík í dag austur um land i hringferð. Baldur fer frá Rvík á fimmtudag til Hvammsfj.- og Gilsfjarðarh. ★ Hafskip. Laxá er í Wick. Ranga er í Roequetas. útvarpid 13.00 „Við vinnuna“. 14.40 „Við sem heima sitj- um“: Svandís Jónsdóttir les úr endurminningum tízkudrottningarinnar Schiapparelli (19). 17.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 18.00 Útvarpssaga barnanna „Kusa í stofunni“. 20.00 Varnaðarorð: Sigurður Sigurjónsson skipstjóri talar til sjómanna. 20.05 Létt lög: Rey Bohr og The Three Suns leika. 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Ölafs saga helga; VII. (Óskar Hall- dórsson cand. mag.). b) Islenzk tónlist: Ein- söngvarar og kórar syngja lög eftír yngri tónskáldin. c) Benedikt Gíslason frá Hofteigi flytur fyrri hluta frá- sögu, er hann nefnir „Fjallalíf og leiðir". d) Auðunn Bragi Sveinsson flytur frásöguþátt: „Kaupstaðarferð árið 1906“ eftir Svein Hann- esson frá Elivogum. 21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag.). 22.30 Saga Rotschild-ættar- innar. 22.30 Næturhljómleikar: Sinfónía nr. 2 í e-moll op. 27 eftir Rakhmani- noff. söfnin Jólagjafakort ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtu- daga og Iaugardaga kl. 13.30 — 16. ★ Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29A. sími 12308 Útlánsdeild. Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—19. sunnu- daga kl. 17—19. Lesstofa Opin kl. 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —19. sunnudaga kl. 14—19 Útibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17—19 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Opið kl. 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mið- vikudaga kl. 13.30—15—30. Krossgáta Þjóðviljans 0 \ 2. 1 m t . • * ' H ■ u n to 9 // a m H /V i i /t n ÍL ■ ★ Nr. 49. — Lárétt: 1 hátíð- in, 6 hátíðalag, 8 tímabil, 9 gelt, 10 elskar, 11 ryk, 13 út- tekið, 14 sjósóknina, 17 arka. Lóðrétt: 1 hestur, 2 band, 3 veikari, 4 líkamshluti, 5 nart, 6 viðurkennir, 7 mánuðinn, 12 blóm, 13 æða, 15 ósamstæð- ir, 16 keyr. á Dýrin í Hálsaskógi Nú eru til sölu í Þjóðleikhúsinu mjög smckklcg og skemmti- Ieg jólagjafakort á barnaleikritið Dýrin í Hálsaskógi. Hand- hafii kortsins getur valið um á hvaða sýningu á leikritinu hann vill fara. Þar sem Ieikritið verður sýnt um jólin og nýárið er þetta tilvalin jólagjöf handa börnunum. Síðasta sýning fyrir jól á Dýrunum í Ilálsaskógi var sl. sunnudag en sýningar hefjast að nýju milli jóia og nýárs. Teiknlnguna á jólakortinu gerði Halldór Pétursson. Myndin er af Árna Tryggvasyni og Baldvin Halldórssyni í hlutverkum sínum i lciknum. 12 T ANGMAGSSAUK\ Hádegishitinn ★ Á hádegi í gær var norð- anátt um allt land, lítilshátt- ar snjókoma norðanlands en bjart sunnanlands. Frost var 4—10 stig. bréfaskipti er kominn út. Efni: Hvernig verður almenningsálit til? Varnir og vísindi í áfengis- málum. Fréttir frá BlK: Bind- indismannamót að Reykjum í Hrútafirði. Að gefnu tilefni. Forsætisráðherra talar um á- fengismál. Viðreisnarvísa blaðið fengið senda frá les- anda á Siglufirði og er hún kveðin um ríkisstjórnina eins og ráða má af efni hennay án allra frekari skýringa: Sultaról að hefur hert, hrcint einræði valið, hún hefur ekkcrt gagnlegt gert en gæðingana alið. ★ Þjóðviljanum hefur borizt bréf frá 22 ára gömlum Indó- nesíubúa af kínverskum ætt- um, sem langar til að komast í bréfasamband við Islending. Hann ritar ensku og hefur á- huga á að fræðast um Island og vill skiptast á myndum o. fl. Utanáskrift hans er: — Louw Liong Djl. Batu Tjeper 7 No 1, Djakarta V/14, Java, Indonesia. bazar ★ Bazar Guðspekifélagsins verður haldinn mánudaginn 16. desember í húsi félagsins Ing- ólfsstræti 12. Félagar og aðrir velunnarar skili munum sem fyrst eða í síðasta lagi fyrir 15. desember. ^lbmgi ★ í dag er fundur í samein- uðu þingi og 22 mál á dag- skrá: Fyrirspurn, fjárlög 1963, fjárlagaauki 1961, fjölmargar kosningar og þingsályktunar- tillögur. Þingfundur hefst kl 1.30. flugið ★ Millilandaflug Loftleiða. Eiríkur rauði er væntanlegur frá N.Y. kl. 6. Fer til Lúxem- borgar kl. 7.30. Kemur til baka frá Lúxemborg kl. 24. Fer til N.Y. kl. 1.30. Þorfinnur karls- enfi er væntanlegur frá N.Y. kl. 8. Fer til Oslóar, K-hafnar og Helsinki kl. 9.30. v'ísan ★ Hcr kemur síðari vísa man- söngs vikurímunnar: Bileygs þorsta báa þræll, blásinn ýmugustum, skal nú tróðu sörva sæll setja brag að hlustum. bg. tímarit ★ Út er komið Tímarit Hjúkr- unarfélags Islands, 4. hefti 1962. Efni Friðrikka Sigurðar- dóttir: Sæfingarnám. Sigríður Thorlacius: Tómstundaiðja aldraðs fólks. Elísabet Halls- dóttir, minningarorð Nýjar hjúkrunarkonur. Fylgir blóð- leysi ellinni? Caroline Ogun- ro. Hjúkrunarfélag Noregs 50 ára. Fleira smávegis er í heft- inu. ★ Magni, rit Bindindisfélags ísl. kennara, 3.—4. hefti 1962. ---- Kári. ★ Eftirfarandi vísu hefur Bótagreiðslur Almannatrygginganna í Gullbringu- og Kjósarsýslu fara fram sem hér segir: Seltjamarneshreppur föstudaginn 14. des. kl. 1 — 5 og miðvikudaginn 19. des. kl. 1 — 5. Grindavíkurhreppur þriðjudaginn 18. des. kl. 9 —12. Gerðahreppur þriðjudaginn 18. des. kl. 2 — 4. Njarðvíkurhreppur þriðjudaginn 18. desember kl. 2 — 5. Miðneshreppur fimmtudaginn 20. desember kl. 2 — 5. 'Ögréidd þinggjöld óskast greidd þá um leið. SÍSLIIMAÐDR. LAUS STAÐA Starf skrifstofustjóra hjá Fiskimálasjóði er laust til um- sóknar frá 1. janúar n.k. að telja. — Upplýsingar um launakjör og starfið veitir formaður stjórnar Fiskimála- sjóðs, Sverrir Júlíusson. Umsóknir skulu berast fyrir 17. desember n.k. í póst- hólf 987. NAUBUNGARUPPBOÐ verður haldið eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík að Spítalastíg 10, hér í bænum, fimmtudaginn 13. des. n.k. kl. 11 f. h. Seld verður skópressa og fræsari. Greiðsla fari fram við hamarshögg. BORGARFÓGETINN I REYKJAVÍK. 3 Konan mín ÁGÚSTA VILHELMlNA EYJÓLFSDÓTTIR, Hörpugötu 13 B, andaðist að Landakotsspítala þriðju- daginn 11. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir mína hönd, bama, tengdabama og barnabama, Ágúst Jóhannesson. \ , i i i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.