Þjóðviljinn - 12.12.1962, Síða 7

Þjóðviljinn - 12.12.1962, Síða 7
Miðvikudagur 12. desember 1&62 ÞJOÐVILJINN SÍÐA 7 Ein meginþörf þjóðarlífsins ai iandbúnaður sé efldur t 13. þing Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins tel- ur horfur í íslenzkum landbún- aði mjög ískyggilegar þrátt fyr- ir hinar miklu verklegu fram- farir og vaxandi tækni. Sveita- fólki fækkar sífellt og ni£ðal- aldur þess hækkar. Skipulags- laus þjóðarbúskapur fóstrar margs konar starfsemi i þétt- býlinu, sem dregur að sér fólkið úr strjálbýlinu, og þá- íyrst og fremst unga fólkið. Hinn látlausi fólksstraumur frá landbúnaðinum er örugg sönnun þess, að sveitirnar standa höllum fæti í efnahags- legu og menningarlegu tilliti. Þingið fagnar vaxandi skiln- ingi bænda á þörf aukinnar samvinnu í búrekstri. Sú gjör- breyting á búskaparháttum, sem orðið hefur síðustu tvo áratugi, sýnir, að nýtingar- þörf stórvirkra vinnuvéla ger- ir einyrkjabúskapinn úreltan svo sem Sósíalistaflokkurinn hefur jafnan haldið fram. Þessi staðreynd hefur verið viðurkennd að nokkru leyti í verki með starfsemi ræktun- arsambanda og rekstri þeirra á stórvirkum jarðvinnsluvélum, einnig meö samvinnu einstakra bænda um kaup dýrra véla, sem krefjast mikillar nýtingar. Næsta skrefið hlýtur óhjá- kvæmilega að verða samvinna um byggingu húsa yfir vélar og búpening. í kjölfar þess kemur eðlileg verkaskipting, sem gorir bændum kleift að skipuleggja vinnudaginn á lík- an hátt og aðrar stéttir þjóð- félagsins, þannig að þeir verði ekki lengur þrælar einyrkja- búskaparins. þar sem þörfin er mest til landbóta og ella væri hætt við, að búskapur stæði höllum fæti. Einnig kosti ríkið frumbrot á landi og verði ræktunarsam- böndunum þannig gert kleift að skipuleggja jarðvinnsluna sem bezt, og nýta vélarriar vel. Verði þessi leið ekki farin. verði ræktunarsamböndunum gefinn kostur á hagkvæmum framkvæmdalánum til starf- semi sinnar. 2öllum ræktunarsambönd- • um verði gert kleift að koma upp verkstæðum, sem annist, auk viðgerða á vélum ræktunarsambandanna, viðgerð- ir og fiðhald á búvélum bænda. 3Sett verði löggjöf um • stofnun tryggingarsjóðs landbúnaðarins, sem ætlað verði það hlutverk að bæta bændum tjón og meiri hátt- ar afurðarýrnun, svo sem vegna sérstaklega óhagstæðs tíðarfars, kalskemmda í túnum eða náttúruhamfara. Miðað sé við, að landbúnaðurinn öðlist þannig hliðstæð réttindi og sjávarútvegurinn nýtur nú sam- kvæmt lögum um aflatrygging- arsjóð. 4Gerð verði áætlun til • langs tíma um þróun landbúnaðarins og stuðzt þar við áætlun Stéttarsamþands bænda um framkvæmdir í Lanbúnaðamcfnd flokks- þingsins og- ráðunautar ennar: Rögnvaldur Guð- jónsson, Hveragerði, Hauk- ur Hafstað, Vík, Ástvaldur Arason, Borg, Mýrahreppi, A.-Skaft., Glúmur Hólm- geirsson, Vallnakoti, S.- Þing., Stefán Sigfússon, Reykjavík, Ásmundur Sig- urðsson, Reykjavík, Bjami Finnbogason, Búðardal. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). — * — landbúnaði til ársins 1970 og opinberri aðstoð sérstaklega beitt, til þess að slík áætlun komist í framkvæmd. 5Kornrækt verði stóraukin » með sambærilegum stuðningi ríkisins miðað við aðra ræktun, og afnumin verði sá mismunur á verðlagi, er hún nú býr við, miðað við inn- flutt korn. Sérstök áherzla verði lögð á að gera kornrækt- ina að stórri búgrein í þeim héruðum. sem bezt eru fallin til slíkrar ræktunar, og áherzla lögð á sem víðtækasta sam- vinnu við þessa framleiðslu. 6Lánsfjármagn til ræktun- o ar, vélakaupa og bygg- inga i sveitum sé aukið og lánin veitt til langs tíma með lágum vöxtum. Teknar verði upp lánveitingar vegna súg- þurrkunartækja, eins og ann- arra framkvæmda. Tollar þeir, sem nú eru á landbúnaðarvél- um og varahlutum i þær, séu þegar afnumdir. 7Vísindalegar rannsóknir o í þágu landbúnaðarins verði auknar og ráðstafanir j gerðar til þess, að niðurstöður þeirra geti sem fyrst komið at- vinnuveginum að almennum notum. Gróðurlendi landsins verði mælt og kortlagt. Sem sérstaklega brýnt verkefni nú skal bent á rannsóknir vegna kalskemmda. 8Sandgræðslu og skógrækt o verði haldið áfram í vaxandi mæli. 9Unnið verði markvisst að »> þvi að gera lax- og sil- ungsveiði að arðgæfum at- vinnuþætti í búskapnum. Til- rauna- og leiðbeiningastarfsemi um fiskeldi í ám og vötnum verði efld og aukin. "I A Ullariðnaður verði stór- J-Uo aukinn og stefnt að því, að engin ull verði flutt út óunnin, og á þann hátt marg- faldað verðmæti ullarfram- leiðslunnar. UVerkun skinna verði o aukin og iðnaður í því sambandi. Islenzkur landbúnaður þarf á komandi árum að verða fær um að fullnægja þörfum vaxandi þjóðar fyrir kjöt og mjólkurvör- ur, garðávexti og grænmeti. Auka ber hlutdeild ísl. landbún- aðarins, að því er varðar neyzlu þjóðarinnar á kornvöru og vefnaðarvöru. Einnig verði kappkostað að auka framleiðslu landbúnaðar- ins til útflutnings, og lögð á- herzla á að skapa iðnað í sam- bandi við þann útflutning. Því fólki, sem við landbún- að starfar, verður þjóðfélagið að skapa lífvængleg kjör og í engu lakari en þau, sem al- mennt tíðkast í bæjum lands- ins. Þingið álitur mjög nauðsyn- legt, að samstarf geti hald- izt, um verðlagsmál landbúnað- arvara milli bænda og launþega, eins og verið hefur á und- förnum tveimur áratugum, og telur, að samstarf þessara stétta þurfi að aukast á sem flest- um sviðum. Nýtt kennslnkerfi i rítarleik Út er komin kennslubók í gít- arleik, Gítarbók Katrínar Guð- iónsdóttur. Höfundur segir i formála fyr- ir bókinni að með tilliti til þess, hve örfáir virðast hafa áhuga fyrir að læra að leika á gitar eftir nótum hafi hún samið kerfi það sem bókin sé byggð á '• til bess að auka fjölbreytni gítar- undirleiks þegar sungið er. ,,í stað bess aðeins að „slá bijóma“. segir höfundur enn- fremur, . er kennt að „brjóta“ bá líkt og þegar spilað er eftir nótum. Nótur eru ekki notaðar. beldur mjög einföld merki er sýna i hvaða röð strengimir eru spilaðir“. Katrín Guðjónsdóttir befur kennt eftir þessu kerfi um fimm ára skeið. Skipsbrots- menn Isafirði 10/12 — Þegar óveðrið skall hér á um helgina, voru tveir mcnn staddir norður á Hesteyri á 4 tonna trillu. Þeir voru í Iandi, en bátinn rak upp í veðrinu og mölbrotnaði. Mennirnir, Kjartan Sigmunds- son og Bjarni Pétursson, komu sér fyrir í upphituðu húsi á eyr- inni og leið þeim sæmilega, þó matur væri af skornum skammti, og ekki gátu þeir haft neitt samband við umhciminn. Þegar er veðrinu slotnaði var farið frá Isafirði að leita mannanna, svo þeir komust heilir á húfi úr þessari útilegu. — H. Ó. REYKTO EKKI í RÚMlNO I Húseigendafél. Reykjavíkur j Stefán frá Hvíta- dal á yngrí árum Ivar Orgland: STEFÁN FRÁ HVITA- DAL. Baldur Jónsson og Jóhanna Jóhanns- dóttir þýddu. Bókaút- gáfa Menningarsjóðs 1962. II. Þingið telur það eitt af meg- nþörfum í íslenzku þjóðlífi, að andbúnaður verði efldur, og eggur til, að lögð verði áherzla i eftirtalin atriði: IAðstoð ríkisvaldsins við o ræktun sé aukin, þannig ið aukaframlag verði greitt /egna nýræktar á a.m.k. 15 ia í stað 10 ha nú eins fram íom í ályktun um landbúnað- nmál frá landsfundi Alþýðu- aandalagsins í marz 1962. Rík- ð kosti að öllu leyti aðal- aurrkun lands, og verði það /erk unnið með stórvirkum ikurðgröfum. Jafnframt verði ‘ramræslan skipulögð og fyrst .innið þar, sem ætla má, að Eá megi beztan árangur með þurrkun stórra landssvæða, og I i ! Þegar Stefán frá Hvítadal " kvaddi sér hljóðs með Söngvum kj förumannsins árið 1918, kvað ® við nýr strengur í íslenzkri | ljóðagerð. Þessi nýju ljóð voru N gerð af óvenjulegum haglei'k og | þokka, og hugblær þeirra ork- ^ aði fast á skáldhneigða menn I ungu kynslóðarinnar, sem var | að vaxa úr grasi á árunum I eftir heimsstyrjöldina fy.Ti. r Slík kvæði vildu þeir allir ort I hafa eins og sagt hefur verið k um fornt helgiljóð íslenzkt. | Grunntónn þessara kvæða var k lífsfögnuður, blandinn sárum ^ trega, mikill innileiki og ó- b venjuleg hreinskilni, sett'fram " með látlausu, einföldu en völdu b orðalagi, sem nálgaðist helzt I venjulegt talmál, þótt fornri I braghefð væri allri til skila J haldið. 111 örlög: einangrun, veik- ' indi og kröpp kjör ollu því í sameiningu, að Stefáni daprað- ist flugið, og að fyrsta bókin varð jafnbezta bók hans. Skáld- ið var að öllu eðli fremur föru- sveinn en efni í einyrkja, þótt hann brygði á það ráð að ger- ast bóndi vestur í Dölum litlu síðar en Söngvar förumannsins komu út. Vestur þar sóttu að Stefáni illar fylgjur einangrunarinnar: nábúakritur og nokkur öfug- uggaháttur í máli og framsetn- ingu með rímþrautum og rekn- um kenningum. Hann fann jafnvel upp á því að yrkja kvæði með þeim orðum ein- um, þar sem stafir fara aldrei upp eða niöur fyrir línu. Trú- hneig * Stefán-s leiddi hann að fótskör kaþólskrar kirkju og henni til dýrðar setti hann saman ýms kvæði, sem þegar bezt lætur er baglegt bergmál löngu genginna miðaldal.ióða, sem áttu harla lítið erindi við samtíð hans. En á beztu stund- um sínum varðveitti Stefán til æviloka þá glóð, er brann . skærast hjá farandskáldinu áð- ur fyrr, og þá urðu til sum af hans máttugustu kvæðum. Nægir þar að nefna alkunn kvæði eins og Þér konur og Þér skáld, sem ort eru á síð- ari árum hans. — Nú hefur Ivar Orgland, sem hér var um allangt skeið norsk- ur sendikennari og þýtt hef- ur fjölda íslenzkra Ijó^a á móðurmál sitt, ritað stóra bók um Stefán frá Hvítadal. Er fyrra bindi hennar nýlega kom- ið út í þýðingu Baldurs Jóns- sonar og Jóhönnu Jóhannsdótt- ur. Fjallar hún um ævi Stef- áns fram að þeim tíma, þeg- ar hann fer til Noregs haust- ið 1912. Segir fyrst frá æsku og upp- vexti Stefáns á heimili fóstur- foreldranna í Stóra-Fjarðar- horni og Hvítadal, æskuástum hans og önnu Gísladóttur, en sú raunasaga mun hafa fylgt Stefáni til síðustu stundar. Sagt er frá einu skólavistinni, sem honum hlotnaðist, vetrardvöl hjá prestinum í Hvammi, á- gætum manni, séra Kjartani Helgasyni. Hann er farinn að yrkja, þó að skáldskapurinn sé varla með meiri ágætum en gengur og gerist um pilta á hans aldri. Árið 1905 hverfur Stefán úr garði fóstra síns. Hann er mesti hrakfallabálkur og ósýnt um að bjarga sér, eins og honum var alla ævi, enda gengur hann ekki heill til skógar, það hef- ur orðið að taka af honum annan fótinn. Stefán byrjar á ýmsu, en hættiir við allt aftur. Smátt og smátt vaknar skáldköllunin, þar sem hann finnur sér takmark til að keppa að og hikar ekki fram- ar, þó að gatan væri ógreið ungu skáldi um þær mundir. Ýmislegt verður hann að taka sér fyrir hendur, en hann hneygðist um of að drykkju og það er eins og óhöppin elti hann, hverf sem hann fer. Helzt á Stefán um þessar mund- ir athvarf í Unuhúsi, þar sem skáldefnið kynnist fyrr og síð- ar ýmsum þeim mönnum, sem mótuðu hann og studdu hvað mest, og hann er f þann veg- inn að verða fullveðja skáld, þegar hann heldur til Noregs og bókinni lýkur. Allt þetta og margt fleira rekur ívar Orgland af mik- v-anaK VfmnÍ f frásögn sinni. Viða hefur hann leitað fanga, en mestur fengur er í hinum fjolmorgu viðtölum við kunn- mgja Stefáns og aðra samferða- mei?í'-„Þnu eru’ Þe§ar a allt er Iitiö, ómetanlegar heimildir svo merkilegur tímamóta- maður var Stefán og sérstætt skáld. Sá fróðleikur hefði senni- lega að öðrum kosti farið í grofina með þeim sem kunnu. NffgÍr að geta Þess, að bók- arhofundi auðnaðist ekki að hafa tal af Erlendi í Unuhúsi, þeim manni, sem sannfróðast- ur var um hagi Stefáns alla og honum handgengastur frá fyrstu kynnum til leiðarloka Sa skaði verður aldrei bætt- ur og svo er vafalaust um fleira. Munnlegar heimildir um longu liðna atburði eru að sönnu misjafnlega skilríkar og alltaf vandi með þær að fara Auðsætt er, að Orgland reynir hvarvetna að sannreyna frá- sagnir þessar með samánburði við aðrar frásagnir eða þau gögn önnur, sem tiltæk voru. Þannig virðist saga hans reist á traustum grunni og hvarvetna reynt að hafa það eitt, sem nokkurn veginn öruggar heim- ildir eru fyrir. Mér virðist höf- undur sums staðar leiðazt Stcfán frá Hvítadal. helzti langt út í smámuni, og mynd Stefáns verða máðari en ella, eins og bláhnökrar komi á æviþráðinn, og teknar eru með í bókina frásagnir í harla lauslegum tengslum við skáld- ið, en allt vegur þetta skammt á móti vafalausum kostum bókarinnar. Vegna þess að bókinni lýkur svo snemma á ferli Stefáns, er að vonum fremur litið rætt um skáldskap hans. Það bíður næsta bindis og eftir því verð- ur líka að bíða með heildar- dóm um bókina. Þess gætir óvíða, að hér hef- ur erlendur maður vélt um ís- lenzkt efni, en vera má, að þýðendur eigi sinn þátt í þvi, og þýðinguna hafa þeir leyst vandvirknislega af hendi. Haraldur Sigurðssoa. 1

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.