Þjóðviljinn - 12.12.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.12.1962, Blaðsíða 5
Nviu Kr'stján Eldjám: Hundrað ár í Þjóðminiasafni Fögur bók, skemmtileg og fróðleg, prýdd 100 heilsíðu- myndum. þar á meðal nokkr- um litmyndum. Verð í bandi kr. 375,00. Ivar Orgland: Stefán frá Hvítada! Ævisaga góðs listamanns og sérstæðs persónuleika. Verð í bandi kr. 240,00. Rit Jóns Sigurðssonar, II. bindi Sverrir Kristjánsson bjó til prentunar og ritar inngang og skýringar. Verð í bandi kr. 255,00. Játningar Ágústinusar kirkjuföður, ein- hver frægasta sjálfsævisaga heimsbókmenntanna. Sigur- i björn Einarsson biskup hefur j þýtt ritið úr frummálinu j latínu. j Verð í bandi kr. 250,00. Rig — Veda Indversk goðafræði og helgi- Ijóð. Sören Sörensen hefur býtt úr sanskrit. Verð í bandi kr. 190.00. Næturheimsókn Sögur eftir Jökul Jakobsson. Verð i bandi kr. 12Q.00. Maður í hulstri Sögur eftir Anton Tsékoff. Geir Kristjánsson býddi úr rússnesku. Verð í bandi kr. 120.00. Luudurinn helgi Sögur eftir Björn J. Blöndal Verð í bandi kr. 140,00. Þúsund ára sveitaþorF > Þættir úr sögu Þykkvabæjar eftir Árna Öla. Verð í bandi kr. 165.00. Sélmáuuður X,jóð eftir Þórodd Guðmunds- son. Verð i bandi kr. 190.00. Félagsmeun fá 20%—25% afslátt af verði útgáfubóka Békaútgáfa Wlennsnprsi^'- Hverflsgötu 21. Einar Olgeirsson kennir Gylfa Þ. Gíslasyni: Róttæk forysta í kjara- o stjórnmálabaráttu Nær allur fundartími neðri deildar Alþingis í gær fór í umræður um eitt mál. frum- varp Einars Olgeirssonar um áætlunarráð ríkisins. Kom menntamálaráðherrann. Gylfi Þ Gíslason með langa undirbúna ræðu sem hann las upp. Gagn- rýndi hann frumvarpið að nokkru, en langmestur hluti bessarar löngu ræðu fór bó til að svara í einstökum atriðum framsöguræðu Einars og reyna að afsanna bað sem hann hafði haldið fram, um bróunina í stjórn og í verkalvðshreyfing- unni. Hátromp ráðherrans átti að vera útreikningar beir sem getið er um á forsíðu, bar sem hann hafði látið Jónas Haralz og „Stofnunina” reikna bannig út tölur varðandi lífskjör verka- manna. að þær kæmu þægi- lega út handa áróðri ríkisstjórn- arflokkanna. Tók Einar strax bann útreikning fyrir i ræðu sinni á eftir og benti á hald- leysi beirra ályktana sem Gylfi vildi af þeim draga. Einar hafði ekki lokið ræðu sinni begar fundartíma lauk. og verður hér aðeins minnzt á fáein atriði. en betur skýrt frá efni hennar síðar. ÞINGSIA ÞIOÐVIL|ANS Einar tók fyi-st til meðferðar bann málflutning Gylfa, að það væri vegna starfs Kommúnista- flokks íslands, Sósíalistaflokks- ins og Alþýðubandalagsins að kjör verkamanna skyldu ekki hafa batnað meira á Islandi. en hins vegar að það litla sem áunnizt hefði væri Alþýðu- flokknum að þakka! Benti Ein- ar á, að sókn íslenzkra alþýðu- manna fyrir bættum kjörum undanfarna áratugi hafi ein- mitt gerzt vegna hinnar rót- tæku forystu. Hins vegar hafi ríkisvaldinu verið beitt til að taka aftur af verkamönnum það sem þeir höfðu knúið auð- mannastéttina til að láta af hendi sem hækkað kaup. Minnti Einar á, að það mundi eins- dæmi um öll auðvaldslönd Evr- ópu sem ríkisstjórnin gerði í fyrrasumar. er hún framdi stjórnarskrárbrot til að fram- kvæma gengislækkun og hrifsa af verkamönnum ávinning sem þeir höfðu unnið í örðugri við- ureign við vald afturhalds og atvinnurekenda. verii vísað frá Við 2. umræðu frumvarpsins um almannavarnir j efri deild Alþingis i gær lagði Alfreð Gíslason læknlr til að málið vrði afáreitt með svofelldri rök studdri dagskrá' ..IVIeð því að þær athuganir *««»m fmm b''fa farið i-nrðpr»a: væntanleea tilhögun almanna- varna á Ts’andi. eru allar mið aðar við. að í landinu verð’ hernaðarmannvirki os erlendn- her ti’ fra.mhúðar o*r með hv1 að hað er á valdi Aihingis ’kveða að þessi herhún3ð>«- ^kuJi pWcí veva bpi* fi,Awvp^e hi J^slrír rlPilcJÍ^ bp«« n* nofncf nm athugunum verði fram Vinlcli-3! á guinóvolH ar barmiar aíl untit verfti að meta þórf einstakra ráðstaf- ana til almannavarna svo og að gera framkvæmda- og kostnaðaráætlun j þeini tilvik- um báðum: a) að hér verði herstöðvar á fram og bl að herinn verði látinn fara ng hernaðarmannvirkln gerð ónothæf í trausti þess. að ríkisstjórn- in verði við þessari ósk. að hún láti hraða athugunum eftir föngum og að hún leggi síðan fvrir Alhingi tiliövur sínar á- «amf greinargerð. þar sem nefnduv samanhurður kemnr fram. tekur deítdin fyrir næsta mál á dagskrá.“ tP Udyr epli í ITÖLSK: Morgenduft Stark Delicious AMERÍSK: Mclntosh Delicious Kr. 136,50 ca. 9 kg. kassi 189,00 ca. 9 kg. kassi Kr. 350,00 ca. 19 kg. kassi Kr. 440,00 ca. 19 kg kassi Jólapöntunarseðlar með verði ca. 300 vöru- 8 tegunda eru afgreiddir í öllum matvöru- búðum KRON. Vinsamlegast gerið tíðan samanburð á verði KRON og annarra verzlana. MATVÖRUBOÐIR RO Rakti Einar í ýtarlegu máli hvernig hinir róttæku verka- lýðsflokkar Islands hafa alltaf verið í fararbroddi kjarabar- áttu alþýðunnar og meira að segja orðið að hafa forgöngu um þá tæknibyltingu sem hér varð í stríðslok. og allir gumi nú af. Og kjör verkamanna hafi verið bezt begar hinir róttæku verkalýðsflokkar hafi verið bátttakendur í ríkisstjórn. Hins vegar hafi ferill Al- þýðuflokksins þessa áratugi ver- ið samfelld saga um undanhald og uppgjöf fj'rir afturhdldi landsins. Tók Einar dæmi af ferli Alþýðuflokksins því til sönnunar. Þó hefði Alþýðu- flokkurinn oftar en einu sinm j farið úr ríkisstjórnum og ekki j talið sér sætt í þeim lengur j vegna þess að afturhaldið knúði [ fram gerðardómslög gegn verka- ! lýðshreyfingunni eða gengis- j lækkun. Núverandi leiðtogar Al- býðuflokksins hafi hins vegar j lært aðferð til þess að verða : langlífir í ríkisstjórn. bað væri j að gefa sjálfir út gerðardóms- lög gegn verkalýðshreyfingunni og samþykkja tvennar gengis- ; lækkanir á tveimur árum til að rýra kjör alþýðunnar. En hvort slík afstaða væri vænleg til fylgis hjá alþýðufólki væri ó- víst. Gylfi harmaði mjög að tví- vegis skyldu hópar manna og það forystumenn úr Alþýðu- flokknum hafa gengið til liðs við „kommúnista”. Einar benti honum á að einmitt sú athygl- isverða staðreynd ,sýndi að vinstri mönnum hafi ekki ver- ið orðið vært við þá stefnu sem hægriforingjar Alþýðuflokksins voru búnir að sveigja flokkinn inn á, og það sé athyglisvert að í bæði skiptin hafi það ver- ið þeir leiðtogar Alþýðuflokks- ins sem nánust tengsl höfðu við verkalýðshreyfinguna, sem komu til samstarfs við róttæka arminn. Alþýðuflokkurinn hefur alltaf átt og á enn kost á samstarfi við sósíalista, en hann hefur kosið að líma sig í bandalag við íhaldið í verkalýðshreyf- ingunni og með því unnið hreyfingunni mikið tjón. Al- býðuflokkurinn er þar á allt annarri braut en sósíaldemó- krataflokkar Norðurlanda, slíkt bandalag um yfirráðin í verka- lýðshreyfingunni við aðalflokk auðvalds og atvinnurekenda væri óhugsandi á Norðurlönd- um og sósíaldemókratar Norð- urlanda ættu bágt með að skilja það fyrirbæri. Einar minnti á fátæktina miklu á íslandi allt fram yf- ir 1940 og hvernig Sósíalista- flokkurinn og hin róttæka verkalýðshreyfing knúði fram svo mikla breytingu ó lífskjör- um alþýðunnar 1942 með því að mola gerðardómskúgun Sjálfstæðisflokksins og Fram- sóknarflokksins. að byltingu væri líkast. Og með forystu að nýsköpunarmálunum árin eftir 1944 hafi Sósíalistaflokkurinn lagt grundvöll að þeim atvinnu- háttum sem gátu staðið undir þeim kjörum Að þeim grund- velli býr íslenzka þjóðin enn. (Nánar verður skýrt frá ræðu Elnars á næstunnl'). H tí S G Ö G N Fjölbreytt úrval. Póstsenðum. &xe! EvíóHssoini Skipholti T Simi 10117 Otgetandi: Ritstjórar: Samemingarf lokkui alþyðu — SósíalistaDokk- urinn. — Magnús Kjartansson. Magnús Torfi ölafsson. Sigurður Guðmundsson (áb.í Fréttaritstjórar: Ivar H Jónsson. Jón Bjamason. Ritstjóm afgreiðsla auglýsingar prer.tsmiðja: Skólavörðustig 19 1 7 SOP Hmirl 4 clrv’4!*ís»-Arr*v'^ lcr 00 6 rnánijAJ ■bn J*' ^ m ■»— Fanyt orö Qfsaleg skrif Morgunblaðsins um óhelgi allra þeirra manna sem vinni með íslenzkum sós- íalistum að stjórn þjóðmála er bergmál af harð- vítugri valdastreitu sem nú á sér stað innan Sjálfstæðisflokksins. Þar hafa að undanförnu ruðzt til áhrifa ýmsir nýir menn, lærisveinar Birgis Kjarans — ..ungir menn með hreinar hugsanir“. Þeir stefna nú að því að sópa til hliðar obbanum af fyrra forustuliði flokksins og vilja setjast í sæti eldri mannanna í alþing- iskosningunum næsta sumar. Og ákæruatriðið á hina eldri menn er einmitt það, að þeir hafi aftur og aftur unnið með sósíalistum jafnt inn- an ríkisstjómar sem utan, þegar teknar voru hinar mikilvægustu ákvarðanir. Þótt svo eigi að heita að skeytum Morgunblaðsins sé beint að Framsóknarflokknum eru hin raunverulegu skotmörk Ólafur Thors forsætisráðherra og sam- herjar hans. Qfstopaskrif Morgunblaðsins hljóta að vera hlá- leg í augum þeirra manna sem minnast þess að Sjálfstæðisflokkurinn varð fyrstur borgara- flokkanna á íslandi til að taka upp samvinnu við sósíalista, fyrst um lýðveldisstofnunina, síð- an um myndun nýsköpunarstjórnarinnar. Aldrei datt Morgunblaðinu í hug að halda því fram að sósíalistar hefðu misnofað völd sín í nýsköp- unarstjóprinni — þegar undan eru skildar fá- einar ákærur Morgunblaðsins á Áka Jakobsson, persónulegs eðlis — og allt fram á síðustu ár kom Ólafur Thors varla svo í útvarp að hann minntist ekki nýsköpunarstjómarinnar með sér- stökum söknuði. Sjálfsfæðisflokkurinn hefur margsinnis síðan haft samvinnu við sósíalista um mikilvægustu þjóðmál, til að mynda var síðasta stjórnarskrárbreyting árangur af samn- ingum þeirra flokka. Þau ummæli Morgunblaðs- ins að allir þeir menn séu óalandi og óferjandi sem hafi haft samneyíi við sósíalista eru aðeins sönnun þess hversu óvægin og heiftarleg valda- baráttan er orðin innan Sjálfstæðisflokksins. ^nnars eru yfirlýsingar um það að aldrei megi vinna með sósíalistum og aldrei verði með þeim unnið einhver fánýíasta misnotkun orða sem hægt er að ástunda. Allir borgaraflokkarn- ir á íslandi hafa haft uppi þvílíka svardaga og allir hafa þeir svikið þá. Fyrir kosningarnar 1956 lýsti formaður Alþýðuflokksins yfir því að aldrei yrði með Alþýðubandalaginu unnið, að kosningum loknum neyddist hann til að segja af sér og flýja til Noregs; samskonar eiðstafur birtisf einnig í Tímanum tveimur dögum fyrir þær kosningar, en honum var síðan kingt um- yrðalaust. Hin einfalda staðreynd er sú að það eru ekki áróðursmenn sem ákveða hvaða flokk- ar vinni saman, heldur íslenzkir kjósendur. Þóknist kjósndum til að mynda næsta sumar að skipta þannig völdum milli flokkanna að Sjálfstæðisflokkurinn ge'ti ekki komið fram mik- ilvægum málum án samvinnu við sósíalista, mun ekki standa á leiðtogum þess fyrrnefnda að klæð- ast biðilsbuxum, kalla forustumenn sósíalista herra í öðru hverju orði og telja þá hina einu sönnu samverkamenn í víngarði stjórnmál- anna. — m. * í i S

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.