Þjóðviljinn - 22.12.1962, Side 1
Réttarhöldin gengu fljótt
og vel fyrir sig, því að skip-
stjórinn, Jack Chard, játaði
brot sitt umsvifalaust.
Boston Wellvale er frá
Fleetwood, 425 tonna skip
nýtt eða nýlcgt. Myndíin er
af skipinu.
Um kl. 6 í gærmorgun kom
varðskipið Þór með togarann
Boston Wellvale FD 209 til
Isaf jarðar og haf<»i tekiö hann
að veiðum í landhelgi útaf
Drangaskörðum í Ifúnaflóa.
Togarinn reyndist vcra 1,8
sjómílu innan takmarkanna.
Raímagnshækkunin
samþykkt í gær
Að lokinn afgreiðslu fjáhags-
áætlunarinnar á borgarstjórnar-
fundinum í gærmorgun fór fram
2. umræða um nýja gjaldskrá
Rafmagnsveitunnar, en við 1.
umræður um hana höfðu fulltrú-
ar Alþýðubandalagsins flutt frá-
vísunartillögu við málið, eins og
skýrt var frá hér í blaðinu, en
hún verið felld.
Við þessa síðari umræðu bar
Haraldur Steinþórsson borgar-
fulltrúi Alþýðubandalagsins fram
þá breytingartillögu, að almenn-
ur heimilistaxti fyrir rafmagn
hækkaði ekki frá því sem nú
er, en sú tillaga var felld með
9 atkvæðum gegn 5. Óskar Hall-
grímsson sat hjá. TiUaga frá
Óskari er gekk í líka átt var
einnig feUd. Gerði hún ráð fyrir
að almenni heimilistaxtinn yrði
óbreyttur en aðrir taxtar hækk-
uðu þeim mun meira.
Gjaldskráin var svo samþykkt,
en samkvæmt henni hækkar
rafmagnsverðið að meðaltali um
6.47% en einstakir taxtar nokk-
uð misjafnt.
jj
} áramétafagn- [
] aður Æ.F.R. |
Æskulýðsfylkingin í I
k Reykjavík heldur áramóta- k
■ fagnað í fclagsheimili 8
k Kópavogs (uppi) á gaml- k
árskvöld, mánudaginn 31. 8
k desember, kl. 11. 4
Aðgöngumiðar eru af- J
| hcntir í skrifstofu ÆFR, B
w Tjarnargötu 20, dagana 28.
I til 31. desember, svo og við B
w innganginn. w
ihaldið
útsvörin
.21%
Reksfrarúfgjöld borgarinnar hœkka
um 52 millj. og 553 þúsund krónur
• Fundur borgarstjórnar um fjárhagsáætlun
Reykjavíkur fyrir árið 1963, sem hófst kl. 5 síðdegis
í fyrradag, stóð til klukkan nær 10 í gærmorgun.
Umræðum lauk ekki fyrr en undir morgun og
hófst þá afgreiðsla breytingartillagna við frum-
varpið.
• Samkvæmt endanlegri samþykkt fjárhagsá-
ætlunarinnar verða útsvör í Reykjavík 1963 255
milljónir 603 þúsund krónur en voru á þessu ári
200 milljónir 929 þúsund að frádregnu aðstöðu-
gjaldi. Nemur hækkun þeirra því 54 milljónum
674 þúsund krónum eða 27,21 prósent.
Heildarniðurstöðutölur fjár-
hagsáætlunarinnar verða kr. 415
millj.'564 þús. og nema tekjur
aðrar en útsvör samtals kr. 151
millj. 961 þús. að viðbættri 8
Hafz allir verið
á sjé á þesso ári!
Alþýðublaðið birti í gær
nöfn þriggja frambjóðenda
á lista starfandi sjómanna,
Árna J. Jóhannssonar, Guð-
mundar Guðmundssonar og
Hjálmars Helgasonar, og
ber þá saman við landliðs-
mcnn þá, sem Þjóðviljinn
hcfur verið að mínna á.
Kkki tekst Alþýðublaðinu
þó betur til en svo, að all-
ir þessir menn hafa verið
á sjó og lögskráðir á skip á
árinu sem er að líða. Telji
stjórn Sjómannafélags R-
víkur að menn, sem eins er
ástatt um og þessa þrjá,
eigi ckki að vera í Sjó-
mannafélaginu og vilji taka
það í lög félagsins, mun
ekki standa á þeim að
hlýða þeim lögum félagsins
sem öðrum. Þeir og félagar
þcirra munu einmitt standa
að tlillögu til lagabrcytingar
varðandi félagsréttindin í
Sjómannafélagi Reykjavík-
ur, og stendur þá væntan-
lega ekki á stjórn félags-
ins að fylgja henni.
millj. króna lántöku. Helztu
tekjuliðir aðrir en útsvör eru:
Aðstöðugjald: áætlað kr. 61 millj.
Framlag úr Jöfnunarsjóði 56
millj. 600 þús. kr. Fasteignagjöld
kr. 18 millj. Arður af eignum
kr. 8 miilj. 110 þús. Arður af
fyrirtækjum kr. 9 millj. 416 þús.
kr.
Rekstrargjöld hækka um
52.5 millj.
Rekstrarútgjöld verða sam-
tals kr. 340 millj. 110 þús. en
voru á síðustu fjárhagsáætlun
kr. 287 millj. 557 þús. Hækkun
52 millj. 553 þús. kr. eða 18.28%.
Til eignabreytinga fara kr. 67
millj. 454 þús. og að auki 8 milli.
króna lán eða samtals kr. 75
millj. og 800' þús.
Gjöld alls nema kr. 415 mill.
564 þús. en voru á síðustu áætl-
un kr. 337 millj. 357 þús.
Hækkun kr. 78 millj 207 þús. eða
23.18%.
Allar tillögur minnihlutans
felldar
Við afgreiðslu fjárhagsáætl-
unarinnar voru allar breytingar-
tillögur borgarráðs og borgar-
fulltrúa Sjálfstæðisflokksins sam-
þykktar en aUar breytingartiUög-
ur fulltrúa minnihlutaflokkanna
felldar nema þær sem borgarráð
hafði tekið upp. Þannig var sam-
þykkt að hækka framlag til sum-
ardvalar fyrir börn úr kr. 400
þús. í kr. 500 þús. eins og full-
trúar Alþýðubandalagsins lögðu
til og borgarráð tók upp. Hins
vegar var felld tillaga frá Guð-
mundi Vigfússyni um að verða
við erindi Orlofsnefndar kvenna
í Reykjavík og taka upp sérstaka
fjárveitingu til hennar, kr. 165
þús. kr. eða til vara kr. 100 þús.
Voru báöar tillögumar felldar
með 9 atkv. gegn 5.
Allar ályktunartillögur Al-
þýðubandalagsins og hinna
minnihlutaflokkanna voru ýmist
felldar, þeim vísað frá eða vís-
að til nefnda og ráða.
Frá afgreiðslu einstakra breyt-
ingartillagna borgarfulltrúa Al-
þýðubandalagsins er sagt í frétt
á 2. síðu.
Ufskjara-
hét Gylfa
I janúar 1959 var tíma- (
kaup Dagsbrúnarverka- ,
manns kr. 23.86 í almennri
dagvinnu. Þá kostaði kíló-
ið af strásykri kr. 4.75 eða
tæplega 12 mínútna vinnu.
Nú er almennt tímaliaup
Dagsbrúnarverkamanns kr.
24.80. Strásykurskílóið er
hins vegar komið upp í kr.
6.55 (og er dýrara sums-
staðar). Það kostar þannig
rúmlega 16 mínútna vinnu.
Það má verða húsmæðr-
um ærið umhugsunarefni í
jólabakstrinum hver lífs-
kjarabót hafi hlotizt af
stefnu Gylfa Þ. Gíslasonar
í verðlagsmálum.
Ný framhaldssaga I haaiingjuleif
eftir Gwen Bistrow hefst í blaðinu
í dag. — Fylgizt með frá byrjun!
Wj
DREGIÐ
á morgun
á Þórsgöfu 1
í
(1. hœð) frá kl. 10 \
árdegis til miðncett- (
is. Símar 19113 og (
b
22396 - Drœtti verð-j
ur ekki frestað |
SkiiiB aBeins peningum
— engum miBum !
4
r