Þjóðviljinn - 22.12.1962, Page 2
2 SlÐA
ÞJÓÐVILJINN
Allar breytingartillögur
Hér á eftir verður getið hverja
afgreiðsla heiztu breytingartil-
lögur borgarfulltrúa Alþýðu-
bandalagsins fengu við afgreiðslu
f járhagsáætlunar Reykjavíkur-
borgar fyrir árið 1963.
Tillagan um að verja 1 millj.
króna til aðstoðar við húsnæð-
islausar fjölskyldur var felld með
9 atkv. gegn 3 og tilaga um
að verja 500 þús. krónum til að-
stoðar við aldrað fólk var felld
með 9 atkvæðum gegn 6.
Tillaga um að hækka styrk-
inn til blindrastarfsemi úr kr.
60 þús. í kr. 100 þús. var felld
Sigur um síðir
Sjálfsæfisaga séra Sigurðar
Ólafssonar. Reykjavík. Ot-
gef. Prentsmiðjan Leiftur
1962.
Hér er í rauninni verið að
endurheimta einn íslenzka út-
lagan, sem hvarf vestur um
haf um aldamótin og lifði síð-
an langa starfsæfi í fjarlægri
álfu. Sigurður er fæddur og
uppalinn í Rangárvallasýslu,
\Ai&kaí\
k- Bjöm Jónsson leigubílstjórife
H Reykjavík er maður kominn J
jjyfir miðjan aldur. Hann erH
BHúnvetningur að ætt, nánai
ktiltekið frá Neðri-Mýmm iH
^ Austur-Húnavatnssýslu. Hann ^
kfór þaðan á barnsaldri tiii
^Skagafjarðar og ól aldur sinn^
k'oar um tíma við sveitastörf ^
Í3egist raunar hafa verið eins-j|
kkonar förumaður, eins og^
*Stefán frá Hvítadal. Til Rvík- b
fcur kom hann alkominn fyr-<|
Jir 17 árum og stundar nú^
■ ieiguakstur á Hreyfli.
• — Þú hefur lagt happdrætt-B
■ inu lið Björn?
k — Já, og það hef ég gertB
^með glöðu geði. Mér finnstj
k allur almenningur ekki nógu 9
™ vakandi um heill þessa þlaðs. b,
fcsem þó er aðalvopn hans ogfe
® verja í kjarabaráttunni.
h Sem gamall sveitamaður getfc
™ég sagt þér það, að Þjóövilj-^í
H sinn á ekki minna erindi g
Jí sveitimar en til okkar áj
Bmölinni. Bóndinn og hinn al-H
Jmenni verkamaður í sveitum Þ
■ 1 andsins eiga nefnilega mikiaB
? -amleið með verkalýðnum_ í £
■ kaupstöðunum og raunar hlýt ^
Jur það að vera af hreinró ^
^ /angá, að sveitafólkið hefur |
k ikki kynnt sér blaðið betur b
B ig þann málstað. sem það
b -erst fyrir. b
" — Hvernig gengur leigu- j
Hakstur í viðreisn?
J — Mjög illa. Ekki þar fyrir, J
| tað er töluvert að gera, en B
JJ reksturskostnaðurinn er orð- ■
■ inn gífurlegur og vinnutíminrt
Jóhæfilegur, vilji maður
■ skrimta. ökutækin eru orðin
|J mjög dýr í innkaupi og fjöld-
Binn getur ekki klofið endur-^
Rnýjun nema í skuld og meðfek
^hæpnum kjömm í erlendum ^
k lánum. Svo gefur það auga b
® leið, að þegar búið er að^
k borga bílinn niður er hann D
" orðinn úreltur og leikurinr
fchefst á ný.
" Nei, það er sannarlega ekki JJ
■ vanþörf á fyrir leigubílstjór. h
J íð styðja Skyndihappdrætt’ J
■ Þjóðviljans. — G.O. 1
!
stundar hér ýmis störf, er m.
a. sjómaður á þilskipum, en
um tvítugsaldur leggur hann
£ vestur að leita sér fjár og
frama, og þó öllu heldur
menningar og frama. Hugur
hans hafði frá bemsku staðið
til náms, en sakir fátæktar og
annarra erfiðra ástæðna, hafði
hann ekki setið hér heima á
skólabekk, eftir að bamaskóla-
námi lauk. í Vesturheimi
stundaði hann í fyrstu ýmis-
konar vinnu: fiskveiðar á
Winnipegvatni, skógarhögg,
sporvagnsstjórn og innheimtu.
Jafnframt hinum sundurleitu
störfum hóf hann að lesa undir
hærra nám og hugðist verða
prestur meðal V estur-lslend-
inga. Þetta tókst honum með
f ádæma ástundun og þraut-
seigju. Þjónar hann preststarfi
alls í 42 ár, fyrst í byggðum
Islendinga á Kyrrahafsströnd,
en síðar í Manitoba í Kanada.
Og nú, að honum látnum, er
sent heim æfiregistur hans, er
hann samdi á efri árum sínum.
En hann lézt í Winnipeg árið
1961.
Þessi sjálfsæfisaga er að ýmsu
. girnjjeg. til fráðtekS- Þap^eU^
drjúgur viðauki við þekkingu ^
á lífi og baráttu landanna í
Vesturheimi, um deilur þeirra,
trúarlíf og atvinnuhætti. Höf-
undur segir látlaust frá, á
góðgjarnan hátt, og rekur þráð-
inn að mestu útúrdúralaust. Og
ýmislegt kemur þar fram, sem
ekki hefur legið á lausu áður.
G.m.m.
með 8 atkvæðum gegn 6. Úlfar
Þórðarson sat hjá.
Tillagan um að veita Félagi
járniðnaðarmanna 30 þús. kr.
styrk til sh fnunar fagbókasafns
var felld með 8 atkv. gegn 5.
Guðjón í Iðju og Óskar Hall-
grímsson sátu hjá.
Tillagan um að verja 500 þús.
krónum til stofnunar hljóm-
plötusafns var felld með 9 atkv.
gegn 3.
Tillagan um að hækka styrk-
inn til Lúðrasveitar verkalýðs-
ins úr 10 þús. í 20 þús. kr. var
felld með 9 atkvæðum gegn 6.
Tillagan um að hækka styrk-
inn til Skáksambands Islands
úr kr. 50 þús. í kr. 75 þús. var
felld með 8 atkv. gegn 3 en
tillaga borgarráðs um hækkun í
65 þús. kr. var samþykkt sam-
hljóða.
Tillaga öddu Báru um 60 þús.
kr. styrk til leikflokksins Grímu
var felld með 9 atkv. gegn 5.
Tillaga Alfreðs Gíslasonar um
að hækka styrkinn til Elliheim-
ilisins Grundar úr kr. 50 þús. í
kr. 500 þús. var felld með 9 atkv.
gegn 4.
Tillagan um að hækka fram-
lagið til Byggingarsjóðs verka-
manna um 1.5 millj. kr. úr kr.
4 millj. 185 þús. í kr. 5 millj.
684 þús. var felld með 8 atkv.
gegn 5.
Tillagan um að hækka framlag
til skólabygginga um 3 millj.
króna úr kr. 15 millj. í kr. 18
millj. var felld með 9 atkv. gegn
6.
Laujardagur 22 desember 1962
jVerkstjórahópur í!
SiómannaféU
Tillagan um að hækka fram-
lagið til leikvalla og útivistar-
svæða um 915 þús. kr. úr kr. 1
millj. 350 þús. í kr. 2 millj. 265
þús. var felld með 9 atkv. gegn
4.
Tillagan um að hækka fram-
lagið til byggingar almennings-
náðhúsa um 500 þús. kr. var
felld með 8 atkv. gegn 3.
Tillagan um að hækka fram-
lagið til byggingar barnaheim-
ila um 3 millj. króna úr kr. 6
millj. í kr. 9 millj. var felld
með 9 atkv. gegn 5 en sam-
þykkt tillaga borgarráðs um að
hækka framlagið í 7.5 millj. kr.
Tillagan um að hækka fram-
lagið til Byggingarsjóðs Rvíkur-
borgar um 6 millj. kr. úr kr. 9
millj. í kr. 15 millj. var felld
með 9 atkv. gegn 5 en tillaga
borgarráðs um 1 millj. króna
hækkun úr 9 millj. í 10 var
samþykkt
JólavaH^
á bugardaginn
Æskulýðsfylkingin í Reyk-'
vík efnir til jólvöku laugardag-
inn 89. desember í Tjarnargtöu
20, niðri. Félagar eru hvattir íil
að fjölmenna og taka með sér
gesti.
t
!
I
Til sjos @
\
Vilhjálmur Kristjánsson bifreiðastjóri kaus nýlega við
stjórnarkjör í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Vilhjálmur tók
poka sinn fyrir rúmum tveimur áratugum og stefndi á
land. Síðan hefur hann verið starfsmaður Eimskipafélags-
ins.
Starfandl sjómenn! Herðið róðurinn gegn landliði og gcrð-
ardómsmönnum! Kosið í dag í Sjómannafélagi Reykja-
víkur frá kl. 10 til 12 árdegis.
I
1
Fyrir nokkrum dögum voru
birt allmörg nöfn úr
skipstjóra- og stýrimanna-
hópnum í Sjómannafélagi
Reykjavíkur. Hafa sjómenn
furðað sig á að allir þeir
sem þar voru nefndir skuli
vera á kjörskrá í Sjómanna-
félagi Reykjavíkur með full-
um félagsréttindum, enda
þótt þeir séu löngu kommr
út fyrir það svið sem félag-
inu er fyrst og fremst ætlað
að vinna á. og séu félagar <
stéttarfélö-- sinnar núver-
andi star' ar.
Hér skulu birt nöfn úr ein-
um hópi landliðsins í Sjó-
mannafélagi Reykjavíkur, sem
sjómenn nefna verkstjórahóp-
inn, og mun sjálfsagt ýms-
um þykja það skrítin skipu-
lagning að þeir skuli hafa
full félagsréttindi í Sjómanna-
félagi og vera látnir kjósa
stjórn og fulltrúa á Alþýðu-
sambandsþing sem eins konar
sjómenn!
Ágúst Ölafsson, verkstjóri
hjá Eimskip, í landi milli 20
og 30 ár.
^ Árni Oddson, hjá Steypu-
fe stöðinni h.f.
^ Eðvarð Jónsson, hjá AUi-
I
I
I
!
hjá Isbiminum h.f., Seltjam-||
amesi.
I-Ijalti Gunnlaugsson (x), hják
Landssambandi íslenzkra út-"
vegsmanna.
Jón H. Jónsson, á Kirkju-^
sandi. Hefur verið verkstjóri
I
ance h.f.
Guðmundur
Guðmundsson,
í Ölafsvík 2—3 ár.
Ölafur Sigurjónsson, hjá w
Jarðborunum ríkisins.
Páll Guðmundsson, hjá W
Isbirninum h.f.
Ölafur Sigurðsson (x), hják
Togaraafgreiðslunni.
Steingrímur Steingrímssori.fe
forfallaverkstjóri hjá Eimskip.J
Þórður Hjörleifsson. v'iá b
Esso, öfirisey. J
o.fl., o.fl.-
Hér er eins og við skip-k
stjóra- og stýrimannahópinn ^
um daginn sett (x) við þá úrL
verkstjórahópnum wm begar^
hafa kosið við ' 'arkjórfc
bað sem nú fer • í Sjó- J
mannafélagi Reykjavíkur Þeirfc
virðast sem sé álíta að verk-J
stjómarumdæmi þeirra náiB
einnig til starfandi sjómanna.J
og það eigi að vera í þeirraí
vgrkahring að kjósa fyrir sjó- J
menn í trúnaðarstöður.
Sjómenn! Munið að takaj
þátt í stjómarkjörinu, ListiB
starfandi siómanna er B-listi.||
Framta/sneínd kosin
Á fundi borgarstjórnar Reykja-
víkur í gærmorgun yar kjörið.
i framtaisriefnd en húh kemúr
nú í stað niðurjöfnunamefndar
áður. Fram komu tveir listar,
annar frá íhaldinu skipaður.
Guttormi Erlendssyni, Einar Ás-
mundssyni, Birnl Snæbjömssyni
og Haraldi Péturssyni, og hinn
frá Alþýðubandalaginu og Fram-
sókn skipaður Zópóniasi Jónssyni
og Birni Guðmundssyni. Ihalds-
listinn hlaut 10 atkvæði íhalds
og krata og hinn 5 atkvæði og
varð að fara fram hlutkesti á
milli 4. manns á fyrmefnda list-
anum og 2. manns á síðartalda
listanum og bar íhaldsfylkingin
hærra hlut við hlutkestið.
Leiga hækkar
fvrir sorpílát
Á fundi borgarstjómar i gær-
morgun var gjaldskrá fyrir sorp-
ílát til síðari umræðu og var
hún samþykkt. Samkvæmt henni
hækkar leiga fyrir sorpílát úr
kr. 100 í kr. 120 á ári.
Heimt-
ur úr helju
Ekki gera allir landsmenn
sér grein fyrir þvi hversu
ógnarlegar hættur vofa yfir
leiðtogum okkar þegar þeir
gegna störfum í bágu vest-
rænnar menningar, frelsis og
öryggis. Þeim mun þakkar-
verðara er það þegar við er-
um leidd í allan sannleika,
eins og Alþýðublaðið gerði í
gær þegar það skýrði frá svað-
ilför Guðmundar 1. Guð-
mundssonar á ráðherrafund
Atlanzhafsbandalagsins í Par-
ís. I þeirri reisu var Guð-
mundur svo mjög á valdi
þjófa og illræðismanna að það
var hættuspil fyrir hann að
ganga á miili húsa.
Guðmundur skýrir svo frá
að fimmtudagskvöld í fyrri
viku hafi hann setið „kvöld-
verðarboð hjá Home lávarði.
utanrikisráðherra Breta“. Það-
an hafi hann haldið „rakleitt
heim á hótelið" og verið kom-
inn þangað „laust fyrir 11“.
Þvínæst hafi hann litið í bók
en farið síðan að sofa en
gengið „áður úr skugga um
að dyr væru tryggilega læst-
ar“. Þegar Guðmundur vakn-
aði næsta morgun kom í Ijós
að allar dyr voru engu að
síður opnar og að innbrots
þjófur hafði athafnað sig um-
hverfis ráðherrann alla nótt-
ina: „Sá ég brátt að farið
hafði verið í skjalatösku
mína, en ekkert hafði verið
tekið úr henni . . . Hins veg-
ar hafði vegabréfið mitt, sem
lá við hliðina á töskunni.
verið tekið, svo og peninga-
veski, en í því var aðgangs-
kort að lokuðum fundum
NATO ásamt ferðaávísunum.
en sáralitið af peningum.
Einnig hafði sjálfblekung ver-
ið stolið, en ekki öðrum og
meiri verðmætum, er þarna
voru“.
Ástæðan til þess að ekki
þótti taka því að stela neinu
úr skjalatöskunni var snilld-
arleg forsjálni ráðherran. Áð-
ur hafði verið brotizt inn hjá
„Stikker, framkvæmdastjóra
NATO og stolið ýmsum
NATO-skjölum úr herbergi
hans“, og Guðmundur álykt-
aði því réttilega að næst
myndi röðin koma að sér sem
öðrum aðalleiðtoga bandalags-
ins. „Hef ég því jafnan gætt
þess vel“, segir ráðherrann,
,að hafa engin slík skjöl á
hótelherbergjum og áður en
ég fór úr NATObyggingunni
við Port Damphine á fimmtu-
dagskvöldið, lét ég þá Pétur
Thorsteinsson sendiherra og
Tómas Tómasson sendifulltrúa
fara yfir skjöl þau er ég va*-
með og taka öll trúnaðarskjöl
NATO úr töskunni". Athygl-
isvert er að ráðherrann fjar-
lægði skjölin ekki sjálfur
heldur lét tvö vitni annast
það. Það er eins og hann hafi
séð innbrotið fyrir og viljað
geta fært fyrir því lögform-
legar sannanir að engin skjól
hafi horfið úr sínum fórum
Tortryggnin er slík að ekki
er að vita hvað menn hefðu
ímyndað sér ef hann hefði
aðeins verið einn til frásagn-
ar.
Ánægjulegt er hversu vel
fulltrúi Islands gætir leynd-
armála sinna, og ekki er síð-
ur ástæða til að gleðjast yf-
ir því hversu vært ráðherr-
ann svaf þessa örlagaríku
nótt. Guðmundur I. Guð-
mundsson hefur nefnilega
þessi ummæli eftir lögreglu-
foringjanum sem handtók inn-
brotsþjófinn tveimur dögum
síðar: „Þegar innbrotsþjófur-
inn var tekinn var hann vel
út búinn til að vinna sitt
verk, þér voruð sannarlega
heppinn gð þér skylduð ekki
vakna“. Eins og vera ber í
dramatískum frásögnum er
ímyndunaraflinu eftirlátið að
draga upp myndina af því
hvað gerzt hefði af ráðherr-
ann hefði ekki átt kost á
svefni hinna ráttlátu.
En þetta var ekki eini hásk-
inn; ráðherramir voru hvergi
óhultir. Guðmundur skýrir
frá því að sama daginn haíi
það einnig komið fyrir „að
ráðizt var á einn fulltrúa á
NATO-fundinum, er hann var
á leið til herbergis síns á
einu af stærstu og þekktustu
hótelum Parísar, og reyndi
maðurinn að hrifsa af honum
tösku hans og fara á brott
með hana, en fulltrúinn kall-
aði á hjálp og þá var árás-
armaðurinn handsamaður".
Þannig er engu líkara en
ráðherrar frelsis, lýðræðis og
öryggis hafi verið staddir í
fjandmannaborg meðan þeir
dvöldust í aðalstöðvum At-
lanzhafsbandalagsins í París.
Getur Vísir þess til i gær að
þessar sífelldu árásir megi
rekja „til starfsemi OAS-
manna". Hvemig sem því er
háttað er ljóst að ekki má
oftar una því að utanríkis-
ráðherra íslands fari vamar-
laus í gin ljónsins. Hann
verður að koma sér upp líf-
verði án tafar. Hins vegar
er hætt við þvi að engir Is-
lendingar myndu duga til
þvílíkra verka; þegar alþjóð-
legir njósnahringir og bófa-
flokkar eiga f hlut og ein-
beita sér að utanríkisráðherra
Islands og aðalleiðtoga NATO
mun ekki veita af að leita
halds og skjóls hjá erlendum
afreksmönnum, til að mynda
á borð við Eddie Lemmv
Constantine. — Austrl.
RAUÐA MOSKVA
OPIN