Þjóðviljinn - 22.12.1962, Blaðsíða 11
Laugardag-ur 22. desember 1962
ÞJÓÐVILJINN
SÍÐA 11
ÞJODLEIKHOSID
Pétur Gautur
Eftir Henrik Ibsen
i b.ýðingu Einars Benedikts.
sonar
Tónlist: Edvard Grieg
Leikstióri: Gerda Ring
Hljómsveitarstióri: Páll Pamp-
ichler Pálsson
Frumsýning annan jóladag
Ki 20.
UPPSELT.
Önnur sýning föstudag 28 des-
ember kl. 20
Þrið.ia sýning laugardag 29.
desember kl 20
Jólasýning harnanna:
Dýrin í Hálsaskógi
Sýning fimmtudag 27. des.
kl. 15
Aðgöngumiðasalan opin frá kl
13.15 til 20. Sími 1- 1200.
Munið iólagiafakort barnaleik-
rits Þjóðleikhússins
Simi 11 1 82.
Hertu þig Eddie
(Comment qu’elle est)
Hörkuspennandi. ný frönsk
sakamálamynd með Eddie
.,Lemmy“ Constantine i bar-
áttu við njósnara. Sænskur
texti
Eddie Constantine.
Francoise Brion
Sýnd kl s 7 og 9
Bönnuð innan 16. ára.
Sími 15171.
MUSICA NOVA:
Amahl og nætur-
gestirnir
Ópera eftir Cian-Carlo Menotti.
Aðalhlutverk:
Sigurður Jónsson.
Svala Nielsen.
Tónlistarstjóri;
Magnús BI. Jóhannsson.
Leikstjóri:
Gunnar R. Hansen.
Frumsýning: 2 .dag jóla kl. 5.
2. sýning fimmtud. 27/12 kl. 9.
Forsala aðgöngumiða í dag
(laugardag) kl. 2- -7 e.h. og
sunnudag kl. 2—7 e.h.
GAMLA BIÓ
Simi 11 4 75
JÓLAMYNDIN
Prófessorinn er
viðutan
(The Absent-Minded Professor)
Ný bandarísk gamanmynd frá
snillingnum Walt Disney.
Fred MacMurray,
Kcenan Wynn.
Frumsýnd i dag, laugardag,
kl 5, 7 og 9.
Sími 50184
Gene Krupa
Stórfengleg og áhrifarík ný
amerísk stórmynd, um fræg-
asta trommuleikara heims,
Gene Krupa, sem á hátindi
frægðar sinnar varð eiturlyfj-
um að bráð. Kvikmynd, sem
flestir ættu að sjá.
Sal Mineo.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lokað
í dag
Engin sýning
AUSTURBÆIARBfÓ
L O K A Ð
til 26. desember.
Simi 18936
Bræðurnir
Bráðspennandi anierísk saka-
málamymd.
.Tames Darren.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Mannapinn
Spennandi og viðburðarík ný
amerísk mynd. Ein af hinum
mest spennandi Tarzan-mynd-
um,
Johnny Weissmuller.
Sýnd kl 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
Símar: 32075 — 38150
Það skeði um sumar
(Sumraer Place)
Ný amensk stórmynd i litum.
með hinum ungu og dáðu
leikurum
Sandra Dee og
Troy Donahue
Þetta er mynd sem seint mun
gleymast
Sýnd kl 6 og 9,15.
Hækkað verð.
Miðasala frá kl. 4
STRAX!
vantar
ungfinga til
um:
SKJÓL
í Kópavogi
Sirni 11544
Kennarinn og leður-
jakkaskálkarnir
(Der Pauker)
Hin bráðskemmtilega þýzka
mynd með
Heinz Rúhman.
Sýnd kl. 9.
Gullöld skop-
leikanna
M.vnd hinna miklu hlátra með
allra tíma frægustu grínleik-
urum
Endursýnd kl. 5 og 7.
Sími 50249
Ævintýri
Hróa Hattar
Hin spennandi litmynd með
Errol Flynn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 22 1 40.
Léttlyndi sjóliðinn
(The Bulldog Breed).
Áttunda og skemmtilegasta
enska gamanmyndin sem snill-
ingurinn Norman Wisdom hef-
ur leikið i — Aðalhlutverk:
Norman Wisdom,
lan Hunter.
Sýnd kl. 5 og 7
Tónleikar kl. 9
A
'A
ÁMÓT
rJTn'na!
•5 oodcb
■llJiól
STEINHRINGAR
ARMBÖND
Gull og silfur MEN
Kristall
Stjakar fyrir altariskerti
Keramik
Altariskcrti
Tcak-vörur
Stálborðbúnaður
Jólatrésskraut
tír og klukkur
Úra og skartgripaverzlunin
Skólavörðustíg 21A.
Jón Dalmannsson
gullsmiður.
Sigurður Tómasson,
úrsmiður
llr«'
***•■'J
KHAKI
Samvinnu-
sparisjóðurínn
tekur á móti fé af viðskiptavinum sínum til
innleggs eða geymslu í kvöld kl. 0.30 til 2
eftir miðnætti auk venjulegs afgreiðslutíma.
Heimamyndatökur
Þeir sem hugsa sér að fá ljósmyndara í heimahús yfir
jólin eru vinsamlega beðnir að panta þær með góðum
fyrirvara. — Myndataka á stofu er aðeins kr. 150,00, i
heimahúsum kr. 180,00. Fjórar stillingar, ein fullunnin,
miðað við svart hvítt. — Á ekta lit kr. 430,00 á stoju,
en kr. 530.00 í heimahúsum.
Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla.
GLEÐILEG JÓL!
Siörnuljósmyndir
Flókagötu 45. Sími 23414.
Staða rannsóknarkonu í Kleppsspítalanum er laus til um-
sóknar frá 1. febrúar n.k. Laun samkvæmt launalögum.
Umsóknir með upplýsingum um hámsféril og fýrri störf
sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 10. ianúar 1963.
Reykjavík, 20. desember 1962.
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA
Skrifstofur flugmála-
stjórnar á Reykjavíkur-
flugvelli
verða lokaðar í dag Iaugardaginn 22. des. 1962 vegna
jarðrfarar Skapta Þóroddssonar fyrrv. flugumsjónar-
manns.
FLUGMÁLASTJÖRINN
Agnar Kofoed Hansen
Opið í Þinghól í kvöld kl. 8 til 11.
Annað kvöld á sama tíma,
Gerið skil.
Skyndihappcfrœtti
Þjóðviljans
Hentugar
jólagjafir
Snjóbomsur
karlmanna
H'ALS
ur
GULLI
og
SILFRI
Jóhannes Jóhannes-
son gullsmiður
Bergstaðastræti 4
Gengið inn frá
Skólavörðustíg.
Minningar
Vigfúsar
eru að verða uppseldar.
Fást þó ennþá í Bókabúð
KRON og Máls og menn-
ingar Laugavegi 18 og
víðar.
OPIÐ FRÁ KL. 8
TIL MIÐNÆTTIS
til jóla
Blómaskálinn
við Nýbýlaveg
i*