Þjóðviljinn - 23.12.1962, Page 15

Þjóðviljinn - 23.12.1962, Page 15
Sunnudagur 23. desember 1962 ÞJÓÐVILJINN SÍÐA 15 Gleðileg jóH H ísarn h.f. — Landleiðir Klapparstíg 27. Gleðileg jól! Ingi R. Helgason, lögfræðingur. Gleðileg jótl Borgarfell, Laugavegi 18. Brauðborg. Gleðileg jóH Afgreiðsla smjörlíkisgerðanna. Gleðileg jóH Almenna húsgagnavinnustofan, Vatnsstíg 3 B. Gleðileg jóH Almennar tryggingar h.f. Gleðileg jóH Búnaðarbanki Islands. Gleðileg jóH Verzlunin Pfaff, Skólavörðustíg 1. G/eðileg jóH Öxull h.f., bifvéla- og vélaverkstæði. Gleðileg jóH Iðnó — Ingólfscafé. Gleðileg jóH Afgreiðsla Sameinaða gufuskipafélagsins. Gleðileg jóH Þvottahúsið LAUG h.f. Gleðileg jóH Vélsmiðja Guðmundar Finnbogasonar. Gleðileg jóH SYLGJA, Laufásvegi 19. Gleðileg jóH farsœlt komandi ár, þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Ullarverksmiðjan FRAMTÍÐIN. Gleðileg jóH Sigurður Jonsson, úrsmíðavinnustofa og verzlun, Laugavegi 10. Gleðileg jóH Þvottahúsið Eimir, Bröttugötu 3 A. Gleðileg jóH iljotbuðin Langholtsvegi 17. Arabisk ástarljóö Veikleiki Ef ég gæti gleymt því hvað hún hefur verið mér, skyldi ég hleypa fáki mínum út á afvikinn eyðistað, nær Allah. En hyrfi ég langt burt frá þessum bústað þar sem við höfum elskazt, þar sem hver smáhlutur ber henni vitni, — og ætti ég kjark til að yfirgefa þetta hús, hvort yrði þá minningin mér jafn grimm í auðninni? ég spyr. „Grát þú eigi á gröf hamingjunnar," segja þeir við hinn ástumhorfna, „því að örvænting fær ekki borið blóm. Rís upp og farðu og komdu ekki aftur.“ „Þessu vil ég hlýða, en þori ekki,“ svarar hjarta hin,s ástumhorfna. (Al-Tughrai, d. 1121). Hún Líkami hennar er þráðbeint sverð, íbjúgt sverð, og andlit hennar með augum sínum þess meðalkafli, gimsteinum greyptur. (Anonymt, frá 15. 514). Dagur eða nótt Þegar náttkrákan fló úr hreiðri, dögun dró silfurbrand sinn úr slíðrum og Hún varð að yfirgefa mig, þá settist húmið að mér. (Al-Sanman, d. 1760). Glataður Þegar þú kemur til fundar við mig í draumi, ung og viðkvæm, skörtuð eðalsteinum, þá iðrastu ekki komu þinnar og ásakaðu mig ekki. Því við vitum það bæði, þú ætlaðir þér ekki að koma til mín. Ég gisti nú öldurhúsin, staði sem þú ekki þekktir, og uni mér ekki heima; gönguferðir mínar þær fáu sem við aldrei fórum saman. Ef ég nokkru sinni vitja þín í draumi, knékrýp þér og væti andlit þitt tárum mínum, þá ásakaðu mig ekki. Því við vitum það bæði, þú ætlaðist ekki til þess ég kæmi. (Amor ben Amar, c 1850=—1906) (Elías Mar þýddi). Gleðileg jóH Trésmiðja Helga Einarssonar, Brautarholti 26. Gleðileg jóH Heildverzlunin Hekla h.f. Gleðileg jól! Hraðfrystihúsið ísbjörninn h.f. Gleðileg jóH Hótel Skjaldbreið. Gleðileg jóH Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Gleðileg jóH Heildverzlun Egils Árnasonar. Gleðileg jóH Kjartan Ásmundsson gullsm., Aðalstræti 8. Gleðileg jóH Kexverksmiðjan Frón h.f. Gleðileg jóH Kexverksmiðjan Esja. Gleðileg jóH Kassagerð Reykjavíkur. Gleðileg jóH Kjöt & Fiskur Þórsgötu 17, — Laugarásvegi 1 — Grandagarði. Jólin nálgast Við viljum minna félagsmenn og aðra á, að hjá okkur fáið þið flest það, er þarf til jólanna. Gagnlegar vörur til gjafa. Alit í jólabaksturinn — Jólaávextina — Ný- lenduvörur allskonar — Hreinlætisvörur — Tilbúinn fatn- að Vefnaðarvöru — Skófatnað og aðrar fáanlegar nauðsynjar. Gleðileg jól. Farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin! Eflið ykkar eigið verzlunarfélag með því að skipta fyr*t og fremst við það. Kaupfélag ísfiróin * r

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.