Þjóðviljinn - 26.01.1963, Blaðsíða 1
Laugardagur 26. janúar 1963 — 28. árgangur — 21. tölublað.
Norska síldarverðið
100 prósent hærra
en ísiemka verðið
Það hefur löngum verið undrunarefni íslenzk-
um sjómönnum, hve gífurlegur verðmunur hefur
verið á fiskinum, sem þeir afla og fiskinum, sem
Norðmenn afla. Aldrei hefur fengizt skýring á í
hverju þessi munur liggur og að hvaða leyti ís-
lenzki fiskurinn er lélegri og verðminni vara en
sá norski. Um hitt hafa þó allir verið einhvern
vegin sammála, að íslenzkur fiskur sé sá bezti í
heimi!
Nú höfum við fengið nýtt norskt síldarverð, þ.
e.a.s. það verð, sem norskir sjómenn og útgerðar-
menn fá fyrir afla sinn.
Nýr meirihluti eða ógild kosning
^ Enn er ókominn úrskurður félagsmálaráðuneytisins í kœrumáli vegna bæjarstjómarkosn-
inganna á Sauðárkróki í vor og getur svo farið að kosningin verði annað tveggja úrskurðuð
ógild og kosið upp aftur eða að fulltrúatala flokkanna breytist á þann veg að íhaldið missi
meirihlutann í bæjarstjóminni. — Sjá frétt á 12. síðu.
í
Við samanburð á hinu nýja
norska verði og því íslenzka
kemur í ljós að norska verðið
er að meðaltali um 100% hærra
en það íslenzka. Dæmi:
Norskt meðalverð á bræðslu-
síld, stórri og smárri, fel. kr.
1,65. Islenzkt verð kr. 0,77.
Norðmenn fá kr. 2,63 fyrir
stórsíld ísaða til útflutnings og
2,43 fyrir smásíld. Sama verð
er fyrir kg. af síld sem fryst er
til beitu.
fslenzkir sjómenn og útgerðar-
menn fá kr. 1,57 fyrir ísaða síld,
en fyrir síld til frystingar fá þeir
kr. 1,75 fyrir stórsíld og 1,05
fyrir smásíld.
Fyrir síld til söltunar og í reyk
fá Norðmenn kr. 2,43 fyrir stór-
síld, en 2,23 fyrir smásíld. fs-
lendingar fá 1,60 fyrir kílóið í
uppsaltaðri tunnu, en norska
verðið mun miðað við síld upp-
úr bát. Fyrir síld til flökunar
fá íslendingar 1,20 pr. kg.
Fyrir síld, sem fryst er til út-
flutnings fá Norðmenn kr. 2,57
fyrir stórsíld en kr. 2,37 fyrir
smásíld. fslenzka verðið á síld
til frystingar er skráð hér að
framan.
Síld veðar enn
Fyrir síld í flökun fá fslenzkir
1,20 pr. kg.
3>annig kemur í ljós, að norska
verðið er að meðaltali u. þ. b.
100% hærra en hið íslenzka og
spurningin er nú: Hvert fara
þessi 100%? Ekki fara þau í
vinnulaun i landi, þau munu
vera hærri í Noregi. Varla geta
íslenzkir síldarsalar verið þeir
skussar, að þeir láti bjóða sér
helmingi lægra verð á erlendum
markaði en Norðmenn fá, enda
sannar hið háa fersksíldarverð
í Þýzkalandi hið gagnstæða.
Spurningin er: Hver gleypir
mismuninn? — G.O.
Stjórn Verkamannafélagsins Dagsbrúnar í skrifstofu félagsins: Hannes Stephcnsen mcðstjómandi, Xryggvi Emilsson ritaii, Kristján
Jóhannsson fjármálaritari, Eðvarð Sigurðsson formaður, Xómas Sigurþórsson gjaldkeri, Guðmundur J. Guðmundsson varaformaður
og Ha-IIdór Bjömsson meðstjórnandi. (Ljósm. Þjóðv. A. K.)
Hvert atkvæði A-listans í Dagsbrún
er krafa um kjarabætur verkamanna
Vopnafirði 25/1 — Ekki virðist
minna um síldina í dag en f
gær. Hún veður um allan fjörð
og alveg upp í landsteina. Geysi-
mikið er af fugli, sel og hnísu
i síldinni.
Og enn er síldveiði stunduð
af bryggjunni. Tveir menn fengu
þar 10 tunnur í dag á skömmum
tima. Kasta þeir út netstubb og
króa síldina af við bryggjuna
með honum og háfa síldina síð-
an. Háfamir eru heimagerðir;
grisjupoki á tunnugjörð.
Tii starfa I
Dapsbrun
'ic Aðalmiiðstöð A-iistans við
stjðrnarkjörið í Dagsbrún um
hclgina er í Tjarnargötu 20.
Símar: 17511, 17940 og 17941.
■Jc Heitið er á alla stuðnings-
menn A-IIstans í Dagsbrún að
mæta til starfa; einkum er mik-
ilsvirði að allir þeir sem hafa
umráð yfir bifrciðum gcfi sig
fram.
ic I dag, laugardag, er kosið
frá kl. 10 árdegis til 9 síðdegis.
Á morgun stcndur kosning yfir
Hvert atkvæði sem Dagsbrúnarmaður greiðir
A-listanum í dag og á morgun þýðir að tekið
er undir þær hagsmunakröfur, sem formaður fé-
lagsins, Eðvarð Sigurðsson, dró saman á fundin-
um í Gamla bíói í eftirtalin atriði, sem félagið
yrði að einbeita sér að í næsta áfanga:
1. Stytting vinnuvikunnar með óskertu kaupi.
2. Verðtrygging kaupsins.
3. Tilfærsla milli taxta til hækkunar á launum.
4. Hækkun á kaupi vegna starfsaldurs.
Fannst í Viðey
Valberg Sigmundsson fannst í Viðey 1 gærdag
og kom til Reykjavíkur á björgunarbátnum Gísla
J Johnsen. Hér sést hann þar sem hann er stig-
inn á land, en fréttin er á 12. síðu. — (Ljósm.
Þjóðv. G. O.).
Dagsbrúnarkosningarnar hefj-
ast í dag, laugardag, og þeim
lýkur annað kvöld.
Kosin er stjórn félagsins, vara-
stjóm, stjórn Vinnudeilusjóðs,
stjórn Styrktarsjóðs Dagsbrúnar-
manna, endurskoðendur og trún-
aðarráð Verkamannafél. Dags-
brúnar með allsherjaratkvæða-
greiðslu í skrifstofu félagsins.
1 dag, laugardag hefst kjör-
fundur klukkan tíu f.h. og stend-
ur til klukkan níu e.h.
Á morgun, sunnudag, hefst
kjörfundur einnig klukkan tíu
fyrir hádegi og stendur til klukk-
an ellefu að kvöldi, og er þá
kosningu lokið.
A-listi, listi uppstillinganefndar
og trúnaðarráðs, er skipaður
þessum mönnum, sem ekki þarf
að kynna fyrir Dagsbrúnarmönn-
um:
FORMAÐUR:
Eðvarð Sigurðsson
V AR AFORM AÐUR:
Guðmundur J. Guðmundssou
RITARI:
Tryggvi Emilsson
GJALDKERI:
Tóinas Sigurþórsson
FJÁRMÁLARITARI:
Kristján Jóhannsson
MEÐST JÖRNENDUR:
Ilalldór Björnsson
Ilanncs M. Stcphensen
VARASTJÖRN:
Skaftó Einarsson
Sveinbjörn Svemhiöri"
B-listinn, með Björn frá Mann-
skaðahóli í formannssæti og Jó-
hann Sigurðsson í varaformanns-
sæti, sýnir hvers konar forystu
atvinnurekendur kysu sér í Dags-
brún. Eða halda menn að bað
sé tilviljun, að Morgunblaðið og
Vísir, blöðin sem í hverri ein-
ustu kaupdeilu túlka málstað
Vinnuveitendasambandsins gegn
verkamönnum, gera allt sem
þau geta til að gylla þennan
lista fyrir Dagsbrúnarmönnum og
ófrægja þá menn sem fremst
hafa staðið í hagsmunabaráttunni
undanfama áratugi.
Verkamenn hafa því um tvennt
að velja í Dagsbrúnarkosningun-
um í dag og á morgun: A-listann,
verkamannalistann, og B-lista,
lista þeirra manna í Dagsbrún
sem íhaldið og atvinnurekenda-
klíkurnar hafa sérstaka velþókn-
un á.
Dagsbrúnarmenn! Þið sýnið
einhug og styrk í hagsmunabar-
áttunni með því að fylkja ykkur
um A-Iistann. Og þið vitið af
reynslu, að dagana eftir kosning-
amar túlkar Morgunblaðið og
Vísir hvert einasta atkvæði sem
Birni frá Mannskaðahóli og Jó-
hanni Sigurðssyni er greitt, sem
þakklæti verkamanna fyrir „við-
reisnar“árásirnar á samninga
verkamanna og kjör, sem þakk-
læti og stuðning verkamanna við
hinar skefjalausu verðhækkanir
! sem ríkisstiómlT) lætur dynja á
Dagsbrúnarmenn! Kjósið strax
í dag! Kjósið A-Iistann.
I
I
SamstaBan |
gerír okkury
sterka" \
ic Dagsbrún mun einbeita ■
sér að því að stytta vinnu- í
daginn án kaupskerðingar. H
Dagsbrúnarmenn munu k
ckki láta skipta sér upp í |j
pólitíska hópa, heldur sýna L
samstöðu sína með því að ^
fylkja sér um lista stjómar L
og trúnaðarmannaráðs tii -
þess að fylgja eftir þeim
árangri, sem náðst hefur
og til þess að gera aðstöðu
samviingancfndar og stjóra-
ar félagsins sterkari.
ic Við náum ekki árangri
með því að lýsa yfir, að
v,ið störfum ekki með þess-
um og hinum innan félags-
ins, eins og B-listamennira-
ir gera. Það er samstaðan,
sem gerir okkur sterka og
hún færir okkur sigra. — b
Eitthvað á þessa lcið fórust 1
Guðmundi J. Guðmunds- v
syni, varaformanni Dags- y
brúnar orð í lok ræðu sinn-
ar á Dagsbrúnarfundinum í
fyrrakvöld. Nánar er sagt
frá ræðu Guðmundar á 5.
síAu.
xA, listi stjórnar
os trúnaðarráðs
í Ðat?sbrúv<
.. W œmr jOmr Jfs&r . *f.
i