Þjóðviljinn - 09.02.1963, Blaðsíða 1
Laugardagur 9. febrúar 1963
28. árgangur — 33. tölublað.
ByStingarmenn í Srak öruggir í sessi
\ Bandaríkin hefja
\kjamorkutHraunir
Abdul Karim Kassem
Byltingarmenn í írak fullyrða að þeir hafi nú
öll völd í landinu í sínum höndum en Karim
Kassem forsætisráðherra liggi dauður og grafinn
undir rústum byggingar landvarnaráðuneytisins en
þar hafði hann aðsetur. Tvær loftárásir voru gerð-
ar á bygginguna. Munu um 600 menn hafa fall-
ið í átökum þessum.
Byltingarráðið í írak hefur lýst því yfir að bylt-
ingin sé gerð til að tryggja frelsi og þjóðfélags-
réttlæti í landinu. Ennfremur kveðast byltingar-
menn ætla að berjast gegn erlendri ásælni í írak
og ástunda hlutleysi í utanríkismálum. Bylting-
arráðið hefur leyst úr haldi alla pólitíska fanga
í landinu en svipt 18 háttsetta herforingja emb-
ættum. Margir telja að Nasser Egyptalandsforseti
sé með í ráðum en því neita byltingarmenn al-
gjBrlega Sjá frétt á 3. síðu
16 sæta vél til
Vestfjarðaferða
Björn Pálsson flugmaður hefur fest kaup á 16 far-
þega flugvél og ætlar að halda með henni uppi farþega-
flugi til Vestfjarða, Snæfellsness og jafnvel Vopnafjarðar
Ymsumbsöin
í
L
Það nefur vakið mikla
furðu að i tillöffum ríkis-
stjórnarinnar um k,iör op-
inberra starfsmanna felst
beinlínis LAUNAT.ÆKKUN
hjá sumum starfshópum.
Vmsir hópar opinberra-
starfsmanna hafa á undan-
förnum árum tryggt sér
nokkrar kjarabaetur utan
hinna almennu ákyæða. t.
d með fastrj umsamfnni
eftjrvinnu, jafnvel begar
hennar gerist ekki börf.
IVIeð tillögum ríkisstjórnar-
innar er að sjálfsögðu lagt
til að betta aukagreiðslu-
kerfi verðj fellt niður. En
bá kemur 1 Ijós að í tfl-
lögunum felsf launalækkun
frá bví sem nú er greitt i
raun og veru. Þetta á til
að mynda við um ýmsa
starfsmenn flugsins og
fleiri hópa.
Ekki er lióst hvort betta
merkin að ríkisstjórnjn
ætli í raun og veru að
framkvæma kauplækkun
eða hvort bún hefur ekki
otniisinnl skeytt um að lát.a
'oggia nailásyoloora VÍUOU í
að undirbúa tillögurnar.
Vélin er af gerðinni Prest-
wick Twin Pictneer. sem fram-
leidd er af Scottish Aviation í
Prestwiek. Vél þessa keypti
Biörn frá Persíu og verður hún
afhent honum i marz. Hann
sækir hana út til Englands og
fær með sér mann, sem vanur
er að fljúga svona vél og verð-
ur hann hiá Bimi i hálfan
mánuð. Einnig hefur hann sent
vélvirkia út til að kynna sér
vélina.
Plugvélin er tveggja hreyfta.
mótorar eru af Alvis-gerð og
540 ha. hvor Vélin kemst af
með 400 metra braut,, hefur 700
mílna flugbol og flughraði er
1in hnútar á klst.
/"Vélin er eins og áður er tek-
ið fram innréttuð fyrir 16 far-
bega op sæti eru fvrir 2 flug-
menn Salerni er aftast í vél-
inni
Síðan Flugfélag fslands hætti
að fliúsa með Katalinubátunum
vestur hefur skapast þar mik-
;ð samgönguvandamál, nema á ^
tsafirði þar sem völlur er fyr-
ir Dous’as vélar félagsins. Bjöm
mun fliúea á Patreksfiörð
■bineeyri FAlmavík. Ojögur
Revkhóla Önundarfjörð og
Rn<tudal begar vellir eru fyr-
ir hendi á tveim siðast nefndu
'töðunum
Flugvél af sömu gerð og Björn Pálsson hefur fest kaup á.
Elzta skipið er
nærri nírætt!
KOMIN ER UT hjá Skipaskoð-
un ríkisins skrá yfir íslenzk
skip miðuð við síðustu ára-
mót. Þar kemur fram að 1.
jan. áttum við 33 farþega. og
flutningaskip, 47 togara, Jll
fiskiskip yfir 100 rúmlestir og
681 fiskiskip undir 100 rúm-
lestum og með bilfari. Opnir
vélbátar, eða trillur eru 1477,
5 varðskip. 3 björgunarskip,
6 olíuskip, 2 dráttarskip, 2
dýpkunar- og sanddæluskjp, 1
mælingaskip og 6 troll- og
lóðsbáta. AIls er rúmlesta.
tala íslenzkra skipa 144.633.
Stærst er Hamrafellið, 11.448
rúmlestir. aldursforsetinn er
Vísundur RE-280, 93 rúmlesta
stálbátur smíðaður í Kaup-
mannahöfn 1875. en endur-
WASHINGTON 8/2 — Kjarnorkustjómin
bandaríska tilkynnti í dag að kjamorku-
sprengingar Bandaríkjanna neðanjarðar
væru hafnar að nýju. Fyrsta sprengjan var
sprengd neðanjarðar í Nevadaauðninni í dag.
Sprengja þessi mun hafa verið af miðl-
ungsstyrkleika eða minni. Fyrir fáeinum
dögum fyrirskipaði Kennedy að hafnar
skyldu kjarnorkutilraunir að nýju. Umræð-
um Bandaríkjanna, Breta og Sovétríkjanna
um bann við kjarnorkutilraunum var frest-
að fyrir fáeinum dögum og munu þær hefj-
ast að nýju seinna í þessum mánuði.
Sósíalistar!
SÓSÍALISTAR!
Fundir í öllum deildum n.
k. mánudagskvöld, — Ftar-
mannafundur kl. 6 síðdegis í
dag.
Sósíalistafélag
Reykjavíkur.
Telpa varð
fyrir bíl
i gœrkvöld
Um kl. 21.30 í gærkvöld varð
það slys á Múlavegi við Suður-
landsbrauj að ellefu ára gömul
telpa sem var á hjóli varð fyr-
ir bifreið og slasaðist. Var hún
flutt í Landspítalann. Blaðinu
tókst ekki að fá nánari upplýs-
'ngar um slysið í gærkvöld.
Jöklar semja um
smíði 2500 fonna
fry;
H.f. Jöklar hafa gengið frá
samningum við skozku skipa-
smíðastöðina', The Grangemouth
Dockyard Company, Ltd. um
smíði nýs frystiskips. Voru samn-
ingar undirritaðir í Reykjavík af
forstjóra hins skozka fyrirtækis.
Mr. A Aikan, O.B.E. og forstjóra
h.f. Jökla, Ólafi Þórðarsyni.
Frystiskipið verður 2500 fonn
(dead weight) með dieselvélum
og verður aðalvélin 2600 hest-
öfl. Djúprista 17 fet fullhlaðið.
Undirbúningur er nú hafinn að
smíði skipsins, sem mun vera
hið stærsta. sem byggt hefur
verið á Bretlandi fyrir íslend-
inga
(Frá Jöklum h.f).
byggðnr 1946, hann er því að
stofni til 88 ára gamall.
ÚT AF SIVi’PASKRÁNNI fóru
30 skip á árinu 1962, alís 1863
rúmlestir. þar af sukku eða
fórust á annan hátt 18.
MróUM ERIÆNDIS eru 34
fiskiskip úr stáli og tré, sam-
tals nm 5489 rúmlestir, stærst
þeirra er stálskip, sem verið
er að smíða í Noregi fyrir
Snæfugl h.f á Reyðarfirði,
235 rúmlestir. Þrjú farþega-
og fiutningaskip eru i smíð-
um erlendis samtals 2775 rúm-
lestir og er stærst þeirra
vöruflutningaskip fyrir Sam-
bandið, 1600 tonn. Innanlands
voru í smíðum um áramótin
15 fiskiskip, stærst þeirra
tveir 140 tonna dekkbátar
smíðaðir í Vestmannaeyjum
og á Akranesi.
Kjnrnráö BSRB leggur fram tillögur um vinnutíma oJI.
36—40 stunda vinnuvika
i
*
Á MORGUN birtfst hér í blað-
inu Suðurlandssíða — þ.e. 2. -
síðan flytur að mestu efni sem |
varðar Suðurlandskiördæmi og I J
kiördæmisráð A* 1'hýðubandalagí; §
ins þar hefur séð um.
Á fundi kjararáðs
opinberra starfsmanna
og samninganefndar
ríkisstjórnarinnar í
fyrradag lagði kjara-
ráð fram tillögur sínar
um vinnutíma og
starfstilhögun opin-
berra starfsmanna. í
tillögum þessum felst
það m.a. að vinnutími
opinberra starfsmanna
verði 36—40 stundir á
viku, og er þar um
verulega styttingu að
ræða hjá ýmsum
starfshópum.
Ýmsir opinberir starfsmenn
hafa haft 48 stunda vinnu-
viku, lögregluþjónar. slökkvi-
liðsmenn o.fl. og á hún satn-
kvæmj tillötrunnm ið styttast
i 40 stundir. Einnig á vinnu-
tími þeirra sem unnið hafa
45 stundir, svo sem verk-
stæðismanna, að styttast í
40 stundir. Vinnutími á skrif-
stofum á að styttast úr 38%
stund í 38 stundir og 36% á
sumrin. Vinnutími þeirra sem
haft hafa 36 stundir helzt ó-
breyttur.
Þá eru í tillögunum kröfur
kennara um skilning á eiind-
isbréfi því sem Gylfi Þ. Gísla-
son gaf úf í fyrra en hefur
ekki fengizt til að standa
við
Tiúösu* • •*>• nð eft
irvinnutími styttist úr 4
stundum í 2 á dag en næt-
urvinnutími lengist að sama
skapi.
Álag á yfirvinnu verði 60%
i stað þess að það hcfur ver-
ið 50%.
6% orlofsfé verði greitt á
alla yfirvlnnu.
Þá eru í JiUögunum ákvæði
um rétt sfcarfsmanna gagn-
vart yfirvinnukvaðningu, um
reglubundnar vinnuvaktir, um
gæzluvaktir lækna og hjúkr-
unarkvenna og ýms fleiri
•*éttlTidíimql rminherrn starfs-
••tarna.
é