Þjóðviljinn - 09.02.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 09.02.1963, Blaðsíða 6
g SfÐA ÞJÓÐVHJINN Frásagnir ráiuneytanna um Spiegel-málið stangast á Nú fyrir skömmu birtu yfirvöldin í Bonn loks skýrslu sína um Spiegel-málið, en þrír mánuðir eru liðnir frá því ofsóknirnar gegn vikublaðinu hófust. Skýrslan varpar engu ljó'si á það hver sé ábyrgur fyrir ofsóknunum, hins vegar stangast mjög á frásagnir þeirra fjögurra ráðuneyta, sem við málið eru riðin, en það eru landvama-, utan- ríkis-, innanríkis- og dómsmálaráðuneytið. Skýrslan er samin á vegum dómsmálaráðuneytisins sem gefur enga skýringu á ósam- ræminu milli frásagna ráðu- neytanna fjögurra né fullyrð- ir nokkuð um það hver lýgur. „Skýrslan sýnir glöggt að þá- verandi landvarnaráðherra Franz-Josef Strauss, sat eins og könguló í netinu miðju“, sagði málsvari sósíaldemókrataþing- flokksins. „Þegar aðgerðirnar gegn Ógnwt við nágrannaríksn MOSKVA 6/2 — Ríkisstjóm Sov- étríkjanna hefur í dag sent til- kynningu tíl ýapansstjórnar og varar hana við, að dvöl banda- rísks herliðs á japönsku landi og kjamorkuknúinna bandarískra kafbáta í japönskum höfnum séu ógnun víð öryggi nágrannaþjóð- anna og friðinn í Austur-Asíu. Sovézki sendiherrann í Tokyo af- henti utanríkisráðherra Japan orðsendinguna í dag og var hún birt í Moskvu í kvöld. Óheillakráka á ferðalagi AUCKLAND 7/2 — Alls létu 17 manns lífið í dag þegar strætis- vagn fullur af farþegum sem höfðu verið í Waitangi í tilefni af komu Elísabetar Bretadrottn- ingar og hertogans af Edinborg, ók út af veginum og hvolfdi. Seinast þegar drottningin kom til Nýja Sjálands, fyrir níu ár- um, beið fjöldi manns bana í jámbrautarslysi í Tangiwai. Heppnuð tilraun með Titan II. KANAVERALHÖFÐA 7/2 — Þyngsta langdræga flugskeyti Bandaríkjanna til þessa, Titan II. var skotið frá Kanaveralhöfða í gær. Tilraunin tókst vel og hitti flugskeytið tilætlað svæði í At- lanzhafinu í 10.400 km fjarlægð frá Kanaveral. Ætlunin er að nota flugskeyti af þessarj gerð sem burðareldflaug þegar geim- fari með tveim mömiurn innan- borðs verður skotið út á braut um jörðu næsta ár. Koparnólar í himinpip' Á sínum tima sendi banda- ríski flugherinn 250 milljón koparnálar út í himingeiminn, þrátt fyrir cindregin mótmæli vísindamanna. Nú hafa nálar þessar fundizt og kemur í ljós að þær liggja ekki í belt'i um- hverfis jörðu heldur gcysast í hringum hnöttinn í fimm cða sex hópum. Vísindamenn halda því fram að nálar þcssar geti trufiað radíósendingar í gcimnum, en samt scm áður hefur flughcrinn ákveðið að endurtaka t'iiraun- ina einhvern tíma á næstunni. Þar að auki hafa verið sendar & Joft sex stórar koparnáiar, um 14 tommur að icngd. tímaritinu hófust hélt Strauss öllum þráðum í sínum hönd- um“, bætti hann við. Samkvæmt sjónarmiði sósíal- demókrata sýnir skýrslan einn- ig að þáttur Adena'..s kanzl- ara í máli þessu er meiri en hingað til hefur verið látið í veðri vaka. „Handtakið ritstjórann strax“ Ráðuneytin greinir hvað mest á um handtöku Ahlers, ritstjóra Der Spiegel. sem þá var staddur á Spáni. Landvarnaráðuneytinu segist svo frá að aðfaranótt 27. októ- ber þegar látið var til skarar skríða gegn Der Spiegel hafi Strauss hringt til Achim Oster, sendiráðsmanns þess í Madrid sem annast hermál, og lýst því yfir „að handtaka Ahlers skyldi fara fram eins fljótt og mögu- legt væri“. Spönsk yfirvöld koma til aðstoöar við handtök- una, en Ahler var staddur í Malaga í leyfi. Sendiráðið í Madrid hefur skýrt frá því að Strauss hafi látið svo ummælt að bæði Ad- enauer kanzlara og Schröder utanríkisráðherra væri kunnugt um aðgerðimar gegn Der Spi- egel. Þáverandi landvamaráðherra sagði ennfremur að blaðið hefði birt hemaarleyndarmál — en það væri glæpur, sem „er al- varleg ógnun við öryggi Vestur- Þýzkalands, þegar hafðar eru í huga yiðsjámar í alþjóðamál- um, Kúbu-deilumar“. Schröder neitar 1 greinargerð utanríkisráðu- neytisins neitar þó Schröder aí- gjörlega að hann eða nokkur úr ráðuneyti hans hafi fallizt á handtöku Ahlers, enda hafi ráðuneyti hans alls ekki haft hugmynd um handtökuskipun- ina. Þýzki sendifulltrúinn í Mad- rid, Richard Breuer, hefur síðar staðfest að Oster sá um hand- tökuna samkvæmt fyrirskipun- um f,í Strauss sem fullyrt hafði að það væri gertmeðfullu samþykki Adenauers og Schrö- ders. Auk símtals Strauss snéri ráðuneytisstjóri landvamaráðu- neytisins sér til dómsmálaráðu- neytisins og bað um að séð væri til þess að Ahler væri handtekinn. Dómsmálaráðherrann mátti ekki vita Dómsmálaráðuneytið segir að Strauss landvamaráðherra hafi 24. október — þrem dögum fyr- ir aðgerðimar — frætt ráðu- neytisstjóra dómsmálaráðuneyt- isins um það að samkvæmt fyr- irmælum Adenauers skyldi Wolfgang Stammberar dóms- málaráðherra ekki skýrt frá aðgerðum þeim, sem til stóöu. Það var einmitt þetta sem varð Franz-Josef Strauss að falli í stjómarkreppunni í Bonn skömmu fyrir jól. Stammbergar skýrði þá frá því að hann hefði ekki fengið vitneskju um ákær- umar á hendur Der Spiegel fyrr en landvarnaráðuneytið skýrði æðstu ákæruyfirvöldun- um vestur-þýzku frá þessu máli. Þetta er önnur skýrslan sem samin hefur verið um málið og samkvæmt dómsmálráðuneyt- inu, er hún lítið frábrugðin þeirri fyrri. Þá skýrslu endur- sendi Adenauer kanzlari og krafðist þess að ný yrði sam- in. Bandarískur geimfarí á að fara 18 hringi Frcgnir herma að Bandaríkja- mcnn hafi ákvcðið að næsti geimfari þeirra, Gordon Cooper skuli fara 18 hringfcrðir um- hverfis jörðu. Samkvæmt áætlunum mun Cooper eiga að fara 18 umferð- ir í Mercury-geimfari og ef ferðalag þetta gengur vel er hugsanlegt að hann fari fjóra hringi í viðbót. Mun þá geim- íörin taka um 35 klukkustund- ir. Nazistsr og lögregla í V-Bcrlr Fyrir skömmu hélt Sósíalistíski einingarflokkurinn í Vestur-Bcr- lín útifund þar í borglnni. í fundarlok réðust hópar nýnazista á fundarmenn og bcittu járnstöngum og öðrum bareflum. Lögrcglan horfði á aðfarírnar án þess að hafast að. Laugardagur 10. febrúar 1963 Þung færð / Aastur - þ ýzkafandi Alls staðar í Evrópu hefur harðindavetur valdið erfiðleikum. Snjór, ís og þoka hafa torveldað umferð á láði og í lofti. Á landi hafa einkum snjór og ís orðið að farartálma. Austur-Þýzkaland hefur ekki orðið betur úti en önnur Evrópulönd. Hafa margir orðið fyrir því óláni að festa bíl sinn í snjó- skafli og hrakizt út á kaidan kiaka. Sýnir myndin austur-þýzka ferðalanga í slíkri klípu. Mótmælir sjónvarpsleikriti um ósigurinn í Stalíngrad Þessa dagana eru 20 ár liðin frá því nazistaherinn þýzki var sigraður við Stalíngrad. Af þessu tilcfni flutti vcstur-þýzka sjónvarpið leikrit um atburð'inn. Þá brá svo við að hershöfðing- inn Friedrich Foertsch reis upp á afturfæturna, mótmælti flutningi leikritsins og stað- hæfði að í því birtust kommún- istískar tilhneigingar. Siðan scndi hann öllum foringjum í vestur-þýzka hernum fyrirmæli um að beta sér gegn slíkum t'ilhneigingum. Nord-deutscher Rundfunk i Hamborg svaraði með því að birta yfirlýsingu þar sem scgir að fyrirmæli hcrshöfðingjans sýni að hann hafi velþóknun á hegðun þávcrandi valdhafa. Landvarnaráðuncytið í Bonn hefur mótmælt þessari yfirlýs- ingu sjónvarpsins. „Hershöfðingjar eins og: hestar“ Höfundur Stalíngrads-leikrits- ips, Claus Hubaiek, hefur skýrt frá því að hann muni stefna Foertsch. Annars vitnar hann í orð Winston Churchill: „Hershöfðingjar eru eins og hestar. Menn verða aðeins að vita hvernig á að sitja þá“. — Við höfum greinilega ekki réttu knapana enn, bætir hann við frá eigin brjósti. Leikrit sitt byggir Hubalek á hinni þekktu skáldsögu Stalín- grad eftir Theodor Plivier Gagnrýnendur voru flestir sam- mála um að leikritið væri ekki frábært á neinn hátt. Hinsveg- ar komu þeir ekki auga r ncinar vafasamar tilhneigingar .Barát.ta til síðast? Móðdropa“ Dómur hershöfðingjans hljó' r svo: — Það er unnt að slá þv östu að höfundurinn hefur ekk ’aft það markmið að lýsa bar ttu sjötta hersins og harm ógulegrum ósigri hans á sann crðugan hátt í sjónvarpsdag- kránni. Leikrit hans sýnir upp- diktaða og rangfærða mynd af bví sem gerðist við Stalíngrad Hinar þekktu kenningar komm- únista-áróðursins eru í fullu samræmi við meiningarnar í leikritinu. — er ekki myrkur í máli: — Það er ekki í verkahring yfirhershöfðingja í vestur-þýzka hemum að sakfella sjónvarps- leikrit eða kvikmyndir. Hin sagnfræðilegu vandamál Stalín- gradorustunnar eru of flókin til þess að maður sem setið hefur lengi í fangelsi í Sovétríkjun- um fyrir stríðsglæpi geti fjallað um þau af skilningi. — Þegar á tímum Weimar- lýðveldisins var baráttan gggn kvikmyndum eins og Tíðinda- Iaust á vesturvígstöðvunum vopn sem nazistar beittu gegn lýðræðinu. Slíkt megum við ekki láta endurtaka sig, sagði Erler. Stríðsglæpamaðurinn og yfir- hcrshöfðinginn Foertsch. — Barátta til síðasta blóð- dropa, einnig við vonlausar að- stæður er krafa sem ætíð hefur ur verið gerð til hermanna og mun svo enn í framtíðinni. í leikritinu er slíkt talið glæpur. Heragi er talinn vera brjálæði, segir í skjalinu, sem Foertsch sendi út. í tengslum við Bert Brecht Hershöfðinginn er heldur ekki ýkja hrifinn af rithöfund- inum: — Hinn 35 ára rithöfundur Claus Hubalek var á sinum' tíma í nánum tengslum við Bert Brecht. Þar til fyrir nokkrum árum vann hann í Austur-Þýzkalandi. Efnið í leik- ritið sótti hann í skáldsöguna Stalingrad eftir Plivier sem var kommúnisti. Skáldsagan var skrifuð samkvæmt sjónarmiðum Sovétríkjanna, segir Foertsch. Kristilegir demókratar í Bonn taka ekki afstöðu til deilnanna. Skýrt hefur verið frá því að Kai-Uve von Hassel landvama- •áðherra hafi ekki haft vitn- skju um fyrirmæli Foertsch 'vrr en hann hafði sent bau -á sér. ' '«stískar ‘ferðir En sósíaldemókratinn Frit Erler — sem að öllum líkind- um vrði landvamaráðherra í sanvt'"-oustjórn kristilegra demókrata og sósíaldemókrata Fyrir stefnu Strauss Friedrich Foertsch var hald- ið föngnum í Sovétríkjunum sem stríðsglæpamanni frá 1945 tíl 1956. 1. apríl 1961 var hann skipaður yfirhershöfðingi í v- þýzka hernum. Þegar fyrr- verandi stríðsmálaráðherra Franz-Josef Strauss lét af störf- um í desember síðastliðnum strengdi Foertsch þcss heit að '.erinn skyldi halda áfram á þeirri braut scm Strauss hafði markað. Þessí ummæli hans voru mjög gagnrýnd af þeim mönn- um sem telja að það sé ríkis- stjórnin cn ekki hershöfðingj- arnir sem eigi að ráða. Þrír í fangelsi vegna þagnælskn Um síðustu helgi voru tveir brezkir blaðamenn dæmdir í fangelsisvist fyrir að neita að segja til um heimildarmenn sina er þeir voru yfirheyrðir af hinni svonefndu Radcliffe- nefnd sem rannsakar Vassel- njósnamálið. Berndan Mulholland við Daily Mail hlaut háls árs fangelsi en Reginald Foster við Daily Sketsch hlaut fiögurra mánaða dóm. Fyrir hálfum mánuði var Desmond Clough blaðamaður við Daily Sketsch dæmdur í hálfs árs fangelsi fyrir að neita að segja til heimildar- manna sinna um þetta sama mál.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.