Þjóðviljinn - 22.02.1963, Síða 2

Þjóðviljinn - 22.02.1963, Síða 2
n SÍÐA Ll Þ.TÓÐVILTINN Föstudagur 22. febrúar 1963 enntaoet- ennsngar f desembermánuði síðastliðn- um efndi Mál og menning til bókmenntagetraunar úr 27 bók- um, sem féiagið hefur gefið út á síðustu árum. Voru spurning- arnar 10 alls. Á'.tj ýmist að nefna höfunda. heiti bóka eða blaðsíður þar sem svör var að finna. Spurningarnar verða ekki settar hér. en svörin eru þessi: 1. spurning. Svar: Vegurinn að brúnni. bls. 57. 2. spurning. Svar: Sverrir Kristjánsson, 3. spurning. Svar: Sprengjan og pyngjan. Að kvöldi 30. marz 1949. 4. spurning. Svar: Óljóð bls. 17. 5. spurning. Svar: Vort land er í dögun. bls. 46 og 47. 6. spuming. Svar: Blakkar rúnir. 7. spuming. Svar: Jón sinn- ep. í Unuhúsi, bls. 44—45. 8. spurning. Svar: Tuttugu er- lend kvæði og einu betur 9. spurning. Svar: Skriftamál uppgjafaprests. bls. 92. 10. spuming. svar: Tveir man- söngvar í Kristallinr, í hylnum. Kvæðasafn. son, cand. mag. Langagerði 10. Reykjavik. 3, verðiaun: Óti.ar Guðmundsson, nemandi, Bergstaðastræti 14, Reykj avík Mái og menning þakkar þátt- tökuna. Vinninganna má vitja í bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18. Wfk Úrslit í 2. umferð Sveitakeppni stofnana urðu sem hér segir: A-flokkur: Veðui’stofan — Alm. bygginga- félagið, 3%: V2, Stjórnai’ráðið, 1. sv., — Landsbankinn, 1. sv., 2V2: IV2, Búnaðarbankinn, 1. sv., | — Hreyfill, 1. sv., 2:2, Útvarpið rsat hjá. Röð eftir 2. umferð: ' Veðurstofan 6, Hreyfill 4V2, nisia Stjórnarráðið 4, Útvarpið 3 (af 4), Landsbankinn 3, Búnaðar- bankinn 3, Alm. byggingafélagið V2 (af 4). 1. verðlaun voru heitin: Afmæl- isútgáfa Máls og menningar tölusett og árituð af höfund- um. 2. verðlaun: Heimskringlubækur samkvæmt vali kr. 1500.00. 3. verðlaun: Heimskringlubækur samkvæmf vali kr. 1000.00. Svör bárust úr þessum stöð- um: Reykjavík. Akureyri, Siglu- firði, Keflavík. Akranesi. Bí’du- dal. Hallormsstað. Dalvík, Garða- j hreppi. Súgandafirðj og Reyð- ' arfirði Dregið hefur verið úr 34 rétt- ! um svörum við öllum SDurning- ! unum og komu upp nöfn þess- j ara þáttt.akenda: j 1. verðlaun hlaut: Guðsteinn Þengi’.sson læknir. Suðureyri Súgandafirði. 2. verðlaun- Björgvin Salómons- 1 Þeir eiga að ráða Morgunblaðið birtir í gær forustugrein þar sem segir að það séu fleiri en íslendingar sem hafa áhuga á því hverj- ir fara með stjórn hér á landi. Þegar menn gagnrýni framkomu Breta í landhelgis- málinu og fordæmi tilganginn með Efnahagsbar.dalagi Evr- ópu sé tekið eftir þvílíkri framkomu utan landstein- anna: „Þótt ráðamenn stór- þjóðanna hafi um annað að hugsa en stjórnmálabaráttu á fslandi, þá fara slíkar að- dróttanir ekki fram hjá þeim. sem samskipti þurfa að hafa við fslendinga á alþjóðvett- vangi.“ Þess vegna þurfi fs- iendingar í kosningunum í sumar „að leiða að því hug- ann, hverjir séu líklegas',ir til þesg.^að.n^. rnestum árangrj í samskiptum við nágranna- þjóðimar og hvaða stjórnar- stefna muni leiða til þess, að samstarfsþjóðir okkar í Efna- hags- o.g framfarastofnuninni sýni okkur traust og virðingu ... Á efnahagssviðinu er því alveg ljóst að einungis þeir flokkar og stjórnmálamenn, B-flokkur: Pósturinn — Áhaldahúsið, 3:1, Raforkumálaskrifstofan — Gút- enberg, 3:1, Laugarnesskólinn — Hreyfill, 2. sv., 2:2, Samvinnu- tryggingar sátu hjá. Röð: Rafoi’kumálaskrifstofan 6%, Pósturinn 6, Áhaldahúsið 5, Hreyfill 3, Laugarnesskólinn 2 (af 4), Gútenberg 1, Samvinnu- tryggingar V2 , (af 4). sem vilja standa trúan vörð um viðreisnina, munu meðal nágrannaþjóðanna njóta þess f.rausts, sem nægir til að gæta hagsmuna þjóðarinnar á viðskiptasviðinu." Það sé hinsvegar „siðleysi“ þegar menn leyfi sér að berjast gegn erlendum yfirgangi og sívaxand.i afskiptum fjár-’ málasfofnana austan hafs og vestan af ís’.enzkum innan- ríkismálum: ..Ráðamönnum og sérfræðingum meðal sam- starísþjóða okkar t.d. í Efna- hags- og framfarastofnun- innj hrysi áreiðanlega hugur við þvi að þurfa að eiga sam- skipti við slíka manngerð." Það er þannig mat erlendra valdhafa iem á að 'skera úr um. það hverjir fara með stjórn á íslandi. þeir einjr eru hæfir í ráðherras'óla sem njóta trausts 0« vjrðingar hiá Bretum og Efnahagsbanda- l.&sinu, en umfram all.t ber að forðast há sem yfirmönnum Atlanzhaf-handalagsins „hrýs hugur við“. Væri þá ekki ejn- faldast að fella algerlega nið- ur kosnjngar á íslandi en fe’a hinum erlendu stofnunum að tilnefna landstjór.a sína? — Austri. C-flokkur: Hótel Keflavíkurflugvelli — Stjórnarráðið. 2. sv., 4:0, Isl. aðalverktakar — Rafmagnsveit- an, 1. sv., 2%:1%, Landssíminn, 1. sv., — Miðbæjarskólinn, 2%:1%, Útvai’pið sat hjá. Röð: Hótel Keflavíkurflugv. 5V2, Landssíminn 4V2, Raf- magnsveitan 4, Miðbæjarskólinn 3, Útvarpið 2V2 (af 4), Isl. aðal- verktakar 2V2 (af 4), Stjórnar- ráðið 2. D-flokkur: Hreyfill, 3. sv„ — Þjóðviljinn, 3:1. Eimskipafélagið, 1. sv., — Framhald af 12. síðu tillögu um að vísa málinu til borgai’ráðs. Guömundur kvað tillögu sína ekki útiloka það, að listasafnið yrði reist í sambandi við ein- hverja aðra menningarstofnun, t.d. borgarbókasafn. Hann kvaðst heldur ekki andvígur því, að í'áðhúsið yrði skreytt listaverk- um en taldi, að það væri ekki fullnægjandi lausn og benti ein.n- ig á, að enn myndi langt þar til ráðhúsið yrði komið upp. Lýsti hann sig að lokum and- vígan þeirri málsmeðferð að vísa tillögunni til borgarráðs. Tillaga borgarstjói’a var síðan samþykkt með 12 atkvæðum gegn þi'em að viðhöfðu nafnakalli og studdu fulltrúar Framsóknar- flokksins hana en þótti þó á- stæða til að afsaka þá afstöðu sína með greinargerðum fyrir at- kvæðum sínum. Verðlagsskrifstofan, 3:1, Borgar- bílastöðin, 1. sv., — Landsbank- inn, 2. sv., 2'%:1%. Röð: Eimskip 7, Hreyfill 6, Verðlagsskrifstofan 4Ú2, Borgar- bílastöðin 3V2, Landsbankinn 2, Þjóðviljinn 1. E-flokltur: Búnaðarbankinn, 2. sv., — Bæjarleiðir, 3:1, Héðinn, 1. sv., — KRON, 2V2 :lVz, Hreyfill, 4. sv., — Landssíminn, 2. sv„ 2:2. Röð: Búnaðarbankinn 7, Héð- inn 5V2, Landssíminn 5, Hreyf- ill 3, Bæjarleiðir 2, KRON IV2. F-flckkur: Eimskip, 2. sv„ — Vitamála- skrifstofan 3V2:V2, Sig. Svein- björnsson — Flugfélagið, 3:1, Borgarbílastöðin, 2. sv„ — Raf- magnsveitan, 2. sv., 2:2. Röð: Eimskip 6, Sig. Svein- björnsson 6, Flugfélagið 4.V2, Borgarbílastöðin 3V2, Rafmagns- veitan 2V2, Vitamálaskrifstofan IV2. G-flokkur: Strætisvagnarnir — Edda, 4:0, Búnaðarbankinn, 3. sv„ — Al- þýðublaðið, 2V2HV2, Héðinn, 2. sv„ — Rafmagnsveitan, 3. sv„ 2V2:1 V2. Röð: Búnaðai’bankinn 6V2, Strætisvagnarnir 6V2, Rafmagns- veitan 5, Alþýðublaðið 3, Héð- inn 2%, Edda V2. Ohefflakrákan esm é ferð ADELAIDE 21/2 -— í dag komu þau Elizabeth Bretadrottning og maður hennar, Philip prins. til Adelaide í Ástral.u, Um það bil 100.000 skólabörn höfðu beðið eftir kóngafólkinu langtímum saman í glóandi sólskini og 38 stiga hita. Um 700 börn féllu í öngvit vegna hitasvækjunnar, og varð að flytja þau í sjxíkra- hús. í þessari sömu ferð kom drottningin við í Wait.angi á Nýja-Sjálandi. Þá brá svo við að /strætisvagn sem filutti fólk til hátíðahaldanna ók úf af veg- inum og hvolfdi. 17 farþegar sem í vagninum voru biðu bana. Droítningin hefur áður kömicS til Nýja-Sjálands og var það fyr- ir níu árum Þá varð þar jám- brautarslys og fjöldi fólks lét lífið. eflavík verður Jóns Trausta 8 bindi í rexinbandi Ritsafnið liefur nú verið endurprentað, og í tiléfni af 90 óra afmœli höfundo Verður Ritsafnið selt aðeins í dag fyrir þetta lága verð EITT ÞÚSUND KRÖNUR. Bókabúð Kefíavíkur Sími 1102. LAUGAVEGI 18^- SIMI 191.13 T I L SÖLU: Húseignir af flestum stærð- um. Fasteignir óskast Höfum kaupendur með miklar útvorganir að: 2—3 herb. íbuðum. 4 herb. íbúðum. 4— 5 herb. íbúðum. 5— 6 herb. íbúðum. íbúðarhæðum með öllu scr. Raðhúsum. — Einbýlishúsum íbúðum í smíðum af öll- um stærðum. Haíið samband við okkur ef þið þurfið að selja eða kaupa fasteignir. fBI m N.k. sunnudag er fyrsli góu- dagur, en þann dag hefur kvennadeild Slysavarnafélagsins hér í Reykjavík valið scm ár- legan söfnunardag fyrir starf- semi sína. Eins og undanfai'in ár hefur félagið merkjasölu þennan dag og verða merkin afgreidd t:l sölubarna í barnaskólum borgar- innar og Slysavarnafélagshúsinu við Grandagarð frá kl. 9 um morguninn. Góð sölulaun verða veitt og eru það vinsamleg til- mæli, að foreldrar leyfi böm- úm sínum að selja merkj og einnig em borgarbúar hvattir til þess að styrkj.a þessa starfsemi pieð því að kaupa mei’kin. Þá hefur Kvennadeildin einníg kaffisölu í Sjálfstæðishúsinu kl. 2—5.30 síðdegis sama dag í fjár- öflunarskyni . Að þessu sinni verður ágóða af merkja- og kaffisölunni var- ið til kaupa á talstöðvum í björg- unarstöðvar Slysavarnafélagsins víðs vegar um land. Orewn werðar varaformaður sem áðm LONDON 21/1 — George Brown sá er ósigur beið fyrir Harold Wilson er kosinn var leiðtogi Verkamannaflokksins ’ brezka fyrir skömmu. er reiðubúinn fil að vera varamaður sigurvegar- ans. Hann var áður varamað- ur Gaitskells sáluga. Patrick Gordon Walker mun taka við stöðu utanríkísráðh. i „skugga- ráðuneyti" flokksins. en því embætti gegndj Wilson áður. Dennis Healey mun taka við landvarnamálunum. Frá þessu öllu hefur Verka- mann.aflakkurinn skýrt. Að und- anförnu hefur verið uppi orðróm- ur um að Brown vildi ekki halda áfram sem varaformaður nema því ðeins að hann fengi utan- ríkis- eða landv.arnamálin. Brown og Wilson ræddust við i dag og lýstu síðan yfir ag þeir væru algjörlega saitimála um stefnu flokksjns í framtíðinni. m Klukkan half ellefu f!’gærmorg" un kviknaði í skur, sem var á- i'astur við xbúðarhús á Þvervegi í Skerjafii’ði. Skúrinn skemmdist allverulega áður en tókst að ráða niðurlögum eldsins, en þótt íbúð- arhúsið væri í allmikílli hættu sakaði það ekki. í

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.