Þjóðviljinn - 22.02.1963, Blaðsíða 5
Föstudagur 22. febrúar 1963
Þ J OÐ VIL.TINN
nnám fari
w
I
r
ÞINCSIÁ Þ|OÐVIL|ANS
í þessa átt á undanförnum ár-
um. Af þessu er Ijóst, að áhugi
er hjá báðum þessum aðilum
fyrir því. að þessi þáttur iðn-
skólalaganna komj til fram-
kvæmda Flutningsmenn þess-
arar tillögu álíta því fylljlega
tímabært að hrundjð verði
sem fyrst í framkvæmd stofn-
un verknámsskóla í járniðnaði.
svo sem umrædd lagagrein
heimilar.
Skólinn skal vera deild við
Iðnskólann 1 Reykjavík. Gert
skai ráð fyrir: að námið taki
eiut ár og ljúki nemar á þeim
tíma einnig bóklegu námi sem
svari tveim fyrri bekkjum iðn-
skólans Að skólanum loknum
skulu nemendur stunda nám
hjá meistara og ijúka sveins-
prófi
Með tiUögu þessari er gert
ráð fyrir. að með vel skipu-
lagðri kennslu í verknámsskól-
anum megi stytta heildarnáms-
tímann um eitt ár og tryggja
nemendum þó mun betri mennt-
un í iðninni en almenn', gerist
með núverandi námstilhögun. í
Eðvarð
þessu sanibandi má benda á, að
gagnfræðastig verknámsins gef-
ur 6 mánaða styttingu iðn-
námsins, samkvæmt samþykki
iðnfræðsluráðs.
Það er raunar skoðun flutn-
ingsmanna, að í framtíðinni
eigi allt iðnnám að fara fram
í slíkum verknámsskólum. en
rétt sé að hefjast handa nú
begar með eina iðngrein og þá
að sjálfsögðu þá, sem lang-
flesta nema hefur."
Hannibal
Hannibal Valdimars-
son og Eðvarð Sigurðs-
son flytja eftirfarandi
þingsályktunartill. uin
verknámsskóla í járn-
iðnaði: „Alþingi ályktar
að fela ríkisstjórninni
að beita sér fyrir því,
að stofnsettur verði í
Reykjavík verknáms-
skóli í járniðnaði á
grundvelli heimiidar í
1. s>t. lag-a um iðnskóla
frá 1955. Skólinn skal
taka til starfa e’íri síð-
ar en 1. okt. 1963.“
í greinargerð, sem tillögunni
fylgir segir svo:
,í 1 gi laga um iðnskóla.
sem gjldi tóku 1. ok'.. 1955.
segir svo: ..Iðnskólar veita
fræðsiu þeim nemendum. sem
iðnmeistarar og iðnfyrirtæki
hafa tekið til náms samkvæm!
lögum um iðnfræðslu. og þejm
sem nema vi’.ja jðn til sveins-
orófs 1 vinnustöðvum. sem skól-
arnir hafa ráð á “ Lagagrein
þessi hejmilar iðnskóium að út-
skrifa iðnsvejna án þess, að
beir fsem iðnnemar) séu á
náms nmningi hiá iðnmeistur-
uir eða iðnfyrirtækium.
Iðnnemasamband Islands hef.
ur alit frá stofnun þess ár-
inu 1945 bent á nauð.syn verk-
le^rpr kennslu i jðnskólunum
Þá hafa þing I.and’sambands
iðnaðarmanna gerf samþykktir
Þingfundir í gær
Menntarkóli á
Vestfjörðum
Fundir voru í s ameinuðu
þingi og báðum deildum. í
sameinuðu þingi fór fram at-
kvæðagreiðsla um allmörg mál,
sem ekki höfðu hlotið afgreiðslu
á fundi þess í gær.
Efri deild
Á dagskrá efri deildar voru
fimm mál. Frumvarp til laga
um ríkisborgararétt var af-
greitt til neðri deildar,' svo' óg
frumvarp um dýralækna.
Frumvörpunum um landshöfn í
„Rifi Qg , -um „vátíyggingafélög
fyrir fiskiskip var vísað til 2.
umræðu. Þá fylgdi Jón Árna-
son (I) úr hlaði frumvarpi sínu
um dragnótaveiðar í fiskveiði
landhelgi íslands undir vísinda-
legu eftirliti.
Ncðri deild
Þrjú mál voru á dagskrá
neðri deildar. Hannibal Valdi-
marsson fylgdi úr hlaði frum-
varpi til laga um menntaskóla
fyrir Vestfirði, en allir þing-
menn Vestfjarða standa að
flutningi þess máls. Frumvarp-
ið hefur áður verið flutt tvi-
vegis og var rakin hér í blað-
inu fyrir nokkrum dögum ýt-
arleg greinargerð, sem fylgir
því. Hannibal lagði áherzlu á.
að hér væri um að ræða mik-
ið hagsmunamál fyrir Vest-
firðinga, og hefðu félagasamtök
og einstaklingar vestra mikinn
áhuga á framgangi málsins.
eins og sjá mætti á fylgiskjöl-
um. Það væri skoðun flutnings-
manna, að menntaskólar eigi eð
Ravkiahlíð
Framhald af 12. síðu
fræðslustjóra en hinum tveim
frá þar sem þeir væru óþarfir
vegna fyrrnefndra ráðstafana.
Adda Bára kvað ánægjulegt að
heyra að loks ætti eftir öll
þessi ár að fara að framkvæma
það sem vanrækt hefði verið
og sagðist vona, að eftir þess-
ar umræður fengi heimilið til
afnota það land og húsnæði
sem það hefði hingað til ekki
? öllunT landsf jórðungum, §etað te"!tð Þó. myndÍ ekki
svo að æskufólk hafi sem jafn- saiía að td a§a ®ln yæri^ sanl"
asta aðstöðu til menntunar hvar til þess að reka a ef ír
sem er á landinu. Málinu var malinu Varðandi 1. lið ti og-
vísað til menntamálanefndar. unnar sagði hún að vist væri
og annarrar umræðu. l’.ftta óven.iuleg aðferð við upp-
Jón Pálmason (1) fylgdi úr 'ögn. en það væri líka ovenjuleg
hlaði frumvarpi, sem hann hef- aðferð af hálfu fræðsiluskrifstof-
ur lagt. fram um heimild til unnar að halda uppi ónauðsyn-
að selja eyðibýlið Lækjabæ í leeri stöðu í mörg ár.
Fremri Torfustaðahreppi og var Að umræðum loknum var til-
því máli vísað til landbúnaðar- laga Birgis fsleifs samþykkt með
nefndar. 9 at.kv. gegn 3.
Bændaské!amir
verii Iveir
Lagt befur verið fram frum-
varp á Alþingi um bændaskóla,
en það er samið af milliþinga-
nefnd. sem landbúnaðarráð-
herra skipaði 25. marz 1960 og
áttu eftjrtaldir menn sætj 1
nefndinnj: Guðmundur Jónsson.
skólastjóri (form.). Aðalsfeinn
Ejríksson, skólacftirlitsmaður.
Ásgeir Pétursson, deildarstjóri.
Kristján Karlsson, skólastjóri
og Gunnar Vagnsson, fulltrúi.
I
t
Yaramaður Alþýðuflokksins gerir kunnugt:
órvirkþn til aluminíum-!
vinnslu !
sambandi, og þaðan af siður
mun hafa verið tekin ákvörð-
un um að nota þá orku, sem h
fæst við næstu stórvirkjun *
til alúminíumvinnslu. Að b
Frain er komin á Alþingi að fyrir dyrum standi virkj- yísu hefur nokkrum sinnum "
úngsályktunartillaga um un Þjórsár til vinnslu orku verið ymprað á þeim mögu-
..lieildarskipulag Suðurlands- fyrir alúmíníumver í Þor- leika, en ýmsir sérfræðing-
undirlendis'
maður Unnar
varamaður Alþýðuflokksins á „Þá er þess gctið, að senn annarra framkvæmda. — En
líður að fyrstu virkjun Þjórs- væntanlega kemur brátt í ljós, l
ár við Búrfell til vinnslu raf- hvort hér er farið með fleip- B
■,, L> l (I,, „UUUIIOtlUð- *» ** ................. . .. ■ - ... luinu, ,11 JIUÐU DUIIIIUUlUg- ^
s“, og er flutnings- lákshöfn. Orðrétt segir um ar munu þó telja, að hyggi- I
Unnar Stefánsson, þetta í greinargerðinni: . . . legra sé að nota orkuna til J
bingi. Tillaga þessi er áskorun
á ríkisstjórnina um að gcra
B „frumdrög að heildarskipu-
5 lagi Suðurlandsundirlendis‘'
með tilliti til mannvirkjagcrð-
J ar og fjárfestingar næstv
10—15 ár.
w Tillagan er endurflutt fr
■ síðasta þingi og fylgir hen>’
|» allöng greii’argerð, og slæ’
flutningma-íur því þar ftfs<’-
|j æst jmr -át* ... .**»
magns til handa alúmínium- ur citt í greinargcrð þings-
veri, sem til grcina kcmur ályktunartillögunnar, eða rík-
að staðsetja í Þorlákshöfn". isstjórnin hefur þcgar tekið k
Eins og lescndum Þjóðvilj- áltvarðanir í þessu máli. En '
ans er kunnugt, er ckki cnn jafnundarlegt cr það, .u~
búið að taka cndanlega a- þcssu sé í fyrsta skipti slec
kvörðun um næstu stórvirkj- ið opinberlcga föstu í greir
un hér á landi, þótt lokið argerð fyrir þingsályktunai
muni öllum áætiunum í því tillögu.
í
í frumvarpi þessu er gert
ráð fyrir allmiklum breyting-
um á núgildandi lögum um
bændaskóla. og eru helztu
breytjngar þessar:
— „1. Að bændaskólar skuli
vera tveir hér á landi, en ekki
brír. Ástæður fyrir þessari
breytingu eru aðallega tvær:
a) ,að aðsókn að bændaskólun-
um er ekki meiri en svo. að
tveir skólar geta fullnægt
hennj og b) að mikið skortir á
að svo sé búið að þeim tveim
skólum, sem nú staría. að við-
unandj sé.
—- 2 Flejri kennara þarf við
skólana. Við það verður námið
betra og auðveldara að bæta
við nýjum námsgreinum eftir
kröfum tímans.
— 3. Ekki er brýn þörf á
því, að hafa námið í báðum
skólunum að öllu leyti hið
sama, eins og nú er. heldur
væri hugsanlegt að viðhafa
verkaskiptingu milli þeirra, ef
hentugt þætti.
— 4 Verklega námið er
stytt, þar sem sveitapiltar eiga
oft erfitt um vik að vera frá
heimilum sínum á vorin og
margir þeirra kunna allvel til
búnaðarstarfa.
— 5. Meiri áherzla er lögð
kennslu í vélfræði og öllum
VKúnað þar að lútandi en í
■ '•’ndj lögum.
- 6. Meiri áherzla er lögð
margs konar námskeið við
ændaskólana. annan eða
báj*:*
SfÐA 5
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokk-
urinn. —
Ritstjórar: ívar H. Jónsson. Magnús Kjartansson, Sigurð-
ur Guðmundsson (áb)
Fréttaritstjórar: Jón Bjarnason. Sigurður V. Friðþjófsson.
Ritstjórn auglýsingar. prentsmiðja: Skólavörðust. 19.
Simi 17-500 (5 linur) Áskri ftarverð kr. 65 á mánuði.
Kosningamál
Opaugileg deila er risin milli íhalds og Fram-
^ sóknar um hvernig úthluta beri þeim at-
kvæðum háttvirtra kjósenda sem skiljast kunni
við Alþýðubandalagið í kosningunum í sumar.
Segir Morgunblaðið að ekkert púður sé í því
fyrir þessa villuráfandi kjósendur að kjósa
Framsóknarflokkinn, það sé líkas’t því að fara
úr öskunni í eldinn, heldur sé ráð að rata beint
og viðstöðulaust í náðarfaðm íhaldsins sjálfs!
Tíminn bregst við hinn reiðasti og segir slíkar
leiðbeiningar jafngilda því að ráðleggja kjósend-
um Alþýðubandalagsins að vera ekkert að skipta
um flokk við þessar kosningar, heldur kjósi þeir
Alþýðubandalagið eftir sem áður! Öll hefur
þessi ritdeila á sér hálfspaugilegan blæ, líkt og
þegar fólk í ævintýrunum er að ráðs’tafa bráð
sem óveidd er, en svo er að sjá að báðum aðilum
sé bláköld alvara með öllu saman.
jllestar líkur eru til að hér fari eins og oftasf
•*•*-*■ í áðurnefndum ævintýrum. Þegar hinir
veiðibráðu menn eru búnir að rífast um fenginn
og skipta honum milli sín, kemur í ljós að veið-
in er ekki einungis ófengin heldur næsí alls
ekki. Þannig eru engar líkur til þess að þeir
Morgunblaðsménn og Tímamenn fái neitt af
kjósendafylgi Alþýðubandalagsins til skiptanna
við næstu kosningar. Sjálfstæðisflokkurinn
mætti minnast þess, að við síðustu Alþngiskosn-
ingar tókst honum að tapa á þriðja þúsund k'jós-
endum frá sumarkosningunum nokkrum mán-
uðum áður, og hefur síðan unnið sér ærið til
óhelgis. Framsókn fór ekki heldur neina sigur-
för. Alþýðuflokkurinn er varla eftir þetta kjör-
'tímabil álitinn sjálfstæður stjórnmálaflokkur,
heldur einungis sauðtrygg íhaldsdeild. Það hef-
ur hann reynzt allt þetta kjörtímabil, hann hef-
ur gefið svartasta íhaldinu völdin í fjögur ár og
jafnvel gengið fram fyrir skjöldu fil hinna sví-
virðilegustu árása á kjör alþýðustéttanna og
misbeitt löggjafarvaldinu óspart gegn þeim.
Fhida er ljósf að s'tjórnarflokkarnir, íhaldið með
^ aukadeild sína, eru mjög uggandi um meiri-
hluta sinn í kosningunum í sumar. Þess vegna
hafa þegar verið teknar upp leynilegar samn-
ingaumleitanir við Framsóknarflokkinn, bæði
hina opinberu aðalleiðtoga Framsóknarflokksins
og fimmtu herdeild íhaldsins í Framsókn, Varð-
bergsliðið, um samstjórn íhalds og Framsóknar
að loknum kosningunum. Ummæli Bjarna Bene-
diktssonar á Alþingi, sem hann hreyfti úr sér
í reiði og óathugað, sýna einkar skýrt að þann-
ig liggur í málunum. Ögrunin að íhaldið skuli
verða mátulegt „hrís“ á Framsóknarmenn í
væntanlegri s'tjórnarsamvinnu bendir til að Sjálf-
stæðisflokkurinn þykis't' eiga alls kostar við leið-
toga Framsóknarflokksins og geta sett þeim af-
arkosti, enda vita þeir hve langt Framsókn geí-
ur beygt sig til að fá völd. Þegar svo er komið,
er brýn nauðsyn að minna Framsókn á að mik-
iH kjósenda hennar ætlast til að hún sé
vinstri flokkur. Það yrði ekki gert á <ibrifameiri
hátt en þann, að hún fengi mátulegt hrís þegar
í þingkosningunum, þannig að vinstri meftn sem
flestir fylktu sér um Alþýðubandalagið. — s.