Þjóðviljinn - 23.02.1963, Blaðsíða 9
Laugardagur 23. febrúar 1963
MOÐVTÍ.TINF
SÍÐA 9
Oep^ crtnQOo^siErDn
félagslíf
★ Skíðafólk! Farið verður i
Jósefsdai í dag klukkan tvö
og sex. Nógur snjór, upplýst
brekka og skíðalyfta. Ódýrt
fæði á staðnum.
★ Kvæðamannafélagiö Iðunn
heldur fund i Eddu-húsinu í
kvöld klukkan ótta.
★ Barnasanikoma verður i
kirkju Óháða safnaðarins kl.
10.30 í fyrramálið. Kvikmynda
sýning á eftir og tekin ljós-
mynd af öllum bömunum.
flugið
hadegishitinn útvarpið
skipin
★ Klukkan 11 árdegis í gær
var austan og norðaustan ótt
um allt land. É1 eða snjó-
koma var á Austurlandi,
austanmegin norðanlands og
vestan til á landinu suður í
Borgarfjörð. Átta hundruð
kílómetra suðvestur í hafi er
lægð á hreyfingu norðaustur.
til
minnis
★ I dag er laugardagurinn
23. febrúar. Papias. Þorra-
þræll. Árdegisháflæði kiukk-
an 4.59. 18. vika vetrar.
★ Næturvarzla vikuna 23. fe-
brúar til 2. marz er í Lyfja-
búðinni Iðunni. Sími 1-79-11.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
vikuna 23. febrúar til 2. marz
annast Páll Garðar Ólafsson.
læknir. Sími 50126.
★ Neyðarlæknir vakt alla daga
nema laugardaga kl. 13—17
Sími 11510.
★ Slysavarðstofan í heilsu-
vemdarstöðinni er opin allan
sólarhringinn, næturlæknir á
sama stað klukkan 18-8. Sími
15030.
★ Slökkviliðið og sjúkrabif-
reiðin sími 11100.
★ Lögreglan sími 11166
★ Holtsapótck og Garðsapótek
eru opin alla virka daga kl
9-19. laugardaga klukkan 9-
16 og sunnudaga klukkan 13-
16.
★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði
sími 51336.
★ Kópavogsapótck er opið alla
virka daga klukkan 9.15-20.
laugardaga klukkan 9.15-16
sunnudaga kl. 13-16.
★ Keflavikurapótck er opið
alla virka daga klukkan 9-19.
laugardaga kl. 9-16 og sunnu-
daga kl. 13-16.
13.00 Óskalög sjúklinga.
14.40 Vikan framundan:
Kynning á dagskrárefni
útvarpsins.
17.00 Fréttir. — Þetta vil ég
heyra: Ragnar Jónsson
afgreiðslumaður velur
sér hljómplötur.
18.00 Útvarpssaga barnanna.
18.30 Tómstundaþáttur barna
og unglinga.
20.00 „Þyrnirós kóngsdóttir“.
tónlist eftir Erkki Mel-
artin við leikrit Topel-
iusar.
20.20 Leikrit: „Kíkirinn“ eftir
J.C. Sheriff, í þýðingu
Gunnars Árnasonar frá
Skútustöðum. Leikstjóri
Helgi Skúlason.
22.10 Passíusálmur (12)
22.20 Góudans útvarpsins, þ.á.
m. leikur Neó-tríóið.
Söngkona: Margit Calva.
1.30 Dagskrárlok.
Krossgáta
Þjóðvilians
1 2 3 4 5
6 7 8
9 *
io- 11 • i f 12
13
15
16 17
★ Lárctt:
1 lof 3 verkur 6 eins 8 titiJ.1
(útl.) 9 hlaða 10 sk.st. 12 keyr
13 jötunn 14 vigtaði 15 tónr
16 steinn 17 aur.
Lóðrétt:
1 karlnafn 2 ægja 4 ætting'
5 börn 7 fallegri 11 dæla 15
sk.st.
★ Eimskipafélag Islands. Brú-
arfoss fer frá N.Y. 25. þ.m.
til Rvíkur. Dettifoss kom til
Dublin 11. þ.m. frá N.’ Y.
Fjallfoss 'fór frá Reykjavík
20. þ.m. til Rotterdam, Kaup-
mannahafnar og Gdynia.
Goðafoss fer frá Rvík ó morg-
un til Eyja og þaðan til N.Y.
Gullfcss fórifrá Leith 21. b.
m. til Rvíkur. Lagárfoss, fer
frá Hamborg 26. þ. m. til
KriSfiansand, Kaupmannah.
og Rvíkur. Mánafóss kom til
Rvíkur 20. þ.m. frá Hafnar-
firði'. Réykjafdss fór frá Rauf-
arhöfn 21. þ.m. til Ákureyrar.
Hríseyjar, Ólafsfjafðar, Siglu-
fjarðar, Vestfjarða og Faxa’-
flóahafha- Selfoss kom til R-
víkur 23. þ.m. frá N. Y.
Tröllafoss fór frá Rotterdam
í gær til Hull, Leith og R-
víkur. Tungúfoss fór frá Siglu-
firði 21. þ.m. til Belfast, Lyse-
kil, K-hafriar og' Gautaborgar
★ Skipaútgerð ríkísins. Hekla,
er í Rvík. Esjá er á Austfj. á
suðurleið. Herjólfur. fer frá
Eyjum klukkan 21.00 1 kvöld
til Rvíkur. Þyrill er í Rvík.
Skjaldbreið er á Norðurlands-
höfnum. Herðubreið er í. R-
vík.
★ Jöklar. Drangajökull fer frá
Eyjum í kvöld til Bremerhav-
en, Cuxhaven og Hamborgar
Langjökull er á leið til Rvík-
ur frá Glouster. Vatnajökull
er í Reykjavík.
★ Hafskip. Laxá fór í gær ti)
Skotlands. Rangá er væntan-
leg í dag til Gautaborgar.
★ BókaSafn Dagsbrúnar ei
opið föstudaga kl. 8-10 e.n
laugardaga kl. 4-7 e.h. oe
simnudaga kl 4-7 e.h
★ Loftleiðir. Eiríkur rauði er
væntanlegur frá N.Y. kl. 6.
Fer til Lúxemborgar klukkan
7.30. Kemur til baka írá Lúx-
erhborg klukkan 24. Fer til
N.Y. klukkan 1.30. Snorri
Sturluson er væntanlegur frá
Hamborg, K-höfn, Gautaborg
og Osló klukkan 23. Fer tii
N.Y. klukkan 00.30.
★ Flugfélag Islands. Gullfaxi
fer til Bergen, Oslóar, Kaup-
mannahafnar klukkan 10.00 í
dag. Væntanlegur aftur til R-
víkur klukkan 16.30 á morgun.
Innanlandsflug: í dag er áætl-
að að Jljúga til Akureyrar 2
ferðir, Húsavíkur, Egilsstaöa.
Eyja og Isafjarðar. Á morgun
er áæ’tlað að. fljúga til Akur-
eyrar og Eyja.
áheit
★ Áheit og gjafir til Hall-
grímskirkju í Ueykjavík.
Frá K.E. krónur 50.00. Frá E.
K. 10.00. Frá N.N. afh. af frú
Guðrúnu Ryden 300.00. Frá
Dúnu 25.00. Frá Ó.S. 25.00
Frá N.N. 101.90. Sjötta gjöf
frá Heddi 100.00. Frá S. J
afh. áf frú Guðrúnu Ryden
1000.00. — Samtals kr. 1611.90
leiðrétting
Nöfn á tveimur verkalýðsblöð-
um komast sjaldnast stafrétt
á prent og heldur ekki í leið-
ara Þjóðviljans á miðvikudag-
inn. Blöðin sem á var minnzi
hétu Vcrkamannablaðið og
Verklýðsblaðið, en ekki Verka-
mannablaðið og Verkalýðs-
blaðið. Og fyrirsögn leiðarans
átti að véra: Alþýðan og
blaðið.
glettan
Ilve mikið á ég þá eftir af
arfinum, þegar skattarnir hafa
hirt sitt? '
OdO
Tómas á nokkra hundrað dollara seðla falda í skó sm
um, og hefur í hyggju að kaupa seglbát fyrir þetta fé.
Hann talar við mann nokkum sem er að einhverju
bjástri hér. Já það væri hægt að kaupa þennan bát.
Um þessar mundir sýnir Austurbæjarbíó bandaríska gam-
anmynd með því undarlega nafni „Framliðnir á ferð“ og
er þessi nafngift án efa skírskotun til íslenzkra spíritista,
þó að þeir muni sízt hafa gaman af þessari kvikmynd. Mynd-
in er nefnilega byggð á skrifum eins snjallasta dálkahöf-
unds bandarískrar blaðmennsku, Damon Runyon, scm skap-
aði sérstakt ritmál úr kjammiklu slangi New York
borgar. Víða í myndinni glitrar á perlur þessa ölkæra
og hjartagóða háðfugls, sem lifði í nánum tengslum við und-
irhcimalýð New York borgar og drakk á nóttinni og skrlf-
aði á daginn. Endir kvikmyndarinnar er þó endasleppur og
sniðinn stakkur af púritönskum lögum hvernig kvikmyndir
mcgi enda í Bandrikjunum og er býsna fjarlægur anda gamla
mannsins. Öðru hvoru duttu pcrsónur inn í atburðarás
myndarinnar, sem eru svo óhuggulcga líkar nýríkum iöndum
eftirstríðsáranna og svipar til í háttum þessum bústólpum
íslenzka Iýðveldisins, að maður hrekltur í kút. Er þetta ein-
kennilcg tilviljun. Hér að ofan birtjst mynd af Broderick
Crawford með snjalla persónusköpun í aðalhlutverki.
messur
visan
★ Fríkirkjan. Messa klukkan
5. Séra Þorsteinn Bjömsson.
★ Dómkirkjan. Klukkan 11
messa og altarisganga. Séra
Óskar J. Þorláksson. Klukkan
5 messa. Séra Jón Auðuns.
Klukkan 11 barnasamkoma í
Tjamarbæ. Séra Jón Auðuns.
★ Langholtssókn. Bamaguðs-
þjónusta klukkan 10.30. Messa
klukkan tvö. Séra Árelíus
Níelsson.
★ Aðvcntkirkjan. Júlíus Guú-
mundsson flytur erindi klukk-
an 5. Kirkjukórinn og Jón H.
Jónsson syngja.
★ Bústaðasókn. Messa í Rétt-
arholtsskóla klukkan tvö-
Barnasamkoma í Háagerðis-
skóla klukkan 10.30. Séra
Gunnar Ámason.
★ Laugarneskirkja. Messa kl
2. Bamaguðsþjónusta klukkan
10.15. Séra Garðar Svavarsson.
★ Hallgrímskirkja. Barna-
guðsþjónusta kl. 10. Séra
Jakob Jónsson. Messa klukkan
11. Séra Jakob Jónsson. Messa
og altarisganga klukkan 5.
Séra Sigurjón Þ. Ámason.
Prentvillur slæddust inn i'vis-
una í gær. — Hér kemur hún
aftur rétt:
★ I. mansöngsvjsa.
Vaxi austanvindurinn
og vcstrið dust'i himininn
ýmugustur andar minn
á þig burstinn klæða svinn.
—há—
★ II. mansöngsvísa.
Láti ég róla létt úr höfn
láinsskjólu um boðnardröfn
nælonkjólanift er jöfn
náhvalsbólaskímusjöfn.
—há—
gengið
otnm
Tóma» sKoðar iam. gamall, en lítur
samt sómasamlega út Það -i ,:kk> tími til að skoða
nákvæmlega reiðann. Hanr. /erður ,u! geta flúið. Lík-
lega er þetta einj möguiejkj han~ tji að komast undan.
★ Bæjarbókasafnið Þingholts-
stræti 29A. simi 12308. Út-
lánsdeild. Opið kl 14-22 alla
virka daga nema laugardaga
kl. 14-19. sunnudaga kl. 17-19
Lesstofa opin kl. 10-22 alla
virka daga nema laugardaga
kl. 10-19. sunnudaga klukkan
14-19.
1 Pund ............... 120.70
1 U.S. dollar ........ 43.06
1 Kanadadollar .... 40.00
100 Dönsk kr. ...... 623.10
100 Norsk kr............ 602.89
100 Sænsk kr............ 830.50
1000 Nytt f mark .. 1.339,14
1000 Fr. franki ........... 878.64
100 Belg. franki .... 86.50
100 Svissn. franki .. 995.20
1000 Gyllini ............ 1.196,5?
100 Tékkn. kr........... 598.ÖI
100 V-þýzkt mark t.076.18
1000 Lírur .............. 69.38
100 Austrr. sch .... 166.88
100 Peseti .............. 71.80
W 4
i
i
i
i