Þjóðviljinn - 24.02.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.02.1963, Blaðsíða 2
2 SfÐA Þ.TOÐVILJINN Sunnudagur 24. febrúar 1963 Húsmæður munið 4lif fyrir »prengidoginn: Saltkjötið góða — gulrófur — gular baunir Saltkjöt — gulrófur — gular baunir og flesk. Kjötbollur á bolludaginn. Kjötbúðini Langholtsvegi 17 — Sími 34-585. Melabúðin Sími 1-02-24 Kjörbúðin Ausfurveri Sími 3-63-73 og 3-63-74. Kjörbúðin Háaleifí Sími 3-83-40. I sprengidagsmatinn Saltkjöt — gular baunir og úrvals gulrófur. í Hlíðarkjöri fáið þér úrvals sykursaltað dilkakjöt og saltað flesk, góðar gulrófur oa góðar baunir. Mafvörubúðir Kauofélags Fiskibollur á bolludaginn. Hofnfirðinga Strandgötu 28, — Kirkjuvegi 16, Selvogsaötu 7. Hlíðakjör Eskihlíð 10 — Sími 1-17-80 ! matinn á sprengridaginn Úrvals saltkiöt - gulrófur Allt fyrir sprengidaginn og baunir Sendum um allan feæ Saltkjöt — flesk og gulrófur. Fiskibollur á bolludaginn. Kjöt & Fiskur Þórsgötu 17, sími 13 8 28 — Laugarásvegi 1, sími 38 1 40. SS Kjötbúðin, Skólavörðustíg 22 — Sími 14-685. Úrvals saltkjöt, rófur og baunir TIL snrenoidogsins Saltkjöt og baunir Kjötbúðin í Verka- mannabústöðunum. Hofsvallagötu 16 Auglvsið í ÞjóBviljanum Kjötbúðir 19 o n| T r é s m i ð i r Framhald af 12. síðu mál Trésmiðafélagsins, en for- maðurinn Jón Snorri Þorleifsson var veikur og gat ekki komið á tundinn. En það kom þarna fram eins og raunar alstaðar annars staðar. í málflutningi íhaldsins, að menn þess eru gjörsamlcga utangátta í félaginu og þekkiug- arlausir um baráttumál þess. Þeir hafa verið sendir fram t.il þess að reyna að koma á íhalds- stjórn í Trésmiðafélaginu, svo að ríkisstjórnin og íhaidið geti lam- að baráttu trésmiiðanna og ann- arra iðnaðarmanna fyrir santi- gjörnum kjarabótum. Það er þetta ófrýnilega innhald sem reynt er að fela undir hinni gat- slitnu gæru „að vera á móti kommúnistum." Trésmiðir eiga valið. I dag, kl. 10—12 f. h. og 1—10 e. h. kjósa þeir félagi sínu stjórn. Og þeir hafa reynslu undanfarandi sex ára ferska í minni sér til leiðbeiningar við kosninguna. ★ Skrifstofa A-iistans er að Aðalstræti 12, sími 19240. Valkyrju Hús- víklnga þakkað að verðleikum Húsavík 21/2 — Treg veiði hefur verið á linu undanfama daga og eru bátar þegar fam- ir að skipta yfir á net og hafa tveir bátar reynt netalögn út af Brekkum og vestur í Flóan- um, en afli er tergur. Rauðmagaveiði er treg og eru allt að hundrað stykki í lögn Um áramótin sagði frú Þor- gerður Þórðardóttir af sér for- mennsku í Verkakvennafélag- inu Von eftir átján ára starf en aðalfundur hefur ekki ver- ið haldinn ennþá og óvíst um eftirmann. Þessari gömlu val- kyrju Húsvíkinga er þakkað að 'Verðleikum fórnfúst-starf í þágu félags síns og dugnað í baráttumálum verkakvenna. f félaginu eru^l55 konur oa margar f jarverandi um fciessar mundir. Buddi. LAUGAVEGI 18®'- SfMI 1 9113 TiL SÖLU : Húscignir af flestum stærð- um. ? herb ibúð. 1 herb. risíbúð. 3 herb. íbúð. I. veðréttur laus. 1 herb. íbúð. tilbújn und- ir trjverk. Hæðir og ris, 4—6 hebr. víðsvegar um borgjna. 140 ferm. fokheld hæð með allt sér við Safamýri. Einbýlishús við Barðavog 4 herb. og eldhús. Fasteignir óskast Höfum kaupendur með miklar útvorganir að: 2—3 herb. íbúðum. 4 herb. íbúðum. 4— 5 herb. íbúðum. 5— 6 herb. íbúðum. íbúðarhæðum með öllu sér. Raðhúsum. — Einbýlishúsum íbúðum í smíðum af öll- um stærðum. KÓPAVOGUR TIL SÖLU: 3 herb. hæð og ris, nýlegt á 4 herb. íbúð möguleg. stór lóð, bílskúr. Skipti Parhús fokhelt á fögrum stað. 3 herb. íbúð á 1. hæð. góð kjör. Höfum kaupendur með miklar útborganir að: 2— 3 herb. íbúð, má vera í smíðum. 3— 4 herb. íbúð í vestur- bænum, með lausum 1. veðrétti. Haíið samband við okkur ef þið þúrfið að selja eða kaupa íasteignir. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. Aðalfundur H.f. Eimskipafélags fslands, verður haidinn í fundarsalnum í húsi féiagsins í Reykjavík, föstudaginn 3. maí 1963 og hefst kl 1.30 eftir hádegi. 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fram- kvæmdum á Iiðnu starfsári og frá starfs- tilhögun á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og Ieggur fram til úrskurðar endur- skoðaða rekstursreikninga til 31. des. 1962 og efnahagsrcikning með athugasemdum endur- skoðenda, svörum stjórnaninnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tiliögur stjórnaninnar um skiptingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt sam- þykktum félagsins. 4. Kosning eins endurskoöanda í stað þess er frá fer, og cins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á reglugerð Eftirlauna- sjóðs H.f. Eimskipafélags fslands. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla rnn önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, scm hafa aðgöngu- miða, Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykja- vík, dagana 29. apríl — 2. maí næstk. Menn geta fengið eyðblöð fyrir umboð til þess að sækja fundimy á aðal- skrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umþoð og afturkalianir eldri umþoða séu komin skrif- stofu félagsins í hendur til skráningar, ef unnt er, viku fyrir fundinn. Reykjavík, 12. febrúar 1963 STJÓRNIN I ( 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.