Þjóðviljinn - 24.02.1963, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 24.02.1963, Blaðsíða 4
4 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 24. febrúar 1963 UTSALAN Framnesvegi 2. Stendur í aðeins M daga ennþá 50*% 0 afsláttur 50«/, 0 Kvenskór — Karlmannaskór Telpnaskór — Drengjaskór Kvenbomsur o.m.íl. Sö% aísláttur aí öllum KULDASKðM Skémrihmm Framnesvegi 2 VDNDUÐ FALLIB ÖDYR S^urþórjónsson &co Jiaftwrstrœti if 48 ára o í fullu Stanley Matthews er senni- Iega stærsta nafnið í knatt- spyrnusög-u Englands. og knattspyrnumenn og knatt- spyrnuunnendur um allan heim þekkja hessa gömlu kempu. Hann varð 48 ára s.l. laug- ardag, en hann er „still going strong“. Við höfum skýrt frá þvi áður, að hann er kominn aft- ur til föðurhúsanna — til STOKE, en í liði þess félags byrjaði hann fraegðarferil sinn fyrir rúmlcga 30 árum, þá 17 ára gamall ungiingur. Nú er Matthews „gamli“ á góðri leið með að koma gamla félaginu sínu upp í 1. deild, en Stoke var hcldur laklegt 2.-deiIdarlið þegar hann kom í það aftur. Meðal- aðsókn að hrkjum Stoke hef- ur aukizt úr 1000 í 30.000 síð- an hann kom aftur. INNHBIMTA LÖG FKÆ VlS TÖ1ZF m STEIHÞÖB”"]; <0 Trúloíunarhringir Steinhringir' - x'p «S*tíi&3SÉI STANLEY MA'i i„iE W ö á ‘ yngri árurn. Svona leit Matthews út fyr- ir skömmu þegar hann setti upp pípuhatt í tilefni af brúðkaupi dóttur sinnar. Hér kemur yfirlit yfir þá opinberu knattspyrnuleiki. sem Matthewes hefur leikið, og þau mörk, sem hann hefur skorað: Leikir M. Enska deildakeppnin 675 70 Bikarkeppnin 82 11 Landsleikir 54 2 Aðrir leikir 15 8 Þetta eru samtals 826 opin- berir kappleikir og 91 mark. Það er engin furða þótt Stan- ley Matthews njóti vinsælda. Gott skíðafæri á skíðamótinu Skíðamót Reykjavíkur hófst kl. 2 s.d. í gær með keppni í stórsvigi. Keppt var í öllum flokkum, en úrslit voru ekki kunn þegar blaðið fór í prentun. Skíðafæri hefur batnað þar efra. Það hefur snjóað tals- vert síðustu dægrin, og er búizt við því að keppnin í skíðastökki geti farið fram í dag eins og áformað hafði verið. Ferðir verða upp í Hamragil í dag frá BSR kl. 9, kl. 10 og kl. 13. Judonámskeið að byrja hjá judodeild Ármanns un .iijjri DGEST0NE hjólbarðar — frá hafa reynzt óvenju vel. Bæði sterkir og mjúkir. — Spyrjið þá, sem reynt hafa Bridgestone. — Reynsi- an er ólygnust. — Ef Bridgestone er undir bílnum þarf engar áhyggjur að hafa af hjólbörðunum. — Við höfum ávallt fyrirliggjandi flestar stærðir af Bridgestone hjólbörðum, bæði snjó og venjuleg munstur. — Reynið Bridgestone og þér munuð sannfærast um gæðin. — SENDUM GEGN PÚSTKRÖFU. íbarðinn Brautarholti - BRIDGESTONE UNDIR ALLA BÍLA 26. febr. n.k. hefs’t námskeið í judo fyrir byrjendur á vegum judodeildar Glímufé- lagsins Ármanns. Aðsókn að deildinni hefur verið svo mikil í vetur að ekki hefur verið unnt að taka byrj- endur síðan i haust, en nú hafa fengizt til viðbótar tveír æf- ingartímar á viku, og varð að ráði að taka byrjendur í þá, því að eftirspum hefur verið mik- il. Judo virðist eiga vaxandi vinsældum að fagna hér. sém annarsstaðar. Það er efnilegur hópur, sem hefur sótt æfingár hér í vetur og æft vel. Nú er í áthugun að fá hingað fraégah judokáppa, John Néwman 4. dan. frá Bretlandi, en hann hefur m.a. tvisvar orðið Ev- rópumeistari í judo, einnig hef- ur hann dvalið í japan og keppt þar við góðan orðstír. Við gerum ráð fyrir, að marg- ir, sem áhuga hafa á judo mæti á þetta námskeið, og verður reynt að sjá þeim fyrir góðri tilsögn, m.a. með því að ýmsir af beztu judomönnum hér mæta á æfingar til að sýna £g kenna listir sínar. Einníg 'fá þátttakendur bók með myndum og leiðbeiningum í undirstöðu- atriðum judo. Æfingar hefjast þriðjudaginn 25. febr. og verða á þriðjudög- um kl. 8—10 í Iþróttöhúsi Jóns Þorsteinssonar. Linc^irgötu 7. Körfuknattl^ikur í dag, sunnudag heldur Meistaramót íslandl í körfu- knattleik áfram Le^Jcið verður í íþróttasal háskólans og hefst keppnin kl. 13.00 i>á mætast þessi lið: . IV. fl. ÍR b-lið—Átinann. IV. fl. |R c-lið—KR. III. fl. ÍR b-lið—Ármann. III. KR—KFR. | II. KFR—Ármann ^-lið. II. fl. ÍR—KR b-lið. I. fl. KR— Skarphéðinn. (Stjórn KKRR),

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.