Þjóðviljinn - 26.02.1963, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.02.1963, Blaðsíða 4
ÞJOÐVILJINN 4 SÍÐA Skíðamót Reykjavíkur Þorbergur Eysteinsson sigurvegari í stórsvigi Skíðamót Reykjavíkur hófst við Skíðaskála ÍR í Hamragili s.l. laugardag. Keppt var í stór- svigi, öllum flokkum, en keppni varð að fresta í skíðagöngu vegna veðurs. Ekki var hægt að halda keppni áfram á sunnudag af sömu ástæðu. Jakobína Jakobsdóttir. slgurvegari i kvennaflokki. í stórsvigi karla, A-flokki, voru 20 skráðir til keppni. 8 mættu ekki til keppni, þar á meðal Valdimar Örnólfsson, sem er ekki enn orðinn heill eftir byltu i firmakeppninni á dögunum Keppendur voru þvi 12 og var keppnin mjög jöfn eins og tímarnir sýna. Úr- slit urðu þessi: Þorbergur Eysteinsson. ÍR 48,5 Hilmar Steingrímsson. KR 49,0 Bogi Nilsson. KR 49.1 Gunnl. Sigurðsson. KR 49,4 Guðni Sigfússon, ÍR 49,6 Sig. R Guðjónssctn. Á 51,1 f B-flokki komu 9 til keppni af 16 skráðum. Fremstir urðu: Þorgeir Ólafsson. Á, 50,9 Elías Einarsson, ÍR 55,3 Björn Ólafsson Víking. 56,0 Sverrir Valdemarsson, ÍR 56,2 Einar Þorkelsson, KR 60,6 Kristinn Jónsson. ÍR 62,5 í C-flokki voru 28 skráðir en aðeins 9 kepptu. Úrslit: Helgi Axelsson. ÍR 49,4 Þórður Sigurjónsson, ÍR 54.5 Sigurður Guðmundsson Á 57,0 Hallgr. G'iðmunds-on Á 60.0 Herbert Ó’afsson, KR 60,3 Fra.nk Hall Víking 62.0 í drengjaflokki (15 ára og yngri) kepptu 10 af 17 skráð- um. Fyrstir urðu: Georg Guðjónsson Á 29,0 Gísii Erlendsson, ÍR 30,1 Eyþór Haraldsson XR 32.6 Tómas Jónsson ÍR 34.8 Haraldur Haraldsson, ÍR 40,4 Valur Ásgeirsson, Víking 44,1 Handknattleiksmótið FH-stúlkur fremstar Handknattleiksmeist- aramót íslands hélt á- fram á sunnudagskvöld- ið og fóru þá fram fjór- ir leikir. Tveir 1 3. fl. karla og tveir í M.fl. kvenna. Úrslitin hjá kvenfólkinu urðu þau að Valur vann Víking 18T6 og FH Fram 12:9. Leikir þessara liða voru oft .1 tíðum all skemmtilegir enda ailt annað að sjá leik þeirra nú heldur en fyrst í mótinu. Virð- ist sem kvennaflokkarnir séu i framför, og færi vel á þvi, þar sem íslenzkar stúlkur hafa nú stórt verkefni framundan en I það er að halda því góða orði sem kvennaflokkurinn skapaði sér erlendis á sl. Norðurlanda móti. Það er vel hægt að koma upp góðu liði, en aðeins ef landsliðsnefnd tekur til sinna ráða og velur 20 stúlkur til æf inga sem allra fyrst og kemur þeim í þjálfun. Norurlandameistaram. kvenna i handknattleik verður haldið hér hjá okkur 1964 og yrði það mikil gleði af íslenzki flokk- urinn myndi fá þar einhverju ráðið. Til bess að svo verði þarf stór-átak. Vonandi tekur HSl mál þetta föstum tökurn , áður en langt um líður. FH — FRAM 12:9 FH-stúlkurnar voru nokkuð frískar í leik sínum gegn Fram en þar bar mest á þeim Sigur- línu, Silvíu og Valgerði. Fram-stúlkurnar settu fyrsta markið og var þar að veriu Ingibjörg Jónsdóttir en Silvia Hallsteinsdóttir jafnaði fyrir FH. Jóhanna nær forustunni fyrir Fram en Sigurlína iafnar fyrir FH. FH-stúlkurnar setja síðan 5 mörk í röð 7:2 en Sig- ríður setti þriðja mark Fram rétt fyrir hlé. Síðari hálfleikur var jafnari en þar höfðu Fram stúlkurnai einu marki betur eða 5:6. Bezt ar í liði Fram voru þær Ingi- björg og Jóhanna. Mörk FH settu þær Sigurlína 6. Silvía 4, og Valgerður 2. Mörk Fran> Ingibjörg 5, Jóhanna 3 og Sig- ríður 1. Valur — Víkingur. Það leit út fyrir stórburst i hálfleik því Valsstúikuma- höfðu sett 11 mörk gegn 4. En Víkingsstúlkumar voru ekki á því að gefast upp og háðu harða baráttu í síðarj hálfleik og tókst þeim að jafna bilið griðarlega mikið. eð svo að að- eins tvö mörk ski'du liðin að leik loknum 18;16 Flest mörk Vals settu þær Sigríður og Sigrún 6 mörk hvor en fyrir Víking Guðbiöra 6 mörk og Halldóra 4. Úrslit leikjanna í 3. flokki karla. KR—FH 12:7 og Ar- mann—Þróttur 11:9. Gylfi Hjálmarsson dæmdi alla leiki kvöldsins og fórust honum það vel úr hendi. Ekki var hann þó skráður dómari á neinn leik en hljóp f skarðið fyrir þá sem mættu ekki. Einnig átti að fara fram leik- ur í 2. fl. karla en ÍA mætti ekki gegn Ármanni. H. Staðan i M.fl. kvenna: Lið L U J T M St. FH 3 3 0 0 37:21 6 Ármann 2 1 1 0 19:15 3 Fram 2 1 0 1 18:20 2 Vaiur 2 1 0 1 24:26 Vikjngur 3 0 1 2 33:38 ’ Breiðabl. 2 0 0 2 12:23 0 í kvennaflokkí heltust 4 úr lestinni. en 8 kepptu. Jakobína Jakobsdóitjr. ÍR 36,1 Karó’ína Guðmupdsd. KR 37.2 Sesselia Guðmundsd. Á 48.5 Arnheiður Ámadóttir, Á 62.6 Eirný Sæmundsdóttir 4 65.0 Þórunn Jónsdóttjr. Á 76.2 í stúlknaflokki (15 ára og yngri) kepptu 4 af 5 skráð- um Erlq Þorsteinsdóttjr. KR 47.5 Auður B. Sieuriónsd., ÍR 52.9 Kjlja Jónsdóttir. ÍR 56.0 Eisríður Þórj'idót'ir KR. Keppnin var yfirl. skemmti- leg. Brautin var nokkuð erfið. og hlutu vmsir byltur Mótið var rösklega framkvæmt og enear verulegar tafir urðu. Ýmislegt veldur eflaust hinum slæmu heimium »il kenpninnar en ekki er bað vanzalaust beg- ar nær því 50 prósent skráðra kenpen6n eru fiarverandi. Of mikið regn Aðfararnótt sunnudags rigndi allmikið þar efra og hvarf þá allur snjór af göngubrautinni. sem lögð hafði verið á laugar- dag Því gatekki orðið af göngu- keppninni sem áformuð var ár- degis á sunnudag. Sömuleiðis varð að fresta keppni í svigi og stökki. sem áttj að vera é 'unnudag Síðdegis á sunnudag birti vfir í Hamragili og varð veður ágætt. Fjöldi fólks kom þá ti’ fialla og skemm'i sér á skíðum Það var margt um manninn í skíðaskála ÍR um helgina. enda er skíðaland gott i Hamragili og skálinn vist’eeur. Auglýstar voru veitinga- í skálanum, en bær voru bæði naumt skammt- aðar og dýrari en í öðrum skál- um og er slíkt ekki sæmandi fyrir jafn mvndarleat íbrót+s heimjlj pg skíðaskála fR. Um næstu helgi verður siðari hlutj Skíðamóts Reykjavíkúr i Hamragili. Vonandi verður þá meíra um snjó og minna um regn. Kristinn Ben. nr. 2 á Spáni Kristinn Bencdiktsson skíða- kappi frá Hnífsdal keppti á alþjóðlegu skiðamóti í La Molina á Spáni dagana 11.- 17. febrúar. Kristinn stóð sig með miklum ágætum og varð annar á mótinu í samanlögðu svigi og bruni. Kristinn dvelur í Austurríki í vetur og starfar við Atomic- skíðaverksmið.jurnar í Vínar- borg, en stundar jafnframt sltíðaæfingar. Honum var boð- ið til Spánar á mótið í La Molina og dvaldi þar í tiu daga. Þriðjudagur 26. febrúar 1963 Handknattleiksmótið 2. deild Valur vannAkranes 38:29 Á laugardagskvöld áttu að fara fram tvcir leikir í annarri deild. Aðeins einn leikur fór þó fram, því Kcflvíkingar, sem áttu að keppa við Ármann, komu ekki til leiks, en það vjssi enginn fyrr en um það leyti er leikurinn átti að hefj- ast. Leikur Vals og Akraness var á köflum nokkuð góður. Til að byrja með var hann jafn, og tvísýnn, en smátt og smátt tók Valur hann meir í sínar hendur og komst um skeið 5 mörk yfir í fyrri hálfleik, en í hléi stóðu leikar 18:15. Þegar 10 mínútur voru af síðari hálfleik höfðu Valsmenn skorað 26 mörk en Skagamenn 19. Næstu 10 mínút- urnar eru jafnar, og Akurnes- ingar þó heldur marksæknari, en þá standa lejkar 30:24. Endasprettur Valsmanna var betri og lauk leiknum með níu marka mun eða 38:29. Vöm Skagamanna var yfir- leitt opin og notuðu Valsmenn sér það. Þeir áttu auðvelt með að komast inn á línu, og aldrei þessu vant skoruðu þeir 18 mörk af línu. Sóknarleikur Valsmanna var oft nokkuð góður, og má raun- ar vera að hin opna vörn Ak- umesinga hafi auðveldað þeim sóknina og árangurinn segj ekki alveg tii um raunverulega söknargetu. Leikur Skagamanna var kröftugur og leikmenn sterkii. Miðað við aðstöðu þeirra' til æf- inga er árangur þeirra undra góður. Beztu menn þeirra vom Björgvin. Ingvar og Kjartan. Svavar í markinu varði oft mjög vel. sérstaklega í síðari hálfleik. I liði Vals voru beztir þeir Sigurður Dagsson, Gylfi Jóns- son og Bergur. IBK vann Breiðablik. í .3. fl 12:2 Þ V Staðan í 2. dejM karia á Handknattleiksmóti fslands er nu þessi: Llð Valur Ármann Haukar ÍA ÍBK Brejðabl. L U J T M St. 3 3 0 0 97:73 6 3 3 0 0 69:41 6 3201 104:59 4 2 1 0 1 60:58 2 3003 43:73 0 3 0 0 3 55:115 0 sson heimsmeistari í skautahlaupi Heimsmeistarakeppni í skauta- [ hlaupi fór fram í Karuizava i ! Japan um síðusju helgi. Sviinn Johnny Nilssson sigraði í karla- flokki með mikium glæsibrag og setti þr.jú heimsmet á mót-! inu, í kvennafiokki sigraði 1 Lidia Skoblikova frá Sovétrikj- unum. Samanlagt: Stjg. 1. Johnny Nilsson, S. 178,447 (heimsmet) 2. K. Johannesen. Nor. 179,098 3. Nils Aaness. Nor. 179.098 4. Per Ivar Moe, Nor. 180,997 5, Wang Sín-jú, Kína 6 M.agne Tomassen. Noregi 7. Fréd Maier. Noregi 8. Ivar Njlsson, Svíþjóð 9. Rudi Ljebrech. Hollandi 10. Lo Sjin-húan, Kina. í einstökum grefnum urðu þessir fremstir: 500 m.: Sek. 1 Grisjin, Sovétr. 39,8 2. E. Rudolph, USA 40,2 3. Boris Stenin, Sovétr. 40,7 1500 m.: Mín. 1. Lo Sjin-búan, Kína 2.09,2 2. K, Johannesen. Noregi 2.09,4 3 Per Ivar Moe. Noregi 2.09,5 5000 m.: 1, Jhonny Nilsson. 2 K Johannesen 3. Per Ivar Moe 10.000 m.: 1 Johnny Nilsson 2. Nils Aaness 3 K. Johannesen Mín. 7.34,3 (heimsmet) 7.38,1 7.45.6 Mín, 15.33,0 (heimsmet) • 15.54.9 15.57,1 Kvennakcppni f kvennakeppni sigraði Lidia Skoblikova m.iög glæsilega, og bar hún sigur úr býtum á öHum Lidia Skoblikova. í kvöld verða leiknir tveir leikir í meistara- flokki á Körfuknatt- leiksmótinu. Um helg- ina voru háðir 6 leikir í yngrri fl. ot? í 1. fl. Leikirnir í kvöld verða milli j ÍS og IR og svo milli KR og I KFR. Eftir fyrri ieikjum að ! dæma ættu IR og KR að vinna þessa leiki, en víst má teija að KFR muni veita KR-ingum harða keppni. Um helgina voru háðir sex leikir. Athyglisverðastur var ieikur KR cg Skarphéðins í 1 flokki. Leikurinn var vel leik- inn af beggja hálfu, og körfu- hæfni leikmanna í báðum lið- um engu lakari en gerist í meistaraflokki. Leikmennirnir úr Árnessýslu frá Héraðssam bandinu Skarphéðni veittu KR- ingum harða keppni og mun- urinn var sáralítill. Vonandi senda Arnesingar lið til keppni í fleiri flokkum á næsta mót Þeír hafa sýnt það á Islands- mótinu nú að þeir eru fyllilega gjaldgengir. Urslitin í leiknum urðu 64:57 fyrir KR. Úrslit í öðrum leikjum urðu þessi: .4. fl, Ármann—KR 6:17 3. fl. IR b.—Ármann 37:21 3. fl. KR—KFR 32:19 2. fl. Ármann a.—KFR 68:20 ■ 2. fl. IR—KR b. .85:32 1 Johnny Nilson. vegalengdum. Samanlag-, náðu þessar beztum árangri: ,J7 , Stig. 1. Skobljkofa (Sovétr.) 190.817 2 Voronina (Sovétr ) 194,934 3. Stenina (Sovétr.)i -195,238 4 Egorova (Sovétr-.þ . 5 Kolsjna (Sovétr.) * Wane (Kína'1 tó Skoblikova setti ^nýtt heims- met i 1000 m skautahlaupi kvenna — 1.31,8 mín. Hún er 23 ára gömul.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.