Þjóðviljinn - 27.02.1963, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 27.02.1963, Blaðsíða 10
10 SIÐA ...... .—■ - -- ..———--------------- ÞJÓÐVILJINN GWEN BRISTOW: I HAMINGJU LEIT skfldi ekkj almennilega sjálf. f sex daga fylgdu þau Río Dolores. Áin leiddi þau í vest- urátt og síðan í norðvestiur gegn- um fjöUin. Ferðin var þreyt- andi, en þau höfðu vatn og góð- an mat — nýtt sauðakjöt og fuglakjöt, auk þess saltkjötið sem þau fluttu með sér og maís- grautinn. Það var steikjandi hitii á daginn, næturnar urðu kaldari o gkaldari. Einn daginn riðu þau inn í regnskúr, en þau fögnuðu vaetunni og Gamet upp- götvaði sér til undrunar að eng- inn kvefaðist. Nú voru Comanchamir aðbaki. Þau höfðu ekki lent í neinum árekstrum við indíánana. Stund- um sáu þau indíánahópa á vakki. en karlmennimir sendu menn til móts við þá og þeir höfðu meðferðis perlur og bönd og mislita dúka tU g.iafa. Sfund- Garnet sagði: — En ég hef auðvitað ekki séð Californíu. Án þess að líta við sagði John: — Þér verðið hrifin af Cali- fomíu. — Það er ég viss um, sagði hún. — Oliver segir að það sé svo dásamlegt land. — Það er dásamlegra en Oli- ver eða nokkur annar getur lýst því. Hann talaði lágt. Hann sneri sér hádfvegis frá henni og hún sá ekkj framaní hann. en henni fannst sem hann vseri að tala um konuna sem hann elsk- aði- — Yður þykir vsent um það land, er ekkj svo? sagði hún. — Jú, sagði John — Mér þykir vænt um það. Hún óskaði þess að hann héldi áfram að tala. Hún bjóst við að lýsing hans á landinu yrði skemmtilegri en lýsing Oli- vers. — Hvað er það sem hríf- ur yður mest? spurði hún. — Víðáttan, sagði John. — og blómin. En ]>að er erfitt að tala um þetta við þann sem aldrei hefur komið þangað. — Hvers vegna? — Vegna þess — Hann sneri sér við og brosti til hennar. — Vegna þess að þér mynduð ekki trúa því að landið sé eins og það er, fyrr en þér hafið komið þangað Það gerjr eng- inn. — Jú. það geri ég. Og ég vþdi óska að þér mynduð segia mér eitthvað meira um landið. Sjáið þér til. bessar eyðimerkur eru svo erfiðar. Þér hafið farið hér um áður Þér vitið hvað bíður yðar, þegar þér komið á leiðarenda, en það veit ég ekki. Ef þér viljið segia mér frá því, þá hef ég um eitthvað að hugsa þegar ég er þyrst og þreytt. — Já. ég skil það. Þegar við förum um betta eyðiland, þá hugsa ég stöðugt um Californíu — snjóinn á fjöllunum og óend- anlegar blómabreiður. Hann horfði á naktar klapp- imar og það var eins og hann sæi blómin í Californíu fyrir handan þær. Hann sagði með hægð: — Blómin vaxa ekki bara á vjð og dreif og blómstra. Þau vaxa i stórum breiðum, e^cra eft- ir ekru af viiltum gulum val- múum eins og gyilt teppi Þar fyrir handan kemur ekra eftir ekru af bláum úlfabaunum og síðan stórar breiður af verbena og hárauðum salvie — það er eins og risastórt tuskuteppi sem breitt hefur verið á jörðina. Uppi í hlíðunum er dökkgrænn chap- arral og svo yuccatrén eins og risastór kerti og enn ofar taka svo aftur við blómabreiður aiveg upp að snælínu. Ajlls staðar er ilmurinn af salvie. Það er kryddaður ilmur sem liggur alls staðar i loftinu. Maður stöðv- ar hestinn uppi í hlíðinni og situr kyrr og horfir og horfir, vegna þess að maður fær sting í hjartað og getur ekki haldið áfram. Fjallatindarnir eru hvit- ir og himinninn er svo óendan- lega blár og allt í kring eru fjölil og fyrir neðan ólýsanlegar blómabreiður, sem hægt er að gráta yfir. Maður skammast sín fyrir tilfinningasemina og snýr hestinum til að halda áfram, og þá kemur maður kannski auga á gamlan þrjót frá Bandaríkjunum sem strauk þaðan til að sleppa við gálgann og hann horfir á þetta allt saman og segir: „Djöf- ullinn sjálfur!“ en hann segir það þannig að maður skilur að það er ekki blótsyrði Það var dálítil þögn. Garnet horfði á berar klappimar og á litla lækinn sem átti að visa þeim veginn til Californíu. Kliðurinn frá búðunum barst tiil þeirra. — Þökk fyrir, sagði hún lágt. — Kærar, kærar þakkir. Jchr. horfði enn fram fyrir sig Þegar hún rauf þognina. sneri hann sér snöggt við eins og hann væri búinn að gleyma að hún vaéri þarria. Hánri hló dá- lítið beizklega. — Ef þér segjð nokkurr. tima nokkurri mannveru. að ég hafi talað svona sagði hann, — þá segi ég að þér séuð með sólsting. Jæja, við skulum koma. Ég fer bráðum á vakt og ég viil sofa dálítið fyrst. Hann tók undir handlegg henni og hjálpaði henni að klöngrast yfir stejnana. Þegar þau fóru framhjá verðinum. sagði John góða nótt og fór leiðar sinnar. Fáeinum mínútum langur á jörðjnni hjá fleiri mönnum í fastasvefni. Garnet þótti hann undarleg mannvera. Hann var hrifinn af jörðinni sem hann lifði á, en honum var litið um mannfóik- ið sem var umhverfis hann. All- ir hinir, hvaðan sem þejr voru sprottnir, höfðu myndað með sér eins konar samfélag. Starfið og sameiginleg hætta tiengdu þá hvem öðrum. En þótt John rækti skýldur sínar eins vel og hver annar og allir hefðu mikið álit á honum þá blandaði hann ekki geði við neinn. Samt sem áður hafði hann tal- að við hana og eiginlega furð- aði hún sig á því. Kannski var bað vegna þess að hún var jafnhrifin af náttúrunni og hann. Henni féll líka vel við John á einhvern kynlegan hátt, sem hún um verzluðu þeir við indiánana og fengu í staðinn villibráð og nýjan fisk. Þegar þau yfirgáfu Dolores, riðu þau beint í vesi.ur og sex- tíu kílómetra leið riðu þau vatnslaus gegnum nakið fjall- lendi. Garnet sat hestinn þar til hún var að örmagnast af þreytu, þá fóru þær Florinda af baki og gengu. Florinda var mjög þreytuleg. Hún var með dökka bauga undir augunum og rykið gerði þá en dekkri. — Þetta er hábölvað land, finnst þér ekki? sagði hún með- an þær fetuðu sig áfram upp brattann. Röddin var hás af ryk- inu. — Það er hræðilegt, sagði Garnet. Hún stanzaði til að fá sér teyg úr vatnsflöskunni sem hékk við beltið. Florinda dró blæjuna frá munninum og fékk sér líka að drekka. Þrátt fyrir þé'ita og þykka blæjuna. var andlitið á henni rautt af sólbruna. Gamet leit út eins og indíáni, en Flor- inda tók þegar út þjáningar vegna hörundsins. Mjólkurhvít húðin gat ekki orðið brún. Hún vafði slæðunni aftur um andlit- ið og sagði: — Veiztu hvað tekur við af þessu? — Oliver segir að við stefnum til Grand Hiver. — Hvað er svona stórkostlegt við hana? — Ja, það er á. — Já, auðvþað er það stór- kostlegt. Að fá vatn. Garnet sagði hlýlega: — Ég he!d að hitinn fari enn verr með þig. Florinda yppti öxlum. —_ John sagði mér það í upphafi. En vertu óhrædd. ég gefst ekki upp. Þær þögðu aftur. Hófar múl- dýranna skullu á klöppunum. Þejr fáu sauðir sem eftir voru jörmuðu á gras og vatn. Hvor- ugt var til. Klukkan var á að gizka níu að morgni. en sólskinið var þeg- ar orðið hreinasta kvöl. Garnet fannst hálsinn á sér eins og skrápur. Hún fitlaði með longun við vatnsflöskuna. Oliver kom til hennar. Hann var lika fót- gangandi og teymdi á ef'.ir sér klyfjaasna. Hann rétti fram lausu höndin.a með fáejnum flöt- um steinum. — Stingdu einum af þeim uppí þig, sagði hann, — og sjúgðu hann eins og kandís. Þá hélzt munnurinn rakur og þú átt hægara með að kingja. Gamet tók við steinunum og fékk Florindu einn. Þetta bætli dálitið úr skák. Oliver gerði allt sem honum var unnt til að gera henni ferð- ina um þessi erfiðu svæði bæri- legri Það var ekki honum að kenna að sextiu kílómetrar voru á milli ánna. Gamet hugsaði um blómabreiðumar í Califomíu og snjóinn á fjallatindunum. Hún var fegin því að John skyldi hafa sagt henni þetta og á þenn- an háttl. Nú gat hún hugsað um þetta meir,a að segja milli gló- j andi heitra klappanna. Loksins komu þau til Gr.and River sem gjálfraði við steina og niðurinn lét í eyrum eins og hljóðfærasláttur. Á bökkun- um var grængresi handa skepn- unum og þau stöidruðu þarna við heilan dag til að safna kröftum. Fólkið þvoði sér og fötin af sér og piltarnir elduðu mikinn og ljúffengan mat. Þeir slát.ruðu síðustu sauðunum sem þeir höfðu rekið frá Santa Fe. Það var tilgangslaust að hafa þá lengur með, því að þeir gátu ekki klifrað upp fjalllendið varð lestin und.an var. Héðanaf vrð lestin að láta sér nægja saltkjötið og fuglana sem hægt v.ar að skjóta í fjöllunum. Oliver sagði Garnet að nú væru þau að koma inn í ríki Utha-indíánanna. Utharnir vom ekki eins grimmir og comanch- arnir og ekki eins heimskir og diggaramir sem framundan voru. Þetta var vel gefinn ætltflokkur og hvítir menn gátu auðveldlega átt við þá viðskipti. En það var áfr.am hafður vörður, því að uthamir voru leiknir þjófar. Garnet hafði gert sér vonir um að þau myndu fylgj.a ánni, en það var ekki gert. Þau fóru yfir hana, og Gamet hélt sér dauðahaldi í söðulbogann meðan Sunny, lit’a hryssan hennar, leit- aði fóttfesfu mi'lli steinanna í ár- botnjnum. En Sunny var sterk og örugg og Garnet komst upp á hinn bakkann án nokkurs ó- happs. Þau héldu áfram í norð- vestur í áttina að annarri á sem hét Græná, Oliver sagði, að nokkr- um kílómetrum sunnar rynnu Grand River og Græná saman og mynduðu Coloradofljótið, en þangað gætu þau ekki farið því að ekki væri hægt að kom- ast yfir Coloradofljót. Þau yrðu að krækja upp fyrir það. Það lengdi ferðina. en ekki v.ar um aðra leið að ræða. Þau voru komin upp í • svim- andi hæðir. Landslagið var stór- j kostilegt en Gamet var Qrðin svo mettuð a.f náttúrufegurð að hún megnaði naumast að líta í krin.gum sig. Um miðjan daginn var hitinn nær óbærilegur, og nætumar voru svo kaldar að stundum var hrim á jörðu þeg- ar þau vöknuðu. Vatnjð í fjalla- lækjunum var ískalt. Það glamr- aði í tönnunum á Gamet þegar ! hún þvoði sér úr vafnsfötunum sem piltlarnir færðu henni. Dag nokkum þegar þau höfðu nýlokið við ð borða. kom varð- maður með boð um það að tólf uthar væru á leið til búðanna. Gamet sá að hinar konurnar, bæðj hjnar mexíkönsku os kyn- blönduðu fleygðu sér niður á jörðina og breiddu yfir sig u'll- arteppi. Hún og Florinda sátu saman. Oliver kom í skyndi til bejrra með ullarteppi og sagði beim að leggiast útaf. Hann lagði ullarteppin yfir þær og fleygði söðlum og klyfjum ; haug umhverfis þær, eins og þetta væri hrúga af dótj. — Oliver! hrópaði Garnet und- ir feppunum. — Hvað kemur eig- inlega fyrir okkur? Hún heyrði að hann hló. — Ekki neitt. Það fer ekkert vel um ykkur, en þið getið verjð óhræddar. Utharnir vilja fá ó- keypis mat En ef þeir sjá kon- ur. vilja þeir gjam.an kaupa Mikið treystir frændi okkur vel. Hversvegna heldurðu það? Sérðu, hann skilur við dag- Það er bókina sína opna á borðinu. okkar ... Það er nú ekki heiðarleiki okkar. þekkingarskortur Hann skrifar hana nefnilega á sanskrít. ■Miðvikudagur 27 febrúar 1963 Jæja, karlinn, — þú tapaðir fyrir rjómalituðum sportbfl. Listasafn Reykjavíkur Framhald af 7. síðu við um listaverkakaup hér á landi. Með þessu móti væri jafnan uppi úrvalssýning íslenzkrar nútímalistar, safnið væri í stöð- ugu sambandi við ný viðhorf og ferska strauma, og safn- gestir gætu séð ný verk á skömmum fresti. Af þessu leiddi, svo sem fym er að vikjð, að stór húsakynnj væru^ engin frumnauðsyn. Hugmynd þessi hefur verið borin undir ýmsa unga lista- menn og fengið beztu undir- tektir. Nokkur bandarísk söfn hafa svipaðan hátt á um vissar deildir sínar, t.d. söfnin í Hagerstown og Buffalo, en taka jafnframt við pöntunum safn- gesta á þeim myndum, sem safnið hyggst eigi festa kaup- á. Slíkt væri mjög auðvelt og vafningalaust í framkvæmd, ef horfið væri að því ráði“. Að lokum segir nefndin: „Það er einlæg trú nefndar- innar, að með stofnun Lista- safns Reykjavíkur yrði komið til móts við mjög almennan myndlistaráhuga bæjarbúa og hinni gróskumiklu list höfuð- staðarins skapaður eðilegur vettvangur". Það er mín skoðun, eins og ég hef áður vikið að, að lista- verkanefndin hafi hér bent á mjög athyglisverða og eðlilega leið til uppbyggingar og þró- unar Listasafns Reykjavíkur. Tillögur hennar hafa þann kost að draga úr hóflegum stofn- kostnaði og tryggja að safnið yrði öruggt skjól og lifandi vettvangur fyrir þá strauma og stefnur sem hrærast í mynd- listinni á hverjum tíma. Ég vil mega vænta þess að háttv. borgarstjóm sé mér sammála um að réttmætt sé taka þetta merka mál á ný á dagskrá og til ákvörðunar með þeim hætti, í meginatriðum, sem í tillögu minni greinir. Með því væri stofnun lýðveld- is á fslandi reistur verðugur minnisvarði af núlifandi kyn- slóð höfuðborgarinnar og grund- völlur lagður að ríkara menn- ingarlífi íbúa hennar í fram- tíðinni. íþróttir Framhald af 4 síðu. af 6 úr víti). Ragnar Jónsson skoraði 16 af mörkum Islend- inga (6 úr víti) og Gunnlaugur Hjálmarsson 13 (5 úr víti). — Og hvenær eru næstu landsleikir fslands í handknatt- leik? — Það er mjög líklegt að undkeppni heimsmeistarakeppn- ar hefjist í nóv.-des. í haust. Við lendum að líkindum í riðU með einhverjum tveim þjóðum af þessum: Finnland, Holland. Belgia, Lúxemborg, Sviss, Spánn. Aðeins tólf lið komast í sjálfa aðalkeppnina í Tékkó- slóvakíu. Mótið á að standa í viku, og verða öll lið að keppa á hverjum degi. — Fjáhagurinn verður erfitt vandamál í þessu sambandij eins og oftar. Það hindrar mjög þátttöku okkar manna f allri alþjóðlegri keppni hversu dýrt er að ferðast héðan til annarra landa. Við getum ekki boðið hingað erlendum liðum vegna húsnæðisleysis. Frakkar og Spánverjar græddu hvorir um sig um eina milljón króna á leikjunum við íslenzka lands- liðið, enda hafa þeir stórar hall- ir upp á að bjóða. BÚÐARKASSINN Rafknúnir Tveggja TELJARA PLÚS-MINUS MARGFÖLDUN ÖRUGG LÆSING Hagstætt verð. REMINGTON ER ÁVALLT No.l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.