Þjóðviljinn - 01.03.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.03.1963, Blaðsíða 7
Það átti svo að heita við valdatöku Kennedys að kalda stríðinu væri lokið. En hvort sem því er lokið eða ekki, hefur kalda stríðið sýnt sig eiga þá ælingja, scm erfitt verður að ráða niðurlög- um þeirra. Einn þessara kalda- stríðsælingja er uppgangur hernaðarstefnu Vestur-Þýzka- lands. Samhliða hernaðarstefnunni er uppeldi barna og unglinga í vestrænum löndum orðið vandamál. Kalda stríðið hefur reynzt slæmur uppalari. Við getum fylgzt með upp- eldi unglinga í öðrum löndum af fréttum eða eigin reynzlu. Rétt um það bil sem nazist- arnir voru að láta heyra til sín aftur í Vestur-Þýzkalandi svo ekki varð um villzt hverjir væru þar á ferð. gisti ég nokkr- ar nætur í Þýzkalandi, m.a. eina nótt í Slesvig Holstein. Mér er minnisstætt frá þeim stað að mér varð ekki svefn- samt um nóttina fyrir öskri í unglingum sem ráfuðu um stræti bæjarins. Hljóðin sem þeir gáfu frá sér voru svo ógn- þrungin að ég hefði aldrei hey”t annað eins til unglinga. í skýrslum alþjóðasambands lýðræðissinnaðra kvenna er sagt frá atburði sem kom fyrir þýzkan uppeldisfræðing, konu nckkra, sem bar fram tillögur um friðsamlega lausn Þýzka- landsvandamálsins á Friðarsam- bandsþingi. Henni segist svo frá að hún hafi ekki fengið að ljúka máli sínu fvri.r unglingum á áheyrendbekkjunum, sem bauluðu og öskruðu til bess að ekki hevrðist til hennar. Þeg- ar hún fékk aftur hljóð spurð’ hún öskurmennina hvaða lausn beir hefðu á málinu og ef þeir hefðu éinhverjá lausn þá skyldu beir koma fram með hana. En þá brá svo við að steinhtióð varð. Þeir höfðu ekk- ert ti 1 n-rlanna að leggja. Æskulýðsmótið í Finnlandi i súmar gaf ungHngum kalda striðsins tilefni til að láta til sín heyra. Æskulýðsmótið var sótt af ungu fólki frá öllurn heimimun. Ályktanir þingsins vóru gegn stríði og með af- vopnun. Afvopnun og friður virðast vera verstu orðin í hug- u.m bes'nra katdastríðsu.nglinga Þegar fóikið af æskulýðsmótinn fór gönfiu um höfuðborg Finn- lands ru.ku pabhadrengirnir uot> til handa og fóta og réðust að göngufólkinu og hösuðu sér eins og ælingium kalda stríðs- ins sæmir. Einn mótsgesta hef- ur lýst bessurrí aðförum i Hóð Það er snvézka skáldið Évtú- gipuVó T hýtt úr pn-V-' er kvæðí hans eithvað á V-p-c tot» Það er ekkert vont fólk tii en rniskunnarlanst skal ég segia vkk'm án bess pð ásaka eestgiafa mína: allar hjóðir eiga S’+t. úrhrak Eg æ*'« að seeía frá bessn— fjrriri’flertii náung'im wiýðíð rnclí rnfnu. Ég þnkWi nez’.smann af bók- um og kvi.kmyndum en hér stóð ég hann að verki. , :Nazisminn tuggði tyggigúmtní' með hávaða. Hann var öskrandi, bólugrafinn og hárið úfið og hefði ég ekki verið komm- únisti fyrir hefði ég það kvöld orðið kommúnisti. Við sem gengum Hvalfjarðar- göngu urðum ekki hissa á fregnum af nazistum Finrílands. Við höfðum nefnilega orðið fyr- ir fylgd íslenzku hernaðarsinn- anna allt frá náttstað en þð rækilegast frá Elliðaám 03 heim í Miðbæjarskóla. Varð- bergsbörnin fóru með kínverja- sprengjum, ákeyrslum, orgum og óhljóðum og voru sannír fulltrúar herstöövarinnar. Með- an á útifundlnum við Miðbæi- arskólann stóð. þyrptust þeir að Tjarnargötu 20 og brutu rúður Þegar talað var við unglingana sögðu þeir frá einhverjum „Þeim“ sem undirbúið höfðu skríislætin. Og þegar sagt var við börnin að ,.Þeir“ hlytu bara að vera einhver skrill. hljóðaði svarið uppá allt annað. „Þeir“ voru fínir menn. Einn „Þeirra' var meira að segja alþingis- maður. Ég veit um fólk sem var á- horfandi að skrílslátunum við Miðbæjarskólann og Tjamar- götuna. Fyrir því fólki fór likr og fyrir Evtúsjenkó, hefði það ekki verið hernámsandstæðing- ar bá, hefði það á bví kvöldi orðið hemámsandstæðingar. Þ-> var þetta ort: Þó að næði um Nató enn nenia frá, kommadóti, bá standa á Varðbergi vaskir menn nteð vasana fulla af grjóti. (G) Virðingarleysið fyrjr mannrétt- indurr. er börnunum kennt af beirn aðila sem þarf á ungling- um með þessháttar uppeldi að halda. Kröfumar um afvopnun. frið, mannsæmandi lífogmann- réttindi á að kæfa með skríls- látum, og rökþrota stjórnmála- menn beita fyrir sig börnum Kjörorð Vestur-Þýzkalands eftir striðið er að gleyma verði stríðsglæpnum. Það hefur tekizl svo vel, að engin önnur þjóð er eins illa að sér í glæpasögu nazistanna í stríðinu eins og V- Þjóðverjar. Kaldastríðspostul- amir leyfa engan óhróður um glæpinn. Okkur skilst samkvæmt þess- ari gleymsku að (Vestur) Þjóðverjar hafi orðið fyrir miklu ranglæti í stríðinu. Þeir eru á ný farnir að belgja sig út um landvinninga í austurveg og teknir til við sína fyrri iðju að bera í stríðið. Það er ekki lítill íburður. Skýrslur herma um sem þakklætisvótti fyrir vei unnið verk. Sexhundruð milljón mörk fara árlega í þessi heið- urseftirlaun. Við heyrum líka og lesum að það er ráð á öðru og er það ekki lítið ískyggilegt: 80 njósnastofnanir hafa aðsetur í Vestur Berlín og þar er unn- ið að því að senda menn inn í Þýzka alþýðuríkið og veiða sálir. Það er ótrúlegt en satt að hverjum þeim sem veiðir eitt fórnardýr er borgað frá 50 upp í 5000 mörk í verðlaun, að ekki sé talað um hvað þeir fá mikið sem flýja yfir landamær- in. 1 síðari heimsstyrjöld var það óskiljanlegt öfugmæli að Þjóð- verja vantaði bæði landrými og fleira fólk. Og nágrannar beirra fóru ekki varhluta af að vita hvernig þeim tókst að nð hvorutveggja. Þeir óðu yfir Eftir Drífu Viðar að ausið sé í hernaðaruppbygg- ingu Vestur-Þýzkalands meira en hundrað milljörðum marka. Árið 1961 fóru „bara“ 12 millj arar marka til hernaðarupp- byggingar. Samkvæmt tölum UNESCO er Sambandsiýðveldi ”1 hinsvegar á svo lágu stigi i mennta- og skólamálum að það er hið 57. í röðinni í heiminum og meðal annars á lægra stigi en Suður Ameríkuríkin sem aldrei hafa verið talin til fyrir- myndar í menningarmálum Auk þess er ástandið svo lélegi í heilbrigðismálum samkvæmt skýrslum UNESCO, að dauði kvenna af völdum barnsburðar er hæstur allra Evrópulanda og er það vegna ónógrar heilsu gæzlu og harkalegs vinnuþræ'- dóms. Afturámóti er ráð á ýms^ öðru. Um 20.000 manns sen: tóku þátt í glæpnum. störfuðu m.a. í fangabúðunum og ann- arstaðar, eru nú á háum laun- annarra lönd og tókst að kvelja þjóðimar svo, að það var ekki mannsbarn í Evrópu sem komst undan að vita af þeim til ills Þjóðverjar höfðu þá þegar allt- af verið órétti beittir. Nú eru þeir búnir að taka upp sömu valdapólitík og fyrir síðari heimsstyrjöld. Þeir við- urkenna ekki nein landamæri Þeir heimta að ráðizt verði inr. í önnur lönd. Þá skiptingu sem sigrað Þýzkaland lét sér lynda eftir stríð viðurkenndu þeir ekki lengi og stofnuðu með að stoð Nató sérstakt vesturþýzkt riki með aðsetri i Bonn. Austur- býzlca alþýðuríkið sem síðar var stofnað er ekki til i þeirra auc- um. Nærri má geta að fólkinu Evrópu standi ekki á sama þeg ar það heyrir ummæli ýmissa ráðamanna og fyrrverandi ráða- manna V-Þýzkalands svo sem eins og Strauss. Adenauers. Blancks. Hinrich Kopf, Gerst- Frá Hvalíjarðargöngu Samiaka hernámsandstæðinga í fyrra- vor. Göngumenn eru að' leggja af stað frá Hvitanesi í Hval- íirði. — ★ — enmeiers. Gerstenmeier sam- bandsþingsforseti segir í apríl 1962 m.a.: „Við viðurkennum ekki núverandi landamæri. Við viljum fá Þýzkaland aftur eins og það var 1937“. Árið 1961 sagði Strauss land- vamarráðherra: „Heimsstyrjöld- inni síðari er ekki lokið“. Enn segir Strauss: „Við verð- um að hætta á allt, líka stríð. til þess að ná takmarki okkar“ Hinrich Kopf: „Við teljum okkur hinn skilyrðislausa rétt til þess svæðis sem liggur að okkur. Krafa Slesíuhreyfingar- innar „Frelsi handa Slesíu" er líka krafa okkar“. Hinsvegar hafa ráðamenn V- Þýzkalands alltaf hafnað frið- arsamningum og hverskonar samningaumleitunum milli ríkja. Yfir 100 tilboð Austurþýzka Al- þýðuríkisins hafa verið hunjJ§-„ uð éins bg þaú fiáfi aldiæi kom- ið fram, af því að þýzka Al- þýðuríkið er ekki til í augum vesturþýzkra st.iórnmálarnanna. Það eru ekki bara síömu orð og sami áróður og hjá Hitler. heldur em þarna sömu menn að verki sem lögðu Evrópu f eyði fyrir 23-4-5 árum. Landakrafa V-Þýzkalands e» núna ráðandi krafa allra stjóm- málaflokka á vesturþýzka sambandsþinginu. Til þess að halda þessari stefnu uppi borg- ar ríkisstjórnin gífurlegum her af skipuleggjandi félagssamtök- um sem vinna að stríði. Allt miðar að einu marki: að koma fólki í stríðsham og undirbúa sálræna þörf fyrir styrjöld. Ummæli stjórnmálamannanna miða líka öll að sama marki. Atvinnumálaráðherra Waltor Stein segir í Wurzburg 14. maí. „Við megum ekki gleyma því. að Þýzkaland þarf aftur land- svæði. Það er ekki meira land- rými hjá okkur. Við munum fínna landið hjá nágrannaþjóð- unum sem ekki þurfa á þessu landssvæði að halda. Handan Við landamærin bíða mannauð®" landssvæði okkar". 1961 segir Kai Uwe von Hass- el í Slesvig Holstein: „Við vili- um fá aftur hin gömlu þýzku yfirráðasvæði. Árið 2000 barí ekki að verða 83. ár október- byltingarinnar í heiminum“. Þarna er landakrafan notuð um leið og andkommúnisminn óg allt falið bakvið kröfuna um „réttinn til heimkynna“. (endn bótt þeir yfirgefi heimkvnni sin fvrir borgun og biaðamenn séu alltaf viðbúnir einmitt á þeim stað sem flóttamennirnir koma fram.) Núna á ekki að heyja styriöld með hinum velgerðu og þa'- bekktu vopnum Þýzkalarids. skriðdrekum og fluevélum eöa gasofnum. Nú eru það Kjarn- orkuvopn sem eiga að tala. svo frantaralýður Evrópu fái loksins "ki.lið að hér koma eneir venju- ’egir menn. hér koma Þjóðver.t- ’r. Og hafa nú með höndum ’-nargfalt öfiugri gjöreyðingar- 'æki en áður. Adenau.er segir þann 25 aprfl 1960: -------------------- SlÐA 7 „Hver sá sem vill koma upp vestur-þýzkum sambandsher án þess að útbúa hann slíkum vopnum (kjamorku), hefur drýgt synd, sá er heimskingi, eða eitthvað ennþá verra“. Auk þess segir h - r n í sept. 1962: „Vestur-þýzki :ambands- herinn þarfnast kjamorku- vopna. Án kjamorkuvopna get- um við ekki sent æskulýð okk- ar í stríðið". Blanck, fyrrverandi stríðs- málaráðherra, lýsti yfir fyrír sitt leyti, að nann vissi ekki hvort þýzki herinn gæti enn sem komið væri gert útaf við sovétherinn, en hann væri nægilega öflugur til þess að vinna sigur á herjum Vestur- Evrópu. Við höfum það eftir þeirra eigin heimildum að verið sé að koma upp 40 eldílaugabataljón- um með aðstoð Bandaríkja N- Ameríku. Eldflaugamar fá V- Þjóðverjar keyptar í Bandaríkj- unum auk þess sem þeir koma upp hjá sér sínum eigin eld- flaugavopnum og kjamorku- vopnum. Þeir krefjast að þau verði staðsett á iandamærum Alþýðuríkisins. Þeir nazista- hershöfðingjarnir Speidel, Heus- jnger, Förtsch og I-Ieye eru að- alstjómendur vesturþýzka hers- ins sem er sterkasti aðilinn i Nató. Það er blekking ein þeg- ar vestrænir valdhafar þykjast geta haft hemil á vesturþýzku hernaðarstefnunni. Með aðstoð Nató er einmitt vesturþýzki herinn orðinn sterkasta hernað- araflið í Evrópu. Hvernig er svo umhorfs heimafyrir í Þýzkalandi. auk þess sem heilbrigðis og menn- ingarmál eru á lægsta stigi og á lægra stigi en nokkursstaðar annarsstaðar í Evrópu? Hvem- ig er svo frelsið og lýðræðið? 17 árum eftir endalok naz- istaherradæmis Hitlers erj þama sömu dómaramir að dæma menn og málefni. Skuggaliðið er allt í valdastöð- um og hefur nú nóg að gera að dæma þá menn sem vinna að iriði. Stríðsglæpamennirnir fá hæstu eftirlaun, en þeir sem voru f andspymuhreyfingunni gegn Hitler eru settir í fangelsi. Nú éru riöfn andspyrnumanna um heim allan á svörtum listum hjá nazistum Vestur-Þýzka- lands. Það bíður ekkert nema tugt- hús þeirra, sem berjast fyrir friði. Við ættum ekki að gleyma því að fyrsta fórnarlamb Hitl- ers sem drepið var. var kona úr friðarhreyfingunni. Skýrslur alþjóðasambands lýð- ræðissinnaðx-a kvenna segja að árið 1956 hafi 15 af hverjum 100.000 verið undir refsivendi laganna á pólitískum gmnd- velli. Síðan hefur talan stöðugt farið hækkandi. Þeim sem beri- ast fyrir friði er ekki gert kleift að lifa mannsæmandi lífi. beir eru gerðir gjaldbrota. séð er fyrir að þeir verði ærumeiddir opinberlega svo þeir fái hvergi atvinnu. Líf þeirra er lagt í rúst. Svo mikið er á sig lagt til þess að þýzkir hermenn fái aftur að vaða yfir iöndin í þessum eina leik sem þýzkum nazist.um þyk- ir boðlegur: Stríði. Kgffwisin ^eisinin *V fwwíHmni Akureyri í gær. — Mikið var um dýrðir hér dag á öskudag- in og setti litla fólkið svip sinn á bæinn að venju. Krakkamir gengu um í stórum hópum. klædd litsterkum búningum og blésu í instrúment og sum báru sverð og skildi með ógnvekiandi mvndum og hver sæigætisbúðin féll eftir aðra fyrir einbeittum árásum og var allt gefins benn- an dag. Kötturinn var sleginn úr tunn- unni og æruverðugir góðborg- arar óttuðust jafnvel um líf sitt. Margir önduðu léttara. þegar betta herskáa. fólk var komið í bólið sitt og farið að dansa Tndíánadans í draumalandinu. k.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.