Þjóðviljinn - 01.03.1963, Qupperneq 9
Föstadagur 1. marz 1963
ÞJÓÐVILJINN
hernbjV'
galtarv
grimsst
{(vigindlsd
bldnduós
akureyri
dautabú
möðrud
V»*v
kambanes
Sííumúli
‘feykjavík
kirlgubtejarkl
fagurhólsm
loftsalir
stórh.
raufarh
skipin
★ Skipaútgcrð ríklslns. Hekla
er á Norðurlandshöfnum á
suðurleið. Esja er á Vestfjörð-
um á norðurleið. Herjólfur fer
frá Hvík kl. 21 í kvöld til
Vestmannaeyja. Þyrill fór frá
Rvík 26. f.m. áleiðis til Man-
chester. Skjaldbreið er á
Breiðafjarðarhöfnum. Herðu-
breið er á Austfjörðum á
norðurleið.
★ Jöklar. Drangajökull fer í
dag frá Brémerhaven áleiðis
til Cuxhaven, Hamborg og R-
víkur. LangjökuU er í Rvík.
Vatnajokull fór í gærkvöld
frá Rvík til Akraness, Hellis-
sands og Vestfjarðahafna.
★ Skipadeild SlS. Hvassafell
er væntanlegt til Sas van
Chent í dag fer þaðan til
Rieme, Grimsby og Rvíkur.
Arnarfell er í Middlesbourogh.
Jökulfell fór 26. þ.m. frá Kefla-
vík áleiðis til Glouchester.
Dísarfell er í Gautaborg.
Ljtlafell er í olíuflutningum
í Faxaflóa. Helgafell er á
Hofsósi. Hamrafell er í Hafn-
arfirði.' Stáþáfell er á leið til
Reykjavíkur frá Siglufirði.
hádegishitinn
★ Klukkan ellefu árdegis í
gær var suðaustan hvassviðri
. eða stormur og rigning suð-
vestan til á landinu, en ann-
ars kaldi og bjartviðri fyrir
norðan. Hiti frá 4 til 9 stig.
Mikil hæð er yfir Norðurlönd-
um, en djúp lægð 600 km suð-
vestur af Reykjanesi.
til minnis
★ I dag er föstudagurinn 1.
marz. Albinus. Tungl í há-
suðri. klukkan 17.41. Árdegis-
háflæði klukkan 9.12. Þjóðhá-
tíðardagur Wales
★ Næturvarzla vikuna 23. fe-
hrúar til 2 marz er í Lyfja-
■ búðihrii Iðunni. Sími 1-79-11
k ★ Næturvörzlu í Hafnarflrðl
vikuna 23. febrúar til 2. marz
k annast Páll Garðar Ólafsson.
^ læknir. Sími 50126.
^ ★ Neyðarlæknir vakt alla daga
nema laugardaga kl. 13—17
| Sími 11510.
r
I
I
\
\
\
\
★ Slysavarðstofan I heilsu-
Verndarstöðinni er opin allan
sólarhringinn. næturlæknir ó
sama stað klukkan 18-8. Simi
15030.
★ Slökkviliðið og sjúkrabif-
reiðin simi 11100.
★ Lögreglan sími 11166
★ Holtsapótek og Garðsapótek
eru opin alla virka daga kl.
9-19. laugardaga klukkan 9-
46 og sunnudaga klukkan 13-
16
★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði
! sími 51336.
! ★ Kópavogsapótek er opið alla
' virka daga klukkan 9.15-20.
laugardaga klukkan 9.15-16.
j sunnudaga kl. 13-16.
j * Kcflavíkurapótck er opið
j alla virka daga klukkan 9-19.
laugardaga kl. 9-16 og sunnu-
daga kl. 13-16.
AAinningarspjöld
★ Minningarspjöld Styrktar-
fél. lamaðra og fatlaðr.a fást
á eftirtöldum stöðum:
Verzluninnj Roða. Lauga-
vegi 74.
Bókabúð Braga Brynjólfs-
sonar, Hafnarstræti 22.
Verzluninni Réttarholt,
Réttarholtsvegi 1.
Sjafnargötu 14.
Bókabúð Olivers Steins,
Hafnarfirði.
Sjúkrasamlagi Hafnar-
fjarðar.
vísan
★ V. Mansöngsvísa
iAð ósi'.streymir, óðkvíslin.
Ef ég gleymi þér um sinn
og þó að dreymi þig um hinn
þú átt að geyma mansönginn.
—há—
Krossgáta
Þjóðviljans
★ Nr. 101 — Lárétt:
1 lofaði 3 flugfélag 6 sk.st. 8
hár 9 duglegur 10 eins 12 róm-
v. talá 13 spyr 14 lík 15 tala
16 óhljóð 17 skessu.
Lóðrétt:
1 taflið 2 band 4 gælunafn 5
kvennafn 7 matur 11 röskur
15 fen.
útvarpið
Fastir liðir eins og venjulega.
13.25Við vinnuna: Tónleikar.
14.00 Við sem heima sitjum.
17.40 Framburðarkennsla.
í esperanto og spænsku.
18.00 Þeir sem gerðu garðinn
frægan: Guðmundur M-
Þorlóksson talar um Jón
Sigurðsson.
18.30 Þingfréttir.
18.50 Tilkynningar.
20.00 Erindi: Verkalýðurinn
og þjóðfélagshróunin —
(Hannes Jónsson félags-
fræðingur).
20.35 Tónleikar: Píanókonsert
nr. 1 í Des-dúr op. 10 e.
Prokofjeff (Svjatoslav
Richter og Sinfóníu-
hljómsveit Moskvu-borg-
ar leika, Kiril Kon-
drasjin stjómar).
20.50 1 Ijóði: Að vera Islend-
ingur, — þáttur í umsjá
Baldurs Pólmasonar. —
Lesarar: Þóra Friðriksd.
og Jón Sigurbjörnsson.
21.15 Tónleikar: Kvintett fyrir
hom, fiðlu, tvær víólur
og selló (K407) eftir
Mozart (Albert Linder
homleikari, Erich Wels
víóluleikari og félagar
úr Wellerkvartettinn
leika).
21.30 Útvarpssagan: Islenzkur
aðall eftir Þórberg Þórð-
arson (Höf. les).
22.10 Passíusálmar (17).
22.20 Efst á baugi.
22.30 Á síðkvöldi: Létt-
klassísk tónlist. a) Ing-
var Wixell og Erik Sæ-
dén syngja glúntasöngva
eftir Wernerberg. b) Jan
Marek og hljómsveit
hans leika Vínarvalsa.
23.25 Dagskrárlok.
flugið
★ Flugfélag Islands. Gullfaxi
fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8.10 í dag.
Væntanlegur aftur til Reykja-
víkur kl. 15.15 á morgun.
Hrímfaxi fer til Bergen, Osló
og Kaupmannahafnar kl. 10.00
í fyrramálið,
Innanlandsf lug:
I dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), ísafjarð-
ar, Fagurhólsmýrar, Homa-
fjarðar, Sauðárkróks og Vest-
mannaeyja. Á morgun er á-
ætlað að flúga til Akureyrar
(2 ferðir), Húsaví(kur, Egils-
staða, Isafjarðar og Vest-
mahnáeyja.
★ Loftleiðir. Þorfinnur karls-
efni er væntanlegur frá N.Y.
kl. 8.00. Fér til Osló, Gauta-
borgar, Kaupmannahafnar og
Hamborgár kl. 9.30. Eiríkur
rauði er væntanlegur frá
Amsterdam og Glasgow kl.
23.00. Fer til N-Y. kl. 0.30.
glettan
Við erum andstæðiir, maður-
inn minn og ég.
Ég er í mitti, tuttugu og f jór-
ir og brjóstmál þrjátíu og sex.
Hann er öfugt.
\
Bastos vill endilega ná Tómasi aftur; enginn mpður
myndi trúa honum ef hann ákærði þrjá heiðýirða
borgara vegna morðs, meðan maðurinn sem fyrstj var
grunaður er enn á flótta. Auðvitað mun hann ? svo
hjálpa þessum unga sjómanni eftir mætti.
Mótorbáturinn stímir út úr höfninni . . . Já þarna
er selgbáturinn, það verður ekki svo erfitt að ná
honum. Tómas hefur tekið eftir því að honum er
veitt eftirför, og ákveður að gera lögreglunnt lífið
leitt áður en hún nær honum.
SlÐA
Á undanha/di
1 kvöld (föstudag) verður síðasta sýuingin á leikritinu „Á und-
anhaldi" í Þjóðleikhústinu. Leikurinn fjallar sem kunnugt er
um áfengisbölið og gefur raunsanna mynd af því. — Myndin
er af Jóhanni Pálssyni og Róbert Arnfinnssyni í hlutverkum
sínum.
félagslíf söfnin
★ Kvenfélag Laugarnessóknai
býður öldruðu fólki í sókninni
til hinnar árlegu skemmtunar
í Laugamesskóla, sunnudag-
inn 3. marz og hefst hún ki.
3 e.h. Óskað er eftir mikilli
þátttöku og að flestir sjái sér
fært að mæta.
★ Mæðrafélagið. Saumanám-
skeið félagsins hefst í byrjun
marz. Konur er hugsa sér að
vera á námskeiðinu láti vita
sem fyrst. Nánari upplýsing-
ar í símum 15938 og 17808.
★ K R-frjálsíþróttamenn: —
Innanfélagsmót í köstum fer
fram á laugardag og sunnu-
dag.
★ Frá Borgfirðingafélaginu.
Spilakvöld Borgfirðingafélags-
ins er í kvöld í Iðnó klukkan
8.30. Góð verðlaun. Skemmti-
atriði. Félagar og gestir mætið
vel og stundvíslega.
★ Frá Guðspeklfélaginu. —
Mörk heldur fund í kvöld kl.
8.30 í Guðsspekifélagshúsinu
Ingólfsstræti 22. Erindi flytja:
Ævar R. Kvaran, leikari: —
Ljósleitandinn, og Sigvaldi
Hjálmarsson: Dulspeki og
gerViduIspeki. Hljóðfæraleik-
ur og einsöngur: Kristinn
Hallsson og Skúli Halldórsson.
Kaffiveitingar í fundarlok.
gengið
1 Pund 120.70
1 U.S. dollar .. 43.06
1 Kanadadollar .. .. <0.00
100 Dönsk kr . 623.10
100 Norsk kr 602.89
100 Sænsk kr . 830.50
1000 Nýtt f mark .. 1,339.14
1000 Fr. franki . 878.64
100 Belg. franki ... . 86.50
100 Svissn. franki . . 995.20
1000 Gyllini 1.196.53
100 Tékkn. kr . 598.00
100 V-þýzkt mark 1.076.18
1000 Lirur
100 Austrr, sch .,. . 166.««
100 Peseti 71.80
★Bæjarbókasafnið Þingholts-
stræti 29A. sími 12308. Út-
iánsdeild. Opið kl. 14-22 alla
virka daga nema laugardaga
kl. 14-19. sunnudaga kl. 17-19
Lesstofa opin kl. 10-22 alla
virka daga nema laugardaga
kl. 10-19, sunnudaga klukkan
14-19.
★ Bókasafn Dagsbrúnar er
opið föstudaga kl. 8-10 e.n
laugardaga kl. 4-7 e.h. os
sunnudaga kl. 4-7 e.h.
★ Þjóðminjasafnið og Lista-
safn rikisins eru opin sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.J0.
★ Ctibúið Sólheimum 27 ei
opið alla virka daga. nema
laugardaga, frá kl. 16-19.
★ Útibúið Hólmgarði 34. Opið
kl. 17-19 alla vlrka daga nema
laugardaga.
★ Ctibúið Hofsvallagötu 16
Opið kl. 17.30-19.30 alla virka
daga nema laugardaga.
★ Tæknibókasafn 1M SI ei
opið alla virka daga nema
laugardaga kl. 13-19.
★ Listasafn Einars Jónssonai
er lokað um óákveðinn tfma
★ Þjóðskjalasafnið er opið
alla virka daga kl. 10-12 oe
14-19.
★ Minjasafn Reykjavíkui
Skúlatúni 2 er opið alla dagfc
nema mánudaga klukkan 14
16.
★ Bókasafn Kópavogs. Útláj
þriðjudaga og fimmtudaga
báðum skólunum.
★ Landsbókasafnið. Lestrar
salur opinn alla virka daet
kl. 10-12, 13-19 og 20-22. nemi-
laugardaga <ri. 10-12 og 13-19
Útlán alla virka daga klukkar
13-15.
★ Ásgrímssafn Bergstaða
stræti 74 er opið briðjudaga
13.30-16.
★ Ásgrímssafn Bergstaða-
stræti 74 er opið sunnudaga.
þriðjudaga og fimmtudaga frá
kl. 1.30 til 4.