Þjóðviljinn - 01.03.1963, Blaðsíða 11
!
Föstudagur 1. marz 1963
ÞJOÐVILJINN
SIÐA }}
£ m fo
þjódleikhCsid
A UNDANHALDI
Sýning f kvöld kl. 20.
Síðasta sinn.
DIMMUBORGIR
Sýnfng laugardag kl. 20.
Dýrin í Hálsaskógi
Sýning sunnudag kl. 15
Sýning þriðjudag kl. 17.
PÉTUR GAUTUR
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl
13.15 til 20. — Sími 1,1200.
Ekki svarað í síma meðan
biðröð er.
jfeiMélag
HDFNRRFJDRgnR
KLERKAR 1
KLIPU
Sýning f kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4.
BÆJARBÍÓ
Simi 50184
KLERKAR í KLÍPU
Leiksýning kl. 9.
NÝJA BÍÓ
Simi 11544
Sjónhverfingin
mikla
(„La grande illusion“)
Frönsk stórmynd gerð undir
stjórn snillingsins Jean Re-
noir, sem hlaut fyrir frábær-
an leik og leikstjóm heiðurs-
verðlaun á kvikmyndahátíð i
Berlín 1959
Jean Gabin.
Dita Parlo,
Eric von Stroheim.
— Danskir textar. —
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9
TIARNARBÆR
Sími 15171
Litli útlaginn
Spennandi amerísk kvikmynd
i litum gerð af Walt Disney
Sýnd kl. 5 og 7.
GAMLA BÍÓ
Simi 11 4 75
Brostin hamingja
(Raintree County)
Viðfræg bandarisk stórmynd.
Elizabeth Taylor,
Montgomery Clift.
Eva Marie Saint.
Sýnd ki 5 og 9 Hækkað verð.
Bönnuð innan 12 ára
ÖDÝR
BARNANÆRFÖT
Miklatorgi.
HUSGÖGN
Fjölbreytt úrval.
Póstsendum.
AkoI EyiélSsson
Skipholti 7. Sími 10117.
KOPAVOGSBÍO
Sími: 19185
CHAPLIN upp á
sitt bezta
Fimm af hinum heimsfrægu
skopmyndum Charlie Chaplin
i sinni upprunalegu mynd, með
undirleikshljómlist og hljóð-
effektum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
HAFNARFJARDARBIÓ
Sími 50249
Pétur verður pahbi
Hin bráðskemmtilega gaman-
mynd
Sýnd kl. 9.
Næst síðasta sinn.
Harðjaxlar
Sýnd kl 7.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Sími 11384.
Anastasia
_Mjög áhifarík og spennandi
ný, þýzk kvikmynd. — Dansk-
ur texu.
Lilli Palmer,
Ivan Desny.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
Sími 1-64-44
Parísarferðin
Afbragð skemmtileg og fjör-
ug amerísk CinemaScope-lit-
mynd
Touy Curtjs,
Janet Leigh.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
STJORNUBÍÓ
Sími 18936
HINIR
„FLJCGANDI
DJÖFLAR“
Spennandi ný amerísk litmynd.
í myndinni koma fram frægir
loftfimleikamenn.
Michael Callan og
Evy Norland (Kim Novak
Danmerkur). Sýnd kl. 5, 7 og 9
TONABIO
Sími 11 1 82.
7 hetjur
(The Magnificent Seven)
Víðfræg og snilldarvel gerð og
leikin. ný amerísk stórmynd
i litum og FanaVision Mynd-
in var sterkasta myndin sýnd
í Bretlandj 1960
Yul Brynner
Horst Buchholtz
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð Bönnuð börnum.
LAUGARÁSBÍÓ
Símar: 32075 - 38150
Fanney
Stórmynd i litum.
Sýnd klukkan 5 og 9.15.
Hækkað verð.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4.
STRAX!
7.
vantar
unqlinga til
unu
HÁSKÓLABÍÓ
Simi 22 1 40
Glugginn
á bakhliðinni
H n heimsfræga Hitchcock
verðlaunamynd í litum.
Aðalhlutverk:
James Stewart,
Grace Kelly
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd klukkan 5, 7 og 9.
TRUL0FUNAR
HRING IR
AMTMANN S STIG 2
Halldór Kristinsson
Gullsmiður — Sími 16979.
STCIHPÍR°á],IÍsa
Trúloíunarhringir
Steinhringir
VEG. VEST-
URGÖTU,
SELTJARN-
ARNES
Glaumbær
Sænprfatnaður
— hvítur og mislitur.
Rest bezt koddar.
Dúnsængur.
Gæsadúnsængur.
Koddar.
Vöggusængur og svæflar.
Skólavörðustig 21.
Sængier
Endurnýjum gömlu sængurn-
ar. eigum dún- og fiður-
held ver.
Dún- ofi fiðurhteinsim
Kirkjuteig 29. sími 33301
ASSrAr""'"
KHRKI
Sjónvarps-
stjarnan
negrasöngvarinn
A R T H U R
D U N C A N
skemmtir í
GLAUMBÆ
í kvöld.
★
BOB HOPE segir:
„Arthur er sá bezti“
Pantið borð tímanlega.
Símar 22643 — 19330.
Xf
S JplL/ j V" Vöru-
Hji, ffl'/^'Smyhappdra'ttj
16250 VINNINGAR!
Fjórði hver miði vinnur.að meðaltali!
Haestu vinningar 1/2 milljón krónur.
Lægstu 1000 krónur.
Dregið 5. hvers .mánaðar.
v^ WÞÓR ÓOPMUmsON
V&ííofujcCUi <7:vm 6wii 7597°
■, JNN&EIMTA mm&r • *
LÖÖFRÆ.GISTÖK&
B í L A -
L Ö K K
Grunnur
Fyllir
Sparsl
Þynnir
Bón.
EINKAUMBOÐ
Asgeir Oiafsson, heiidv
Vonarstræti 12 — Sfmi 11073.
Tilkynning
fró Hafnarfjarðarhöfn
Að gefnu tilefni er hér með vakin athygli skipstjórn-
armanna á 10. grein hafnarreglugerðar fyrir Hafnar-
fjarðarkaupstað, frá 29. des. 1961, sem leggur bann við því,
að kastað sé í höfnina kjölfestu, ösku, dauðum fiski,
fiskúrgangi, vfrum, vöruleifum, umbúðum eða öðru þ.h.
skal það flutt þangað, sem hafnarstjóri vísar til. Þegar
olía er látin í skip eða tekin úr því, skal þess gætt,
að ekki renni neitt í höfnina, á bryggjur eða þilfar.
Brot gegn ákvæðum þessum varða allt að 25 þús. kr.
sektum, nema þyngri refsing liggi við, eftir almennum
lögum.
Hafnarfirði, 23. febrúar 1963.
HAFNARSTJÓRX.
Rítari
Skattstofa Reykjanesumdæmis Hafnarfirði óskar að ráða
ritara nú þegar. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun
skv. launalögum. Upplýsingar f sima 18410.
Spónaplötur
í þessum þykk’tum'-
8, 12, 16, 19, 22 og 25 mm.
Birkikrossviður:
3, 4, 5, 6, 8 og 10 mm.
Vatnsþéttur krossviður:
4, 5 og 6 mm.
HUS ASMIÐJAN
Súðarvogi 3 — Sími 34195.
r\
'n
Utsala — Utsala
Stórkost/eg verðlækkun
Prjónastofan H L I N h.f.
Skólavörðustíg 18.
AÐALFUNDUR
Byggingarsamvinnufélags starfsmanna ríkisstofnana verð-
ur haldinn í Baðstofu iðnaðarmanna við Vonarstræti
hér í borg, þriðjudaginn 5. marz n.k. kl. 8,30 e.h.
DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf
Skorað er á félagsmenn að fjölmenna á fundinn.
STJÓRNIN.
VERKAKVENNAFÉLAGIÐ FRAMSÓKN
AÐALFUNDUR
félagsins er í Iðnó, sunnudaginn 3. marz kl. 3 e.h.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. önnur mál.
Konur fjölmennið og sýnið skírteini við innganginn.
STJÓRNIN.