Þjóðviljinn - 03.03.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.03.1963, Blaðsíða 2
2 SlÐA ÞJÓÐVIL.TINN Sunnudagur 3. marz 1963 Skyndisala-Skyr.tíisala -Skyndisala Opnum í fyrramálið skyndisölu í Sýningarskálanum, Kirkjustræti 10. — Seld verða karlmannaföt, stakir jakk- ar (allar stærðir) og stakar buxur. — Athugið, að skyndi- salan stendur aðeins yfir fáa daga. Mjög mikill afsldffur G E F J U N I Ð U N N Frönsk samkvæm iskjólaefni MARKABURI Hafnarstræfi 11 Bifreiðaeign landsmanna um síðustu áramót 25485 e*7# tÍSW. töSft 4ÉM0 FISH-FINDER FISKLEIT ARTÆKI <a|g?4 sem hentar smærri fiskiskipum. — Msellr niður 1 allt að 170 faðma. Verðið er Ia?gfa en á öðrum sambserilegum taekjum. Upplýsingar í símum 3 8019 — 3 61 98. Sýningartæki i búðinni Langholtsvegi 82. P á 1 m a r . MuniB áskrifendasöfnunina Samkvæmt bifreiða- skýrslu Vegamálaskrif- stofunnar var bifreiða- eign landsmanna 1. jan- úar s.l. samtals 25.485 bifreiðir, þar af 19.210 fólksbifreiðir og 6275 vörubifreiðir. Hefur bif- reiðum landsmanna sam- kvæmt þessu fjölgað um 2183 á síðasta ári. Þá voru 1. jan. 1963 skráð í 324 bifhjól hér á landi. í umdæmi Reykjavikur voru skráðar 10753 bifreiðir. í um- dæmi Gullbrjngu- og Kjósar- sýslu 2297, i umdæmi Akureyr- 'm tmz TEy?9f jafðarsýslú 1694 og i umdæmi Árnessýslu 1260. í öðrum umdæmum nær tala bif- reiða ekki þúsundi. Af fólksbifreiðum voru um áramótin skráðar 106 tegundir (101 1962) Flest er af Ford, 2212, Wi'lly’s Jeep 2140, Volks- wagen 1843. Moskwitch 1513. Chevrolet 1416, Skoda 1117 og Opel 1069. Af vörubifreiðum vqru skráð- ar 104 tegundir (108). Flest er af Chevrolet 1498. Ford, gamla og nýja. 1102 og Dodge 500. Bifreiðaeign landsmanna hef- ur aukizt stórkostlega síðasta áratug. í árslok 1953 var fjöldi Krústjoff til Finnlands og Svibióðar HELSINKI 2/3 — Karjalainen, utanríkisráðherra Finnlands kom í morgun heim frá Moskvu þar sem hann hefur ver:'ð í opin- berri heimsókn undanfarna daga og átt viðræður við Krústjoff. Kom Karjalainen heim fyrr en ráðgert hafði ver- ið, vegna hins alvariega á- stands sem skapazt hefur í Finnlandi af völdum verkfall- anna þar Karjalainen og Krústjoff ræddu alþjóðamál og mál sem varða Finnland og Sovétrikin. Ákveðið er að Krústjoff komi i opinbera heimsókn til Finnlands siðar á árinu og mun hann þá einnig koma til Svíþjóðar. Framhald af 1. síðu. degi Færeyinga. Þá hefur félag- ið útvegað félagsmönnum og fleirum færeyskar bækur og tímarit og undirbýr nú ásamt systurfélagi sínu í Færeyjum, fé- laginu Færeyjar-Island. útgáfu ársrits, sem gert er ráð fyrir að birti jöfnum höndum ritgerðir og annað efni á íslenzku og fær- eysku. Stjóm félagsins Island-Færeyj • ar skipa nú: Gils Guðmundsson. rithöfundur, formaður, frú Elín Amholtz, Ámi Kristjánsson. tón- lístarstjóri, Helgi Sæmundsson, ritstjóri, Ragnar I.árusson, skrif- 1 stofustjóri. Stefán ögmundsson prentari og Torfi Ásgeirsson, hagfræðingur. Félagsmenn eru um 80. Minning dr. Björns Sigurðs- sonar að Keldum heiðruð í dag kl. 3 e.h. fer fram í til- raunastöð Héskólans í meina- fræðum að Keldum í Mosfells- sveit afhjúpun eirstyttu af dr. Bimi Sigurðssyni, er var fyrsti forstöðumaður stofnunarinnar og átti manna mestan ‘ þátt í að koma henni á stofn, en dr. Bjöm hefði orðið fimmtugur í dag, ef hann hefði lifað. Það er stofn- unin sem hefur látið gera stytt- una i heiðursskyni við minningu dr. Björns, er var frumherji í vísindagrein sinni hér á landi og naut mikils álits meðal erlendra vísindamanna fyrir störf sín. Hefur Sigurjón Ólafsson mynd- höggvari gert styttuna. Viðstödd athöfnina verða nánustu skyld- menni dr. Björns svo og sam- starfsmenn hans. Knattspyrna innanhúss Knattspyrnufélagið Víkingur gengst fyrir innanhússmóti í knattspyrnu á morgun og þriðju- dag. Mótið er haldið í tilefni af 55 ára afmæli Víkings. Þátttaka í mótinu var ágæt. 14 lið frá sjö félögum taka þátt. Leiktími er 2x7 minútur. Á morgun leika þessi lið: Hafnarfj. A. Víkingur B. Valur B.—Keflavík A. KR A—KR B. Valur A.—Fram B. Keflavík B.—Hafnarfj. B. Þróttur A.—Þróttur B. Víkingur A—Fram B. 4lþýðubandalags- fólk í Hafnarfirð* Alþýðubandalagsfólk í Hafnar- firði. — Munið fundinn í Góð- templarahúsinu (uppi) annað kvöld klukkan 20.30. — Stjómin. bifreiðanna 11216, i árslok 1956 16583, í árslok 1959 20256 og í árslok 1962 25485 eins og áður sagði. Eftir árgerðum skiptast t>if- reiðirnar þannig. að flest er af érgerð 1955, eða 3552. þá kemur árgerð 1946 2804 og ár- gerð 1962 2597. Engar aðrar ár- gerðir ná tölunni 1500. Elzt er vörubifrejð af árgerðinni 1923, en elztu fólksbifreiðirnar eru af árgerðinni 1926 og eru þær tvær að tölu. Loks er þess að geta. að á Keflavíkurflugvelli eru skráð- ar 640 fólksbifreíðir og 4 vöru- bifreiðir. Aðalfundur Kvenfélags Aðalfundur Kvenfél. sös- íalista verður haldinn þriðjudaginn 5. marz kl. 8.30 e.h. í Tjarnargötu 20. Dagskrá: 1. BreytingatiHögur við reglugerð Carolinusjóðs ræddar. 2. Venjuleg aðalfundar- störf. 3. Erindi: Staða konunn- ar í nútíma þjóðfélagi, frú Þórunn Magnúsdóttir flyt- ur. Kaffi. Stjómín. SlllBE PIOHIISTAI LAUGAVEGI 18w. stMI 19113 TIL S ö L U • 2 herb. íbúð, með 2 herb. í risi, í Hlíðunum. 1. veðr. laus. 3 herb. íbúðir víðsvegar um borgina. 4 herb. íbúðir, við Klepps- veg og Haga. 5—6 herb. íbúðir. 1. veðr. laus. 3 hcrb. kjallaraíbúð í Norð- urmýri 90 ferm. Mjög góð, 1. veðr. laus. 3 herb. góð risíbúð. Ot- borgun kr. 150 þús. Lítið hús í Þingholtunum, hentugt sem íbúð og verkstæði. Einbýlishús í Smáíbúða- hverfi. Einbýlishús við Gnoðavog. 1 SMÍÐUM 2 herb. jarðhæð, tilbúin undir tréverk, í haust. 4 herb. íbúð. fullbúin und- ir tréverk og málningu. Höfum kaupendur að: Ibúðum af flestum stærð- um, raðhúsum og ein- býlishúsum. Háar útborganir. Haíið samband við okkur ef þið þurfið að selja eða kaupa fasteignir. Vegna veikinda höfund- ar fellur þátturinn nið- ur í dag. VONDUÐ FALLEG OOYR Sfgurjpórjönsson &co JiafnanslœU 4- Tílkynning I Nr. 7/1963 Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á saltfiski. Miðað er við 1. flokks fullþurrkaðan fisk, að frádreginni niðurgreiðslu ríkissjóðs: Heilsöluverð pr. kg ................... 'kr. 8,85 Smásöluverð með söluskatti, pr. kg...... — 12.00 Verðið helzt óbreytt þótt saltfiskurinn sé afvatnaður og 'undurskorinn. Reykjavík, 2. marz 1963 VERÐLAGSSTJÖRINN. A %

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.