Þjóðviljinn - 03.03.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.03.1963, Blaðsíða 1
Sunnudagur 3. marz 1963 — 28. árgangur — 53. tölublað. 1 „Viðfeldið verk, snurðulítið og s þokkalegt á ýmsa lund, en allt- | of snautt að sönnum skáldlegum É tilþrifum", — segir Ásgeir Hjart- i arson í dómi sínum um hið nýja f leikrit Sigurðar Róbertssonar N DIMMUBORGIR, á 3. síðu. í þættinum HVAR ERU ÞEIR? á íþróttasíðunni í dag ræðir Frí- mann við Jón Inga Guðmunds- soson, sem vafalítið hefur kennt fleirum sund en flestir aðrir hér á landi, og bar sæmdarheitið sundkóngur um skeið. — 4. síða. Iðjukosningarnar í dag kl. 10-10 A-LIST gegn i og simarun Seinni dagur Iðjukosn- inganna er í dag, og lýk- ur kosningunum kl. 10 í kvöld. Því er brýn nauð- syn að vinstri menn noti vel daginn og vinni fyrir A-listann, lisía vinstri manna, með Gísla Svanbergssyni sem formannsefni. Með því að greiða A- listanum atkvæði er ekki einungis greitt at- kvæði gegn óstjórn í- haldsins í félaginu, held- ur um leið mótmælt sundrungartilraun Fram- sóknar, sem ljóst er að engum getur verið til gagns nema íhaldinu, sem hlakkar yfir því að atkvæði vinstri manna muni að þessu sinni dreifast. Kosningin fer fram í skrif- stofu Iðju, Skipholti 19. Hefst kosning kl. 10 f.h. og stend- ur til kl. 10 í kvökl, eins og fyrr segir. Á 3. síðu blaðsins er birt stutt ávarp frá Gísla Svan- bergssyni, formannsefni A- listans. Kosningaskrifstofa A-list- ans verður að Tjarnargötu 20, og eru fylgismenn A- listans beðnir að gefa sig fram til starfa, og að lána bíla. — Símar skrifstofunn- ar eru 175-11, 17512 og 1-75-13. Flaka físh'nn og pakka Síldar- ^ löndun \ \í Eyjum \ \ Færeyjakvöldvah í Breiðf iroingabúo Aðalsildveiðisvæðið hefur undanfarið verið austur af ! I Vestmannaeyjum, í Skeið- j'" arárdýpi og mestöll síldin, í| sem veiðst hefur, hefur far- kj ið til Eyja. Þar voru til [I skamms tíma síldarbingir J á bryggjum, því þrær og I geymslupláss verksmiðjunn- ar voru orðin full, en mik- ið barst að suma dagana. Hér eru þrir síldarbátar að landa í Eyjum, fremstur er Kári, þá Reyn'ir og aftast- k ur Marz. (Ljm. Þjóðviljans \ \\ G> 0,)- \ Næstkomandi þriðjudagskvöld efnir félagið Island-Færeyjar til kvöldvöku í Breiðfirðingabúð. Þar mun Sverri Dahl þjóðminja- vörður frá Þórshöfn flytja er- indi um forminjarannsóknir i Kirkjubæ. Sýndar verða tvær nýjar kvikmyndir frá Færeyjurau Fjalla þær um gamla og nýja tímann. Allir vinir Færeyja, svo og allir Færeyingar, sem hér dvelj- ast, eru velkomnir á samkomu þessa meðan húsrúm leyfir. Félagið Island-Færeyjar var stofnað fyrir tveimur árum. Til- gangur þess er sá, að efla vin- áttu og samskipti Islendinga og Færeyinga og vinna að gagn- kvæmri kynningu þessara f rænd- þjóða. Auk nokkurra skemmti- og fræðslufunda, hefur félagið tvi- vegis gengizt fyrir útvarpsdag- skrá á ÖlafsvökUi þjóðhátíðar- Framhald á 2. síðu. Myndirnar eru teknar á dögunum í fiskiðjuveri Ishúsfélags Isafjarðar. Til vinstri sést Matthías Vilhjálmsson flaka löngu, en hann er einn af duglegustu flökurum hússins. Til vinstri: Þær eru ungar og gamlar. sem vinna í pökkunarsalnum. Hér er ein af ungu kynslóðinni. Hún heitir Droplaug Jóhannsdóttir. Fleiri myndir og frásög n á 12. siðu. — Ljósm. Jón A. Bjarnason). Landamærasamningur Pakistan og Kina FBKING 2/3 — Samkomulag Utanríkisráðherra Pakistan hefur nú náðst um landamæri sem undirritaði samninginn fyr- Kina og Pakistan og var samn- ir hönd lands síns, lýsti því yf- ingur um þau undirritaður í ir í morgun að Pakistanbúar Peking í morgun. væru mjog anægðir með samn- Samningaviðræður um landa- inginn. Land það sem Pakist- mærin hafa staðið síðan í des- an fær með honum er rækt- ember um 480 km. langa landa- að land og beitiland, en Kína mæralínu. Samkvæmt samning- fær fjalllendi í sinn hlut. unum fær nú Pakistan 1937 Stjórn Indlands tilkynntt í ferkílómetra af Jandi sem áður dag eftir að samkomulagið var var talið til Kína og einnig kunngert, að Indverjar mundu meirihluta af áður ómörkuðu ekki viðurkenna þessi Janda- landi. mæri milli Pakistan og Kína. \EigamennaB ber/a konu sína eins og físk? % Vestmannaeyjum í gær. — A dögunum rauk maður upp á nef sér og tók að berja konu sina eins og harðfisk og geta þó Eyja- menn verið góðir við konur . sínar ekki síður en á meg- !? inlandinu. Tengdaföður hans ofbauð þó þessi barsmíð á dóttur sinni og skarst í leikinn og ^ fluttist þá barsmíð manns- | ins í heif t hans yfir á þenn- ,' an grandvara og hægláta :| tengdaföður, svo að hann * hraktist undan þessum of- urlátum og hrapaði niður stiga og slasaðist illa í fall- inu. j Hann var fluttur rænu- laus með Hermóði til R- víkur síðastliðinn fimmtu- dag og lagður inn á sjúkra- i hús þar. Listi vinstri manna í löju er A-iisnnn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.