Þjóðviljinn - 03.03.1963, Page 1

Þjóðviljinn - 03.03.1963, Page 1
Sunnudagur 3. marz 1963 — 28. árgangur — 53. tölublað. ! „Viðfeldið verk, snurðulítið og þokkalegt á ýmsa lund, en allt- of snautt að sönnum skáldlegum tilþrifum“, — segir Ásgeir Hjart- arson í dómi sínum um hið nýja leikrit Sigurðar Róbertssonar DIMMUBORGm, á 3. síðu. í þæittinum HVAR ERU ÞEIR? á íþróttasíðunni í dag ræðir Frí- mann við Jón Inga Guðmunds- soson, sem vafalítið hefur kennt fleirum sund en flestir aðrir hér á landi, og bar sæmdarheitið sundkóngur um skeið. — 4. síða. Iðjukosningarnar í dag kl. 10—10 A-LISÍINN gegn og sundmng Seinni dagur Iðjukosn- inganna er í dag, og lýk- ur kosningunum kl. 10 í kvöld. Því er brýn nauð- syn að vinstri menn noti vel daginn og vinni fyrir A-listann, lisfa vinstri manna, með Gísla Svanbergssyni sem formannsefni. Með því að greiða A- listanum atkvæði er ekki einungis greitt at kvæði gegn óstjórn í- haldsins í félaginu, held- ur um leið mótmælt sundrungartilraun Fram- sóknar, sem ljóst er að engum getur verið til gagns nema íhaldinu, sem hlakkar yfir því að atkvæði vinsfri manna muni að þessu sinni dreifast. Kosningin fer fram í skrif- stofu Iðju, Skipholti 19. Hefst kosning kl. 10 f.h. og stend- ur til kl. 10 í kvöld, eins og fyrr segir. Á 3. síðu blaðsins er birt stutt ávarp frá Gísla Svan- bergssyni, formannsefni A- listans. Kosningaskrifstofa A-list- ans verður að Tjamargötu 20, og eru fylgismenn A- listans beðnir að gefa sig fram til starfa, og að lána bíla. — Símar skrifstofunn- ar eru 1 75-11, 17512 og 1-75-13. Flaka fískinn og pakka | Síldar- | löndun j !/ Eyjum 5 k Aðalsildveiðisvæðið hefur ft. ® undanfarið verið austur af " Vestmannaeyjum, í Skeið- g arárdýpi og mestöll sildin, J sem veiðst hefur, hefur far- i ið til Eyja. Þar voru til J skamms tíma síldarbingir ■ á bryggjum, því þrær og J gcymslupláss verksmiðjunn- I ar voru orðin full, en mik- ið barst að suma dagana. I Hér eru þrír síldarbátar að k landa í Eyjum, fremstur er ^ Kári, þá Reynlr og aftast- k ur Marz. (Ljm. Þjóðviljans ^ G. O.). Færeyjakvöldva’a í Breiðfirðingabúð Næstkomandi þriðjudagskvöld efnir félagið Ísland-Færeyjar til kvöldvöku í Breiðfirðingabúð. Þar mun Sverri Dahl þjóðminja- vörður frá Þórshöfn flytja er- indi um forminjarannsóknir í Kirkjubæ. Sýndar verða tvær nýjar kvikmyndir frá Færeyjum. Fjalla þær um gamla og nýja tímann. Allir vinir Færeyja, svo og allir Færeyingar, sem hér dvelj- ast, eru velkomnir á samkomu þessa meðan húsrúm leyfir. Félagið Ísland-Færeyjar var stofnað fyrir tveimur árum. Til- gangur þess er sá, að efla vin- áttu og samskipti íslendinga og Færeyinga og vinna að gagn- kvæmri kynningu þessara frænd- þjóða. Auk nokkurra skemmti- og Landamærasamningur Pakistan og Kina fræðslufunda, hefur félagið tvi- vegis gengjzt fyrir útvarpsdag- skrá á Ölafsvöku, þjóðhátíðar- Framhald á 2. síðu. i Eigamennað berja konu sina eins og físk? FBKING 2/3 Satnkomulag Utanríkisráðherra Pakistan hefur nú náðst um landamæri sem undirritaði samninginn fyr- Kína og Pakistan og var samn- ir hönd lands síns, lýsti því yf- ingur um þau undirritaður Peking í morgun. í ir í morgun að Pakistanhúar Myndirnar eru teknar á dögunum í fiskiðjuveri íshúsfélags isafjarðar. Til vinstri sést Matthías Vilhjálmsson flaka löngu, en hann er einn af duglegustu flökurum hússins. Til vinstri: Þær eru ungar og gamlar. sem vinna í pökkunarsalnum. Hér er ein af ungu kynslóðinni. Hún heitir Droplaug Jóhannsdóttir. Fleiri myndir og frásög n á 12. síðu. — Ljósm. Jón A. Bjamason). væru mjög ánægðir með samn- Samningaviðræður um landa- inginn. Land það sem Pakist- mærin hafa staðið síðan í des- an fær með honum er rækt- ember um 480 km. langa landa- að land og beitiland. en Kína mæralínu. Samkvæmt samning- unum fær nú Pakistan 1937 fær fjalllendi í sinn hlut. Stjórn Indlands tilkynnfi ferkílómetra af landi sem áður dag eftir að samkomulagið var var talið til Kína og einnig kunngert, að Indverjar mundu meirihluta af áður ómörkuðu ekki viðurkenna þessi landa- land; mæri milli Pakistan og Kína. Vestmannaeyjum í gær. — Á dögunum rauk maður upp á nef sér og tók að H berja konu sína eins og " harðfisk og geta þó Eyja- ■ menn verið góðir við konur Jl sínar ekki síður en á meg- inlandinu. h Tengdaföður hans ofbauð þó þessi barsmíð á dóttur b sinni og skarst í leikinn og J fluttist þá barsmíð manns- | ins í heift hans yfir á þenn- J an grandvara og hægláta | tengdaföður, svo að hann ? hraktist undan þessum of- I urlátum og hrapaði niður stiga og slasaðist illa í fall- mu. , Hann var fluttur rænu- laus með Hermóði til R- víkur síðastliðinn fimmtu- dag og lagður inn á sjúkra- hús þar. Listi vinstri manna í Ibju er A-lisTinn t 0

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.