Þjóðviljinn - 03.03.1963, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 03.03.1963, Blaðsíða 4
4 SlÐA Jón Ingí Guðmnndsson. 6 met — 18 ára gamall Kappsund eru háð og eykur það áhuga ungra manna fyrir sundíþróttinni. Þeir vilja reyna hæfni sína í þessari í- þrótt _í keppni við hvern ann- an. Á þessum árum kemur fram í Hafnarfirði ungur sund--1 maður, sem verður vel sund- fær. leikur sér að því að synda um Hafnarfjarðarhöfn, koma við í skipum sem þar liggja og þiggja þar góðgerðir hjá kokknum, á þesari ferð sinni um höfnina. í þakklætisskyni fyrir góðar viðtökur lék hann þá list að varpa sér mjúklega af brúarvæng togara og ann- arra skipa til sundsins á ný, og þótti skipsmönnum þetta góð íþrótt. Þessi ungi maður var Jón Xngi Guðmundsson, sem nú er sundkennari við Barnaskóla Austurbæjar. Kennari hefur hann verið þar í nær þrjá ára- tugi, og látið sig sundið ævin- lega miklu skiþta. bæði sem kennari og_ eins í sundfélögum bæjarins. Á sínum tíma lærði hann þó málaraiðn og stundaði hana fyrst um skeið, en lagði hana á hilluna og sneri sér að suncfíþróttinni, eins og fyrr sagði. íþróttasíðan. rabbaði nýlega við Jón Inga um „gamla daga“. og svo örlítið um viðhorf hans til sundmálanna í dag, og fer það hér á eftir. Sundíþróttinni kynntist ég fyrst í Hafnarfirði, en þangað kom ég frá Patreksfjrði þá 9 ára gamall Sá sem kenndi mér að synda var Jakob Sig- urðsson kaupmaður, mikill á- hugamaður um sund, og má telja hann mikinn brautryðj- anda sundsins í Hafnarfirði. Sundstaðurinn í þá daga var við svokallaða Hellufjöru, sem er að sunnanverðu í höfninni. Búningsklefarnir voru fjárhús sem þeir Hellubræður áttu fyr- ir fé sitt, en voru ekki notuð á sumrin. Var bús þetta 100— 200 m frá sjó. Höfðu verið settir upp bekkir allt í kring í fjárhúsinu, og gátu sundgest- ir afklætt sig þar. Jakob hafði gengizt fyrir þessu, en ekki hafði það verið auðunnið verk. Þótti mér sú saga skemmtileg og hrífand' eins og mér var sögð ht'm. <- fannst mér í frnmkcmu Jr' karlmennska og áhugi. ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 3. marz 1963 Á árunum 1920 til 193*0 óx mjög áhugi fyrir sundi í^land- inu. Brautryðjendurnsir með Pál Erlingsson í fararbroddi, og son hans, Erling, sem afreks- mann í sundíþróttinni,4sáu þá orðið mikinn árangur verka sinna. Víðsvegar um land var farið að halda námskeið í sundi. — Ungir menn tóku að þreyta sund í vötnum, ám og sjó; sundlaugar risu af grunni. / sundkóngur Jón Ingi Guömundsson tekur við verðlaunum eftir íslendiingssundið 1928. Myndin tekin í örfirisey. Synti í fötunum og styrkurinn kom Til þess að fá fjár- húsunum breytt í búnings- klefa, sótti Jakob um smá- styrk til bæjarstjómarinn- ar, en það fékk ekki góðar undirtektir. Mikilsmetinn bæ.i- arstjórnarmaður, sagði að ekki v.æri vit í svona „pjatti“ og lagðist alveg gegn styrkbeiðn- inni. Fylgdu hinjr honum þá að málum og var styrkbeiðn- in felld. Nokkru síðar var þessi bæj- arfulltrúi staddur niður á bryggjú, og kom Jakob þar þá að. Skiptir það engum togum að Jakob hendir sér i höfn- ina í öllum fötum, syndir spöl- korn út, og til lands aftur. Vakti þetta mikla furðu og horfðu menn á aðfarirnar með miklum áhuga, og ekki sízt bæjarstjómarmaðurinn. A næsta bæjarstjórnarfundi var málið tekið upp aftur og sam- þykkt einróma! Var betta bragð Jakobs að- eins til bess að sýna mönnum að sundkunnát-an værj mjög býðingarmikil fyrir bá sem féllu í vatn eða sjó; þeir sem ' þá' gætu 'gripið >40 n sundsins,11 myndu ef til vill bjarga iífi sínu, og þetta hafði sín áhrif! Fyrsta sundmótið í Reykjavík Eftir að ég hafði lært sund hafði ég mjög gaman af að synda um höfnina í Hafnar- firði, útí skipin sem þar lágu, og fékk þá oft góðgerðir hjá matsveinum. Þá gerði ég það mér til gamans að varpa mér til sunds aftur af brúarvængn- um, og virtust þeir hafa gam- an af því tiltæki. Fyrsta sundmótið sem ég tók þátt í var haldið í Hafnarfirði 1922. Ég keppti í 50 m bringu- sundi og vann það. Og áfram hélt ég að æfa þarna í Hafnarfirði og keppa þegar mót voru háð en fyrsta mótið sem ég tek þátt í utan Hafnarfjarðar var í Reykjavík 1924. Mér verður þetta mót alltaf minnistætt. Það fór fram í örfirisey, og ferjað var á bát- um frá Steinbryggjunni ut í Eyju. Á leiðinni þangað voru tveir keppenda með ýmsar skrítnar spurningar: Hvort ég kynni að synda, því engin heit laug var í Hafnarfirði? Undir niðri var ég hálfmóðgaður, en þorði lítið að segja, fyrir feimni,. en stamaði þó að ég ætlaði að gera sem ég gæti. Það var minna loft í þessum tveim piltum á heimleiðinni, því þeir urðu báðir á eftir mér. Þegar út í Eyju kom stóð þar á réttum kili stór uppskip- unar-prammi, var þar komið fyrir stiga, og gátu keppendur þá komizt uppí hann og haft þar fataskipti. Þetta var alveg tilvaljð, því pramminn var það borðhár að áhorfendur gátu alls ekki séð niður í hann! Mótið sem fyrir dyrum stóð var Islendingasundið, og með- al þátttakenda var einn frá Hafnarfirði Axel Eyjólfsson en ég tók þátt 1 200 m bringu- sundi drengja. Keppendumir voru látnir vaða útí svo að sjóinn tók í bné eða mitt læri, og þar var hópnum raðað upp, í eina röð. Synt var út að bauju sem Vissum við naumast fýrr en við vorum komnir innundir As, en þá var svo Iangt komið félagsstofnun að segja má að hún hafi verið ákveðin. Það dróst þó um skeið að ganga formlega frá þvi, eða til 1. maí árið eftir, 1927. Eitt af ákvæðunum í lögum þessa nýja félags var það að enginn mátti vera í öðru félagi. Var þetta gert til þess að „stóru" félögin sem þátt tóku í Allsherjarmótinu, þar sem sundið gaf stig, gætu ekki gleypt sundmenn okkar. Þetta ákvæði leiddi til þeirr- ar þróunar að „stóru“ félögin urðu að fara að stofna sérstak- ar deildir til þess að sérhæfa sína menn eins og við unnum að, og um sama ieyti var sund- ið dregið út úr Allsherúarmót- inu. Reglubundin sundþjáifun var þá ekki til og ef félögin vissu af sundfærum mönnum hlupu þau af stað til þess að fé þá til að synda fyrir sig og krækja þannig f stig á bessu Allsherjarmóti! Uppúr þessu var svo farið að efna til sérstakra sundmóta. "kriðsund alltof fitt Ég æfði af kappi næstu árin og vann íslendingasundið 192'?, og næstu tvö árin á eftir. ís- lendingasund var kallað 500 m sund frjáls aðferð. Það þýddi að menn máttu nota hvaða sundaðferð sem þeir vlldu. Yf- irleitt var notað bringusund, og til var bað að menn hvíldu sig á hliðarsundi. Sá sem sigraði í því sundi fékk sæmdarheitið „Sundkóng- ur íslands". I þá daga var álitið að skrið- sund væri svo erfitt að ekki kæmi til mála að nota skrið- sund í svona löngu sundi. 1 hæsta lagi væri hægt að halda út með þeirri sundaðferð svona 100 metra! Jónas Halldórsson afsannaði þessa kenningu eftirminnilega. Þegar hann kom fram á sjón- arsviðið með sitt skriðsund vann hann örugglega, og það þótt ég væri á mettíma á bringu-sundinu. Nokkur met hef ég víst sett, man þó að það þótti ótrúlegt þegar ég bætti 200 m metíð á bringusundl um 12 sek. og synti þá á 3.26. Ég man líka að ár- angur minn í 200 m 1928 var sá sami og danska metið, en þá synti ég i laugunum, en þar voru of stuttar brautir og mun- ar það að sjálfsögðu einhverju. Þá miornst ég þess að hafa tekið ‘ í kappsundi yfir Kói. og var efnt til þess í sambandi við vígslu hælisins þar, en „Hring“-konur gengust fyrir því, og varð ég fyrstur, og fékk pappírshníf að launum. Leng-st af við sundkennslu Ég byrjaði fljótt að leiðbéina hinum ungu Ægismönnum sem í félagið gengu og þegar ég hætti einstaklingskeppni um 1930, tók ég að nota frístundir, mínar til að annast kennslu' hjá féiaginu, og anríaðist það næstu 8 árin. Einnig var ég um skeið hjá sunddeild KR. Árið 1933 gerðist ég bað- vörður í Austurbæjarskólanum, og síðar kennari í sundi við sama skóla, og er það enn. Sundið hefur sem sagt verið mitt áhugamál allt frá þvi að ég kynntist þvf 1922. £ Sundið skakkt byggt upp Þú spyrð um sundið £ dag og framtíð þess. Mín skoðun er sú, að höfuðorsökin fyrir því að sundið er í öldudal almennt, sé það að sundið sé skakkt byggt upp. Þar á ég við að félögin eru með börn 9—10 ára á æfingum. Reynsla mín í 28 ár er su Framhald á 10. síðu. átti að vera 100 m frá rás- stað. Þar snúið við, og synt svo til sama lands aftur. Ég varð annar í sundinu og var harðánægður með árangurinn. Sundkóngur Hafnar- fjarðar 14 ára Þetta sama haust tók ég þátt í Hafnarfjarðarmóti og keppti í fyrsta sinn um titilinn Sund- kóngur Hafnarfjarðar. Ég átti að réttu lagi að taka þátt í drengjasundinu, Jakob sagði við mjg að ég æ'.tj bara að fara í flokk fullorðinna, það væri með þeim eldri. Ég kveið þvi að Ienda í slíkri hörkukeppni, féllst þó á það. Þetta gekk þó betur en mig hafði órað fyrir, og var ég 2 mínútum á undan nassta manni! Þegar ég kom í land var ég borinn á gullsitói og þótti nóg um Iætín. Ég fann ékki til að hér hefði neitt sérstakt skeð, ég hefði aðeins synt af því ég hafði gaman af því, og ekkert annað. Farið hafði verið með föt mín í Frystibúsið. Sá ég mér þá leik á borðj að losna við lætin, og st.ökk í sjóinn og synti þangað. Þennan titil varði ég svo ár- in næstu og vann bikarinn til eignar. Þátfáskíl I lífi mínu og stofnun Ægis Árið 1925 verða ýmsar breyt- ingar hjá mér. Ég tek til að læra málaraiðn í Reykjavík. Jón Oddgeir Jónsson vinnur að því að stofna Skátafélag Hafn- arfjarðar, og var ég einn með- al þeirra. Þetta þýddi að nokk- urt los komst á mig og sundið galt þess. En þá var það að Valdimar Svelnbjörnsson leikfimiskennari. gerir mér boð að tala við sig. Þetta samtal við Valdimar má segja að hafi valdið þáttaskil- Jón Ingl í hópl nemenda sinna í Austurbæjarskólanum fyrir nokkrum dögum. (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Margur strákurinn hefur lært að synda hjá Jóni Inga. um í lífi mínu, og er ég alltaf þakklátur Valdimar fyrir það. Það sem Valdimar vildi mér var það að spyrja mig hvort ég vildi ekki taka þátt í næsta sundmóti, og hefja þegar æf- ingar í því augnamiði. Ég fer að velta þessu fyrir mér, læt tilleiðast, og byrja æfingar af krafti. Ég tók svo þátt í mótinu en rrian ekki a- rangur eða röð. En þar hitti ég marga af félögunum, sem áttu síðar eftir að stofna Ægi. og á leiðinni frá sundmótinu var ekki um annað rætt en stofnun sundfélags. Man ég að þar voru t.d. Jón D. Jónsson. Þórður Guðmundsson og Jón Pálsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.