Þjóðviljinn - 06.03.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.03.1963, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 6. marz 1963 — 28. árgangur — 54. tölublað. Vegaskemmdir vsia um land Nú í þíðunni, þegar klaki í'er úr jörð, spillisí færð á vegum úti mjðg, og víða, einkum á Austurlandi, hefur orðið að loka vegum vegna aurbleytu. 5 milljóna verBiaun tii wís- inda og iista vegna ara Þrír þingmenn Al- þýðubandalagsins, Einar Olgeirsson, Hannibal Valdimarsson og Lúðvík Josepsson, flyítja á Al- þingi tillögu til þings- ályktunar um verð- fyrir vegna launaveitingu menningarafrek, tuttugu ára afmælis lýð- veldisins. Er tillagan sem lögð var fram á Al- þingi í gær á þessa leið: „Alþingi álykíar að lýBveldis veita fimm milljónir króna til þess að minn- ast tuttugu ára afmælis Eirmyndafdr. Birni Sigurðs- syniafhjúpuð SL sunnudag var afhjúpuð í Tilraunastöðinni á Keldum eir- mynd af dr. Birni heitnum Sig- urðssyni, er var fyrsti forstöðu- maður stofnunarinnar og átti manna mestan þátt í að koma henni á fót og marka starfsemi hennar ákveðna braut. Er mynd- in gerð af Sigurjóni Ólafssyni myndhöggvara, en Tilraunastöð- in lét gera hana til þess að heiðra minningu dr. Björns er hefði orðið fimmtugur á sunnu- daginn, ef hann hefði lifað. Páll A. Pálsson yfirdýralæknir afhenti styttuna með rœðu en ekkja dr. Björns, frú Una Jó- hannesdóttir, þakkaði og færði Tilraunastöðinni að gjöf málverk eftir Jóhann Briem frá sér og börnum sínum þrem. Viðstödd athöfnina voru auk fjölskyldu dr. Björns samstarfsmenn hans og vinir og dr. Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra. Skákkeppni stúdenta og ekkistúdenta Um næstu mánaðamót gengst Taflfélag Reykjavíkur fyrirskák keppni á milli stúdentsmenn* aðra manna og þeirra sem ek' hafa stúdentsmenntun. Er ætlun in að keppt verði á 14-16 borð- um og tefld tvöföld umferð. Verður keppni þessi háð í Snorra sal að Laugavegi 18. Þeim Baldri Möller og Guð- jóni Jóhannssyni þankafulltrúa hefur verið falið að velja og stýra liði stúdenta en Ingi R. Jóhannsson og Arinb.iörn Guð- mundsson munu hafa forustu fyrir hinu liðinu. Hér er um, að ræða skemmti- lega nýbreytni hjá Taflfélaginu og ætti þessi keppni að geta orðið þæði hörð og jöfn og skák- lífinu í borginni til uppörvunar. lýðveldisins þann 17. júní 1963 með eftirfar- andi móti: Veitt skulu verðlaun, er samanlagt nema þess- ari upphæð, fyrir beztu afrek íslenzkra manna á sviði tónlistar, myndlist- ar, bókmennta, sagnarit- unar og vísindarann- sókna, svo og fyrir rit- gerðir og rannsóknir, er varða auðlindir íslands og nýtingu þeirra. Menntamálaráð skal annast veitingu þessara verðlauna samkv. reglu- gerð, er það semur og menntamálaráðherra staðfestir. Verðlaunaaf- hending fari fram 17. júní 1964." í greinargerð segja fjutnings- merin: Það er rétt og nauðsyn- legt, að íslenzka lýðveldið minn- ist tuttugu ára'afmælis lýðveld- isstofnunarinnar með nokkru því móti, er orðið gæti til þess að efla þjóðmenningu vora, auka á þjóðerriiskenndina og laða fram sem flesta hæfileikamenn Framhald á 2. síðu. Innanhúss knatfspyrna Þessar myndir eru teknar af Inn- anhússknattspyrnumótinu er hald ið var í fyrrakvöld og frá er sagt inni í blaðinu í dag. Sjá 8, síðu. Á efstu myndinni sést Jón Sigurðsson skora mark fyrir A- liö KR, en á næstu mynd bepj- ast þeir um boltann Axel Axels- son í A-HOi Þróttar og Jens Karlsson í B-Iiði Þróttar. Þvi miður berum við ekki kennsl á kappana sem sjást kljást nm boltann á neðstu myndinni —> (Ljósm. Bj.Bj.). HUN HLAUT VIÐTÆKiÐ í gær náði hinn fyrsti af áskrifendasafnendum Þjóðviljans því marki að hafa aflað blaðinu 10 nýrra kaupenda og hlaut að launum ferðaviðtæki af gerðinni Silver, sem heitið hafði verið í verðlaun. Það var kona sem hreppti hnossið og sést hún hér á myndinni ásamt syni síium með tækið. Hún heitir Selma Jóns- dóttir og á heima á Laugarnesvegi 88. Hún var einu sinni símastúlka hér á Þjóðviljanum en er nú gift einum af starfsmönnum blaðsins^ Birgi Eydal prent- ara. Sonur þeirra sem sést á myndinni með mömmu sinni heltir Hákon. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.) I Ríkisstarfsmenn óánægðir með til- boð stjórnarinnar í gær barst Þjóðviljanum svo- hljóðandi fréttatilkynning frá Starfsmannafélagi ríkisstofnana: Mánudaginn 4. marz 1963 var haldinn almennur félagsfundur í Starfsmannafélagi ríkisstofnana og var fundarefnið kiaramál rík- isstarfsmanna. 1 lok fundarins var borin fram og samþykkt eftirfarandi tillaga: „ Almennur f élagsf undur Starfs- mannafélags ríkisstofnana, hald- inn mánudaginn 4. marz 1963, lýsir alvarlegri óánægju sinni og undrun yfir þeim tilboðum, sem ríkisstjórnin hefur lagt fram i yfirstandandi samningum, þar sem verulegum hluta opinberra starfsmanna eru ekki boðnar neinar verulegar kjarabætur og sumum jafnvel ætluð lægri laun, en þeir hafa nú. Er þetta því furðulegra sem laurt opinberra starfsmanna eru yfirleitt mun lakari en tíðkast á frjálsum vinnumarkaði, en í lögum um samningsrétt er einmitt mælt svo fyrir, að við ákvörðun launa skuli hafa hliðsjón af kjörum launþega, sem vinna við sam- bærileg störf hjá öðrum en rík- mu. 1 því sambandi má benda á, að kjarasammnaar ýmissa launþega, sem starfa ekki hjá því opinbera, kveða á um lág- markslaun og gefa því ekki rétta mynd af launakjörum. Fundurinn vottar KJararáði B.S.R.B. þakkir fyrir, hvernig það hefur haldið á samninga- málum opinberra starfsmanna og gætt þess að forðast áróðurs- kenndar yfirlýsingar og pólitíska togstreitu í sambandi við þau. Væntir fundurinn þess, að hinn samningsaðilinn hagi málflutn- ingi sínum á jafn ábyrgan hátt".

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.