Þjóðviljinn - 06.03.1963, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 06.03.1963, Blaðsíða 10
1075 krénur á dag handa erlendum sérfræiingum en þjösnaskapur og skilningsleysi við íslenzka verkfræðinga og lækna Á fundi neðri deildar Al- þingis í gær svaraði Gunnar Jóhannsson ýmsum fullyrðingum og rangfærslum Gylfa 1«. Gísla- sonar úr fyrri umræðum um kjör verkfræðinga. Lagði Gunnar áherzlu á, að hann hefði ekki fyrr í umræð- únum tekið efnislega afstöðu til verðskrár verkfræðinga og því væru ásakanir Gylfa um að hann vildi stofna ti'l hins stór- felldasta launamismunar á land- inu. alveg úr lausu lofti gripn- ar. Þó mundi það talið eðlilegt hér í grannlöndunum. Norður- löndunum og Englandi, að menn hefðu meiri laun sem aflað hefðu sér sérþekkingar með löngu og erfiðu námi. og raun- ar hvar sem væri í heiminum. Hins vegar kvaðst Gunnar al- gjörlega andvígur því að kjara- dei'lur væru leystar með of'beldi bráðabirgðalaga. ★ Hæftulegur þjösnaskapur Benti hann á hve hættulegt ástand hér er að skapast með því, að verkfræðingar fari tug- um saman úr landi, nú myndu um 40 íslenzkir verkfræðingar vera við störf erlendis. Á sama tíma greiddi ríkisstjórnin að sögn erlendum „sérfræðingum" 25 dcdlara eða ‘1075 krónur á dag! Spurði hann Gylfa hvort það væri ekki rétt skýrt frá, og svaraði ráðherrann engu. Gunnar minnti einnig á læknadeiluna og fordæmdi harð- lega þjösnaskap og skilnings- leysi ráðherranna í máli lækn- anna, sem nærri hefði orðið til þess að fjöldi lækna færi úr s'. örfum á sjúkrahúsunum. ★ Þörf á starfsmanni Gunnar lét það fylgja með sem réyndur verkalýðsfélags- maður. að sízt væri þjösna- skapur og stirfni eins og komið hefði fram hjá ríkisstjórninni í þessum málum Hkleg til góðs árangurs í kjaradeilum. Hefði framkoma ríkisstjómarinnar í þessum málum og öðrum sem verkalýðshreyfinguna varða verið með þeim hætfi að full nauðsyn virtist til að ráða starfsmann til þess að kenna ráðherrunum mannasiði í með- ferð kaupgjaidsmáia. Lagði Gunnar til að frumvarpið um staðfestingu bráðabirgðalaganna í verkfræðingadeilunni yrði fellt. Þetta var 2. umræða málsins. Lauk henni, en atkvæðagreiðsiu var frestað. ® r an a v Finnskur fyrirlesari Per-Erik Lundberg, rcktor frá Imatra í Austur-Finnlandi kom hingað til lands á mánudagskvöldið og mun dveljast hér í nokkra daga og halda erindi á vegum Nor- ræna félagsins. Rektor Lundberg er formaður í deild Norræna félagsins í Imatra, þar sem hann nú starfar, sem rektor við menntaskóla. Ár- in 1935—’55 var hann skólastjóri við lýðháskóla í Finnlandi, og hafa nokkrir íslenzkir nemendur notið skólavistar við þann skóla á þeim árum, er hann veitti skólanum forstöðu. Rektor Lund- berg er snjall og mjög vinsæll fyrirlesari og hefur hann ferð- ast víða, bæði um Norðurlönd, Mið-Evrópu, Bandaríkin og Kan- ada. Hingað kom hann úr fyrir- lestraferð um Noreg. Rektor Lundberg flutti erindi á vegum Norræna félagsins á Hvanneyri í Borgarfirði í gær- kvöld (þriðjudag). Árdegis í dag (miðvikudag) flytur hann erindi í Samvinnuskólanum að Bifröst og í kvöld á Hótel Borgames á vegum Norræna félagsins i Borgarnesi. Spilakvöld í Kápavogs Sósíalistafélag Kópavogs held- ur spjlakvöld næstkomandi föstudagskvöld kl. 8.30 í Þing- hóli. Sigurður Grétar Guðmunds- son leikari skemmtir. Árshátíð sósíalista Árshátíð Sósíalistafél. Kópa- vogs verður haldin um aðra helgi. laugardaginn 16. marz, og hefst með borðhaldi kl. 20 í Fé- '^gsheimili Kópavogs. Miðar j vtrða til sölu hjá Auðunni Jó-1 'hannessyni, Hlíðarvegi 23, sími 23169, og í afgreiðslu Þjóðvilj- j ans, Týsgötu 3, sími 17i500. r íynrles- F. IB W Á fimmtudagskvöldið talar hann á skemmtifundi Norræna fólagsins í Reykjavík. Sá fund- ’ir verður í Glaumbæ og hefst kl. 20.30. Á föstudagskvöldið mun rektor Lundberg svo flytja er- indi í Flensborgarskóla á veg- um Norræna félagsins í Hafn- arfirði. 1) skálásaga eftir aliur Oskarsson Snemma í marzmánuði gerast þau tíðindi að út kemur ný ís- lenzk skáldsaga. Höfundurinn sem að þessu sinni freistar les- arans er Baldur Öskarsson, þlaðamaður við Tímann. Bókin heitir „Dagblað" og fjallar, eins og nafnið gefur til kynna, um líf blaðamanna. Árið 1960 gaf Baldur Óskars- son út smásagnasafn, sem nefn- ist „Hitabylgja". Skáldsagan „Dagblað" er 125 blaðsíður, prentuð í prentsmiðju Jóns Helgasonar. Útgefandi er Fróði. Miðvikudagur 6. marz 1963 — 28. árgangur — 54. tölublað. Færeyingar ákveSnir —Bretar héta banni i Hákon Djurhus lögmaður í Færeyjum fór heim með togaran- j um Gulberg eftir að hafa tekið 1 þátt í umræðum í Grimsby um : fiskveiðimörkin við Færeyjar, en ' Færeyingar eru sem kunnugt er i að vinna að því að fá 12 mílna ] mörk viðurkennd. Djurhus átti ! viðtal við fréttaritara Fishing News á bryggjunni í Grimsby áður en hann fór og er þetta haft eftir honum: Sylvia Stahlman ræðir við Strickland hljómsveitarstjóra. \Bandarísk söngkona syngar\ I með sinfóniuhljómsveitmni\ Á næstu tónleikum Sinfón- Júgóslavíu, Englandi, Noregi, íuhljómsveitar Islands, sem Bandaríkjunum. |j haldnir verða á morgun, kem- Sylvia Stahlman hefur enn- \ ur fram bandarísk söngkona, fremur komið fram í mörg- Sylvia Stahlman, og mun um borgum Evrópu, frá hún syngja verk eftir Beet- Berlín til Lissabon, og sung- hoven, Puccini og Alban verk eftjr Haydn, Mahler, Berg. Sylvia Stahlman er þýzkr- ar ættar, fædd í Tennessee, K Bandaríkjunum. Hún lærði í ™ New-York, en hóf söngferil sinn við óperuna í Brussel. Þar starfaði hún í tvö ár, en sneri þá heim til Banda- ríkjanna, söng þar um tíma við ýmsar óperur (San Frans- isco, Chicago, New York City Opera); einnig, kom hún oft j 5 ið inn á plötur fyrir Decca Verdi („Grimudansleikurinn“) og Bellini (,,Svefngengillinn“.) Söngkonan kvað Mozart eftirlæti sitt — á þessu ári hefur hún sungið í tveim óp- erum hans, Brúðkaupi Fígarós og Don Giovanni. En hver söngvari verður, bætti hún við, að sýna nútímatónlist nokkurn sóma, hún er hluti af lífi okkar. f því sambandi - , .... ... var minnzt á það, að söng- fram a hljomleikum, og vann , r. , . , , . ■ , konan mun syngja í utvarpið þa nokkrum smnum með Sjomanna- iagsróð kosið Aðalfundur var haldin í fyrra- dág í Sjómannadagsráði Reykja- víkur og Hafnarfjarðar og var eftirtalin stjórn kosin. Formaður: Pétur Sigurðsson frá Sjómannafélagi Reykjavíkur, gjaldkeri: Guðmundur Oddsson, frá Stýrimannafélaginu öldunni, ritari: Kristens Sigurðsson frá Skipstjórafélaginu Kára í Hafn- arfirði og meðstjómendur Hilmar Jónsson frá S. R. og Tómas Guð- iónsson frá Vélstjórafélagi ís- lands. Varamenn voru kosnir: Tómas Sigvaldason frá Loftskeytafélag- inu, Kristján Jónsson frá Sjó- mannafélagi Hafnarf jarðar og Theódór Gíslason frá Stýri- mannafélagi fslands. William Strickland, sem stjómar einmitt sinfóníuhljóm- sveitinni á morgun. Síðustu fjögur árin hefur Sylvia Stahlman starfað við óperuna í Frankfurt. f Þýzka- landi, segir hún, munu nú fimm sönglög eftir banda- rískt nútímatónskáld, Robert Ward. Sylvia Stahlman fer héðan á laugardag — á sunnudag kemur hún fram í Wiesbaden. Á efnisskrá sinfóníutónleik- anna á morgun eru þess verk: vera um 150 óperuleikhús, og Egmontforleikurinn eftir Beet- því meira en nóg af verkefn- hoven og tveir söngvar úr um fyrir söngvara — öfugt sama harmleik. Sieben fruhe við það sem gerist í Banda- Lieder op. 7. eftir Alban Berg. ríkjunum. Enda eru fjölmarg- Sinfónía no. 4 í a-dúr eftir ir erlendir söngvarar starfandi Mendelsohn (ftalska sinfóni- í Þýzkalandi; þannig eru an). Tvær aríur eftir Puccini k starfandi við óperuna í Frank- (úr óp. Turandot og Gianni * furt söngvarar frá Ástralíu, Schichi). í Képavogi Kópavogslögreglan hefur nú í rúma viku haldjð uppi allmikl- um aðgerðum gegn umferðar- lagabrjótum á svæðinu milli Nestis í Fossvogi og Kópavogs- lækjar. Á þessum kafla Reykja- nesbrautarinnar er allmikið hættusvæði vegna umferðar gangandi fólks, einkum harna, en ökuþórar hafa ekki tjl þessa sýnt þá tillitssemi. sem nauð- synleg er. Þann tíma, sem aðgerðir log- reglunnar hafa staðið yfir hafa verið kærðir mifli 15—20 bíl- stjórar á dag, eða alls um eða yfjr 100, en miklu fleiri hafa fengið áminningar fyrir minni- háttar brot, eða yfirsjónir. Árangurinn er þegar farinn að koma í Ijós, því kærunum er farið að fækka og vonandi verða þær komnar niður í núll áður en langt líður. ú>- Lagagrundvöllur lyfjasölu í landinu: Tilskipun frá árinu 1672 kansellíbréf frá 1796! Lagabálkurinn Iyfsölulög var enn til 2. umræðu í neðri deild Alþingis í gær og létu þingmenn úr báðum stjórnarandstöðuflokk- unum í Ijós fylgi sitt við þá lagasetningu, sem segja má að hafii verið á döfinni áratugum saman. Benti Hannibal Valdi- msrsson á að lagagrundvöllur lyfsölunnar í landinu' hvíldi á tilskipun um lækna og lyfsala frá 1672 og kansellíbréfi til stift- amtmanns um lyfjasölu frá 1796; Væri því brýn þörf að setja nýja löggjöf. Hannibal, Jón Skaftason, og Skúli Guðmundsson deildu á þau ákvæði frumvarpsins að lyfsölu- leyfi mætti einungis veita ein- staklingum og taldi Hannibal r einnig óviðeigandi að í lyfsölu- lögin yrði sett ákvæði um gerð- j ardóm í kjaradeilum lyfsala og lyfjafræðinga. Flytur Hannibal breytingatillögur um bæði þessi atriði, og þar í að samvinnufé- lögum, sjúkrasamiögumogsveita- félögum megi veita lyfsöluleyfi og niður sé felldur kaflinn um gerðardóm í kjardeilum. Umræðunni varð ekki lokið Sig. Berndsen láiinx Sigurður Berndsen fjármáh: maður lézt að heimili símt Flókagötu 57 í gærmorgun. Hann var á áttræðisaldri og kunnur borgari í Reykjavík. — Við erum ákveðnir í tólf mílnunum og við skiljum ekkert í þessu rifrildi, þegar Island og Noregur hafa haft sitt fram. Við- ræðurnar hafa verið mjög vin- samlegar. Allir Færeyingar eiga afkomu sína undir fiskinum á einn eða annan hátt, en ef við náum marki okkar (12 mílunum) get ég lofað því að okkar tog- arar munu einnig virða þau mörk. Við munum hér eftir sem hingað til aðeins nota línu inn- an markanna. Ég er viss um að við náum vinsamlegu samkomu- lagi. 1 tilefni af þessum ummælum Djurhus lögmanns, sagði Dennis Welch formaður yíirmannafé- lagsins í Grimsby: — Ég vona bara að þetta sé ekki síðasta orð færeysku stjóm- arinnar, allar greinar fiskiðnað- arins hafa gert Djurhus þaðljóst, að við munum berjast grimmi- lega gegn fyrirætlunum þeirra. Talsmaður brezka togaraeig- endafélagsins (BTF) lét hafa þetta eftir sér: — Við getum aðeins endur- tekið það, sem við höfum áður sagt, að tólf mílna fiskveiðitak- mörk við Færeyjar geta leitt af sér löndunarbann á færeyjaskip í Bretlandi. Þá hefur verið tilkynnt i London, að viðræður dönsku og brezku stjómanna um land- helgi Færeyja hafi mistekizt með öllu. r ' ý-—. 1 Ö Námskeið haldin í hjálp í viðlögum Nú gefst almenningi kostur á að læra blástursaðferðina og fleiri atriði í hjálp í viðlögum á námskeiðum Rauða Kross deildar Reykjavíkur, sem hefj- ast í Heilsverndarstöðinni næst- komandi fimmtudag. Innritun I síma 14658 kl. 1—5 e.h. í dag og á morgun. Opið hús hfá atvinnudeild- inni í dag UNDANFARNA daga hafa stór- ir hópar gesta skoðað húsa- kynni og rannsóknarstofur at- vinnudeildar Háskólans og kynnzt starfinu sem þar er unnið. Má hiklaust fullyrða að þessar skoðunarferðir hafi vak- ið óskipta athygli gestanna, en til þéirra hefur verið efnt í til- efni af aldarf jórðungsafmæll atvinnudeildarinnar. í DAG, miðvikudag, gefst al- menningi kostur á að kynnast starfsemi atvinnudeildar Há- skólans, því að millí kl. 2-7 síð- ■fegis verður „opið hús“ í öll- ’ui deildum. Búnaðar- og iðn- ••*ardeildir eru til húsa í bygg- •"u atvinnudeiidarinnar á há- 'ólalóðinni við Hringbraut, ' vergingarefna- og iarðfræði- Vildin að TækiarteiVi 2 og fiskideildin í hinu níii húsl Skúlagötu 4. i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.