Þjóðviljinn - 15.03.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 15.03.1963, Blaðsíða 7
Föstudagur 15. marz 1963 ÞJÓÐVILJINN SlÐA 1 k I 1 I I I í k k k ballettmúsik eftir Glinka 20.45 1 ljóði: Islenzkar sögu- hetjur, — þáttur í um- sjá Baldurs Pálmasonar Lesarar: Finnborg örn- ólfsdóttir og Gísli Hall- dórsson. 21.10 Tónleikar: Tríó í E-dúr (K 542) eftir Mozart. 21.30 Útvarpssagan: , Is- lenzkur aðall“ eftir Þórberg Þórðarson. 22.10 Passíusálmur (29). 22.20 Efst á baugi. 22.50 Á síðkvöldi: Létt klass- ísk tónlist. 23.25 Dagskrárlok. félagslíf hádegishitinn ★ Klukkan 11 árdegis í gær var austan hvassviðri og skúr- ir með 4 til 5 stiga hita við suður- og suðausturströndina. en norðvestan til á landim. var vindur hægur, víða létt- skýjað og hiti nálægt frost- marki. Fyrir norðan land er hæð, en djúp og stór lægð vestur af Bretlandseyjum á hægri hreyfingu norður. til minnis ★ I dag er föstudagur 15 marz. Sakaría. Árdegisháflæði kl 8.15. ★ Næturvörzlu vikuna 9. marz til 16. marz annast Ing- ólfsapótek. Sími 11330. ★ Næturvörzlu i Hafnarfirði vikuna 9. marz til 16. marz annast Ólafur Einarsson. læknir. Sími 50952. ★ Slysavarðstofan i heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir ó sama stað klukkan 18-8. Sími 15030. ★ Slðkkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan simi 11166. ★Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9-19, laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga klukkan 13- 16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnaríirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9.15-20, laugardaga klukkan 9.15-16. sunnudaga kl. 13-16. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema Iaugardaga kl. 13—17 Sími 11510. skipin flugið ★ Jöklar. Drangajökull er í Reykjavík. Langjökull er í Murmansk. Vatnajökull er i Ostend, fer þaðan til Rotter- dam, London og Reykjavíkur. ★ Sk'ipadeild SlS. HvassafeU er væntanlegt til Reykjavíkui á morgun frá Grimsby. Am- arfell er í Middlesbrough. Jök- ulfell er væntanlegt til Rvík- ur 20. þ.m. frá Gloucester. Dísarfell er væntanlegt til R- víkur 17. þ.m. frá Grimsby. l/itlafell er væntanlegt til Fredrikstad 17. þ.m. frá Kefla vík. Helgafell fór 13. þ.m. frá Antwerpen áleiðis til Reyðar- fjarðar. Hamrafell fór 5. þ.m. frá Hafnarfirði áleiðis til Bat- umi, Stapafell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag frá Norðurlandshöfnum. ★ Eimskipaféiag Islands. Brú- arfoss fór frá Reykjavík 13. þ. m. til Rotterdam og Hamborg- ar. Dettifoss fer frá N.Y. 20. þ.m. til Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Gautaborgar 13. þ.m. fer þaðan til Reykjavíkur Goðafoss fer frá N.Y. 19. þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 9. þ.m. frá Kaupmannahöfn. Mánafoss fór frá Seyðisfirði í gær, væntanlegur til Reykjavíkur síðdegis í dag. Reykjafoss fór frá Hamborg 13. þ.m. til Ant- werpen, Hull og Reykjavíkur. Selfoss fer frá Dublin á morg- un til Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá Reykjavík í dag til Keflavík, Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Gautaborg í gær til aust- ur- og norðurlandshafna. ★ Loftleiðir. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 8.00. Fer til Osló, Gautaborg- ar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 9.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Amsterdam og Glasgow kl. 23.00. Fer til N.Y. kl. 0.30. ★ Millilandallug Flugfclags Islands. Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8.10 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 15.15 á morgun. Skýfaxi fer til Berg- en, Osló og Kaupmannahafnar kl. 10.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Isafjarð- ar, Fagurhólsmýrar, Homa- fjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsávíkur, Egils- staða, Isafjarðar og Vest- mannaeyja. ★ Hjúkrunarfclag Islands heldur fund i Slysavamarfé- lagshúsinu við Grandagarð föstudaginn 15. marz klukkan 20.30. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Hjalti Þórar- insson, læknir, flytur erind:. 3. Skemmtiatriði. 4. Kjara- málin. ★ Kvenstúdentaíélag Islands efnir til kaffisölu og tízku- sýningar í Lídó sunnudaginn 17. marz. kl. 3. Sýnd verður vor- og sumartízkan frá tízku- verzluninni „Hjá Báru“. For- sala aðgöngumiða verður kl. 3 til 6 e.h. á laugardag í Lídó. ★ Frá Guðspekifélaginu. Stúkan Baldur heldur fund í kvöld kl. kl. 8.30. Erindi: Andlegur leiðtogi Karmel. Frú Sigurveig Guðmundsdóttir flytur. Hljómlist. Kaffiveiting- ar. Gestir velkomnir. ★ K.R. Frjálsíþróttadeild. Innanfélagsmót í köstum fer fram næstkcmandi laugardag og sunnudag — Stjómin. ★ Saga úr athafnalífinu ★ Eftirsóttir verkstjórar ★ Átján þúsund kallinn ★ Eru verkamenn f jórdrætt- ingar? Það væsir ekki um suma verkstjórana hér í bænum varð verkamanni nokkrum að orði við okkur í gær og sagð- ist vilja koma með dæmisögu úr athafnalífinu, og gæti það orðið til umþenkingar fyrir verkamenn. Byggingarfyrirtæki hér í bæ fékk augastað á verkstjóra hjá keppinauti sínum og bauð honum gull og græna skóga, ef hann vildi ráða sig hjá þeim. Verkstjórinn snússaði sig og tók í nefið og sagðist vissu- lega vera til umræðu um vistaskipti, en það væri bara þetta með kaupið. Það verður nú aldeilis ekki til fyrirstöðu. Átti þó að hugsa málið f nokkra daga. Eftir tilskilinn tíma fékk verkstjórinn kaup- tilboð upp á átján þúsund á mánuði. Verkstjórinn klóraði sér í skallanum og sagði þá: Ja, góði maður, ég hef nú tutt- ugu og tvö þegar. Mér er sem ég sæi framan í vinnuveitendur, þó að við verkamenn færum nú ekki fram á nema helminginn af þessum verkstjóralaunum og ætlar allt af göflum að ganga. ef rætt er um lúsabætur á kaup okkar verkamanna. Verkamannakaup á Islandi er að verða svo niður íyrir allar hellur, að engu tali tek- ur og er nú kominn tími til þess að auka áhrif verka- manna á stjóm landsins og leiðrétta þennan reginmis- skilning. hjónaband frá æf.r. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga kl. 10-12, 13-19 og 20-22. nema laugardaga «1. 10-12 og 13-19 Útlán alla virka daga klukkan 13-15. ★tJtivist barna. Böm yngri en 12 ára mega vera úti til klukkan 20, böm 12-14 ára til kl. 22. Bömum og unglingum innan 16 ára er óheimilt að- gangur að veittnga- og sölu- stöðum eftir klukkan 20. fimmtudaga og sunnudaga kl. gengið ★ Farið verður í skíðaskál- ann um helgina. Lagt verður af stað frá Tjamargötu 20 kl. 6 síðdegis á morgun, laugar- dag. Komið verður aftur til borgarinnar síðdegis á sunnu- dag. Skála- og ferðagjald 60 krónur. Kakó og kaffi innifal- ið. Tilkynnið þátttöku í síma 17513. ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Selfosskirkjú af sr. Sigurði Pálssyni. ungfrú Laufey S. Valdimarsdóttir frá Hreiðri í HolturrÍ og ííafstémn Kristinsson, mjólkurfræði- kandidat frá Selfossi. Heimili þeirra verður að Snorrabraut 48, Reykjavik. Ljósmynd Stúd- íó Gests, Laufásvegi. söfnin útvarpið 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 14.40 „Við sem heima sitjum“ 17.40 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 18.00 „Þeir gerðu garðinn frægan“: Guðmundur M. Þorlákss. talar um Grím Thomsen. 20.00 Úr sögu siðbótarinnar; I erindi: Erlend áhrif berast til Islands (Séra Jónas Gíslason). 20.25 „Líf fyrir keisarann". glettan Þú ættir að fara að gæta þin úr þessu. Fólkinu líkar við þig. Bastos er miklum vandræðum, og má vera að hans starfsferill sé á enda — ekki náði hann í Tómas og björgunarbáturinn er horfinn og kafteinninn mun sjá um að þetta verði allt munað. Nú er hætt við þvi að ákkerisfestin slitni, öðru akkeri er hleypt niður, en það festist ekki í þennan grýtta botn. Og nálgast skip- ið klettana. Bastos stendur í brúnni og fær ekkert að gert. Þá sperrir hann allt i einu upp augun. . . Þarna kemur dráttarbátur i ljós fram undan eynni. . . bátur sem hann þekkir vel. . . Og nú fær hann nýja von \ Þetta er Þórður, sem einnig hefur heyrt neyðarkall lögreglubátsins. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga. briðjudaga. fimmtudaea oe laueardaga kl. 13 30-16. J0 ★ Bðkasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.n laugardaga kL 4-7 e.h. oe sunnudaga kl. 4-7 e.h. ★Bæjarbókasafnið Þingholts- stræti 29A. sími 12308. Út- lánsdeild. Opið kl. 14-22 alla virka daga nema laugardaga kL 14-19. sunnudaga kL 17-19. Lesstofa opin kl. 10-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10-19. sunnudaga klukkan 14-19. ★ Asgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4. ★ Ctibúið Sólhcimum 27 er opið alla virka daga, nema laugardaga. frá kl. 16-19. ★ Gtibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17-19 alla virka daga nema laugardaga. ★ Gtibúið Hofsvailagötu 16 Opið kl. 17.30-19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn I M S I ei opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13-19. ★ Listasafn Einars Jónssonaj er lokað um óákveðinn tima ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla vtrka daga kl. 10-12 oe 14-19 ★ Minjasafn Reykjavíkui Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16. ★ Bókasafn Kópavogs. Útlán þriðjudaga og fimmtudaga ■ báðum skólunum. 1 Pund ............... 120.70 1 U.S. dollar ...... 43.06 1 Kanadadollar .... 40.00 100 Dönsk kr. 624.45 100 Norsk kr........... 602.89 100 Sænsk kr 829.58 1000 Nýtt f mark .. 1.339,14 1000 Fr. franki .......... 878.64 100 Belg. franki .... 86.50 100 Svissn. franki .. 995.20 1000 GyHini ............ 1.196,53 100 Tékkn. kr. ........ 598.00 100 V-þýzkt mark 1.076.18 1000 Lirur ................ 69.38 100 Austrr. sch.......166.88 100 Peseti ............. 71.80 minningarkort ★ Minnjngarkort sjúkra- sjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást í Reykjavík á eftjrtöldum stöðum: Verzlunin Perlon, Dunhaga 18 — Bílasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3 — og skrif- stofu Tímans Bankasfrætj 7. Iðnaðarmannafélagið á Selfossi. Krossgáta Þjóðviljans ! I ! Lárétt: 1 karlnafn 3 umbrot 6 líffær 8 eins 9 sniða 10 klaki 12 korn 13 snúss 14 borða 15 frumefn 16 bein 17 fær. Lóðrétt 1 pláneta 2 bjó til 4 svindla 5 skrautið 7 rusl 11 hestnafn 15 höndla. I ! ! k k I I k \ Wé 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.