Þjóðviljinn - 17.03.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.03.1963, Blaðsíða 2
2 SlÐA ÞIÓÐVIUINN Sunnudagur IV. marz 1963 AUSTIN A40 4—5 manna station bif- reið framleidd eingöngu úr hinum þekkta Austin (qualitet) -styrkleika. AUSTIN A40 er rúmgóð með góðu útsýni. AUSTIN A40 er falleg og nýtízkuleg. AUSTIN A40 er kraftmikil en spar- neytin. AUSTIN A40 kostar um 1 40 þúsund kr. með miðstöð. GARÐAR GÍSLASON H.F., bifreiðaverzlun. Fermingar- gjafir Snyrtikommóður Skrifborf 'ommóðr Skatthoí SKE'FAN Kjörgarði — öími: 1 69 75 Á jglýsfö í Þjóðviljanum Afmæliskve5ja frá andstæðingi Á morgun, mánudaginn 18. marz, er Daníel Ágústínusson fyrrverandi bæjarstjóri á Akrafjajls og Snæfellsjökuls. Daníel er komjnn af dugandi bændafólkj austanfjalls, kvænt- hinni ág:ætustu konu, Önnu Erlendsdóttur prests að Odda á Rangárvöllum. Búa þau nú við góðan 0;rðstír og giftu mikla og eiga sér yndislegt heimjli, þar sem hæst ber á Akranesi og njóta útsýnjs tjl Akrafjalls og Snæfellsnessjök- uls. Það er nú svo sem ekkert tjl að státa af, Daníel minn, þó þú sért orðinn fimmtugur — gátu fleirj —, en ekki er það nú samt trúleg saga, svo frár sem þú ert á fæti og ó- líklegur til að fá kransæða- stiflu, Það er svo sem ekki að sjá, að það eigi illa við þig allt þetta amstur og vesen, sem þú hefur kallað yfir þig. Auk þess að hafa stundað kennslu, eða stjómað heilu bæjarfélagi. meira að segja Akranesi. hefur þú gegnt trún- aðarstörfum fleirum en ég<S~ kann að nefna. — verið for. seti og sambandsritarj U.M.F. I., erindreki .formaður í milli- þinganefndum, endurskoðandi opinberra fyrirtækja. forseti S.B.S.. komið við sögu íþrótta- mála, raforku- o:g félagsheim. iiismáia. ritað um ungmenna- félagshreyfinguna o.fl. svo of- langt yrðj hér upp að telja. Þó náttúrlega fyrst og fremst um pólitíkina. sem aldrei skyidi verið hafa. Þó mætti nú fyrjrgefa þór það. ef þú hefðir ekki veðiað bar á vit- lausan hest. En sá trúnaður rem þér hefur verið sýndur, tij að íToena margþættúm trún- aðarstörfum fyrir samfélagið. er mat þeirra, sem þakkja big bezt. á mannsildi þínu. því bessum trúnaði hefur þú reynzt á þann veg að allir vildu þá Lilju kveðið hafa. — Það er aðalafmæliskveðjah til þín á bínum merkisdegi. Það er nú það skrítna við big, að þú ert engu síður met- ;nn af andstæðingum en sam- herjum. Ég hefi alltaf öfundað þig af bví hvað þú ert umdeildur, því ég ætla. að það sé fyrst Daníel Ágústínusson. og fremst af því, að þú veizt jafnan hvað þú vilt og maður sér það alltaf á göngulagi þinu. að þú veizt hvert þú ætlar. Bæjarstjóratitillinn ætlar að loða við þig enn um sinn, eins og orða. sem þú hefur hlotið á keppnismóti i frjálsum i- þróttum til eignar ævilangt, — svona getur sagan mótað. En hvað segir þú svo um stjórnmálirt? Ætlarðu nokkuð að segja kjósendum frá því, fyrir kosn- ingar, að þú ætlir að vinna með íhaldinu þegar á þing kemur. ef svo óheppilega tekst til, eða ætlarðu bara að sansa þá á eftir? Umfram allt verður þú nú að ' ná þér i góða kosningabombu, annars kýs ég þig ekki, — bombu sem jafngildir að minnsta kosti bílferju yfir Hvalfjörð eða sjúkrahúsi fyrir landgbyggðina alla. — Hvað skal segja. — dagurinn búinn 0:g ekkert farið að gera. Þú verður umfram allt að finna bér bombu. það þýðir ekkert fyrir einn flokk, jafnvel þó hann hafi þi-g í kjöri. að fara út í kosningar og ætla sér að blekkja fólkið einu sinni enn. án bess að hafa bombu. En minnztu þess alltaf, ef illa sengur. að ég mun fagna komu þinni og bjóða þig velkominn inn í velferðarríkið. þar sem kosningabombur fyrirfinnast engar og þá getum við unnið saman hiið við hlið, eftir að fiokkur þinn er fyrir löngu sandorpinn En hvað sem þú ka-nnt að segja eða gera svona í kosn- ingaslagnum, þá vil ég eiga big að kunningja fram fyrir marga aðra. H.Þ. Leiguhúsnœðí LAUGAVEGI 18Er* SfMI 19113 FASTEIGNIR ÓSKAST Seljendur athugið: Við höfum kaupendur með miklar útborganir að: 2, 3, 4, og 5 herb íbúðum. Hæðum með allt sér. Raðhúsum, einbýlishúsum, verzlunarhúsnæði, iðnaðar- húsnæði. TIL SÖLU: í þriðjudagsblaðinu bjóðum við að venju. íbúðir og aðrar fasteignjr af Iestum stærðum og gerðum. Bátasala: Fasteignasala: Skipasala: Vátryggingar: Verðbréfaviðskipti Jón Ó. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur. Sími 20610 — 17270. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Heimasími 32869. Framhald af 1. síðu. frá kaupum á íbúðum. Lán þessi verði .60-—100 þús ■ kr. tii 10 ára. Borgarráði er falið að setja nánari reglur um lá.n- veitingar þessar. og leita sam- vinnu við húanæðismálastjórn um fyrirkomulag. Er þetta efn- islega í samræmi við tillögu sem Alþýðubandalagsmenn fluttu i borgarstjórn í des s.J. Miðað skal við það, að a. m.k. helmingur íbúðanna er um ræðir i 1 og 2. iölulið verði í eigu borgarinnar og leigðar út, en borgarráði er falið að kveða nánar á um málið. m.a. að á- kveða söluskilmála. þeirra íbúða, =em kunna að verða seldar ein- staklingum. Að því skal stefnt, að íbúðir samkv. 1.—3 tölulið verði allar fullgerðar, nema borgarráð telji sérstaka ástæðu til að víkja frá því að einhverju leyti um íbúðir sem kunna að yerða seldar. Eins og sjá má hefur íhald- ið nú loks látið undan síga í þessu mikilsverða máli. enda margfengin reynsla af þvi að braggaíbúum fækkar lítið í seinni tíð með byggingu sölu- íbúða. Á þetta hafa fulltrúar Alþýðubandalagsins í borgar- barizt fyrir byggingu leiguí- barist fyrir byggingu leiguí- búða í stað hinna hrörlegu og óhæfu braggaíbúða, sem ver- ið hafa í notkun í nær tvo ára- tugi. Sú barátta hefur nú bor- ið árangur og verður að vænta þess að framkvæmd þessa máls verðj hráðað svo sem föng eru á, svo brýn nauðsyn sem á því er orðin að rýma braggahverfin og rífa ' þau tfr’g'runna. Gler og ísetningar Glersala og glerísetningar á einföldu og tvöföldun á gleri. Sími 37074. GLERSALAN (Álfabrekku við Suðurlandsbraut). Fermingarföt Fermingarföt frá SPÖRTU klæða drenginn Verð frá kr. 1595,00 Fásí í miklu úrvali. Laugavegi 66 Sími 1-16-16. Æ Aöolfundur Húseigendaíélags Heykjavíkur verður haldinn í Skátaheimilinu við Snorrabraut (gengið inn frá Egilsgötu) miðvikudaginn 20. marz n.k. kl. 8.30 e.h, Dagskrá samkvæmt félagslögum. FÉLAGSSTJÓRNIN. ÞAKJÁRN GLUGGAGIRÐI MÓTAVÍR FYRIRLIGGJANDI Fyrirlyggjándi Harðfex 270x120 cm. kr. 67.50. Baðker 170x75 cm. kr. 2485.00 Nokkur gölluð baðker seld með afslætti næstu daga. Mars Trading 8- Ce. h/f Klapparstíg 20 — Sími 17373. t f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.