Þjóðviljinn - 21.03.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.03.1963, Blaðsíða 8
g SlÐA ÞTðÐVILIINN PHH | | - bridge Sex umferðum er nú lokiö í Reykjavíkurmeistaramótinu og hefur sveit Þóris Sigurðssonar þegar tryggt sér meistaratitil- inn. Vann hún sveit Einars Þofinnssonar í síðustu umferð. en það var hinn raunverulegi úrslitaleikur mótsins. 1 sveit- inni eru auk Þóris, Eggert Benónýsson, Stefán Guð- johnsen, Sveinn Ingvarsson, Simon Símonarson og Þorgéir Sigurðsson. Röð og stig efstu sveitanna er nú þessi: Sveit. stig Þórir Sigurðssonar BR 36 Ólafs Þorsteinss. BR 27 Einars Þorfinnssonar BR 25 Ragnars Þorsteinss. TBK 19 1 I. flokki er röðin þessi á efstu sveitunum: Sveit stig Laufeyjar Þorgeirsd. BK 35 Ingibjargar Halldórsd. BDB 32 Aðalst Snæbjörnss. BDB 27 1 II. flokki sigraði svei'c Torfa Asgeirssonar TBK með 30 stigum. Með honum í sveit- inni voru Bernharð Guðmunds- son, Birgir Sigurðsson, Lárus Hermannsson, Steinþór As- geirsson og Zóphonías Bene- diktsson. Fyrstu umferð Bikarkeppn- innar er nú senn lokið og em eftirfarandi sveitir taplausar: Sveit Einars Þorfinnssonar, Rvík. Þóris Sigurðssonar, R- vík. Olivers Kristóferssonar, Akranesi. Laufeyjar Þorgéirá- dóttur, Rvík. Hilmars Guð- mundssonar, Rvík. Rósmund- ar Guðmundssonar, Rvík. Eftirfarandi spil kom fyrir í Bíkarkeppninni milli sveita Þóris og Benedikts Jóhanns- sonar. Það var spil nr. 1 í leiknum, allir utan hættu og norður gefur. Fiwimtudagur 21. marz 1963 Norður: A D V K-G-9-4-2 ? 6-3 * K-D-8-7-6 Vestur: A A-K-10-7-6 V D-8 ? A-4 * G-10-9-2 Austur: é> G-8-4-3-2 V 7-3 ? D-G-9-5 * 4-3 $ k, 'mmmmmm Verkfallsátökin í Frakklandi hafa að vonum verið eitt aðalfrcttaefni hcimsblaðanna nú um skeið. Þessi mynd var tekin fyrir nokkrum dögum í París, er á þriðja þúsund stúdentar, sem nám sttmda við hinn fræga Sorbonne-háskóla og víðar, gengu fylktu liði um götur borgarinnar undir kröfuspjöldum og borðum, þar sem áherzla var lögð á stuðning hinna ungu menntamanna við kröfur verkf allsmannanna. Milt tíðarfar og gott en ótti um kuldakast Nauðungaruppboð verður haldið að Þverholti 22 (húsakynnum ölgérðarinn- ar Egill Skallagrímsson), hér í borg, eftir kröfu Hilmars Garðars hdl., föstudaginn 22. marz n.k. kl. 2 e.h, Seldur verður stór kæliskápur (Mc Call) tilheyrandi Ellabúð, hér í borg. Greiðsla fari fram við hamarshögg. SORGARFÖGETINN 1 REYKJAVlK. RÚMAR ALLA FJÖLSKYLDUNA KYNNIÐ YDUR MODEL 1963 • Laugarvatni. — I uppsveitum Árnessýslu hefur verið ein- munatíð mestan hluta vetrar. Tíðarfar hefur verið það gott og milt um sinn, að svo virðist sem farið sé að grænka sum- staðar í túnum. Menn eru því kvíðnir, að kuldakast eigi eftir að ganga yfir og jörð ef til vill illa undir það búin. «b»^w » Þótt vetur hafi verið milditr leit ekki vel út í haust, þegar harðindakafli kom óveniu snemma. Það hafði þau áhrit á bændur að þeir förguðu 6- venju miklu af bústofni sínum af ótta við harðan og langan vetur, auk þess sem heyfengur bænda var yfirleitt minni en ( meðalári vegna lélegrar gras- sprettu í sumar eð leið. Nemendur héraðsskólans að Laugavatni héldu árshátíð sína 16. þ.m. Fjölmenni var eins og venjulega á samkomum þessum. Skemmtiatriði voru mörg os góð, öll borin uppi af nemend- um sjálfum. Að þessu sinni fjölmenntu á árshátíðina 5 ára 3ja bekkjar nemendur héraðsskólans. Jó- hanna Axelsdóttir ávarpaði samkomuna fyrir þeirra hönd og sagði að þessi bekkur skól- ans hefði jafnan haft samband sín á milli á hverju ári síðan þau fóru frá Laugarvatni. Nú hefði beim þótt viðeigandi að heimsækja skólann í þetta sinn. Jóhanna bað skólastjóra héraðs- skólans að veita viðtöku gjðf er þau vildu nú færa skólanum. en það var klukka, hinn bezti gripur og mjög fagur. Skóla- stjóri, Benedikt Sigvaldason, þakkaði mjög þessa rausnarlegu gjöf og sagðist vélja klukkunni verðugan stað þar sem flestír gætu notið hennar. Benedikt sagði, að þótt gjöfin væri góð og kæmi 'sér sérstaklega vel væri sér ög skólanum ennþá dýrmætari vinarhugurinn sem nemendur sýndu með því að leggja á sig þessa ferð, sumir yfir langan veg, og félagsskap- ur sá sem nemendur hefðu með sér bæri einnig vott um velvild til skólans. Hin vistlegu húsakynni hér- aðsskólans voru með hátíðasvip. Samkoman fór vel fram og lauk seinni hluta nætur. Þess má ef til vill geta að kennslustofuri borðstofs -o konnarastofa hér- var sett upp vönduð hljóðein- angrun, einnig endurskipulögð lýsing af Ljóstæknifélagi Is- lands. Hafa þessar framkvæmd- ir sem aðrar gerbreytt aðstöðu til skólastarfsemi. E. ^•ÍM,^B3ÖRNSSON * ^ Sími 24204 P.O. BOX 1U6 - MYKJAVlK Suður: A 9-5 V A-10-6-5 / ? K-10-8-7-2 * A-5 A bórði 1 sátu n-s, Bénedikt ög Jóhann, én a-v, Þorgéir og Sírnön. Þar spiluðu n-s, fjóra spaða dobláða, serh urðu éinn niður. Á borði 2 sátu n-s, Stefán og Þórir, en a-v, Vilhjálmur óg Jón Þar gengu sagnir: N-lH — A-P — S-2T — V-2S — N-P — A-P S-4H — V-P — N-P — A-P — S-4H — V-P — — N-5H — A-P — S-P — V-D og allir pass. Austur var óheppinn með útspilið, sem var laufafjarki. Norður drap heima á kónginn, tók tvo hæstu í hjarta og laufaás. Síðan fór sagnhafi inn á tromp, spilaði laufadrottn- ingu og kastaði spaða úr borði. Enn kom lauf, sem var trompað og síðan var spaða spilað út. Vestur var endaspil- aður og varð annaðhvort að spila í tvöfalda eyðu eða frá tígulásnum. Næstkomandi þriðjudai? hefst Coctail-keppni Bridgefé- lags Reykjavíkur. Fer hún þannig fram, að menn draga sig saman í pör í hverri um- ferð og sigrar síðan stighæsti einstaklingurinn, að keppni lokinni. Spilaðar verða þrjár umferðir og verða þátttökutil- kynningar að hafa borizt Brandi Brynjólfssyni sfma 17324 eða Stefáni Guðjohnsen síma 10811 fyrir mánudags- kvöld. r* miklar hinir heimsþekktu þýzku hjólbarðar Ódýrir - Sterkir - Endingargóðir Continental ávallt fyrirliggjandi í öllum stærð- um. — Önnumst allar hjólbarðaviðgerðir með fullkomnum tækjum. — Sendum um allt land. S20xl0 —4 145x380—4 165x400—4 185x400—4 480x12 —4 520x12 —4 520x13 —4 560x13 —4 560x13 —4 590x13 —4 590x11 —4 640x13 —4 640x13 —6 640x13 —4 670x13 —4 700x13 —4 ^00x13 —4 35x13 —4 25x13 —4 J20xl4 —4 520x14 —4 560x14 —4 590x14 —4 640x14 —4 700x14 —4 700x14 —4 750x14 —6 800x14 —6 425x15 —4 500x15 —4 550x15 —4 560x15 —4 560x15 —4 590x15 —4 590x15 —4 600x15 —4 640x15 —4 640x15 —6 670x15 —4 ply kr. — Hvít ..........— — R ............— — Hvít ..........— — R ............— — R ............— — R ............— — Hvít ..........— — R ............— — Hvít ..........— — R ............— — Rec. Nylon -----— — Rec. Nylon Hvít — — Hvít ..........— — R ............— — R ............— — R ............— — R ............ — — Rec. slöngulaus — — Rec. Hvít ......— — Nylon ........— — Nylon Record .. — — R ............— — R ............— — R ............— — Hvít ..........— — R ............~- — Hvít ..........— — R ............— — Slöngulaus ......— — R ............— — Extra ........¦— — R ............— 481,00 647,00 1.084,00 1.456,00 673,00 740,00 751,00 1.020,00 830,00 1.115.00 913,00 1.000,00 1.150,00 1.160,00 1.032,00 1.216,00 1.014,00 1.333,00 1.627,00 954,00 850,00 867,00 927,00 1.056,00 1.523,00 1.860,00 1.397,00 1.642,00 620,00 911,00 980,00 1.093,00 915,00 1.225,00 973,00 1.106,00 1.069,00 1.228,00 1.124,00 670x15— 6 — Hvít Extra .... 670x15— 6 — Extra ........ 700x15— 6 — Titan Transp. .. 710x15— 6 — Extra ........ 710x15— 4 — Extra Hvít ____ 710x15— 6 — Extra Hvít ____ 750x15— 6 — R ............ 760x15— 6 — Extra Nylon .. 760x15— 6 — Hvít .......... 750x15— 6 — Extra ........ 820x15— 6 — Hvít Record .. 820x15— 6 — Record........ 550x16— 4 — R ............ 500x16— 4 — R ............ 600x16— 6 — R 96 Transp .. 600x16— 6 — Extra ........ 600x16— 6 — R 100 Extra .. 650x16— 6 — Extra ........ 650x16— 6 — R 96 E. Transp. 650x16— 6 — Titan Transp. 700x16— 6 — Titan Transp. 700x16— 6 — R 100 Extra .. 750x16— 6 — Extra ........ 450/475x17-4—R ............ 500/525x17-4—R ............ 700x17— 6 — R............ 750x17— 6 — R ............ 900x16— 8 — R 100 E.H.D. .. 650x20— 8 — Extra Transp. .. 700x20—10 — R 96 E.H.D. .. 750x20—10 — R 96 E.H.D. .. 750x20—12 — R 96 E.H.D. .. 825x20—12 — R 96 E.H.D. .. 825x20—14 — Titan Nylon .. 900x20—14 — Titan Nylon 1000x20—14 — Titan ........ 1100x20—14 — Titan E.H.D. .. 1100x20—16 — Titan Super ... 1200x20—16 — Titan E.H.D. .. kr. 1.590,00 — 1.280,00 — 1.899,00 — 1.420,00 — 1.750,00 — 1.768,00 — 2.065,00 — 2.293,00 — 2.033,00 — 1.772,00 — 2.758,00 — 2.342,00 — 1.033,00 — 885,00 — 1.328,00 — 1.258,00 — 1.311,00 — 1.430,00 — 1.622,00 — 1.768,00 — 1.942,00 — 1.871,00 — 1.960,00 — 825,00 — 900,00 — 2.170,00 — 2.985,00 — 5.175,00 — 2.426,00 — 3.280,00 — 4.188,00 — 4.637,00 — 4.875,00 — 6.090,00 — 6.580,00" — 8.012,00 — 9.023,00 — 9.962,00 — 12.110,00 Útsölustaðir: VERZLUNIN ÖLFUSA Sclfossi. TOMAS EYÞORSSON Veganesti, Akureyri. BJORN GUÐMUNDSSON Brunngötu 14, ísafirði. rm GUMM1VINNUST0FAN H.F. Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 18955.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.