Þjóðviljinn - 24.03.1963, Blaðsíða 10
20 SÍDA
ÞJÓÐVEJINN
Sanntrdagnr 24. maarz 1363
skáldsögur og ljóðasöfn. Hún
las þetta af því að hún hafði
ekkert betra að gera.
Herbergin hennar voru snyrti-
leg og mæðuleg með nýjum tepp-
um á veggjunum og hörðum stól-
um með beinu baki. Oliver
fleygði heilum haug af bókum
og skjölum á borðið x dagstof-
unni þeirra og sagðist setla að
yfirfara þetta seinna, þegar hann
frétti frá John. Skjölin lágu í
ólögulegri hrúgu. Garnet gladd-
ist yfir þessari hrúgu, þvi að
húsið var að öðni leyti svo
snyrtilegt og lýtalaust að það
var eins og tekið hefði verið til
fyrir jarðarför.
Hún sá næstum ekki Charles
nema við máltíðirnar og þegar
hann kom með þeim inn í dag-
stofuna til að tala um viðskipti
við Oliver. Hann og Oliver voru
a’ltaf saman. Ef þeir komu
snemma heim úr leiðangri, fóni
þeir inn í herbergi sem hún
hafði aldrei í komið og töluðu
og töluðu. Einn daginn þegar
hurðin stóð í hálfa gátt, heyrði
hún Oliver hrópa: „En hvað viltu
að ég geri, Charles?" Það var
eins og hann væri örvílnaður.
Hún gat ekki heyrt hverju
Charles svaraði.
Hún reyndi að fá Oliver til
að segja sér hvað þeir væra
að tala um allan daginn. „Æ,
bara um ranchóið", sagði Oliver.
Hánveiðslan
PERMA Garðsenda 21,
simi 33968 Hárgreiðslu- og
snyrtistofa
Dömur. hárgreiðsla við
allra hæfi.
TJARNARSTOFAN.
Tjamargötu 10. Vonarstræt-
ismegjn Sími 14662.
Hárgrefðslu- og snyrfistofa
STEINU <)G DÓDÓ
Laugavegi 11. simi 24616.
Hárgreiðslustofan
S Ó L E Y
SólvallagÖTu 72
Simi 14853
Hárgreiðslustofa
AUSTURBÆJAR
(Maria Guðmundscóttir)
Laugavegj 13 simi 14656
Nuddstofa á sama stað
„Og það sem gerzt hefur með-
an ég var í burtu“. Hann vildi
ekki segja henni neitt. Hann
lét sem ekki væri frá neinu að
segja.
Henni fannst óratími liðinn, en
þau höfðu ekki verið nema hálf-
an mánuð á ranchóinu, þegar
ungur maður kom ríðandi í hlað
með bréf til Olivers frá John.
Oliver þekkti hann, hann hét
: Pablo Gomez og hafði oft áð-
! ur gert ýmislegt fyrir John.
j Charles stóð í dyx-unum og gaf
fyrirmæli um að hesti Pablos
J skyldi sinnt. Oliver brosti þeg-
I ar hann las bréfið og fékk síð-
í an Garnetu það.
John hafði sent stutt bréf,
skrifað í snatri á búgarði Don
1 Antonios. Hann sagðist vera á
j förum til Los Angeles og mjmdi
i seinna skrifa um sölxma á vam-
ingnum. Síðan kom eftirfarandi
] kafli:
I „Þetta eru skilaboð til frú
Hale. Ég var að frétta rétt
í þessu, að skipið Silfurstjarnan,
sem nú liggur í höfn í San
Diego, leggi innan skamms
af stað til Boston. Mitchell skip-
stjóri er í Los Angeles að kaupa
vistir. Ef frú Hale vill skrifa
fjölskyldu sinni fáeinar Jínur,
þá segðy hex»ni að senda bxóg-
’fð"‘méð Páiilo. Ég sial afhjfe(|x
Mitchell skipstjóra bréfið og
hann mun póstleggja það, þegar
hann kemur til Boston. Þetta
verður að gerast x snatri. Silfur-
stjörnunni seinkaði vegna við-
gerða en hún leggur úr höfn
eins fljótt og unnt er til að
komast fyrir Kap horn meðan
ennþá er sumar á suðurhveli
jarðar. Hún kemur til Boston
í júní eða júlí. Ég sagði Pablo
að gista eina nótt á ranc-
hóinu þínu. Sjáðu um að hann
verði ekki lengur, annars kem-
ur hann of seint“.
John skrifaði læsilega og til-
gerðalausa hönd. Þegar Gamet
las þetta fylltust augu hennar
tárum, og hún deplaði augun-
um hvað eftir annað, svo að
Charles og Oliver tækju ekki
eftir neinu. Bréfið innihélt ekki
neinar fréttir til Olivers. John
hafði skrifað til þess eins að
géfa henni tækifæri til að skrifa
foreldrum sínum. Þegar hún
minntist kuldalegra augna Johns
og fyrirlitningar hans á mann-
fólkinu, munaði minnstu að hún
færi að gráta.
Charles stóð upp við dyrastf-
inn og fitlaði við svipu sína.
„Hvað segir vinur þinn, Gam-
et?“ spurði hann og rétti fram
höndina eftir bréfinu.
Garnet leit á Oliver. „Það
er skrifað utaná það til þín. Á
ég að láta Charles hafa það?“
„Auövitað", sagði Oliver og
brosti til Charlesar. „Gamet er
svo dæmalaust heiðarleg".
„Já, mér skixst það“, sagði
Charles kuldalegr
Gamet rétti Charlesi bréfíð.
Þegar hann var biíinn að lesa
það, sló hann þrisvar í hurðina
með svipuskaftinu. Harm sagði
við piltánn sem kom hlaupandi,
að hann ætti að hafa óþreytt-
an hest tilbxíinn handa Pablo
klukkan hálfsjö moi-gunirm eft-
ir. Við Gamet sagði hann: „Þú
getur skrifað bréfið þitt nxina“.
Gamet fór inn í dagstofuna.
Þessi uppblásni monthani, hugs-
aði hún. Gaf henni leyfi til að
skrifa bréf, rétt eins og hún
þyrfti að biðja hann um
það. Hún lokaði dyrúnum
og þegar hún heyrði hurðar-
skéUinn, hlóð hún gremjulega.
Enginn skellti hurðum í húsi
Charlesar. Hún ætlaði að skella
hurðum, þegar hún íann hjá
sér hvöt til þess, sagði hún við
sjálfa sig meðan hún ýtti skjala-
hrúgunni til hliðar á borðinu
til að fá rúm til að skrifa,
Hún tók pennann og beit í
oddinn. Það var svo margt,
sem hana langaði til að skrifa
■um. „Elsku pabbi og mamma,
ég vildi að þið væruð hérna
hjá mér. Ég er alveg ringluð
og veit ekki hvað ég á að gera.
Bróðir Olivers hatar mig og hef-
ur ánægju af að láta mig vita
það og Oliver er svo breyttur
— hann vill ekkert segja mér,
og ég er alveg hætt að skilja
hann. Það talar enginn við mig
allan liðlangan daginn. Bara að
þið væruð hérna og gætuð feng-
ið Oliver til að tala opinskátt
við mig—“.
En nei. Hún gat ekki skriíað
þetta. Foreldramir vom óraveg
i burtu, þau gátu ekki hjálpað
henni. Hiin mátti ekki skriía
neitt sem olli þeim áhyggjum.
Þegar htín hitti þau aftur yrði
allt þetta illa liðið hjá á einn
eða annan hátt. Hxin dýfði penn-
anum í blekið og skrifaði ein-
beitt: „Elsku mamma og pabbi.
Það vÚl svo vel til að skip
frá Boston li&gur í höfn í San
Diego og því hef ég tækifaeri
til að sonda yikkur nokkx-ar lín-
ur. Við erum nýkomin til Cali-
fomíu eftir erfiða en skemmti-
lega ferð“. Þú mátt ekki segja
þeim hvexxsu erfið hún var, svo
að þau verði ekki hræcld um
þig á leiðinm til baka rxæstex
ár. „Ég vildi að ég gæti sagt
ykkur greinilega frá henni, en
ég verð að skrifa í miklum
flýti, svo að þið fáiö ekki nán-
ari lýsingu fyrr en við hitt-
umst aftur. Við Oliver búum
á ranchóinu hjá Charles bróður
hans. Husið er mjög rúmgolt
og þægxlegt, Ég er hress og
.Starfa með..
tt
— Við vildum vinna verk
sem kæmi fíeirum að notum
en sjálfum okkur. Spurning
okkar var ekki: Getum VIÐ
GRÆTT á þessu? heldur: Er
þctta þjóðinni nauðsynlegt?
Verður það þjððfélaginu að
gagni?
— Og þótt þú sért nú orð-
inn 65 ára ætlarðu enn að
halda þessu áfram?
— Já, ég hef gaman af að
umgangast þessa unglinga. Mér
finnst ég halda betur við starfs-
þrá, starfsþreki og lífsgleði
minni í félagsskap þeirra. Ég
ætla mér að halda þessum fé-
lagsskap áfram við unglingana
svo lengi sem þrek endist.
Ég hef viljað innræta þeim
trú og ást á landi og þjóð,
traust á þjóðinni, virðingu fyr-
ir þjóðlegum verðmætum, og
vekja hjá þeim sjálfstraust.
J. B.
heifbrigð eins og vanalega og
svo sterk og útitekin, að þið
mynduð varla þekkja mig aftur.
Nú ætla ég að segja ykkor dá-
lítið um þetta la »d, Califomíu.
Fjöllin eru stórkostleg —“.
Hxín beit á vörina 1S1 að halda
fast í þann ásetning að vera
fjörleg. Meðan hxxn skrifaði
fylltust augu hennar tárum, svo
hxín gat naumast seð orðin. Hún
lagði höfuðið fram á handlegg-
ina og reyndi að gráta ekki,
en tárin streymdu eftir sem áð-
ur. Þegar þetta bréf kæmi til
New York, væn hásumar. Fólk
væri komið upp í sveit og á
baðstrendumar. Foreldrar hennar
myndu sýna vinum og kunningj-
um bréfið frá henni. „Að hugsa
scr, Paulína, að télpan skuli
lenda x öllum þessum ævintýr-
um! Varstu ekki hnædd við að
sleppa henni burt?“ „Jú, auð-
vitað var ég það, en nú er ég
miklu rólegri. Þú sérð hvað hún
er ánægð“.
Og pabbi myndi stinga bréf-
inu í vasann og taka það fram
í bankanum eins og af tilvilj-
un. „Já, það er rétt, við erum
nýbúin að fá bréf frá dóttur
minni í Californíu. Það hlýt-
ur að vera athyglisvert land.
Hún segir —“.
SKOTTA
© King Pe&torea Syndfcata, Inc^ 1962. WctM
Hvað ætlarðu að gera næst? — Benzinlaus, vatnslans, rafmagrw;
laus og spruxxginn á þremnm og allt i skralli. Það þýðir «Ud
að vitna í ðmmn sina.
Sveínherbergi og barnaherbergi
nýtt gildi með því að lagfæra
hann, mála eða lakka.
En ef menn hyggjast kaupa
húsgögn í bamaherbergið í ís-
lenzkum verzlxmum, komast
þeir fljótlega að raun um að
á því sviði erum við mjög illa
á vegi stödd. Það mætti í-
mynda sér, að allir húgagna-
teiknarar og framleiðendur
væm bamlausir, því að smá-
bamahúsgögn fyrirfinnast ekki
hér í verzlununum, að undan-
tsknum vegghúsgögnum og
hillusamstæðum, sem henta
vel bömum á hvaða aldri sem
er.
Hér er því sannarlega verk-
•fni fyrir framtakssaman hús-
gagnaframleiðanda, í samvinnu
við arkitekt eða húsgagnateikn-
ara. Staiisbnæður þeirra á
Norðurlöndum hafa í mörg ár
keppzt við að teikna og fram-
leiða sem hentugust bamahús-
gögn og húsgagnasamstæður.
Sum þeirra eru svo haganlega
gerð, að það mætti næstum
segja að þau vaxi með bam-
inu.
Smábamahúsgögn þurfa
hvorki að vera dýr né fín. Aft-
ur á móti verða þau að vera
sterk og geta þolað hnjask, án
þess að láta mikið á sjá. Þau
ættu heldur ekki að vera
smækkaðar myndir af húsgögn-
um fullorðna fóksins, þvi að
böm nota húsgögn á allt ann-
an hátt en það. 1 augum bams-
ins er t.d. stóll ekki aðeins
húsgagn til að sitja á, heldur
einnig, sé honum velt um koll,
bxll, flugvél eða skip. Borð
þarf héldur ekki alltaf að vera
borð, það getur líka verið búð
eða strætisvagn. Þessa marg-
breytilegu notkun ætti því að
hafa í huga í sambandi við
gerð bamahúsgagna. Borð og
stólfætur þurfa að vera það
sterkir, að bömin geti setið á
þeim, þegar húsgögnin liggja á
hlið. Efniviður og yfirborð
verður að vera slitsterkt og
auðvelt að þvo. Lökk, glær
eða í litum, eru ákjósanleg til
þeirra hluta. Ennfremur þurfa
bamahúsgögn að vera þannig í
lögun, að börn meiði sig ekki
á þeim, þegar þau era að
bjástra með þau. Brúnir og
Næs' kemur Jói bolla í
spilið.
Hann labbar ábyggilega í
hægðunx sínmu.
Nú siær meistarisrx.
þarna hleypur Stjáni
„lulur.
hom mega ekki vera hvöss, og
fjóra oddmjóa fætur ætti um-
fram allt að forðast.
Bamastöll þarf ekki nauð-
synlega að vera mjög þægilegur
— heilbrigð böm sitja sjaldan
lengi kyrr í einu — en hann
á auðvitað heldur ekki að vera
beinlínis óþægilegur. Kann má
ekki vera þyngri en svoj að
bamið eigi hægt með að bera
hann á mnii, en hins vegar
má hann htíldur ekki vera svo
léttur, að hann velti um koll
við minnstu snertingu. Borðið
ætti að vera mátulega hátt og
skxífíulaust, ef um smáböm er
að ræða.
Góð leikföng, sem þó þurfa
ekki að vera dýr, em eins og
allir vita, nauðsynleg fyrir
þxxxska barnsins. Þau má geyma
á ýmsan hátt, eftir því sem
rými og aðstæður leyfa. Bezt
er að koma þeim fyrir í skáp
með hillum, mátulega grunnum.
Leikfangakassi á hjólum, (sem
t.d. hver laghentur faðir getur
búið til með að skrúfa nylon-
hjól undir venjulegan ölkassa)
er einnig vel nothæfur, en hef-
ur þó þann ókost, að nær ó-
gemingur er að halda reglu í
honum, auk þess sem hann
rúmar heldur illa. Mæður, sem
enx í vandræðum með stað fyr-
ir leikföngin, geta útbúið teppi
úr striga eða vinnufataefni,
saumað vasa á það úr efnum
í ýmsum litum (t.d. þvi, sem
notað er í sólstóla,) og hengt
upp eins og skópoka. 1 vas-
ana má svo stinga bangsum,
tuskubrúðum, litblýöntum og
fleim. Þetta getur litið
skemmtilega út, og þannig er
hægt að halda leikföngunum í
röð og reglu.
Ávallt verður að hafa í huga,
þegar valin em húsgögn í
bamaherbergi, að þau séu
þannig útbúin, að hægt sé að
láta lítið fyrir þeim fara svo
að gólfrýmið sé sem mest, þvi
að lítil böm leika sér mest og
bezt á gólfinu.
Þótt rétt leikföng séu ekki
þýðingarminna atriði í sam-
bandi við útbúnað bamaher-
bergis en rétt húsgögn mun
tímans vegna ekki vikið að
þeim hér. Vil ég aðeins nefna,
að gott er að koma fyrtr í
bamaherbergjum rxillu af um-
búðapappxr, því að öllum böm-
um þykir gaman að teikna, og
veggplötu úr texi eða einhverju
öðm mjúku efni, þar sem þau
geta hengt upp listaverkin, úr-
klippumar og leikaramyndirn-
ar, án þess að skemma sjálfa
veggina. Bréfakörfu má heldur
aldrei vanta í bamaherbergi.
BARNARÚM
Smábamanim á að vera ein-
falt að gerð og auðvelt að halda
þvx' hreinu. Hentugt er að hafa
rimlagrindina lausa við rúmið,
svo að taka megi hana af á
daginn og nota á gólfin sem
leikgrind. En upp úr slíku
rú.mi vex bamið fljótlega, svo
að rúm, sem hægt er að draga
út eftir þörfum og bamið
ur notað til 10—12 ára akiurs,
ern í rauninni mjög heppdleg.
(Og því ekki að kaupa strax
fulloiöins rúm handa bami,
sem vaxið er upp úr vöggtmnO
Mundi það ekki spaia óþaxfa
fyrirhöfn?)
KOJUR
A bammörgum heirnLtain
eiga kojur fyllsta rétt á sér.
Slík þiljurúm geta bjargað því
við í þröngum hxísakynnumi að
hvert bam hafi sitt rúm, og
þau spara gólfrými. Geta þau
annað hvort verið venjtúegar
kojur, hvor upp af annami, eða
hið sérstaka form, sem oft er
notað í farþegaskipunum,
þ.e.a.s. kojumar standa í hom
saman. Að vísu taka þær meira
gólfrými, en þurfa aftur á móti
ekki að vera erns háar og
venjulegar kojur, og sá sem
liggur í neðri kojunni fcemst
hjá því að hafa rúm yfir höfða-
lagi sínu. Raunar getum við
lært margt af skipskáetimum.
Þar fer venjulega saman góð
nýting á rými, haganleiki og
nothæfni, góð ending og vand-
að efni.
_ SVEFNSÓFAR
Dívanar og svefnsófar eru í
rauninni ómerkxleg hvílxrrúm. I
fljótu bragði getur svefnsófirm
virzt hentugt húsgagn, en þejr
sem hafa búið við það böl að
þurfa að búa um sig með
miklu umstangi og tilfæringum
kvölds og morgna, munu eiga
þá ósk heitasta að hátta í upp-
búið og óvelkt rúm að kvöldL
Svefnsófinn, þetta nútíma fyr-
irbæri, er þó að ýmsu leytí
þægilegur fyrir einhleypinga,
sem lítið hxósrými hafa.
Svefnsófar fást hér á lancH
í öllum hugsanlegum útgáfum,
en hafa flestir þann sameigin-
lega ókost, að þeir endast mjög
illa, og það er hvorki hægt að
sofa vel á þeim né sitja þægi-
lega, enda ofur eðlilegt, þar
sem erfitt er að sameina svo
ólík hlutverk í einu og sama
húsgagni. Þess vegna eigum við
fyrir alla muni að taka rúmin
framyfir.
TRULQFUNAR
HRINGIR
AMTMANNSSTIG 2/fj/-
Halldór Kristinsson
GuIIsmiður — Sími 1697».
KIPAUTGCR0 RIKISINS
HEKLA
fer vestur um land til Akur-
eyrar miðvikudagirm 10. apríL
Páskaferð. Farseðlar seldir
þriðjudaginn 26. marz.