Þjóðviljinn - 03.04.1963, Blaðsíða 4
SÍOA
MÖDVÍLJINN
Miðvikudagur 3. apríl 1983
Útgefandi:
Sósíalistaflokk-
Sameiningarflokkur alþýðu
urinn. —
Ritstjórar: ívar H. Jónsson. Magnús Kjartansson, SigurS-
ur Guðmundsson (áb)
Fréttaritstjórar: Jón Bjaxnason. Sigurður V. Friðþjófsson.
Ritst.iórn aupiýsingar. prentsmiðja: Skólavörðust.• 19
Siitni 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 65 á mánuði
KOMIÐ
VIÐ KVIKU
Tj’nn er eins og komið sé við kviku þegkr Bjarni
^ Benediktsson og samsektarmenn hans eru
minntir á 30. marz 1949 og hina smánarlegu
framkomu þriggja stjórnmálaflokka, er þá sam-
þykktu á Alþingi að íslandi skyldi þvælt í hern-
aðarbandalag Bandaríkjanna og nýlenduveld-
anna í Evrópu, Atlanzhafsbandalagið. Auðskilið
er að þeim mönnum, sem þá daga unnu sér til
ævarandi smánar í íslandssögu væri kærast að
þögn og gleymska hvíldi yfir atburðum þeirra
daga. Og sízt af öllu aetti málgagn þeirra Óla|s
Thors, Bjarna Benediktssonar og Gunnars Thor-
oddsens að hæfta sér út í upprifjun á því sem
gerðist á Austurvelli og kringum Alþingishúsið
30. rharz 1949. Full’frúaráð verkalýðsfélaganna
boðaði til útifundar. Skelkaðir flokksforingjar
Sjálfstæðisflokksins, Framsóknar og Alþýðu-
flokksins sendu þá út dreifibréf og skoruðu á
bæjarbúa að fjölmenna niður að þinghúsi. En
þegar minnst vonum varði léíu þessir sömu
flokksforingjar, viti sínu fjær vegna óttans við
afleiðingar óhæfuverkanna sem þeir voru að
vinna, nazistískan lögreglustjóra fyrirskipa lög-
reglu bæjarins og vopnuðum Heimdallar- og
Óðinsskríl að ráðast á fólkið á Austurvelli og
berja það með kylfum og varpa að því gasi.
¥»að er eins og komið sé við kviku þegar menn-
* irnir, er eiga 30. marz sem ævarandi, óafmá-
anlegan blett á æru sinni og samvizku sem ís-
lendingar, eru minntir á það sem fram fór. Þeir
vildu líka gjarna að hitt gleymdist að sfjórn-
málaleiðtogar Sjálfstæðisflokksins, Framsóknar-
flokksins og Alþýðuflokksins reyndu að afsaka
uppgjöfina fyrir bandarísku kröfunni um inn-
göngu íslands í Atlanzhafsbandalagið með því,
að hér skyldi aldrei verða her á friðartímum.
Og sömu mennirnir sem þá svardaga unnu til
að vagga þjóðinni í andvaraleysi, Bjarni Bene-
dikfsson, Eysteinn Jónsson og Emil Jónsson,
ráku flokka sína tveimur ár.um síðar til stjórn-
arskrárbrots, kölluðu erlendan her inn í landið
án þess að Alþingi væri kvatt saman. Röksemd-
irnar fyrir þeim óheyrilega verknaði var banda-
rísk lygasaga um yfirvofandi heimsstyrjöld sem
þingmenn þessara þriggja flokka virðast hafa
gleypt við eins og heilögum sannleika. Sjaldan
eóa aldrei munu íslenzkir alþingismenn hafa ver-
.ið ginntir eins og þursar ef ekki þá vordaga
1951. Sumir þeirra sáu það strax þegar vitnað-
ist um ,.viðbúnað“ Bandaríkjanna nokkrum dög-
um síðar. en þá várð öllum ljóst að bandaríska
sagan sem stjórnmálaforingjar Sjálfstæðis-
flokksin'5 Framsóknar og Alþýðuflokksins mat-
reiddu í þingmenn á leynifundum í Alþingis-
húsinu var einungis uppspuni og brella fil að
lauma ^andarískum her inn í landið.
Já, það er von að /Sekum mönnum svíði ef
minnzt er á 30. marz. En sagan geymir verk
þeirra. bess mun minnzt til varnaðar, eins versta
verks í íslandssögu. — s,
Stjórnarliiið andvígt ríkis-
framlagi til byggingarsjóðs
aldraðs fólks
ÞINCSjÁ ÞJÓÐVILJANS
Á fundi neðri deildar í gær
gerði Hanniibal Valdimarsson
grejn fyrir nokkrum breyting-
artillögum, sem hann flutti við
frumvarp um byggingarsjóð
aldraðs fólks, m.a. um að tvö-
falda tekjur sjóðsins, en stjórn-
arliðíð sfeierist gegw hesstim
breytingum. »
Flutninigsmaður tók það fram,
að hann teldi frumvarpið um
byggingarsjóð aidraðs fólks
mjög til bóta og myndi hann
fylgja því, enda þótt hann
teldi æskilegt að gerðar yrðu
á því eftir.
farandi
breytingar:
1. Verksvið
sjóðsins
verði rýmk-
að nokkuð
og heimilt
að lána úr
honum til
íbúðabygg-
inga fyrir
aldrað fóik
og öryrkja,
en teija
mætti að í-
búðarhús_
næði fyrir aldrað fólk gæti
einnig verið hentugt fyrir ör-
yrkja og væri ekki rétt að
svipta sveitarfélögin þeim
mögulejka. að nota þetta hús-
næði jöfnum höndum fyrlr ör-
yrkja ef á þyrfti að halda.
2. Lánvejtingar úr sjóðnum
mjðist við landsbyggðin.a utan
Reykjavíkur. — Benti Hanni-
bal á að tekjur af happdrætti
DAS hafi allar farið til fram-
kvæmda' í ftéyfcjavik, og á-
fram væru ætluð 60% af tekj-
unum til framkvæmda í
Reykjavik. Það væri því sízt
tii of mikiis mælzt, þótt þessi
40% sem sjóðnum eru ætluð
færu til sveitarfélaga úti á
iandsbyggðinni.
3. Rikissjóður leggi fram
upphæð til sjóðsins að jöfnu
við þær tekjur, sem sjóðurinn
fær frá happdrætti DAS. Sam-
kvæmt þeim upplýsingum sem
fyrir lægju má gera ráð fyr-
Þvingunarlögin
samþykkt
í gær var afgreitt frá Al-
þingi sem iög frumvarp um
hámarksþóknun fyrir verk-
fræðistörf, en allmiklar deilur
hafa orðið um þetta mál á
þingi, Var frumvarpið Sam-
þykkt með atkvæðum þing-
manna stjómarflokkanna eri á
móti voru þingmenn stjórnar.
andstöðunnar.
ir að sú upphæð yrði um 2
millj. króna á ári og myndi
þetta því tvöfalda tekjur sjóðs-
jns. — Við núverandi verðlag
kostar hver íbúð milli 300 og
400 þúsund krónur og yrði
ekki unnt að veita lán út á
nema fáar íbúðir á ári, þótt
tekjur sjóðsins yrðu tvöfaldað-
ar.
4. Tryggingastofnun ríkisins
fari með stjóm sjóðsins undlr
'yfirumsjón félagsmálaráðuneyt-
isjns.
5. Lánin verði veitt sveitar-
félögum tii bygginga. en einn-
i-g megj lána til kaupa á íbúð-
um ifyrir einstakjinga. Með
þvi að byggingaframkvæmdir
væru i höndum sveitarfélag-
anna mætti málið teijast í ör-
uggum farvegi. Þá yrðu lán-
in veitt til 40 ára með 3%
yöxtum, og mætti lánið nema
allt að 85% af bygigingarverði,
en skal endurgreiðast ef fbúð-
in er tekin til annarra nota, en
lögin gera ráð fyrir, Eins og
frumvarpið er nú, er hvergi að
finna ákvæði um vaxtakjör og
lánstíma og væri það mjög ó-
eðlilegt.
Þessar breytingatjllögur eru
allgagngerar, sagði flutnings-
maður, en með þeim yrðu þó
sniðnir af frumvarpinu ýmsir
slæmir vankantar.
Lítilsháttar umraeður uxðu
um málið, en siðan var það af-
greitt til 3ju umræðu og voru
allar breytingartillögur Hanni-
bals feldar gf þingmönnum
stjómarflokkanna
Endurnýjun á farar-
Á fundi efri dejldar i gær
var til annarrar umræðu
frumvarp um afnám innflutn-
ingsgjalda á 150 bifreiðum,
sem ráðstafað verði til fatl-
aðra og Iamaðra. eða annarra
öryrkja. Nefnd sú, sem hafði
mál þetta til meðferðar lagði
til að framvarpið yrði sam-
þykkt.
Bjöm Jónsson (Alþýbandal.)
Lántökuheimild til
handa raforkusjóði
Ingólfur Jónsson, landbún-
aðarmálaráðherra, fylgdi í gær'
úr hlaði í neðri deild frum-
varpi um heimild fyrir raf-
orkumálastjóra að taka allt að
150 milljón króna lán fyrir
hönd raforknsjóðs, — og er
heimilt að taka lánið í erlend-
um gjaldeyri, Frumvarpið er
flutt að ósk raforkumálastjóra,
en ónotaðar
lántökuheim-
ildir raforku-
sjóðs voru
þann 18. marz
sl. rúmar 24
milljónir
króna. Lán-
tökuheimild þessi er því nauð-
synleg ef unnt á að vera að
halda raforkuframkvæmdum á-
fram eins og til er ætlazt. —
Máliu var vísað til annarrar
umræðu og nefndar án frekari
umræðna.
óskaði eftir að þeirri fyrirspum
yrði komið á framfæri við við-
skiptamálaráðherra !(®n ráðh.
var • ekki vjðstaddur), hvort
vænta mætti þess, að farar-
tæki öryrkja fengjust afskrjf-
uð á vissum
árafjölda Og
þeim gæíist þá
kostur á að
endumýja far--
artæki sín á
saroa grund-...
vellí og þau
[ eru keypt í
upphafi. BjÖrn
minnti á, að
samtök öryrkja hefðu gert
miarg.ar ályktanir um að fá
þessu máli framgengt, enda
væri þörfin mjög knýjandi fyr-
ir öryrkja að geta endumýjað
farartæki sín með hæfilegu
millibili, en slíkt væri þeim
ekki unnt nema til kæmi eftir-
gjöf aðflutningsgjaldanna. Þessu
máli hefðj verið tekjð líklega
af stjómarvöldum, en hins
vegar lægi ekkert fyrir ennþá,
hvemig stjómarvöldin hyggð-
ust afgreiða það endanlega.
Lagði Bjöm áherzlu á nauðsyn
þess. að öryrkjum yrði gert
kleift að endumýja farartæki
sín á þennn hátt með hæfilegu
millibili.
Málinu var visað til 3ju um-
ræðu.
Mótfallnir verðtryggingu
bótafjar trygginganna
Almannatryggingarlögin voru
til 3. umræðu í efri deíld í
gær, og var frumvarpið af-
greitt til neðri deildar. —
Eins og áður hefur verið frá
skýrt, bar Alfreð Gíslason
fram nokkrar breytingartillög-
ur við frumvarpið og voru
þessar helztar: l. Barnalíf'
eyrir skyldi hækka lítið eitt
frá því sem nú er eins og yfir-
leitt er með bótagreiðslur
samkvæmt frumvarpinu, en
þar er gert ráð fyrir smá-
vægilegri LÆKKCN barnalíf-
eyrisins, 2, Fylgt verði sömu
reglum um örorkubætur, hvort
sem örorkan stafar af slysum
eða sjúkdómum, 3. Sjúkra
dagpeningar húsmóður hækki
verulega frá því sem gert er
ráð fyrír í frumvarpinu og 4
AHar bótagreiðslur aimanna-
trygginganna verði vísitölu-
tryggðar, og hækki i samræmi
vlð verðlag í Iandinu í
hverjum tíma.
Þingmenn stjórnarflokkanna
felldu aliar þessar breyting-
artiilögur, og var frumvarpið
síðan afgreitt tii neðrí deildar
sem fyrr seglr.
Meira hlutafé —
fleiri bankast jóra
Bjarni Benediktssson. jðnað_
armálaráðherra, mælti fyrir
frumvarpi nm breyting á lög-
| um um Iðnað—
arbanka ís-
iands þess efn_
is að stjórn
hankans verði
heimilað að á-
| kveða hlutafé
! hankans. sem
til þessa hefur
verið ákvarð-
í að samkvæmt
'ögum frá Alþingi. Jafnframt
er gert ráð fyrir að ráðherra
skipi 2 stjórnarmenn svo að
tryggt sé að ríkið haldi áhrif-
'im sínum á stjórn bankans. en
áður var hún kosin eftir hiuta-
fjáreign. Þá skal stjórn bank_
aus einnig heimilt að fiölga
bankástjórum. ef hún óskar.
Málinu var vísað til 2. umræðu
og nefndar.
!
!
!
Bœkur
til
fermingar-
gjafa
Jónas
Halígvímssam:
KVÆÐI
OG SÖGUR
Magnús
Á’sgeirsson:
LJÖÐ
FRÁ YMSUM
LÖNDUM
JóKannes
úr KöHnm:
UÖÐASAFN
Jón Helgáson: |
TVÆR KVIÐÚR fc
FORNAR |
!
!
Guðmunclur
Böðvársson:
KVÆÐASAFN
Krís’tinn
An’drésson:
ISLENZKAR
NOTIMA-
RÖKMENNTIR
BjömTK.
Bjömsson:
Á
ISLENDINGA-
SLÓÐUM I
KAUPMANNA-
HÖFN
Rannveig
Tómasdóttír:
ANDLIT ASIU
Shak'espeare:
LEIKRIT
Andersen-Nexö:
DITTA
MANNSBARN
ifih
MALOGMENNíNO
IIII