Þjóðviljinn - 03.04.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 03.04.1963, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 3. april 1963 ÞIOÐVILJINN SlÐA 9 raufárh hornkjv. atgjofles. grimsst ^loníuoí akwexft euUítaWi möðrud egilsst feam'banío í f, siStmfðlí ^itfljjuborjarkt Tagwbélsm wanúsi»» ! m@ipg)iraD rnm hádegishitinn vísan ★ Klukkan 11 árdegis í gær var hæg norðaustan átt á landinu, smáél á Norðaustur- landi, en léttskýjað á Suður- landi. Lægð fyrir austan land og önnur lægð um 1500 km. suðvestur í hafi hreyfist norð- ur. til minnis ★ 1 dag er miðvikudagurinn 3. apríl. Evagrius. Árdegishá- flæði klukkan 1.12. Sólarupp- rás klukkan 5.41. Sólsetur kl. 19.23. ir Næturvörzlu vikuna 30. marz til 6. apríl annast R- víkurapótek. Sími 11760. ' ★ Næturvörzlu f Hafnarfirði Vikuna 30. marz til 6. april ánnast Jón Jóharinesson. læknir, sími 51466. ★ Slysavarðstofan f heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn, næturiæknir á sama stað klukkan 18-8. ’Sfmi 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan sfmi 11166. ★Holtsapófek og Garðsapótek eru opiri alla virka daga kl. 9-19, laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga klukkan 13- 16. ★ Sjúkrabifrciðin Hafnarfirði sími 51336. •k Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9.15-20. iaugardaga klukkan 9.15-16 sun.nudaga kl. 13-16. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nenia Vaugardaga kl. 13—17 Sími 11510. ★ Þessi vísa ér orðin til af hugleiðingum um göugróður: Vakin af dvala viðkvæm strá víða um balann græna suður dalinn döpur á dagataUð mæna. Kári. Krossgáta Þjóðviljans Lárétt: 1 hryggð 3 veizla 6 fjöldi 8 titill 9 hundur 10 frumefni 12 forsetn. 13 heitir 14 fornafn 15 frumefni 16 gin 17 skrokk. Lóðrétt: 1 óþrifleg 2 líffæri 4 þrái 5 stórmeistari 7 náðhús 11 brenna 15 fornafn. skipin ★ HafskSp. Laxá fór frá Akra- nesi 1. apríl til Skotlands. Rangá kom til Kaupmanna- hafnar 2. apríl. ★ Skipaútgerð ríkislins. Hekla fer frá Reykjavík í dag vestur um land til Akureyrar. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja og Homa- fjarðar. Þyrill fór frá Reykja- vík 30. þ.m. áleiðis til Bergen Skjaldbreið er á Norðurlands- höfnum. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hringferð. ★ Jöklar. Drangajökull er i Camden. Langjökull er í Hamborg. Vatnajökull kemur til Eyja í dag; fer þaðan til Fraserburgh, Grimsby, Rotter- dam og Calais. ★ Eimskipafélag íslands. Brú- arfoss fer væntanlega frá R- vík í kvöld til Dublin og N.Y. Dettifoss fór frá Reykjavík klukkan 4.30 í morgun til Keflavíkur, Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Bergen 2. apríl til Lysekil, K- hafnar og Gautaborgar. Goða- foss kom til Rvíkur 29. marz frá N.Y. Gullfoss er í Khöfn. Lagarfoss kom til Ventspils 30. marz; fer þaðan til Hangö. Mánafoss fer frá Kristiansand 2. apríl til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Hafnarfirði klukkan 20.00 2. apríl til Grundarf jarð- ar, Siglufjarðar, Ölafsfjarðar, Akureyrar og Húsavíkur og þaðan til Avonmouth, Ant- verpen, Hull og Leith. Selfoss fer frá N.Y. 5. apríl til Rvík- ur. Tröllafoss fór frá Hull 1 april til Rotterdam, Hamborg- ar og Antverpen. Tungufoss fór frá Siglufirði 1. apríl til Turku. ★ Skipadeild SlS. Hvassafell er í Lysekil. Amarfell fór i gær frá Rvík til Vestur- og Norðurlandshafna. Jökulfeil er í Rvík. Dísarfell fer dag frá Austfjörðum áleiðis til Rotterdam og Zandvoorde. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fer í dag frá Zandvoorde áleiðis til Antverpen og Hull. Hamrafell fór 22. þ.m. frá Batumi áleiðis til Rvíkur. Stapafell fór í gær frá Raufarhöfn áleiðis til Karlshamn. Reest losar á Húnaflóahöfnum. Etly Daniel- sen fór 1. apríl frá Sas van Ghent áleiðis til Gufuness. Þrjár sýningar eru eftir á hinu nýjá Ieikriti Sigurðar Róbertssonar ,,Dimmuborgir“ í Þjóðleik- húsinu og er sýning f kvöld. Myndin er. af Ævari Kvaran og Rúrik Haraldssyni í hlutverkum sínum í Iciknum. flugið ★ Millilandaflug Flugfélags fslands: Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 7.00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 21.40 í kvöld. Hrímfaxi fer til Glasgow QlgttdD og Kaupmannahafnar kl. 7.00 ^ í fyrramálið. Innanlandsflug: —— í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Húsavíkur. ísafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Eyja. Kóþaskers, Þórshafnar og Eg- ilsstaða. lagi vangefinna halda fund i dagheimilinu Lyngás Safa- mýri fimmtudagskvöld 4., apríl klukkan 9. Fundarefni: Yms félagsmál. Bílferð verður frá Lækjargötu 6 klukkan hálfníu. Styrktarfélag vangefinna« leiðrétting 1 þætti Jóhann Kúlds um fiskimál í gær brengluðust myndatextar: textinn sem átti að fylgja myndinni af fær- eyska skipinu lenti undir myndinni af norska bátnum og öfugt. Þá stóð í millifyrir- sögn á einum stað „Nýtt skipulag" en átti auðvitað að vera „Nýtt skipslag". Leiðrétt- ist þetta hér með. félagslíf ★ Frá Borgfiröingafélaginu. Spilakvöld Borgfirðingafélags- ins sem vera átti í Iðnó föstu- daginn 5. apríl verður að Hótel Sögu fimmtudaginn 4. apríl og, hefst klukkan 20.30 stundvíslega, ————— ★ Frá Styrktarfélagi vangef- ÚtVðrpíð gefinna. Konur í Styrktarfé- _______________r Það var einmitt í svona til- fellum, sem við þurftum á litsjónvarpi að halda. messur ★ Fríkirkjan: Föstumessa i kvöld klukkan 8.30. Séra Þor- steinn Bjömsson. ★ Laugarneskirkja. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. ★ Hallgrímskirkja. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Sigurjón Þ. Ámason. ★ Dómkirkjan. Föstumessa 1 kvöld kl. 8.30, Séra Jón Auðuns. ★ Kópavogskirkja. Altarisganga fermingarbama og aðstandenda þeirra verður í kvöld klukkan 8.30. 18.50 Tilkynningar. 20.00 Vamaðarorð: Gestur Ól- afsson, forstöðumaður Bifreiðaeftirlits ríkisins talar um umferðarmál. 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur fomrita. Ólafs saga helga; (Óskar Halldórs- son cand. mag.). b) Kvæðalög: Sigríður Frið- riksdóttir og Elísabet Bjömsdóttir kveða. c) Sigurbjöm Stefánsson flytur frásöguþátt um hákarlaveiðar eftir Guð- laug Sigurðsson, Siglu- firði. 1..10 Föstuguðsþjónusta í út- várpssal. — Prestur: Séra Gunnar Ámason. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. 21.45 Islenzkt mál (Jón Aðal- steinn Jónsson cand. mag.). i 22.10 Passíusálmar 45). r 22.20 Kvöldsagan: Svarta skýið eftir Fred Hoyle; (ömólfur Thorlacius). 22.40 Næturhljómleikar: — Píanókonsert nr. 2 í B- dúr, op. 83, eftirBrahms. — Van Clibum og sin- fóníuhljómsveitin í Chicago leika — Fritz Reiner stjómar. 23.30 Dagskrárlok. gengið ÖDD O Q Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum. 15.00 Sfðdegisútvarp. 17.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 18.00 Otvarpssaga bamanna: Bömin í Fögruhlíð. 18.30 Þingfréttir. 1 Pund 120.70 1 U.S. dollar .... 1 Kanadadollar .. .. 40.00 100 Dönsk kr. 624.45 100 Norsk kr. . 602.89 100 Sænsk kr 829.58 1000 Nýtt f mark .. 1.339,14 1000 Fr. franki 100 Belg. franki ... . 86.50 100 Svissn. franki . . 995.20 1000 Gyllini 1.196,53 100 Tékkn. kr. 100 V-þýzkt mark 1.076.18 1000 Lirur 100 Austrr. sch. ... . 166.88 100 Peseti . 71.80 Þórður og Eddy horfa mjög spenntir á það daginn eftir þegar starfið hefzt. Ot úr fallbyssunni kemrar geysimikil buna sem þekur klettana með mörgum torm- um af freyðandi vatnsmagni. Dubois er mjög spenntur. Það er svo óendanlega mik- ið undir því komið að þetta fyrirtæki heppnist. En það verða að líða nokkrar vikur áður en svo mikið hafí skolastaf klettunum að hægt sé að hefja rann- söknÍE. : i Maðurinn minn THEODOR BRYNJÓLFSSON tannlæknir, Marargötu 4, andaðist laugardaginn 30. marz. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstu- daginn 5. apríl kL 2 e.h. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Asta Jóhannesdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.