Þjóðviljinn - 21.04.1963, Qupperneq 2
2 SÍÐA
ÞJðÐVILUNN
Laugardagur 20. apríl 1933
Ólafur Thors: Það átti þá fyrir mér að liffgja að nota áætlunar-
búskap sem kosningabeitu! En hað er þó bót í máli að eftir kosn-
ingar áætla ég að hegða mér eins og ég hef alltaf gert.
Endurþjálfun öryrkju
Framhald af 12. síðu.
upp þar, var gerð tölfræðileg
rannsókn á málinu. Niður-
staðan varð sú, að hver doll-
ar sem lagður var í fyrirtæk-
ið frá ríkisins hálfu skilaði
sér aftur tífaldur. Þá er sjálf-
sagt reiknað með. að annars
hefi orðið að hýsa fólkið lang-
tímum saman á sjúkrahúsum
og hælum.
— Hefur þessi spurning
komið upp hér á landi?
— Nei. ekki mér vitanlega.
— Nú, svo er ekki úr vegi
að minnast á, að við njótum
hér aðstoðar Gylfa Ásmunds-
sonar sálfræðings. Eins og
gefur að skilja, getur líkam-
leg vangeta leitt af sér alls-
konar sálræna kvilla, svo sem
vanmetakennd og aðrar geð-
flækjur. Ekki er minna áríð-
andi að hjálpa uppá sakim-
ar í þeim efnum.
Við enn eitt vandamál eig-
um við að stríða: I sjálfu
sér er ágætt að geta endur-
þjálfað fólk svo að það verði
vinnufært, en í mörgum til-
fellum er vinnugeta þess tak-
mörkuð að þjálfun lokinni.
Þá er vandinn oft að koma
þvi í hæfilega létta vinnu.
Margir hafa að engu að
hverfa. Á þessu ástandi verð-
ur að ráða bót, þvi oft hafa
skapazt af þessu mikil vand-
ræði og ill. Auk þess vant-
ar hér tilfinnanlega sérmennt-
að fólk til að annast hina fé-
lagslegu hlið málsins (social
workers). Þá vantar líka tal-
þjálfara því oft kemur fyrir
að fólk missir málið við slag.
eða lömun.
Eitt er enn. Mikill munur
er á hvort um er að ræða
aldrað fólk eða ungt. Aldur-
inn er veggur sem við hljót-
um að reka okkur á, en ungu
fólki er allt fært.
— Hvemig eru framtíðar-
horfur?
— Ráðgert er að í hinni’
nýju álmu Landspítalans verði
endurþjálfunardeild. Þar
verður væntanlega fullkom-
in aðstaða. Hins vegar veit
ég ekki til að nokkur sé að
læra, endurþjálfun þessa
stundina.
Segja má að þetta sé að
koma hægt og bítandi og
vonandi rennur upp sú tíð
innan skamms, að allir sem
með þurfa geti fengið full-
komna meðhöndlun, líkam-
lega, sálræna og félagslega.
G.O.
Sauðfé að horfalla
ó Krísuvíkurbúinu
Sl. miðvikudag fóru héraðs-
dýralæknir, heilbrigðisfulltrúi.
fulltrúi sýslumannsins í Hafn-
arfirði og yfirlögregluþjónninn i
Hafnarfirði til Krísuvíkur til
þess að rannsaka rekstur fjár-
búsins í Krísuvík, en yngri
bóndinn á fsólfsskála í Grinda-
vík hefur í vetur Ieigt jörð og
hús í Krísuvík af Hafnarfjarð-
arbæ og rekið þar fjárbú: Hef-
ur bú þetta verið kært oftar en
einu sinni vegna illrar meðferð-
ar á fénu.
Þjóðviljinn átti í gær stutt ta!
við héraðsdýralækni, Ásgeir
Einarsson. og innti hann eftir á-
standinu þarna. Sagði hann að
féð væri afskaplega horað og
Fulltrúi Albýðu-
ssmbsnds íslands
Sú prentvilla sæddist inn í
frétt um fargjaldhækkun með
sérleyfisbílum sem birtist á 1.
síðu blaðsins í gær, að Einar
ögmundsson væri fulltrúi AI-
þýðubandalagsins i Skipulags-
nefnd fólksflutninga. Pólitísku
flokkarnir eiga enga fulltrúa
nefnd þessari og Einar er full-
trúi Alþýðusambands Islands í
henni.
Handfæraveiði treg
Skagaströnd 18/4 — Trts
veiði er hjá bátum hér og er
samanlagður afli þeirra frá 4
til 6 tonn yfir daginn. Lítil
atvinna skapast f kringum
svona hungurlús og hafa 40
Skagstrendingar unnið í vet-
ur í Grindavík og um 60
manns fjarverandi. Öhugur er
í kvenþjóðinni eftir jarð-
skjálfana og hafa konurnar
flutt sig saman með börn sín
f tryggari húsakynní og bíða
bænda sinna úr verinu. F.G.
illa fóðrað og eitthvað dautt af
því sem sett hefði verið á vetur.
en bóndinn mun hafa þarna
milli 300 og 400 fjár. Einnig mun
tófan hafa gengið í fénu í vetur
og drepið eitthvað af því. Dýra-
læknirinn sagði, að bóndinn
myndi hafa látið féð ganga að
mestu sjálfala í vetur, . enda
enginn maður í Krísuvík til
þess að líta eftir því, en bóndinn
hefur skroppið frá Grindavík
öðru hvoru til þess að líta eftir
kindunum. Kvaðst dýralæknirinn
ekki vita fyrir víst hvort féð
hefði verið tekið á hús fyrr en
nú í páskahretinu. en nóg hey
mun hinsvegar vera til handa
því á staðnum
Að lokum sagði dýralæknirinn
að sér hefði enn ekki unnizt
tími til að ganga frá skýrs'u
sinni um mál þetta til sýslu-
mannsins í Hafnarfirði en myndi
gera það nú um. helgina og
verða væntanlega gerðar ráðstaf-
anir af hendi yfirvaldanna til
þess að kippa þessu ófremdar-
ástandi i lag hið fyrsta, þegar
öll gögn liggja fyrir í málinu.
Kaupfélagsstjóri
hættir
Þórshöfn 19/4 — Hrað-
frystihúsið hér á staðnum
hefur tekið aftur til starfa.
en starfræksla þess hefur leg-
ið niðri í vetur vcgna tap-
reksturs á siðasta ári og var
það einsdæmi á landinu, þcg-
ar gullið hlóðst upp hjá öðr-
um hraðfrystihúsum.
Enginn botnaði upp né nið-
ur í þessu og svimháar tölur
svifu fyrir sjónum reiknings-
gleggra manna. Til er sjóður
hcr í Iandinu sem heitir
Bjargráðasjóður og hægt et
að Ieita til í neyðartilfellum
eins og þegar hafis er fyrir
landi, eldgos, jarðskjálftac
eða aðrar hamfarir náttúr-
unnar og hljóp sjóðurinn und
ir bagga í þessari uppákomu
LAUGAVEGI 18^- SÍMI 1 91 13
Höfum kaupendur
með miklar útborg-
anir að íbúðum og
einbýlishúsum.
Hafið samband við
okkur ef bér buríið
að kaupa eða selja
fasteianir.
8M V
RÚMAR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
KYNNIÐ YÐUR
MODEL 1963
* co. P
Simi 24204
• O. BOX 1JBÍ - REYKJAVlK
I
BIFREIDAEIGENDU
Vér viljum minna yður á, að Bilreiðadeild vor er nú að
Laugavegi 176 |
Sími 1-17-00 í
\
Sjóvátryggingaríélag Islands h.f. j
| BIFREIÐADEILD. |)
I
./-l/U j. V/Jt> fbui,
Fermingarskeytasími
ritsímans í Reykjavík
2 20 20
4
I
I
I
í
l
V
rm»
BILALEIGAN BiLLINN
Höfðatúni 4 — Sími; 18833.
Við höfum leigt þessar tegundir bifreiða: Mercury Comeí, Zephyr 4,
Consul 315, Volkswagen, Landrover.
Nú getum við að auki boðið viðskiptavinum okkar fallegasta bíl ársins
— hinn heimsþekkta
SINGER VOGUE
í dag, sunnudag, gefst borgarbúum kostur að sjá þennan glæsilega bíl
á Hótel-íslands-lóðinni: Austurstræti — Aðalstræti.
Bílaleigan „ B I L L I N N “ Höfðatúni 4 — Sími: 1 8833.
bð
O)
r-H r-H .fc
cú
S5
G 05
c ö
O) XX U £ 3 0) •N* 18833
• rH u rC C/l Cfl • i—t &
«+H c
xo 1/5 1
o v05 s
Xl oS
s 3 f—t '•f-H rO bxi c •3
X ío 05 4J s '1-4 co >o
cn 05 ca X
BiLALEIGAN „ViK"
Leigir: Volkswagen, Austin Gypsi, Willly’s jeppa og einnig
SINGER VOGUE og sýnir þennan glæsilega bíl í dag.
Keflavík — Sími: 1980.