Þjóðviljinn - 24.04.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 24.04.1963, Blaðsíða 6
r w f g SIBA MÓÐVILJINN Miðvikuda?ur 24. apríl 1963 „Hin dulda fátækt"/ U.S.A. magnast við aukna véltækni Síðasta prédikunin í Bandaríkjunum fóru nýlega íram rannsóknir til að ganga úr skugga um það hvort raunverulega væri til staðar „dulin fátækt“ í landinu. Slegið var föstu að 2.500 dollarar árlega hrykkju meðalfjölskyldu — foreldrum með tveim bömum — til framfæris. Lægri árstekjur voru taldar bera vitni um „dulda fátækt“. Hagskýrslufræðing- amir urðu þrumulostnir er þeir komust að raun um að fimmti hluti bandarísku þjóðarinnar lifði á eða undir sultarmörkunum. Fyrir nokkru gekkst verkalýðssambandis AFL— CIO fyrir svipaðri könnun. I>að ákvað lágmarkstekj- umar 3.000 dollara á ári. í ljós kom, að 24 prósent lands- manna hafði þessar lágmarkstekjur eða minna. Samtímis sló nefnd vísindamanna því föstu að fjögurra manna fjöl- skylda þyrfti ekki minna en 4.800 dollara árlega til mann- sæmandi lífs. <®--------------------------------- Verst verður úti sá fjöldi manna sem ekki er félagsbund- inn í neinu verklýðsfélagi. Fyrir þá táknar mikil fram- leiðsla verri atvinnu og tækni- legar framfarir í landbúnaði hafa oft algjöra örbirgð i för með sér, segir i skýrslunni. Kennedy forseta er fyllilega Ijóst hvernig ástandið er. Á síðasta ári var ákveðið með lögum eftir harða baráttu að láxnarkslaun skyldu vera 1 dollar og 25 cent á klukku- stund. Eftir sem áður standa rúmlega 16 milljónir ófélags- bundinna launþega utan lag- anna. Þar á meðal er starfsfólk á gistihúsum og aðstoðarfó'.K á heimilum. Lögin fengust ekki samþykkt nema þvi aðeins, að útilokaðir væru stærstu hóp- amir meðal þeirra lægst laun- uðu, svo sem starfsfóik á þvottahúsum og sjúkrahúsum. Ehda þótt ástandið hafi skánað við lagasetnjnguna fjölgar fá- tæklingum í Bandaríkjunum frá ári til árs. arðbæru smájarðir er einkum að finna í Suðurfylkjunum þar sem þjóðfélagsaðstæðurnar hafa ekki batnað svo að orð sé á gerandi frá því á kreppuárun- um. Margir þessara bláfátæku bænda eru negrar sem enginn hirðir um. Þeir geta ekki vænzt neinnar hjálpar. meðal annars vegna þess að í skýrslum eru þeir skráðir „eignamenn". Flökkuverkamenn Hvergi er landbúnaðurinn C Bandarikjunum eins arðbær og í Kalifomíu og hann er mjög vel vélvæddur. Þá er til sú vinna sem ekki er unnt að framkvæma með vélum, og er það einkum í ávaxta- og græn- metisræktuninni. Þetta starf, sem háð er árstíðum, annasi tvær milljónir flakkandi land- búnaðarverkamanna er streyma til fylkisins á uppskerutíman- um. Þeir eru kalladir „mig- rant workers" og eru einna lægst launaðir allra Banda-- ríkjamanna. Menn, konur ag börn vinna í tíu til tólf klukku- stundir á sólarhring í 30 stiga hita og fá greidd um 50 cenl fyrir klukkustundina. Oít hafa þessir verkamenn ekki meira en 600 dollara í árstekjur. Þjóðfélagsóréttlæti Vinnuhagræðing og vélvæð- ing láta ekki einungis til sín taka í iðnaði og landbúnaði Vélar sem sþara vinnuafl ganga Framhald á 10. síðu. Æfa sig í að drepa negra Á páskadag hélt dr. Hcwlett Johnson, „rauði dóniprófasturinu“ í Kantaraborg, síðustu predjkun sína. Dr. Johnson er 89 ára að aldri og lætur formlega af embætti 31. maí eftir að hafa gegnt því í 32 ár. í iokapredikun sinni sagði dr. Johnson að hann hefði alltaf viljað segja sannlcikann um Sovétríkin og Kína, vegna þess að yfirleitt vissu Bretar svo litjð um hvað þar færi fram. Hann bætti ,því við að Engi saxar myudu geta náð frábærum árangri ef þeir hefðu til að bera slíka menntun og er til staðar í Sovétrikjunum. Á myndinni getur að líta „rauða dómprófastinn" útj fyrir dómkirkjursni í Kantaraborg. Yfir höfði hans er spjald með áletruninni: „Kristnir menn, bannið kjarnavopnin“. Skuggahliðar tækninnar Vegna vélvæðingarinnar missa æ fleiri verkamenn atvinnu sína. Til dæmis má taka kola- námumar í Appalacher. Vest- ur-Virginíu og Kentucky. Nýjar vélar sem spöruðu mannafla voru teknar í notkun og verka- mönnum sagt upp í stórum stí). Þeim var loíað að þeir fengju atvinnu í stáliðnaðinum með svipuðum launum. Hluti þejrra var ráðinn en aðrir fengu ekk- ert nema loíorðin og ganga atvinnuiausir enn þann dag i dag. Og þeir sem haft höfðu heppnina með sér og verið ráðnir í stáiiðnaðinn voru ekk' lengi í Paradís. Mörgum þeirra var sagt upp vegna takmark- aðra markaða. Eins og kunnugt er framleiðir stáliðnaðurinn i Bandarikjunum nú aðeins 60 prósent af því sem unnt væri. Reglan er sú að þeir sem síðast voru ráðnir veröa fyrstir að fara — og það voru einmitt námamennimir. Milljón bændur ekki bjargálna Hvarvetna er það sama upp á teningnum. Æ fleiri verða atvinnulausir vegna vinnuhag- ræðingar og vélvæðingar. Land- búnaðurinn hefur verið vél- væddur fyrir löngu. Vélvæðing- in hefur aukið afköstin gífur- lega þrátt fyrir minnkandi vinnuafl og nú er verið að draga úr þeim samkvæmt til- mælum frá yfirvöldunum. Hin- ir ’stóru og meðalstóru búgarð- ar hafa grætt á tækniþróun- inni. Hinum smáu hefur ekki reynzt kleift að notfæra sér nútíma tækni og hafa dregiz: aftur úr án þess að koms nokkrum vömum við. Meira en milljón smábænda á í óhemjulegum erfiðleikum og hefur tekjur undir því lág- marki sem taiið er bera vitni um „dulda fátækt**. Þessar ó- Fasistastjórnjn i Suður-Afríku hcfur nú hafizt handa um að vopna alla hvíta íbúa Iandsins, unga og gamla, konur og karla. Ungu stúlkumar sem æfa sig í að skjóta af skammbyssu undjr stjórn lögregluforingja verða bráðlega nægilega mcnntaðar til að taka þátt í að skjóta negra sem vilja brjótast undan okinu. Ríkisstjórn kynþáttahataranna tók ákvörðun um að setja „hið hvita heima- varnarlið" á laggirnar eftir að ijóst varð að negrarnir höfðu myndað samtök um að berjast gegn kúgurum sínum. Rannsóknir sænskra líffræðinga Strontium-90 mun einnig geta vafdið erfðameinum Gríska stjórnin bannar göngu Lögreghimönnum att gegn friöarsinnum Rannsóknir fjögurra sænskra líffræðinga hafa lcitt í ljós að geislavirka efnið strontium-90 skaðar ekki einungis þá líkams- hluta scm það sctzt i — eins .ig talið hefur verið tiil þcssa — heldur gctur það að öllum Iíkindum orsakað erfðamein. Tiiraunirnar voru gcrðar við læknisfræðidcild rannsóknar- stofnunar sænska hersins. Þær voru ckki það yfirgripsmíklar að rétt sé að draga af þeim al- gildar ályktanir. Samt scm áð- ur hafa þær orðið til þcss að alþjóðleg hcilbrigðisyfirvöld vcrða að taka allt strontium- vandamálið til nýrrar yfirveg- unar. Öðru trúað til þessa Ekkert efni í hinni geisla- virku úrkomu eftir kjarna- sprengingar hefur vakið slíka athygli og strontium-90. Til þessa hefur það þó verið taiið tiltölulega hættuiaust varðandi erfðir. Svo er mál með vexti. að strontium-90 sendir ein- ungis frá sér svonefnda beta- geisla, en í lifandi vef gætir áhrifa beirra aðeins um tvo millimetra. Strontium hefjr auk þess tilhneigingu til að setj- ast í bein (þar sem það meða) annars getur orsakað . hvít- blæði). Það er óhugsandi að strontium-90 ( beinum geti haft áhrif á kynfrumur manna. ti) þess er það í of mikilli fjar- lægð frá kynkirtlum bæði karla og kvenna. Einungis það til- tölulega litla magn sem setzt getur í blóðið getur ef til vill haft áhrif á erfðir. En sænsku visindamönnunum — Liining. Frölin. Nelson og Rönnback — hefur með til- raunum sínum tekizt að vé- feng.ia með rökum fullyrðing- ar um hættuleysi strontium-90 varðandi erfðir. Tilraunir með mýs Tilraunjmar voru fólgnar í því að vísindamennimir sprautuð’i 15 mikrókúríum af strontium 90 í karlmús sem síðan frjóvg- aði nokkrar kvenmýs. Er mýsn- ar vom drepnar nokkru síðar kom í ljós að 12.30 prósent af fóstrunum hefðu fæðst and- vana, miðað við 7 til 9 prósent sem gera má ráð fyrir ef um heilbrigðar mýs hefði verið að ræða. Nú er hugsanlegt að orsök þessarar háu tölu sé strontium það sem ekki settist í bein karlmúsarinnar heldur barst inn með blóðinu. Þess vegna var tilraunin endurlekin og ( betta sinn sprautað geislavirka efninu cæsium-137 (sem einn- ig er að fínna í úrkomu efiu kjarnorkusprengingar). Cæsi- um-137 setzt ekki í neinn á- kveðinn hluta h'kamans. heldar berst um með blóðinu. Þar af leiðandi er hugsandi að kvn- kirtlarnir verði fvrir eeislu'i frá öllu bví cæ=ium-137 sem er til staðar f Ifkamnnum. Var bví gert ráð fvrír að enn fleiri fóstu.r færu f^rgörðum við bessa b’lraun en há hina fvrri. En pftir að karlmús hafo; Vpri* snrautuð með 19 .míkrðkúríum af cæsium-137 kom hia napn- stæða í lins AOpins 10 nrncnnt fóstranna þöfðu nrð'ð fvrí- verulega skaðlegum ábrifum Skýringi.n er ef til vjll s>'. að strontium-90 setiist, ekki pinungis í heinin heldur hoin' í s.iálfar kvnfrumurnar. er> cæsium hins vegar ekki rrit.qa er um að atóm vmissa frum- efna hafa tnhnpicnnaii tu as 1 Aþcnu gerðist það síðastllið- inn sunnudag að fintm lögregbi- menn og sex óbreyttir borgarar særðust í átökum sem urðu milli lögreglu og friðarsinna. 500 frið- arsinnar voru handtcknir. Friöarsinnarnir höfðu ákveðið að ganga frá Aþenu tii Mara- þon og mótmæla þannig kjarna- vígbúnaðinum. Yfirvöldin lögðu blátt bann við þcssum aðgerð- um, en 500 friðarsinnar rcyndu samt sem áður að framkvæma fyrirætlun sína mcð því að ganga í fámennum hópum. Fjölmennt lögreglulið réðisí gecn hópnum í útjaðri Aþenu : ögregian stöðvaði öll opinber nutningatæki. Einkaritari Russells '"'andtekinn Einkaritari Russels handtekino Hinir handt.eknu voru fluttir til yfirheyrslu í lögregluskóla um 10 kílómetra austur frá borg- inni. Meðal hinna handteknu er einkaritari brezka heimspekings- ins Bertrand Russells og marg- ir kunnir grískir listamenn og rithöfundar. Einnig var handtek- inn forystumaður grískra kjarna- vopnaandstæðinga. Michael Per- isterakis, en hreyfing hans er nefnd eftir Bertrand Russell og kallast Bertrand Russell-banda- lagið. Þingmenn og lis’ta- menn mótmæla Fjölmargir vinstrisinnaðir þingmenn og listamenn vorj hraktir frá útborginni Psycho. en þar hugðust þeir efna til mót- mælaaðgerða gegn kjarnavígbún- aðinum. set.iast í litninga ann*. kynfrum- Veðríð versnar ekki af völdam k/amasprenginga Forseii alþjóðasambands veðurfræðinga (WMO), Frakk- inn André Viaut, staðhæfði fyrir nokkrum dögum í Genf, þegar fjórða þing sambandsins hófst þar, að kjarnaspreng- ingar hafi ekki nein áhrif á veðurfar, enda þótt nokkrar minniháttar vindsvciflur kunni að hljótast af þeim. Hann bætti við að mesta kjarnasprcnging, sem orðið hefði, hefðii leyst úr læðingi tíu sinnum minni orku en stormskýja- myndun og skýrslur sýndu að úrkoma hefði verið minni að jafnaðj eftir að kjarnasprengingar hófust en fynir bær. Sumir bandarískir vcðurfræðingar hafa viljaö halda því fram að hinir miklu kuldar víða á norðurhvelinu i vetur hafi átt rætur sínar að rekja til kjarnasprenginganna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.