Þjóðviljinn - 28.04.1963, Blaðsíða 2
2 SlÐA
MÖÐVILJINN
Sunnudag>ir 28. apri’, l96á
mai acrölii
aljtýðu!
lúiasamkoma
Nýtt hefti af Dag-
fara er komið út
Þjóðviljinn bað Eðvarð Sig-
urðsson formann Dagsbrúnar
og formann 1. maí neír.dar
verkalýðsfélaganna að segja
lesendum frá aðdraganda 1.
maí að þessu sinni.
— Eins cg þegar hefur ver-
ið tekið fram í þlaðinu hefur
sú venja verið í Reykjavík
flest þau fjörutíu ár síðan 1.
maí var fyrst hátíðlegur haid-
inn, að undirbúningsnefnd
hátíðahaldanna hefur verið
mynduð á þann hátt að hvert
verkalýðsfélag í bænum hef-
ur tiinefnt einn mann í nefnd.
ina. Oftast hefur Fulltrúaráðið
haft forgöngu um að bessi
nefnd hefur verið mynduð,
og hefur nú í fjölda mörg ár
skipað til þess af sinni n.álfu
nefnd sex manna. þrjá frá
hvorum hihna stríðandi aðila
i verkalýðshreyfingunni.
★ Aratuga hefð rofin
Þessi allsherjamefnd, 1.
maí nefnd verkalýðsfélaganna
í Reykjavík hefur síðan tekið
allar ákvarðanir og haft sll-
an undirbúning með höndum
varðandi hátíðahöldin 1. inaí.
Menn þekkja þá sögu. Oft
hefur tekizt að halda eining-
unni um 1 maí, en nú bin
síðari ár, eftir að íhaldssam-
vinna Alþýðuflokksins magn-
aðist, hefur oft slitnað app
úr, og ekki verlð full einmg.
en hátíðahöldin nafa ævin-
lega farið fram í nafni 1. maí
nefndarinnar.
Eins og kunnugt er hefur
nú verið hafður annar hátt-
ur á af stjóm Fulltrúiráðs-
ins, þar sem ákvörðun hefur
verið tekin að leggja n’ður
þessa hefðbundnu 1. maí nefnd
verkalýðsfélaganna, en stlórn
Fulltrúaráðsins er látin hafa
á hendi allan undirbúning,
án samráðs við verkalýðsfé-
lögin.
★ Vilja afnema 1. maí sem
. baráttudag
— Hver telur þú að só að-
alástæðan til þeirrar ákvörð-
unar?
— Fyrst og fremst sú, að
þeir sem nú ráða stjóm Full-
trúaráðsins telji sig engan
veginn örugga, síöur en svo,
að hafa meirihluta 1. maí
nefndar eins og hún hcfur
verið skipuð. Með öðrum orð-
um, þeir þola ckki þau lvð-
ræðislegu vinnubrögð sem
verið hafa.
Og svo hitt, að þeir hafa
þótzt vissir um að þeir fengiu
aidreS 1. maí nefnd verkalýðs-
félaganna til þeirrar íhalds-
þjónustu, sem þeir vilja láta
X. maí hátíðahöldin mótast
af.
Þeir vilja gera sitt tii þess
að sætta fólkið f verkalýðsfé-
lögunum við kjörin, eins og
þau eru í dag, og gera við-
reisnarfund að Lækjartorgi að
hámarki hátíðahalda 1. maí.
Þetta tel ég höfuðástæðuna
fyrir þessu dæmalausa fram-
ferði. Og ef þetta hefðu átt
að verða einu hátiðahö'din
á fjörutíu ára afmæli beirra
hér Reykjavík væri verka-
lýðshreyfingunni illa somið.
En það voru aðrir á annarrí
skoöun.
★ Merkið tekið upi
— Með hverju telurðu helzt
ur þessu bætt?
— Þegar þetta varð ijóst
tókum við okkur saman. f.,r-
I
menn níu verkalýðsfélaga í
borginni og skrifuðum öl’.um
Alþýðusambandsfélögunum í
Reykjavík, og skoruðum á
þau að mynda 1. maí nafnd
eins og venjulega, til þess að
láta ekki merkið falla rjiður
á þessum merka afmælisdegi.
Slík nefnd var svo mynduð
föstudaginn 19. apríl eins og
þegar hefur verið frá skýrt.
Á fundinum sem það var gert.
var alveg einróma ákveðið
að halda uppi merki dagsíns.
láta þennan 1. maí verða
baráttudag reykvískrar al-
þýðu eins og ávallt áður, með
kröfugöngu og útifundi. t
nefndinni hefur ríkt ágæt
samheldni og eining, og voru
settar starfsnefndir til að
sinna einstökum verkefr.um,
sem hafa unnið mjög ötullega
að undirbúningi hátíðahald-
anna og hefur þar verið að
verki fjöldi fólks.
★ Þeir kljúfa 1. maí
— Hvað vildir þú segja um
áróður stjórnarblaðanna um
klofningsstarfsemi?
— 1 fyrsta lagi er bví til
að svara, að engin samráð
hafa verið höfð við verka-
lýðsfélögin af hálfu Fulltrúa-
ráðsins. og við þykjumst vita
að hátíðahöld sem eru undir-
búin á þann hátt sem nú hef-
ur verið rifjað upp; verði með
þeim hætti, að alþýða Reykja-
víkur geti þar ekki að stað-
ið.
Á undanfömum árum hef-
ur það verið eitt aðaláhuga-
mál þessara manna að leggja
niður kröfugönguna 1. maí.
I
það hefur ár eftir ár komið
fram j 1. maj nefndinnj, en
þeir hafa aldrei feng'ið því
ráðið.
Þeir hafa viljað gera 1.
mai að máttlausri halelúja-
samkomu, og fella daginn
niður sem baráttudag! En
þeir sem það vilja gera,
kljúfa hátíðahöldin X. mai.
Allt frá upphafi hátíðahald-
anna hefur kröfugangan ver-
ið aðal þeirra. Við sem göng-
umst fyrir kröfugöngu að
þessu sinni, erum því að
halda uppi merki dagsins og
koma í veg fyrir að X. mai
verði lagður niður sem bar-
áttudagur verkalýðsins.
ir Merkii Aiþýðu-
sambandsins
— Hvemig verður mérkja-
sölu dagsins fyrir komið?
— Merki dagsins gefur Al-
þýðusambandið út og fær
leyfi til merkjasölu fyrir
verkalýðsfélögin um allt
land. Þó ekki hafi verið ein- ^
ing um 1. maí hafa merki |
Alþýðusambandsins þó oftast J
nær verið einu merki dagsins. B
Að sjálfsögðu selja verka- k
lýðsfélögin í Reykjavík nú |
merki Alþýðusambandsins k
eins og áður, 1. maí merkið. ^
Hins vegar mun nú „stjórn" k
Fulltrúaráðsins hafa ákveðið B
að ganga svo langt í klofn-
ingsstarfinu að láta gera sér-
stök merki sem hún hyggst |
láta selja 1. maí.
Það er sérstök ástæða til |
þess að hvetja fólk til að k
svara þessari sundrurgartii- (
raunarstarfsemi með þvi að k
kaupa merki Alþýðusam- ^
bandsins og verkalýðsfélag- L
anna.
ir Aðalkröfur dagsins
— Hverjar verða aðalkröfur I
dagsins að þessu sinni?
— Að sjálfsögðu munu há- |
tíðahöldin þennan 1. maí. s
kröfugangan og útifundurinn, ■
mótast af brýnustu hagsmuna- w
kröfum verkafólksins i dag, |
kröfunni um hækkað kaup og k
styttan vinnutíma, að vinnu- ^
þrælkuninni verði af létt, og k
að dagvinnan nægi til að B
tryggja lífskjörin. Bornar k
verða fram kröfurnar um B
vemd sjálfstæðis landsins. um b
enga aðild að Efnahagsbanda- 1
laginu, engar herstöðvar eða ■
aðild að hernaðarbandalagi. J
Dg síðast en ekki sízt, kraf- |
an sem aiþýða alls heimsins .
mun samejnast um þennan B
dag. krafan um að tryggja ZJ
friðinn með upplausn hern- B
aðarbandalaga og allsherjar k
afvopnun.
— Hvað vildjrðu segja að k
lokum?
— Ég vildi segja það að k
lokum að það ríður á miklu Jl
að reykvísk alþýða fylki sér ft
einhuga um þcssar kröfur 1. "
mal.
DAGFARI, 1. tölublað 3. ár-
gangs málgagns Samtaka her-
námsandstæðinga, er komjð út
fjölbreytt að efni.
Forystugrein blaðsins ber
fyrirsögnjna „SjónleikOr og
veruleikur“. en aðrar greinar
eru þessar: Við eigurri næsta
lejk eftir Einar Braga, Um litla
stráka og stóra eftjr Ara Jósefs-
son, Hugleiðingar um heimboð
eftir Sverri Bergmann, Eigum
vér að selja frumburðarrétt vorn
fyrir baunadisk? eftir Þórodd
Guðmundsson, Mishermj lejðrétt
og Um njósnir eftir Bjama
Benediktsson, Sagan endurtek-
ur sig eftir Arnór Sigurjónsson.
Um utanstefningar eftir Gils
Guðmundsson Kvæði eru eftir
Jóhannes úr Köt’.um og Garcia
Lorca (þýð. Baldur Óskarsson).
Sagt er frá landsfundi Samtaka
hernámsandstæðinga 1962, birt
skýrsla um söfnun undirskrifta
gegn herstöðvum á íslandi og
tvær ályktanir landsfundarins.
Einnig reikningar Samtaka her-
námsandstæðinga fyrir timabil-
ið 1. okt. 1960 til 10. sept 1962.
Margar myndir eru í blaðinu.
Bókmenntasióðiir Félags
íslenzkra rithöfunda
Aðalfundur Félags íslenzkra
rithöfunda var haldinn laugar-
daginn 20. apríl að Hótel Borg.
Á fundinum var lögð fram
staðfest skipulagsskrá Bók-
menntasjóðs félags.'ns, sem
stofnaður var fyrjr rúmu árj,
og samþykkti fundurinn að verja
5000 krónum af tekjuafgangi
síðasta árs til sjóðsins, en hann
nemur nú rúmum 45 þúsund
krónum. Tilgangur sjóðsin? er
að veita rithöfundum bók-
menntaverðlaun fyrir ákveðin
Ijnardvöl í Tékkóslóvakíu
Undanfarin fjögur sumur hafa
nokkrir unglingar á aldrinum
12—15 ára farið tii mánaðar-
dvalar í Tékkóslóvakíu á veg-
um Tékknesk-íslenzka félags-
ins. Hafa unglingarnir dvalizt
í sumarbúðum á ýmsum fögr-
um stöðum í Tékkóslóvakíu. svo
sem í Tatrafjöllum og víðar
undir leiðsögr. íslenzks farar-
stjóra. Haía þetta verið skemmti-
legar og lærdómsrikar ferðir
fyrir unglingana.
— * —
Nú í sumar efnir Tékknesk-
íslenzka félagið í fimmta skipti
til svona ferðar og verður lagt
af stað héðan frá Reykjavík
með Drottningunni 17. júní n.k.
og komið aftur með sama skjpj
27. júlí. Ferðakostnaðurinn e.
eins 0;g jafnan áður mjög lág-
ur eða aðeins um sex þúsund
krónur á mann. Þeir sem hafa
hug á að notfaera sér þetta á-
gæta tækifæri til skemmtilegr-
ar og ódýrrar utanfarar þurfa
að snúa sér sem fyrst til stjóm-
ar Tékknesk-íslenzka menning-
arfélagsins. (Sjá nánar í auglýs-
ingu á öðrum stað i blaðinu).
Fararstjóni verður Guðrún
Helgad. ritari rektors Mennta-
skólans.
Endurkjörinn for-
maður í 40. sinn
I fyrrakvöld var haldinn að-
álfundur Skjaldborgar og var
Helgi Þorkelsson kjörinn formað-
ur félagsins í 41. sinn. Aðrír
í stjórn eru Gísíi Halidórsson
varaformaður, Valgerður Sígurð-
ardóttir ritari, Iirgíbjöni IDinar'-
dóttir ritari og Margrét Slgurð-
ardóttir meðstjórnandi.
Stvrkur til náms-
dvalar við há-
skólann í Kíel
Borgarstjórnin i, Kiel mun
veita íslenzkum stúdent styrk
til námsdvalar við háskólann
þar í borg næsta vetur.
Styrkurinn nemur DM 300,—
á mánuði j 10 mánuði, eða sam-
tals DM 3000,— til dvalar í
Kiel frá 1. okt. 1963 tjl 31. júií
1964. auk þess sem kennslu-
gjöld eru gefin eftir.
Um þennan styrk geta sótt
allir stúdentar. sem hafa stund-
að há'kólanám í a.m.k. þr.iú
misseri í guðfræði, lögfræði,
hagfræði. læknisfræði, málvís-
indum, náttúruvísindum. heim-
speki. sagnfræði og landbúnað-
arvísindum.
Ef styrkhafi óskar eftir því,
verður honum komið fyrir í
stúdentagarði, þar sem greidd
eru um DM 200,— á mánuði
fyrir fæði og húsnæði.
Styrkhafi skal vera kominn
til háskólans eigi síðar en 15.
okt. 1963 til undirbúnings undir
námið. en kennsla hefst 1. nóv.
Umsækjendur verða að hafa
nægilega kunnáttu í þýzkri
tungu.
Umsóknir um styrk þennan
skal senda skrifstofu Háskóla
íslands eigi síðar en 25. mai
n.k. Umsóknum skulu fylgja
vottorð a.m.k. tveggja manna um
námsástundun og námsárangur
og a.m.k. eins manns, sem er
persónulega kunnugur umsækj-
anda. Umsóknir og vottorð
skulu vera á þýzku.
„Dýrin" í síðasta sinn
á vorinu í dag,
sýnd aftnr í haust
í dag verður hið vinsæla
barnaleikrit Thorbjörns Egners
„Dýrin í Hálsaskógi" sýnt í 42.
skipti í Þjóðleikhúsinu og síð-
asta sinn á þessu vori. Seldust
allir miðar að sýningu þéssari
á þremur stundarfjórðungum í
fyrradag, en þrátt f.vrir þessa
miklu aðsókn er ekki unnt að
halda sýningum áfram nú í vor
vegnp. þess að hin viðamiklu
l«;ktjöld vcrða að rýma íyrir
óp'»runni II Trovadore sem leik-
hú jð frumsýnir í næsta mánnði.
Zn g:-rt e- ráð fvrir að „Dýrin
í Hálras’tógi“' verði tekin aftur
til sýningar á hausti komanda.
ritverk eða bókménntaafrék.
Sjóðnum hafa nú þégar borizt
nokkrar gjafir þar á méðal 25
þúsund krónur frá gömlum
Reykvíking. en sjóðurinn veitir
vjðtöku gjöfum frá einstakling-
um. fyrittæk.ium og félögum,
sem styrkja vilja rithöfunda og
efla með því íslenzkar bók-
menntir.
í stjórn Félags ísienzkra rit-
höfunda voru kjörnir:
Ingólfur Kristjánsson, formað-
ur, Þóroddur Guðmundsson.
<í>ritari Ármann Kr. Einarsson
gjaldkeri og meðstjórnendur
Gunnar Dal Qg Stefán Júlíusson.
en í varastjóm Jón Biömsson
og Indriðj G. Þorsteinsson.
Fulitrúar í stiórn Rithöfunda-
sambands í=lands voru kjörnjr:
Guðmundur G. Hagalin os Stef-
án Júlíusson og til vara índriði
Indriðason og Ingólfur Kristj-
ánsson. í st.iórn Rithöfundasióðs
Ríkisútvarpsins var kjörinn
He’gi Sæmunds'on og til vara
Guðmundur G. Hagalín.
LAUGAVEGI 18» SIMI 1 9113
SELIENDUR
VTHUGIÐ:
Höfum kaunendur
með rruklar útborg-
anir að íbúðum og
einbý)mhúsum.
TIL SÖIJJ:
4 herb. góð k.iallaríbúð við
Hringbraut, 1. veðr. laus
Góð kjör.
Timburhús við Lindargötu.
2 hæðir og kiallari á
350 ferm. eignarlóð. I
kjallara. 2 stofur og
geymslur. á fyrstu hæð
4 herb. fbúð og á annarri ‘
hæð 5 herb. portíbúð
geymsla í risi. Gott verð
og kjör.
Haíið samband við
okkur ef b>ér burfið
að kaupa eða selja
fasteianir.
GERIÐ BETRI KfiUPEFÞIÐ GETIÍ
Aðalf. Félags ísl.
’ln^Dmferðastjóra
Hinn 24. marz síðastliðinn.
var haldinn aðalfundur j Félagi
íslenzkra flugumferðarstjóra. Þer
voru kjörnir í stjórn félagsins
þeir Valdimar Ólafsson, sem er
formaður og hefur verið það
samfellt frá stofnun fé’.agsins
árið 1955, Jens Guðmundsson
varaformaður, Kristinn Sig-
urðsson ritari, Ólafur H. Jóns-
son gialdkeri og Krjstján Sím-
onarscm sem er meðstjórnandi.
Félagið er í alþjóðasamtök-
um flugumferðarstjóra, sem
munu halda annað ársþing sitt
í Lundúnum um fiæstu mánaða-
mót og munu tveir íslenzkir
flugumferðarstjórar sitja þingið
fyrir hönd félags síns.
H
Bróðir minn
ÞORKELL ÞORKELSSON,
Freyjvgötu 46
verðui jarðsunginn frá Frikirkjunni, þríðjudaginn 30.
apríl kl. 15.00. — Blóm a/þökkuð.
F.h. vandamanna
Elín Þorkelsdóttir.
Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við
andlát og jarðarför eiginkonu minnar
KARLOTTU KRISTJANSDÖTTUR,
Lokastig 16.
Gtwnar Hestnes.